Alþýðublaðið - 09.02.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.02.1939, Síða 1
Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. Gengið 'mn írá Hverfis- götu. AIÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ’xx. ÁRGANGUR FIMTUDAG 9. FEBR. 1939 33. TÖLUBLAÐ HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ: ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið irm frá Hverfis- götu. Skortur á sandi og mðl til bygginga fi bæniuii. . ■ '♦.— Verkamönnnm fi grjóí- og sandk námlna var sagt upp um ný|ár og sf ðan hefur ekkert verið f ramleitt —---♦— -.- - Vottur um framsýni og ráðdeild arsemi bæjarstjórnaríhaldsins!! -—...■»--- ARÁSIR íhaldsblaðanna á ríkisstjómina og innflutnings- og gjaldeyrisnefnd út af skorti á ýmsum útlendum vorum í landinu, eru kunnar. Hafa þessi blöð notað hvert tælcifæri sem þeim hefir gefist — og sem þeim ekki hefir gefist, en búið sjálf til, til þessara árása. Sérstaklega hefir íhaldsblöð- unum verið það kærkomið, ef útlit hefir verið fyrir það, að byggingarefni myndi vanta — og þá hefir ekki skort á um- hyggju fyrir verkalýðnum, sem gengur atvinnulaus, og því haldið fram, að stjórnarflokks- menn og jafnvel Alþýðu- flokkurinn létu byggingarefni vanta til þess eins að gera verkalýðnum bölvun. öllum er kunnugt hið slæma gjaldeyrisástand, sem stafar af aflabresti, markaðstöpum og ó- hófsinnflutningi heildsalanna á þörfum og óþörfum vörum, — meðan þeir voru einráðir um hvað væri flutt inn í landið frá útlöndum og hvað mikið. En íhaldsblöðin hafa ekki verið að taka tillit til þessa. — Þau hafa hagað sér eins og á- byrgðarlausir kommúnistar eða nazistar í árásum sínum, en ekki eins og málgögn á- byrgs stjómmálaflokks, sem vildu ekki segja annað en það, sem rétt væri með tilliti til hagsmuna þ j óðarheildarinnar- Þau hafa miðað árásir sínar við menningarleysi og skoðanaleysi á málunum. Maður skyldi nú halda að að- standendur þessara blaða létu það ekki henda sig, að fyrirtæki sem þeir stjórna og sem at- vinnumöguleikar hundraða manna byggjast á, stöðvuðust og hættu framleiðslu. Én þetta er staðreynd, sem ekki er hægt að mæla gegn. Um, eða fyrir áramótin var (Frh. á 4. síðu.) Télbitnrinn „Dengiir með 9 mönnnm hefir farizt. Rekald ár bátnum, mastrið, pilfar 10 og mfélkurbrásar bafa fundizt. FULLVÍST er nú talið, að vélbáturinn Þengill, sem leitað hefir verið að undanfama sólarhringa, hafi farist. Rekald hefir borizt á land úr skipinu, hluti af þilfarinu, mastrið og mjólkurbrúsar. Rekald þietta befír borisit á Laírrd á Dalabæjarfjörum, irma'n' viö Saniðanes. Ekki ®r vitaú, hviemig bátjurinn biefir farist, hviort hanin befir strainidaú á fjöruntum, ‘kiantraíð eði brofnað úti í brimgar&imnn- Lfk böfðiu leWd fundisit Í mtorg- un, þegar Alþýðublaðið átti tal við Siglufjöfð, en margir menn frá Siglufirði og víðar að, voru að ieita á fjörunum, þiar á mfeðal iögnegluþjúnn frá Sigiufirði. Fimim fafþegar voru á bátnum og fjórir skipverjar. Farþegar 'vioru; ALÞYÐUBLA8IÐ • ’ •._ r Neöanmálsgreioin i dag. Armann halldórsson magister sikrifar neðanmáls- gtnem í Ibliaðlð í dag ium bóikina Þrostoaleiðin, eftír dr. Símon Jóh. Ágúsit*son. Tómas Jórrs'son, kalupféliagslstj. á Hofsósi, á siextugs aidri. Læt- ur leftlr sig konu og 8 bðrn. Stefán Jóhanniesison, útgierðiar- taaðiur frá Bæ, 65 áta. Lætur feftir sig tvo uppkomna sonu og konu. Sfgurðiur Jónsison, sjómaðiuir frá Hofsósi, ium fertugt. Lættur eftir ság konu og bðm. Óli Einarsison Fersæth, bakara- sveiirn, 21 árs, ókvæintur. Áslaug Kristjánsdóttir frá Húsa- v£k. Hafði verið við leikfimi- kensiiu í Kvennaskólanum á Blöndiuiósi. Skipverjar vom: Karl Þórðarsion, forma'ður bátsins og meðieigandí. Ættaður af Akur- eyri, um. þrítugt. Lætuir eftir sig konu og böm. Sigurður Jónatansson frá Hríisey, vélamaðiur á þrítugsaldri, ó- kvæntur. Núrni Sigtryggsson frá Steinis- holti 1 Giæsibæjarhreppi, háseti. Eðvald Magnúsison, 17 ána piltur. Listdanssýningu hefir Ellen Kid í Iðnó annað kvöld kl. 8V&. Við hljóðfærið verður Carl Billich. Aðgöngu- miðar fást hjá K. Viðar og í Hljóðf ærahúsinu. Við landamæri Frakklands og Spánar: Franskir landamæraverðir leita á flóttamönnunum óð ur en þeir fara yfir landamærin. BretarogFrakkarviljabinda enda á Spánarstyrjöldina. ■..■»■■■■■ ■ ■ Samningar við Franco á bak við tjðldin Grimuklæddnr og vopnaðnr rœn ingi á Snður- Jótlandi. Hefir nú verið tekinn fastnr af lögreglunni. Fró fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. T T NDANFARNAR VIKUR hefir grímuklæddur og vopnaður ræningi verið á ferli um Suður Jótland og skotið í- búunum hinum mesta skelk í bringu. En nú hefir hann loks- ins náðst og verið handsamaður af lögreglunni. Er það ungur maður, aðeins 22 ára að aldri. Hann hefir þegar játað á sig tvö rán. Einnig viðurkennir hann að hafa skrifað þremur bamakennurum hótunarbréf. Hafði einum þeirra orðið svo mikið um hótunarbréfið, að hann bilaði algerlega á taugum og varð að biðjast lausnar fró starfi- Ræninginn bíður nú dóms. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. T-\AÐ þykir nú fullreynt eftir för hins franska sendi- manns Berard til Burgos á Spáni, að Franco muni ekki ganga inn á neitt samkomulag við spönsku lýðveldisstjórn- ina, heldur krefjast skilyrðislausrar uppgjafar. Þrátt fyrir yfirlýsingar Negrins og del Vayos, er held- ur ekki talið óhugsandi, að sú stefna verði ofan á hjá lýð- veldisstjóminni, að leggja niður vopnin nú þegar heldur en að halda áfram vörn, sem flestir telja nú vonlausa. Lýðveldisforsetinn Azana, sem nú er kominn til Parísar, er sagður ákveðinn í því að vinna að friði, hvað sem hann kostar, og orðrómur gengur um það, að leynilegar samn- ingaumleitanir séu þegar byrjaðar milli Miaja, yfirhers- höfðingja lýðveldishersins, og Francos. En það, sem mestu máli er þó talið skifta, er það, að bæði England og Frakkland beita sér nú af alefli fyrir því að fá enda bundinn á borgarastyrjöldina á Spáni með það fyrir augum að svifta Mussolini allri ástæðu til þess að hafa hersveitir sínar þar lengur og knýja hann til þess að kalla þær heim. Hefir Fraaco lofað að losa slö viö italska her- inn. Það er fullyrt, að Franco hafi lofað Englandi og Frakklandi, að senda ftalska hjálparherinn heim undir eins og lýðveldis- stjórnin hafi lagt niður vopnin og jafnframt skuldbundið sig til þess, að byggja engar víg- girðingar við Iandamæri Frakk- lands* Er álitið að England og Frakkland hafi lofað honum því í rnóti, að lána fé til við- reisnarstarfsins á Spáni eftir að friður væri fenginn. Þetta er jafnframt talin skýr- ingin á því, að fulltrúar frá Franco hafa nú verið fluttir á ensku herskipi til eyjarinnar Minorca úti fyrir austurströnd Spánar, sem ítalir hafa haft í hótunum um að taka herskildi, en einnig Frakkar haft við orð að taka á sitt vald til þess að afstýra því að ítalir næðu þar fótfestu á miðri siglingaleiðinni milli Frakklands og frönsku nýlendnanna í Norður-Afríku. Það er litið svo á, að England og Frakkland telji það beztu lausnina ó þessu máli, að Fran- co verði afhent eyjan áður en til frekari vandræða komi út af henni, gegn loforði um það, að ítölum skuli ekki verða leyft að fá þar neina bækistöð, og þess vegna hafi fulltrúar frá Franco nú verið fluttir þangað af hinu enska herskipi. Franco vlll ekki gefa hermönnom lýövelilis- stjórnarinnar nein grið LONDON í gærkveldi. FÚ. M. Berard kom til Parísar í dag úr sendiför sinni til Spán- ar og átti langa viðræðu þegar í stað við Daladier og Bonnet. Hann sagði síðan blaðamönn- um frá því, að það myndi ekki verða neinum örðugleikum bundið að koma börnum, kon- , um og gamalmennum, sem flú- | ið hefðu til Frakklands, aftur til Spánar í fullum griðum, en alt myndi verða stórum tor- veldara að því, er snerti her- menn úr lýðveldishernum- Kvaðst hann þó ekki vilja efa góðan vilja hjá leiðtogum upp- reisnarmanna, en bjóst við, að þeir myndu ófáanlegir til að lofa allsherjargriðum. Þá sagði hann, að leiðtogar uppreisnarmanna hefðu fullviss að sig um það, að ítalskir her- inn á Spáni myndi ekki fara lengra norður en til Gerona. Seinus.tu fœgnir frá Kaitaíoníu bienda til pess, að uppmisna'r- men'n hraiði nú sókn siinini alt hvað af tekur og að undajnhakl Frh, á 4. síðu- Brotist aftnr inn i Vinnnfatagerðiiia. ¥ NÓTT var brotist inn í Vinnufatagerðina og er ekki liðin meir en vika siðan brotist var þar inn og þá stolið sælgæti. Að þessu sinni var stolið manséttskyrtum og skyrtuefni. Farið var iren á paun hátt, að rúða var bnotin og gluggi opnað- ur. Hafði verið farið 'imtn í geymsluhleri>ergi, þar sem man- séttskyrtur og mainséttskyrtuefni vom geymid, og stolið af „lag- emum“. Frakkar óttast italska ðrás ð Djibonti í Austnr-Afrikn. ----—-»... Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. ¥ TÖLSKU BLÖÐIN halda nú áfram hatrömmum á- rásum á Frakkland og saka það um að hafa rofið hlutleysi sitt í Spánarstyrjöldinni með því að hafa leyft spönsku Iýðveldis- stjórninni að halda fund innan frönsku landamæranna og gefa fyrirskipanir þaðan. Frá Austur-Afríku koma fréttir um það, að ítalir séu enn að auka lið sitt og loftflota við landamæri Franska Somali- lands og óttast franska stjórnin að árás sé í aðsigi á hafnarborg- ina Djibouti þar. ftalir aaha einnig her sinn i Libyu. LONDON í gærkveldi. FÚ. . .Opinberlega er tilkynt í Rómaborg í dag, að ítalir hafi nú 30.000 manna her í Libyu, ítölsku nýlendunni í Norður- Afríku, fyrir austan Tunis. í neðri málstofu brezka þings ins var Chamberlain spurður um þetta í dag, og kvað hann það rétt vera. Hann var einnig spurður um það, hvort nokkuð hefði orðið úr því, að ítalir fækkuðu hermönnum sínum í Libyu um 1000 manns á viku, eins og lofað hafði verið í ensk- ítalska sáttmálanum. Chamber- lain bað um frest til að geta svarað þessari spurningu og kvaðst verða að afla sér frekari gagna. Seinustu fregnir frá Róm benda til þess, að ítalir séu að auka herafla sinn í Libyu, en ekki að draga úr honum. Sig.nor Gayda birtir enn gnein í „Giornale dT'talia“ í dag og gierir áð uinræðueM yfírlýsingu Cham- berlaitis úin að Bretlaind muni koma Frakklandi tll hjálpar, hvenær s©m á það eða mikiis- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.