Alþýðublaðið - 07.02.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 7. FEBR. 1939
IQAEVILA BÍOW
Sjómannalff
Heimsfræg amerísk kvik-
mynd, tekin af Metro-
Goldwyn-Mayer samkv.
hinni góðkunnu sjómanna-
sögu Rudyard Kipling, og
sem birzt hefir í íslenzkri
þýðingu Þorst. Gíslasonar.
AÖalhlutverkin eru fram-
úrskarandi vel leikin af
hinum ágætu leikurum:
SPENCER TRACY,
FREDDIE BARTHOLO-
MEW,
LIONEL BARRYMORE.
ÍPAKA. Fumdur í kvöld byrjar
tekki 'fyr en kl. 9. Viigsla emb-
ættisimainna o. fl.
EFTIR TILMÆLUM umdsemis-
.sDákwnnlaf inr. 1 heknisæfcir s't.
Freyjal nr. 218 Sfc Frón tir. 227
næsí komíandi fiimttutíag, 9. þ.
ari. kl. 8. Mætið siem> allra flest
úg sJttunkivísTtegái. Æðistitemplar.
E.s. Ipa.
fer héðan fimtudagiun 9. þ. m.
kl. 7 s.d- til Bergen um Vest-
mannaeyjar og Thorshavn. —
Flutningi veitt móttaka til há-
degis .á .fimtudag. .Farseðlar
sækist fyrir sama tíma.
P. Smlth & Co.
HRÆÐSLAN VIÐ EVRÓPU-
STYRJÖLD.
Frh. af X. síðu.
hótun um það, að blanda sér
inn í innanlandsmál Frakk-
lands og halda ítalska hern-
um á Spáni í því skyni um
óákveðinn tíma.
Franska stjórnin hefir hins
vegar mótmælt því harðlega
við stjórn Francos, að ítalskar
hersveitir væru sendar norður
að landamærum Frakklands, og
hefir Franco lofað því, að það
skyldi ekki verða gert.
Mönnum segir þó þunglega
hugur um efndir á því loforði,
og enskir stjórnmálamenn hafa
látið þá skoðun í ljós, að þessir
síðustu viðburðir á Spáni muni
óhjákvæmilega enda með styrj-
öld.
England veitir Frakk
iandi lið, segir
Chamberlain.
......... i
í þessu sambandi vekur yfir-
lýsing, sem Chamberlain gaf
við umræður í neðri málstofu
enska þingsins í gær geysilega
athygli.
Chamberlain var spurður að
því, hvort það væri rétt, sem
Bonnet utanríkismálaráðherra
Frakka hefði lýst yfir í franska
þinginu þ. 26. janúar síðastb,
að England myndi veita Frakk-
landi lið, með öllum þeim her,
sem það hefði yfir að ráða, ef
á það væri ráðist.
Chamberlain svaraði því, að
sú yfirlýsing hefði verið gefin
með fullu samþykki ensku
stjórnarinnar.
Enska stjórnin teldi það
skyldu sína, að láta heiminn
ekki í neinum efa um það, að
hagsmunir Englands og
Frakklands væru fléttaðir
svo saman, að öllum herafla
Englands væri að mæta, ef á
Frakkland væri ráðizt, hvað-
Aflafréttir úr helstu ver-
stððvnm sfm giðan afla.
Sjémenn erii vongéðir um,
pe&sl verfíð verðl géð.
IVIKUNNI íSjem I^iio voru göð-
we gæftír og raikiffl afld í
flestnum venstöiovutet, éintarn þó
viíð Faxáflóa og tttomwBðain
Bnei'ðafjörð. i Vestmantnaieyjum
vairi hins viegar áfiatregt.
'Vestmaninaeyjar: Héðían anluttu
uro 80 bátiair stantía veRSaí á
þesisafri vertíð. Um 60 eru þegar
byrjaðir. Afii var viið 'lok síiðast-
liðflns imálnaöar 697 stmá/1., en
epgiinirí latPI var sfcrásettur á þeim
iiírna ái» i ifyrjra. — Mestein afla
það isem af er þessarl vertíð hef-
ir Glaiðiur, — iskipstjori GúÖ'jóin
Jótniasön. AMs hefair halnln afLað
10 þús. af þorslki.
1 .síðaist liiðiruni víkU voru mjög
stirðar gæftir og afli mjög treg-
ur. I gær réru 40 bátatr. Þeir,
sem ikömiriir vonu aið um kl 15,
höfðu fiskao allvel..
Or Santíger'ði var róiið sex dagai
siíðiuistu vfflíto. Afli vair |afnam góð-
lu». í gær voru aWir bá'taa* á sjó,
og var'afli ágæ'ttur h}á peim, sem
frézt hefiir uim.
Höfn í HormafirSí: Heiimábátar
néru 5 róðca í vikunini sem lei'ð.
Afli vm 3—11 Iskpd. í róStrj. Vél-
háturinin Björgvin, — formaður
SigwrrjiuE ólafsison — hefir m/u 60
skpd. og er pað eindæma aifli
héjj, pví venjiufeg vw$& hefst ekki
í Horinafiiríði fyr en tum irniiðjan
þenman mánuð. Bmgiin heita vei'ð-
isit í finðiiniuim og vomdair borfur
eru méð beitu.
Keflavík: Síðast Ifóna vi'ku var
róio ala daga niema föistudag,
Afli var goður, frá 10—20 sfcpd.
á bát. Aflahæsitiu bátaír hafa m
u.m 300 skpd. Al'lir bátar vorm
á sjó i gaar.
Akranes: Héðain var atonent ró-
fö fjóra 'daga vikuninar. Afli var
aifls 1275 skpd. eða wm 60 sfcpti.
a)ð míeiðaltali á bát. — 1 fyiwajdag
og gær var afM méð tregasta
móti.
Frá Hrísey lagði af Þtó í gælr-
morgun línuveiðaBkipi'ð Andey.
Áðiur va'r farinin vélbáturinin Þór,
er .s'ttuindar nú ponskvei'ðair frá
SainidgieirbS.. 1 H.rfcjey er vaxainldi ái-
hiugi imie'ðlaíl útgenðanmarana. fyrir
þorsikviöiðiuim vio SuðMriIiapd,. —
Bi^æðlu'nniir Bjöm og Gairðar 01-
afsisyxiíir iíá'fia inú smíða 24 smiá-
lesta< bát með 90 hesitafla Dieael-.
vél. Bátiu'ninm er ætiaðlur til
porgkvieiiða vi3 Suiðurian'd og til
sllidveiiða1 og dragnóteveiið'a við
Noriðiutrlaind. Verður hainn fonllger
í jániiméniuði næsit kotmatnidi.
Oxi Þorlakshöfn hiefir eiinn bát-
inr roio tvo rdðira' í ;siíð!U!S*tu vifcu
og afliað imm «W fiska af por&ki
an og hvenær sem það væri
gert.
Þessari yfirlýsíngu Chamber-
lains, sem er talin miklu á-
kveðnari en nokkur önnur, sem
hann hefir gefið, var tekið með
gífurlegum fögnuði af þing-
heimi.
FOgnuðnr á Frakklandi,
óánægja á Þýzkaianði.
LONDON í tmorgtun. FÚ.
I Parfs hafa paiu uimimæli
Chaímbetíains vakio mifeimin fö'gn-
luo, er hawn lét falia í þimgræðiu i
gær, aið yfirlýsing Bonmet 26. jan.
haifi veiiiði í fiuiiiiu samiraami við
fyrirætlanir og skoðiainir bstiezktu
Sitjórnanininar, og afö Brietlamid
væri skuildbundið tiil aið vilnma
með Frafckliandi, lef á pað yroi
ráðist eða hagsimlunuim pess mie-
boðíio.
1 Berlin segja bl&ð,im, hvert á
fætur ö&ru, aö ef þessi yfirlýsing
Chalmberlains skýídi vieriða til
þests aið stæla Frafcka, hijóti við-
sjár í élfuinini mjög að aukaist og
yfirlýsing Chattnberiaiinls ao haifa
sitónskai&leg áhíif. Eitt blaíði'ð
kemsit isvo að orði, að þefcta sé á-
kveðnaisita yfirlýsing, sem Chaim-
berlain hafi gefiö, síðam hatan
korni til vaida.
ítölstou Wöiðim gena lítið úr yf-
írlýsinguinini og isiegía, að Chami-
berjain hafi veriið meydldur til að
gefa hama', iemda se húm ekki
þýðmganmeM em mnaírgaír, sem
hainm hafi áðiur gefio.
SKÁKÞINGIÐ
Frh. a$ 1. síou.
son með 3 vinninga, nr. 7 Magn
ús G. Jónsson með 2Vz vinning
og nr. 8 Guðm. Ólafsson með
V2 vinning.
Keppni er ekki enn lokið í
hinum flokkunum. Næst verður
keppt á miðvikudag og er það
síðasta umferð.
og 500 af ýsiu. AWr bátar í
Þoniákshöfn enu að búa sig umdir
viertíðina.
Á Stoikkseyri var verið að &etja
miðiur bátai í gætr'.
Á EyraJrbafcka er uihdixbúmimgi
alo verða lokið, og mumu rói'&rar
hef jiaíst mæstiu dágai
Ólaís'vik: Fleistir bátar rértu 3
fóðiria! í Vikiummi isiem tei&. Fjérir
b'átiair rénu 4"róft!ra. Mli var hieid-
ur tregairi en undalnlfarnaa, vifcur.
Mlaihæsiti trilliubátuir — fbrmial'ðiur
Sölvi Þórðarson — aflaiði 12 isfcpd
í vitounmi. Eimm þiliubiátíiur — Vífc-
ingiur — réri aibeimis tvo daga og
aflaði 7 skpd. í roðri. Gu/llfo,stei
ték h|á þesislum báti 240 pakfca
sltórfisk 3. þ. in. og flutti til
Dainmerkur. — 1 gær voru aliir
bátair á sjó.
..Hellisisamdur: HvalsisviM vax á
fös'tudaig og laugandag, en ammatrs
göðar gæftiir og afli góður og
situndutm ágætur.
Grindavík: Héðam úr bygðaa>
lagi miumu þesisa ventiið gamga um
30 bátiair til fisikjair, þar af 5 iitlir
þilbáitar, em hinir allir hálfþiljab-
ir, eba opnir vélbátatr, fliestir um
5—6 amálesitir ab stærð. '
Síðan á mýjóri bafa miili 10—
20 bátar róið og aflab óvienjullega
' vel á þessum tíima ácns, sem fyrst
og frjemsit er ao þafcka weður-
blíðta og þá eimmig góðum gæft-
uan. tií pesisu miunu allir bátar
nóa, þegar gefur, og spá sjóimenm
því, ao betur munii aflast má en
Undatngemgnar vertiðlitr, ef veður-
far ekfci hiamlar, vegna þess að
mieiiri fisikigengd sé nú en oft
áður. FO.
Handholtaæfiingar
íþróttafélags kvemma veröa
fraimvegis á miibvikudö-guim kl.
9, í Auistebæjariskodamiuim.
P ! !
Næturlaeknir er Eyþór Gunn-
arsson, Laugavegi 98, sími
2111.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur og Iðunnar-Apóteki,
ÚTVARPIÐ:
17-30 Endurvarp frá Osló: Nor
rænir alþýðutónleikar, II.
Noregur.
18.15 Dönskukensla.
18.45 Enskukensla.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Erindi Búnaðarfélagsins:
Um garðrækt (Ragnar
Ásgeirsson ráðnautur).
19.50 Fréttir.
20.15 Erindi: Þátttaka íslend-
inga í heimssýningunni í
New York (Thor Thors
alþingism-).
20.45 Hljómplötur: Létt lög.
20.50 Fræðsluflokkur: Sníkju-
dýr, V. (Árni Friðriksson
fiskifr.).
21-10 Symfóníutónleikar: a)
Tónleikar Tónlistarskól-
ans.
22.50 Fréttaágrip.
Málfuradiafélag
Alþýðuflokksfélagisitns. Fumdutr
í kVöld kl. 8V2 á vemjulegumi stað
Drottotogln
fðir frá Vesftmammaeyjumi1 í
miorgum áleiðis til Kauprniamma-
hatfnar.
Súðía
vair á
iirj&i í |mOigumt
Tðmatsosa
aið eims kr. 1,25 flaisfcam
Kartðfltar - 0,15 y2 kg.
Giuilrðfur — 0,15 — —
SítróntaT — 0.20 sitfc.
Bögglaistm<J&r nýkomiið.
Egg lækkaíð verð.
BREKKA
Ásvallagötu 1, sími 1678, Beig-
staðastræti 33, sími 2148, og
Njálsgötu 40.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
Einiskip.
Guilfosis fer itU utiamidia í jkvölrf
kl. 8. Go&aifosis er á leið Æl Ham-
borgár frá Rotterdam, Bwiairfioss
ier í Leith', Dettifosls er & Pat-
reksffirði, LagairfOiss ier í Ves*-
<mawnaieyjuim, Selfosls for frá
Grimsby i gænmorgum áleiðils
himgaö.
Hljómlieikar og erindi
vjeíðut haldið í démkirkjunni
atanað ikvöld kl. 8V2. Fjölbreytt
efnS'Siskrá, slvo |s|em isjá ttnlá í atagí'.
í bla'ðlni'u í daig.
Meyjaskemman.
Allir mið^r á sýninguna í
kvöld seldust í gær á örskömm-
um iíma og varð fjöldi fólks
frá að hverfa. Næst verður því
leikið annan miðvikudag.
Árshátíð
rakara og hárgreiðslukvenna
verður haldin að Hótel Borg
annað kvöld og hefst kl. 8.30
með borðhaldi.
Sænski sendikennarinn,
frk. Ostermann, byrjar há-
skólafyrirlestra sína í kvöld kl.
8- Að þessu sinni flytur hún
fyrirlestur um Gustav Fröding.
Þtogieylmgattiót
iver&Uir haildið næst komandi
fösittadag að Hótel Borg. Hefst
sarnkoimain með borðhalldi kl.
7,30. Til ískenitumar verður: ræ&U-
h&ld, sömgwr og diamz.
Fiöltoytt sfeemtuin.
Vetr&rhjá'lpiin gemgst fyrir
mijög fjoltaeyttri skemtum i
kvöld kl. 7 i Gaimla Bí&. Gu&-
braindur Jópslsom flytur erimdl,
Gisli Siguiii&issosn hertmir eftíir.
Lilla Ármamms og Lilla HalLdórs
sýna „p'lastifc". FriðfimmUr Guð-
|óm/slson les upp, Anma' og Gu&-
ján spila á guitar og rniaindólím',
en 'auk þesís leikur hljomsiveit
gömul og mý damzlðg. Aðgöngu-
miiðar eru seldir í Garnila BLó frá
fch 3 í tíag.
NYJA BIÖ
Grænt ljós.
Alvöruþrungin og at-
hyglisverð amerísk stór-
mynd frá Warner Bros,
samkvæmt hinni heims-
frægu sögu með sama
nafni eftir Lloyd C.
Douglas.
Aðalhlutverkin leika:
Errol Plynn. Anita
Louise, Margaret
Lindsay. Sir Cedrie
Hardwicke.
Jarðarför konunnar minnar,
Kristínar Á. Guðnadóttur,
fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 9. þ. m. og héfst með
húskveðjn á heimili okkar, Marargötu 3 kl. 1 e. h.
Brynjólfur Stefánsson.
ÚTSALAN er byrjnð.
Mikið úrval af allskonar nærfatnaði, barnafatnaði, svuntum,
kjólum og kápum. Höfum einnig allskonar álnavöru, svo ^em:
Gardínuefni, sumarkjólatau, káputau, flauel, svutnusilki, flún-
el og m. m. fl. Allt selt mjög ódýrt.
Verzlnnln Lllla»
1 . Laugavegi 30.
Hljömlelkar m erindl
miðvikudaginn 8. febrúar 1939, kl. 8y2 að kveldi í dómkirkjunni
að tilhlutim kirkjanefndar DómkirkjuSafnaðarins.
EFNISSKBÁ:
1. Sálmur (Kirkja vors GuiSs er gamalt hús).
2. a. Arkadelt — Liszt: Ave Maria. — b. J. S. Bach: In
dulci jubilo. — c. J. S. Bach: Præludium og fúga í
C-moll. Einleikur á orgel: Páll ísólfsson.
3. Olufa Finsen: Kantate, sungin í Dómkirkjunni viö út-
för Jóns Sigurðssonar forseta og konu hans, 4. mai
1880. —- Dómkirkjukórinn, stjórnandi Sigfús Einars-
• son. Einsöngvana flytjjá: Guðrún Ágústsdóttir og Arnór
Halldórsson. Við orgelið: Kristinn Ingvarsson.
4. Erindi (ferðasögubrot). Bjarni Jónsson vígslubiskup.
5. N. W. Gade: Morgunsöngur (í austri rennur signuð
sól). Dómkirkjukórinn.
Aðgöngumiðar á 1 krónu í hljóðfæraversl. Sigríðar Helgadóttur,
bókaverzlun Eymundsen og við innganginn.
Þlngeylngamót
verður haldið að Hótel Borg föstudaginn 10. febrúar næstk.
Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur og dans. Sam-
koman hefst með borðhaldi kl. 7.30 síðdegis. Aðgöngumiða sé
vitjað í blómaverzl- Flóra eða Hótel Borg, eigi síðar en á
fimtudag. Undirbúningsnefndin.
.'-.Ss
íþnóttafélagsi ReykjavJkur held-
tór istantifcvöld áð Hótel Borg á
fiantudagskvöld. Þar veroa tn>.a
sryndar íþróttakvikmyndir félags-
inis.
Frœf>sla íim eldsvamir t MafettEv-
Fym 'atbeina slysavairniadeíld-
airiininar Fisikaikfcttur í Hiaíniairfiirfji
og iöl öMcvUiðsstst jióriaínis, Gfisla-
GuwnainsaonaT kaupim. imuu fram
faira fræMa um tóldsvairninnair í
þessad 'viku palr í bænuim. Fyrlsti
þáttur í pessairi fræcfe'lu veroujr
kvIomyindais.Ýin'ng, sem fram fer
kll. 8 í kvöld i Bæjlarþiinigsial'ni-
um. Þieasi isaona eldsvarnjairnyntí
verðuæ «Vo sýnd á imorguin í WW<
;íöimisisal Í>ía!niB^sflkióilB^n(s_-f}a4r. bömr
iin í sikólamuim. I bæ'ði sfeiftíini
verður myintíín útskýrð atf full-
trua S!ysaviann|a|félagisjinls. Hafiniaf-
fjarðairbær hefir tekið 00 sér a^
berai altem 'kostiniao við pesisiairt
sýningatr, og vepöur pví aogaaiigur
ókeypis.
Norski inyndhöggviarinn
Gmstov VlgelaiJld
hefiir nú lokið vilð hiintti fnæga
gosibrUun siinin, sem siaim.ainist|eintíur
af miörg humdruo höggimynidum^
Kostnaðluriun er áætiaðuir' 10
taiSUj. kr. Verðmir nú byrijalb aö
'stteypa myndinnair, og ler gert ifáð
fyrfí að paSi taJá 4 É#*ffð»