Alþýðublaðið - 08.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.02.1939, Blaðsíða 4
MiÐVIKUDAG 8. FEBK. 1939 ■ GAMLA BlO H Sjömannalíf Heimsfræg amerísk kvik- mynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer samkv. hinni góðkunnu sjómanna- sögu Rudyard Kipling, og sem birzt hefir í íslenzkri þýðingu Þorst. Gíslasonar. Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af hinum ágætu leikurum: SPENCER TRACY, FREDDIE BARTHOLO- MEW, LIONEL BARRYMORE. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fléttuð reipi úr sandi“ gaunanleikur í 3 þáttum eftir VALENTIN KATAJEV. Sýuim á norgia kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Útbreiðið Alþýðublaðið! Rakara- og hár- greiðslnstofnr bæjarins verða lokaðar til kl. 1 e. h. á morgun, 9- febrúar, í tilefni af árshá- tíðinni í kvöld. 'T/LKymmom ST. FRÓN NR. 227- — Fundur annað kvöld kl. 8. — Stúkan Freyja nr. 218 heimsækir. — Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ársfjórðungs- skýrslur embættismanna og nefnda. 3. Vígsla embættis- manna. 4. Skipun nefnda. 5. Önnur mál. — Skemtiatriði: a) Gamanvísur (nýr gaman- vísnasöngvari). b) Telpur syngja (trio). c) Tvísöngur (konur). — Að loknum fundi hefst dans og verður dansað til kl. 2. — Félagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Drengir óskast að selja ó- venjulegt rit. Komi á Spítala- st. 1 (steinhúsið, kjallaranum), kl- 3, fimtudag. Tryogingarstofnun rikisins Lokað á morgun frá hádegi vegna Jarðarfarar. Ársháttð 6agnfræðaskélans i Eeykjavik verður haldin í kvöld (miðvikudag) í Iðnó kl. 9. Fjölbreytt skemtiskrá.—■ DANS. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—7 í dag og við inn- ganginn. Leikfélag Hafnarfjarðar. FRUMSÝNING á gamanleiknum „ERUÐ ÞÉR FRÍMÚR- ARI?“ verður haldin í Góðtemplarahúsinu fimtud. 9. febr. kl. 8,30 e. h. Sem gestir leika frú Alda Möller og hr. Alfred Andrésson, sem einnig hefir leikstjórn á hendi. Aðgöngumiðar í Góðtemplarahúsinu frá kl. 4 leikdag. Sími 9273. SPÁNN. Frh. af 1. síðu. vera orÖJiir upp unidir 200 þús- undir. Tiðindamaour, sem íerð- ast hefir um flóttaimaininasvæöið, dáist að því, hve duglega oig skipuiega frönisk yfirvöld hafi bmgðist við þessum mikla vauda. Uppneisnarmenin telja sig enn hafa tekið prjá bæi í Katatoinííu og eyðilágt hveitiskip og tuntíur- spilli fynir stjómmni í loftárás á Cárthagena. Bena'rd, sá, er sendur var til Burgos í erjLndágerðium frömsku stjórna'rininar, er nú á leið til •iúís til fundar við Bo'n/nwt. í ó- staðfestri fregn segir, að stjórn Francos hafi lofað honum því, a|ð engar víggirðingar og engir flugvellir skyldu verða sett upp á frönsku landamærunum. SÝNING KJARVALS. Frh. af 3. síðu. ar myndir Kjarvals heim með yður úr Markaðsskálanum og komið þeim á einn stað í ,,Höll morgunroðans"; þær hafa ekk- ert að gera upp á háaloft í Aust- urstræti, — þar býr listamað- urinn sjálfur. 8—i. Skiðakappmót á SigMirði. SKÍÐAKAPPMÓT heldur Skíðafélag Siglufjarðar dagana 11.—19. febrúar. Verður þar kept um skiðabikar Siglufjarðar í 18 raista göngu og stökki' samanlagt. Haindhafi er Jón Þorsteinisson. Enn friemur vefður kept uim Einso-bikarinn í istöikkuim,. Hamd- háfi hans er Alfrieð Jónsson. — Þessar keppnir verða fyriir al- menning. , Þá fer fram innanfélagskeppni og viefður kept um silfursikeið í 10 rasta göngu og stökki samain }agt fyrir drengi, 14—18 ára. — Handhafi er Einar ólafs,son. Þá verður kepft í 5 rasta göngu og stökki saman iagt fyrir drengi innan 14 ára, Þá verðlur svig-ikeppni í öll- tom flokkum, einnig fyrir stúlk- ur, ef þátttaka fæst. Ráðstefna nm Pal- estínnmðlin höfst í London í gær. Arabar innbyrðis klofnir LONDON í gærkveldi. FÚ. HAMBERLAIN forsætis- ráðherra Breta bauð í dag fulltrúana á Palestínuráðstefn- una velkomna til London. Fór athöfnin fram í St. Jameshöll, og heilsaði hann fyrst upp á Ar- aba og síðan upp á Gyðinga. í ávarpinu til Gyðinga lét hann í ljósi aðdáun sína á þeirri sjálfsstjórn og þolinmæði, sem Gyðingar hefðu sýnt á þeim hættulegu og afarerfiðu tímum, sem yfir Palestínu hefðu gengið undanfarið- Hann kvaðst játa, að verkefni það, sem þeirra biði, væri harla erfitt, en þó ekki svo, að það mætti ekki leysa með góðvilja og sam- einuðum átökum. Aff hálfu Gyðin,ga svöruðu ræðu forsætisáðherrans Dr. Weismann leiðtogi Zionista- hreyfingarinnar, Reading lá- varður og rabbí Stephen Wise frá Ameríku. Chamberlam flutti einmig ávarp til Araba, bæði frá Palestínu og nálægum lönduni. Gyðingar munu þegar á morg- un byrja að gera greiin fyrir mái- stað sfrtum, en Arabalr hafa feng- ið fnest, þalr sem hiinir tvieár flokkar þeiirra, annar skipaður fulltnúum mUf ta’n's í Je'rUiSiaiiem og hinu fuIltrUum arabiska, Sjálfs- varnarflokksiinis, hafa enm ékki getáð komiið sér saiman um saím- eiginliega ráðstiefnu, og getur því svo farið, að bnezka stjómin •vierfðíi1 á'ö sætta sig við, að ráð- s tefnumar vierði i rauninni þrjár. Holland ætlar að verja hlntleysí sitt. LONDON í gærkveldi. FO. TANRIKISMÁLARÁÐHERRA HOLLANDS lýsti yfir því í gænkvieldi, að Holland myndi ekki Jeyfa' srneinu riki frjálsa för með henmenin um Jand sitt, þó að á það væri ráðist. Myndi slík hieimild leiða tiil þess, að á Hol- iland yrði ráðist, og hlyti það þá lóhjákvæmilega að ver'ða styrj- aldarvettvangur. Útbroáðið Alþýðublaðið! I 1046. Næturlæknir er í nótt Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er 1 Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.20 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Kvöldvaka: a) Guðmund- ur Hannesson próf.: Klæðnaður íslendinga að fornu og nýju, I- Erindi. b) Karlakór lögreglunn- ar í Reykjavík syngur. c) Ragnar Ásgeirsson garðyrkjumður: Um séra Pál skálda. Erindi. Ennfremur sönglög og hljóðfæralög. (22.00) Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok- HAFNARFJÖRÐUR. Frh. af 1. síðu. hyggjast Alþýðuflokksmenn að efla félagið mjög á næstunni- Handbendi íhaldsmanna í Hafn- arfirði, hinir fáu kommúnistar, stunda rógsiðju sína um starf Alþýðuflokksins af miklu kappi. Talið er, að íhaldið hafi kosið þá í stjórn Hlífar eftir að leynisamningar hafi verið gerð- ir um burtrekstur úr félaginu o. fl. þvílíkt og sé nú beðið eftir tækifæri til að fram- kvæma ákvæði samningsins. — Mun þetta koma skýrar í Ijós á næstunnni. Alþýðuflokksfélagið hyggst að mæta þessum rógi með skörp um ráðstöfunum gegn verkfær- um íhaldsns og ber því öllu Alþýðuflokksfólki að gerast félagar þess. Starfshópur F. U. J. Æfiing í kvöld á venjuliegum stað og tíma. Tekin vierður á- kvöröiun um næsta vi'ðfangsiefni, og er þvi áriöandi að allir mæti. Álfkionian í Stelhamr! ver'&ur Iieikin á morgun kl. 5 e. h. til styrktar vetrarhjálpinni. Lágt verð. Er þetta alvieg eim- stakt tækifæri fyrir foreldra, að láta böm sín sjá þennan sJæmti- lega leik. Surprise ikom til Hafnarfjarðar í gær- miorgun með 3000 körfur. Fór hainu sfrax áleiðis til Englamds. Jcn Þorláksson kom af veiðum í miong'un mieö sænrilegan afla. Varskipið „Þór“ ikom I tmorigum frá Vesitmanma- eyjum. Eimskip. Gullfosis er í Vesitmammaeyjum, Goðaffosis er x Haimiborg, BrUar- fosis er á Iieið til Ves'tmairmaeyja frá Lei'th, Dettifosis fór frá ísa- firði kil. 10 í morgum, Lagarfoss er á Djúpavogi, Selfosis er á ieið hingaið frá Grimsby. Farþegar rnleð Dettifosisi frá Reykjavík 6. febr. vestur og norður: Jóhann Skaftason sýslum., Runiólfiur Þor- láklsson, Ármi HeJga'son iækinir og frú, Gunmar Þorsiteinssom, Friðrik Guðjónsison, Krisitín Kristjáns- dióttir með 2 börn, Kristbjörg Krísitjánsdöttir, Unnur Gistedóíttir, Sig. Dahlmann, Pétur Sigurðisson, Bergijót Stefámisdóttir', Jórrumm Sigurbjömisdóttir, Amór Sigur- jónsson, Svieinm Þórðárlsiom:, Páli Einarsson með frú og barn, Frið- rik Á. Þórðarson, Tómais Björms- son, Andrés Gunna'rssion, Sig. Bjarklind o. fl. María Markiajn. Ákveðiið hefir verið, að gesta- leikur ungfrú Maríu Markain á Konuingliega ieikhúsinu í Kalup- mannahöfn fari fr|a|m' í mlarzmán- Uði mæstkomandi. Á hún að syngja og leika gneifafrúnia í „Brúðka'upi Figaros“. Social- Demokraten í Kaupmamnáhöfn birtir grein um Mari’u Markan, þar sem svo er látið um mælt, að hún hafi verið meðail þeirra listamanma, sem mesta aithygli vöktu á norrænu tómllstarhátíð- inmi síðast Jiðdið haust. FO. Linuveiðarixm Jökull kom til Haifnarfjarðar í gær- niorgun mieð 111 skippumd, Bem ihamn veidd'i í 6 lögnum. ■ NÝJA BIO ■ firænt Ijós. Alvöruþrungin og at- hyglisverð amerísk stór- mynd frá Wamer Bros, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn. Anita Louise. Margaret Lindsay. Sir Cedric Hardwicke. Alúðar þakkir til allra er sýndu mér vinarhug á sextugs- afmæli mínu. Björn Þórðarson. ELLENKIP LISTDANSSÝNING í IÐNÓ, föstudaginn 10. febr. kl. 8,80 e. h. Við hljóðfærið: Carl Blllleh. Aðgöngumiðar hjá K. Við- ar og i Hljáðfærahásinu. Sjóvettlingar 2 tegundir fyrirliggjandí. Samband Menzkra samvinnnfélaga. Sfmi 1080. Tfminii lur! I Gerið áætlanir fyrir vorið, um ræktun og rekstur. Munið að panta tllbilna áburðinn í tæka tíð. Vegna heimssýning- arlnnar I New York er gert ráð fyrir að S/S. „GOÐAFOSS“ fari héðan í byrjun maímánaðar til New York, svo fraiqarlega sem nægilegur farþega- og vörufluíningur fæst. Fargjald fram og aftur á fyrsta farrými er gert ráð fyrir að verði 900 krónur og á öðru farrými 600 krónur (fæði ekki innifalið). Gert er ráð fyrir, að skipið hafi 10 til 14 daga viðdvol í New York. Þeir, sem kynnu að vilja nota þetta tækifæri til að fara á heimssýninguna gefi sig fram á skrifstofu vorri fyrir fehrúarlok. H. f. Eimskipafélag Islands. í vegum Vetrarbjáiparinnar. Vegna fjölda áskorana verður ,,Álfkonan í Selhamri“ leikin á morgun, 9. febr. kl. 5 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar með sama lága verðinu seldir frá kl. 1.30 e. m. í Iðnó, austur dyr. Þetta er allra síðasta tækifæri til að sjá leik þennan. Votrarhjálpin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.