Alþýðublaðið - 08.02.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1939, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 8. FEBR. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI New-York sýningin ogpátU taka. okkar. Mikill kostn- aður, sem mun pó fást aftur, jafnuel margfaldur. Vísur um veðurblíðuna á Suðurlandi eftir Bjarna Eggertsson. Afreksverk al- pýðumanna: Bréffrá Sveini Sœmundssyni. Strœtisvagn arnir og nýja skipulagið. jUtiuganir Hannesar á horninu. EFTIR því sem við almennir leikmenn getum áttað okkur á fyrirkomulagi íslandsdeildar heimssýningarinnar í New York af frásögn sýningarráðsins hér í blað- inu er ekki annað að sjá, en öllu sé vel fyrir komið og að þátttaka okkar í sýningunni geti orðið okk- ur til sóma. Val forgöngumanna hefir og tekist vel, svo að vænta mætti að vel yrði samrýmt hag- sýni og myndarskapur. Þetta er fyrsta sinni. sem við íslendingar tökum þátt í slíkri heimssýningu og er því auðvitað ákaflega nauð- synlegt að vel takist til. Sýningar- ráðið telur, að þátttaka okkar í heimssýningunni muni kosta 350 þúsundir króna. Hefir ráðið þegar fengið 300 þúsund krónur frá rík- inu, Reykjavík og ýmsum fyrir- tækjum. En þó að þetta sé all- mikið fé, þá er þessi þátttaka okk- ar svo þýðingarmikil, að í það dugir ekki að horfa. * Vetrarmildin er jöfn um land alt. Bjarni Eggertsson skáld á Eyrarbakka sendir mér eftirfar andi stökur, sem eru veðurfars- lýsing um þessar mundir í Ár- nessýslu: .,Það við fáum senn að sjá, sá er vetur bezti. Fjallatirídum efstu á aldrei snjóinn festi. Austan heiðar okkur hér . ekki er bagi að snjónum. Hellisheiði aldrei er ófær gíraljónum. Búum manna er blessun trygð brosa sólskinsdagar. Suðurlands um breiða bygð, blasa auðir hagar. * Nokkurt hlé hefir orðið á skrif- um mínum undanfarið. Ástæðan DAGSINS. var sú, að ég hafði lítinn tíma, Ég þakka öll þau mörgu bréf, sem mér hafa borist og lofa ég nú að taka þau til athugunar næstu daga. * Frá Sveini Sæmundssyni frá Breiðagerði í Hafnarfirði, fékk ég nýlega þetta ágæta bréf og vildi ég gjarnan fá fleiri slík bréf frá slíkum manni: ..Fréttir vantar ekki nú á tím- um. Útvarp og blöð flytja fólki daglega fréttir af því, sem alment þykir markverðast. Það þykja mikil tíðindi, ef eitthvert farar- tæki, á láði eða í lofti, nær meiri hraða en áður hefir þekst. Ferða- lög konunga, forsætisráðherra stórþjóðanna og annara stórmennas — þykja mikil tíðindi. Þá ber það og við, að blöðin segja lesend- um sínum fréttir af því, hvaða hefðarkonur í Evrópu skari nú fram úr um fagran búnað o.s.frv.” * „Hitt er aftur á móti furðu fá- títt, að blöðin skýri lesendum sín- um frá afreksverkum alþýðu- manna þeirra, sem sýna fágætan og lofsverðan dugnað á einhverju því sviði. sem öðrum mætti verða til fyrirmyndar. til dæmis því, þeg- ar verkamenn ala upp sjtóran barnahóp, án þess að þiggja til þess nokkra hjálp, og hafa ekki meiri tekjur en margur einhleypur maður eyðir nú á tímum.“ * ,.Hér í Hafnarfirði eru hjón sem ég þekki vel, Halldór Halldórsson frá Sauðholti og Ólöf Bjarnadótt- ir. Halldór hefir aldrei haft neina fasta vinnu, hann stundar land- vinnu og sjómensku, jöfnum hönd- um, eftir því sem á stendur, og hefir meira að segja oftlega verið heldur heilsutæpur. Þessi hjón eiga 9 börn, 7 fyrir innan ferm- ingu, en 2 nýlega komin yfir ferm- ingaraldur. Þau hafa ekkert við að styðjast nema vinnu Halldórs, sem raunar er afburðaduglegur verkmaður, en hefir þó vitanlega oftlega stopula vinnu á þessum at- vinnuleysistímum. Þrátt fyrir þessar erfiðu aðstæður þiggja þessi hjón enga opinbera hjálp til fram- færis sínum stóra barnahóp, og eru þó börn þeirra vel útlítandi og vel upp alin í hvívetna. Ætla ég að ekki muni margir feta í fót- spor þessara hjóna um afkomu í Hafnarfirði eða Reykjavík, en urn það er fátækrastjórnum þessara bæja bezt kunnugt.“ Ustdans Etlen Kid í Iðnó á f ðstudaginn ELLEN KID dansar. E1 LLEN KID danskona hefir ákveðið að halda listdans- sýningu næstkomandi föstu- dagskvöld klukkan 8V2 í Iðnó. Frúin hefir haft dansskóla hér í Reykjavík undanfarna tvo vetur og kent listdans. Á danssýningu þessari tekur hún til meðferðar lög eftir Brahms, Schumann, Sibelius og fleiri í þeim tilgangi að túlka verk þessi með hreyfing- um, en slík danssýning hefir sjaldan eða aldrei sést hér áð- ur. Undirleik annast hinn ágæti píanóleikari Carl Billich. Frúin hefir stundað nám í danslist við Chemnitzer Stadt- theater á Saxlandi og víðar og hefir dansað í nokkrum- kvik- myndum og starfað við leikhús í Þýzkalandi, Ítalíu og Spáni. ,,Á þessum síðustu tímum virð ist það fara mjög í vöxt, að allt sé heimtað af bæjunum og yfir- léitt .af því opinbera, og munu jafnvel vera dæmi til þess, að heilsuhraust £ólk með l.étt heimili þiggi af sveit að staðaldri. Afkoma þessara hjóna, sem ég hér hefi nefnt — er mikið afreksverk,. og stingur mjög í stúf við það al- mennasta nú á tímum. Vonandi eiga þessi ágætu hjón einhverja sína lílca um afkomu, þótt mér sé ekki kunnugt um það. En slíkt fólk innir af hendi svo merkilegt lífsstarf, að mér finnst ekki mega minna vera, en því sé á lofti hald- ið, því sjálfu til maklegrar sæmd- ar og öðrum til fyrirmyndar.“ * Ég hef orði.ð var við það, að hið nýja skipulag áætlunarferða Strætisvagna þykir að ýmsu leyti slæmt. Vildi ég gjarna fá bréf um þetta atriði, Hannes á horninu. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Stjóm danska sáttm á:a,sj óðsistis, • Qaiusík-aslaníd'&k Forbundsfotid, afuglýstxr, aö í vór verhi til reiðu mn 20 þú». kr., seun samkvæmt tilgaingi sjó.Ösinis má verja: 1. Txl eflxngar hinu arídliega sambandi milli Dainimerik'ur og- íslands.. 2. Til eílingar íslenzkum vísinda- ramiíóknum. 3. Til styrktar ís- lienzkiutn námsríiönínum. Mó veita sty-rp til livers kynis skóhináms í Ðanmörku og annars þess, sem jesr í saanrætni við oíangreindan tiigang sjóðsins. Umsöknir meö nákvæmmn, upplýsiiinguim skulu (vjera ikorrínjar í liiendur sjóösitjóm- arinnar fyrir 1. marz. n. k., árit- aöar þannig: Til Besfyreisen for Dansk-islandsk Forbundsfond, Christiansgade 12, Köhenhalvin K. (Sendiherrafréít.) Rakara- og hárgreiðslustofur j bæjarins opna ekki fyr en kl. 1 á morgun í tilefni af árshá- tíðinni í kvöld. H. R. Haggard: Kynialandið. isi — Bnú? aagði Júana qg stóð á öndinini; —- þetta, sem er glierhált og briaitt eius og húsweggiur! Það gæti ekki einiu sinlní neiwn fugl fótiað isig á þessiu. — Heyrðtu, Otur! íók Leonard fraini í. — Aninaið- hvort ert'u |að gera að gaimni þiíniu, eða þú ert orðiinn brjáláðiur. Hvmrnig ættum við að geta komisit þarna yfir um? Við moliuiðlulmst /siurídur í smá'sfykki, áðtnr ien við kæmumst firnm faðma. — Ég skai segja þér, Baais, hvernig við werðum að ' gera það. Við vierðum hvort uim sig áð setjast á ei,na af þessíum iieiluin, sem liggja hér alt í kri,ng- Ég veit það, því að ég hefi neynt það. — 'Ætlarðu að segja mér, að þú hafir farið þanmai yfir iuim á steini? — Niei, Baas; en, ég hefi sent þrjá steina yfrr uim. Tveir komust alla leið heilu og höldríu; ég hoirflði á pá komast yfir luuh, 0g einjn hvarf á miðri Íeiö. Ég held, að þar sé gat á brúnini; en við verðum að hætta ó. það. Ef Steiinininn er nógu þungur, stciduir hamin yfir gátið; ef hann gerir það ekkx, föruxn við niöur uan gátið, og þá er örðugieikum okkar liokið. — Ouð minin góður! sagði Leonard og þurkaði á sér ennið með halndarhakiniu; — þietta er Ijóta ferða- lagið. Er enginn anmair vegur til? — Ég get engan séð, Baás, nexna fyrir fugl.a, og ég held það væri betra fyrir okkur að hæíía þessu mási og fara að búiaisit af st,að, því að prestarnjr eru, enin að baki okkar. Ef þú vilit stánda á veriði þairniá á hálsinium, svo að ekki rerði kottniið að okkur óvör- lum, þá skal ég leifta að steinuim ,til aið sitja á yiír um. — Hvað *igurn við að g#ra við miaríná'nn þarna? sagöi Leonard og beniti á Nam, siean ,lá á grúfu á snjómum, eims og það væri siíiein.lii'ðið yfir hiann. — Ó! yið verðum að hafa hawn hjá okkur dálitla Sitund, Balas; það getur oxiðið gágn að hqnuim, ef þessir presitair koina. Kami þeir ekkii, stoul.. ég talaí við baun úður en . við teggjum af stað, Hamm er sqfaindi og getiur ekki hlaupist á burt. ' Svo fór Leonarid efst upp á hálsinn, eitthvað tíu faðnxa þaðan sem þau voru, og Otur fór aö Jqita að lientugum sieir.um. Af Júönrnu er það að. segja, að hún sxiéri jsétí frá ísbrúiríni, því að hún þorði náutnast að líta. á hána, og sejtist á sbein einn. Um Jeið og hún gerði þáð sdógust steiinamir í sikjóð'utnlnji í bnén á henni og hriinglaði í. Hanini datt í hug að hún skyldi skoða þá meðan hún beið þarna, sumpart vogna jxeás,,. að han,a langaði til alð sinúa huga sínuan frá. þessairi' hræðiiegu eldriaun-, sem fyrir hemni lá, og sumpárt gerði hún það tiil þess að svala forvitni sáaini, sem ckki var nema eðlileg. Hún oprnaði skjóðiunta, sttakfe . fingrunuin niðjuir I hana og tqk upp úr henni liyern gimsteininn á fætur öðrutn, stærstlu- gimisteinajna, serni þair var hrúgiað siaman, og ráðaði þeim á S'teiniini hjá sér. Tæpa mínúíu horfði hún fagnandi á síikt sialmsafn af afíalr dýrimæt'um- ginisteiiium, að annað eins hefir engrí hvítrii konu aúðinast að sjá, jafnvel. ckki í sínium frálieituistú draúrnuim; saainást áð segja lxlaifði Júanna aidnsi hialdið fyrr en nú, að. það væri hlugsánlegt, að svo dýrðliegir steinar gætu yerið. til héma miegiin við. þann garð, sem aðskilur oss frá htenarM. Fyrst vo.ru stórir salfírar, il.la. ténmgsmyndaðir, og tveir afarstórir hnöttóttir noðástiemair; þeir höfðu ve.rið í augum líkneskjurítmr miklu, en verið teknir buirt morguninn, ,sem- þau komu. Svo var hjariamjmdaðujj roþas'teiim, mieð ágætuim lit, qg alveg ógalláður, næst- u,m því eins stpr og krákuegg, og- hafði hann á fórnfæriingardögum sk-reytt brjöst æðsta prests Þoku- lýðsins um marga mainnlsialdra. Svo komu hin mwatú Yið vitum öll, að það er maturinn, sem við lifum á. En nú á tímum er önnur hlið á málinu, sem menn reyna að kunngera einnig, en það er það, að við deyjum einnig af matnum, eða að minnsta kosti veiklumst af honum. Þess vegna ætti sérhver okk- ar að spyrja sjálfan sig: Lifi ég heilbrigðu lífi? Því miður verða margir hér á landi að játa, að svo er ekki, eins og sést á því, sem hér fer á eftir. 1. Sjúkdómar kosta landið meira árlega en öll verkföll og verkbönn. 2. Mataræðissjúkdómar eru allra sjúkdóma tíðastir- 3. % hlutar allra krabbameina eru 1 meltingarfærunum. - 4v Við erum ein af tannlausustu þjóðum í heimi, af því að mataræðið er yfirleitt rangt. Þetta eru staðreyndir, sem tala sínu greinilega máli, og yegna þessa vinna læknar vorir og aðrir að því að auka mjólkur- neyzlima. Mjólkin er eitt-af helztu næringarefnunum. Það er ef til vill óþarfi að segja þetta, því að a-llir vita það- En hvers vegna er mjólkin undirstöðuatriði í öllu heil- ríæmu mataræði? (Þýtt úr norsku), Ýmsir kunnir læknar og meltingarfræðingar hafa svarað þessari spurningu. Eitt af þeim svörum, frá prófessor E. Lang- feldt, var birt hér í blaðinu nýverið, undir yfirskriftinni: „Hvers vegna eigum við að drekka mjólk.“ Fleiri munu verða birt síðar, ingu á norrænuim bókmi&nit|uim mjeðal þeinra þjóða, ier á enska tungu mæla. Er þetta fyrsta riitið á en-sku, siem gefur yfiiriit i einnli heild um allar (ieða þvi nær allar, — Fæneyinga vaníar) norræn’ar bókxnientir. — Fiininar eru tekinir mieð af mienningarsögufegum á- stæðum, þó að fmskan sé ekíki norrænt mál. Hér er einnig gerö gxiein fyrir &kandinavisk-amieris'k- um bókmentum hvierrar þjóðar- innar sérstaklqga. Dr. Richard Beck befir saimiö kaflana urn ís'lenzkar, amierMr- íslenzkar og fLnskar bókmemtir — og enn fi!emur kaflamn uim axne- risik-iionskar bókmientir. Sýnir þ xð gllögt álit það, sem hann hefir unnið sér mieðal fnæðimainnia i þesisUm grieinum vestanhafis, að' honurn skuli hafa verið falið þetta verk; enda befiir bann ritað imargt urn ísílenzkar og aðrar nor- rænar Ijókmentir í merk tímarit Ióg blöð þar í landi. Er þar slkiamt af að segja, að yfiriit þessi eru prýðllega samin og höfúndiinum til sóma, enda er tann næmiúr á gildi bókmeríta og gagnrýnandi góður, en sjálfur prýðilegt iskáld, cina og sjá má á Ijóðabók hans, ér út feom árið 1929 og Ljóð- mál nefnist, en þó ennþá frekar af ým-sium kvæðum eftir bainn, sem isíðian hafa birzt í blöðum og tímaritum, t.. d. i „Eimxpiðinini“, ,,Samtíðin!xi“, „Skinfaxa" og „KirikjU!ritinu“. Bera þau vott um innilegar tilfiinningar, skáldliega andagift og smiekkvíisi, 'sern hvexigi skieikar. Það er ekki lítils virði fyrir okkur islendinga, að eiga silík-aí fræðimenn og frömuði bófcmtearta vorra, sem dr. Riciiard Betík ier, í prófiesisorasæti við inerka ame- riisfca há'skóla. Menn leins og Halldór Hermannisison, Ricliaird Beck og Stefán Eiinansisian erju okkur ömetan'liegir. Jatoob Jóh. Smári. Skólaskýrsla - Meníaskólains á Akureyri yf- ir árin 1936—37 og 1937—38, er riýkomin út. Auk skýrislu luim niemiendur og störf skó'lains flyt- ur sikólaskýnslan nokkrair ræður eftir skólameistarainn og grieinar eftir Steindór SteindórsBon frá Hlöðum, náttúrufræðikennara. Alþýðublaðið, árgangur 1934 til ’5 og Sunnudagsblað Alþýðu- blaðsins frá byrjun og til árs- ins 1936, er til sölu, Fornsalan, Iiverfisgötu 16. The history of the SCANDINAVIAN LITE- RATURES .... Based in part - on the work of Giovanni Bach. With additional sections by Richard Beck, University of North Dakota, Adolph B. Ben- son, Yale University, Axel Jo- han Uppvall, University of -Pennsylvania, and others .... New York — MCMXXXVIII. (Bókmeníasaga Norðurlamda .. bygð að nokkru Ieytí á riti G. Bacbs, með viðhótarköflum eftir Ricbard Beck ..., Adolph B. Ben- son .... Axel Joban Uppvall ... og fleiri.) í bók þeásari er yfirilit úm bók- mentir Noröurlandabúa, þalð er að segja Norðmanna, Svia, Dalna, islendinga og Finna, bæ'ði hisrna sænskumælandi Fininlendiinga og þeirrá, er finsku tala og rita. Er þetta mikið vlerk óg mierikillegt og ætti'-að geta stuðlað að þekk- undur þessa fjársjó.ðs, tveir óviðjafnamliegir stieinairi annar safír, qg hinn roðasteinn, og var safirinn í líkingu dverglíkneskjuraiar, en roðastidiinninn var mynd af Vatnahúainuim voðalega. Svo komu aðrir stqiinalr — tylftir af þetm — smrni.r illa slfpaðir, og aðrir eí'ns og þeir komu úr námunúin, en hver einasti þeirra bafði veriö . valinin fyrir óvenjulega stærð, gallaleysi, eða ; eius'taka litprýði qg íegurð. Júana setti þá í raöir og starði á þá friá siéri nunxin — ,og bvari er sú kona, isem iekki miundi hafa gert. það? — þangqð til hún gleymdi því, hve. hrylli- lega. st.öð ,á fyriir-hemni — gleymdi öll|u, niema hiinuim dýrðlega-yndisleik og hiniu óendanJega verðmæti þessaj gixnls’tieina auðs,. sem henni haföi telúzt að vinna,-hainda Leonard. - ’ ... - Meðal, annars, sem henni giieymdist á þesisum augnai- hlikum, var návist Narns, sem va’r yfirkominin af reiði og þreyt.u, lá á snjóníum: ekki full 12 skref frá henni og sýndist verá meðvitundarlaus. Hún sá baum ekki þegar hann lyfti upp höfðinu og leit á hainla meði jafn kuldalegum og grimdariiegw™ svip eins og Otur hafði 'Séð. í ialugum Vatnabúainls, þegar hanu iyfti höfð- inu upp ,af stejnrúmi sín|u. Hainin velti sér hægt og hægt tid hennar ef.tir snjóríum og lá kyrr oftjWitla 'stund milli hvers snúnings, en hún isá han|n ekki, því að nú var hún að tína steinatma aftur hvem eftir annan o.fain i skjóöuna...... Loksins var Júaninla búin aö tíinia þá alla ofain í skjóðuna, qg andvarpa'ði dró hún saiman opið — því að henni þótti fyrir því að missa sjónar á svo yndís- ^ fögmm hlutum — ög ætlaði að fiara að bengja skjóð- •una aftur ttm hálsinrí á sér. , Á því augnabl.iki var það, alð hönd einni, visliinni| og magurri laf elli, brá fýrir augu hennar; höndin þnedf í' skjóöuna örskjótt, <eins og öm hefði læft í hana klóm, iínum, og peif hana-af Júönnu. Hún stökk upp og æp.ti af hræðsilu, því að þarna var Nam með gimstei.n- anja í henidi séir, og þau’t frá heimi með ótrúiiegum -hraða. Otur og Leomard heyrðu ópið, héldiu aö priest-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.