Alþýðublaðið - 09.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.02.1939, Blaðsíða 4
FIMTUDAG 9. FEBR. 1939 Hi GAMLA BIOH Sjómannalíf Heimsfræg amerísk kvik- mynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer samkv. hinni góðkunnu sjómanna- sögu Rudyard Kipling, og sem birzt hefir í íslenzkri þýðingu Þorst. Gíslasonar. Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af himrni ágætu leikurum: SPENCER TRACY, FREDDIE BARTHOLO- MEW, LIONEL BARRYMORE. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fléttuð reipi úr sandi“ gamanleikur í 3 þáttum eftir VALENTIN KATAJEV. SÝNING í KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Afmælisfagnaðnr st. Framtíðin No. 173. verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar í G.T.-húsinu og hefst að afloknum fundi, sem haldinn verður stundvíslega kl. 8 e. h. uppi. Inntaka nýrra félaga. Skemtiskrá: 1. Sameiginleg kaffidrykkja. 2. Leikrit. 3. Eftirhermur. 4. Dans- Húsinu lokað kl. IOV2. Aðgöngumiðar afhentir í G.T.-húsinu föstudag og laugar- dag milli 5 og 7 e. h. . Sækið tímanlega aðgöngu- miða, því húsrúm er takmark- að. Nefndin. Selur alísknnar rafmagnsixki^, ! vjeíar og raflagningaefni. - - - AnnasÍ raflagnir og viðgerðir á lögnum og rafmagnsiaekjum. Duglegir rafvirkjar. FÍjót afgreiðsla Bób Þeir, sem einu sinni kaupa ódýra bónið í lausri vigt hjá okkar, kaupa aldrei annað bón. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. Eimskip: Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith, Dettifoss er á Akureyri. Lagar- foss er á Austfjörðum. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Englandi. SKORTUR Á MÖL OG SANDI. Frh. af 1. síðu. stöðvuð vinna í grjót- og sand- námi bæjarins og síðan hefir ekki verið unnið þar. í gær kom einn af kunnustu byggingameisturum bæjarins að máli við Alþýðublaðið og skýrði frá því, að hánn gæti ekki fengið nauðsynlegt bygg- ingarefni hjá bænum, það væri ekki til. Hann hefði hús í smíð- um og varð að stöðva vinnuna af þessum sökum. Eins og kunnugt er, hefir þessi bæjarvinna gengið mjög skrykkjótt og bærinn jafnvel sum árin tapað á þessum rekstri reikningslega. Hefir oft verið um þetta rætt í bæjarstjóm, en engin lagfæring fengist á rekstrinum. Stjómsemi íhaldsins er í þessu eins og öðru- Verkamenn- irnir, sem sagt var upp í grjót- og sandnáminu í vetur, hafa síðan að mestu gengið atvinnu- lausir. Ekkert hefir verið fram- leitt. Afleiðingin er sú, að byggingarefnið vantar og aðrir verkamenn og iðnaðarmenn verða atvinnulausir vegna at- vinnuleysis hinna. Þarna er stjórnsemi íhalds- ins rétt lýst og í slíka ráð- deildarsemi fyrir bæjarins hönd má leita að orsökunum að hinu gífurlega aukna fátækrafram- færi í bænum. Það kostar ekki erlendan gjaldeyri að framleiða þetta innlenda byggingarefni. Það kostar aðeins framsýni og ráðdeildarsemi forráðamanna bæjarins, en af hvorutveggja eru þeir jafnfátækir og þjóðin að erlendum gjaldeyri. HIN NÝJA BÓK DR. SÍMON- AR JÓH. ÁGÚSTSSONAR UM ÞROSKALEIÐIR. Frh. af 3. síðu. ýmsar merkilegar tillögur fram að færa, sem að vísu hafa áður verið ræddar hér í blaðinu, svo sem: að gera leikvelli og stofna dagheimili. Tillögur sínar styð- ur hann mjög gildum rökum. Væri ekki illa til fallið, að þeir menn, sem telja sig þess um- komna að bjóðast til forystu í bæjarmálefnum Reykjavíkur, kynntu sér þennan hluta bókar- innar. Það hljóta að vera kald- rifja menn, sem horft geta upp á það í fullkomnu aðgerðarleysi, að fjölmargir æskumenn brjóti skip sitt og komist aldrei á rétt- an kjöl aftur, ef þeim eru ljósar orsakirnar til þess, og þeim er það jafnframt ljóst, að þessar orsakir megi uppræta. — í síð- ustu ritgerðinni, Um sálarlíf og uppeldi afbrotabarna, er greint ýtarlegar frá rannsóknarniður- stöðum enska sálfræðingsins Cyrils Burts. En Burt er sá maður, sem langmest hefir rannsakað þessi mál allra manna. Ég vil svo ljúka þessum orð- um með því að færa höfundi þakkir fyrir bókina. Að henni er mjög mikill fengur fyrir upp eldisfræðilegar bókmenntir á íslenzka tungu og vil ég hvetja alla, sem við uppeldisstörf fást, að kynna sér hana vel, og yfir- leitt alla, sem sinna af alvöru og ábyrgðartilfinningu málefn- um þjóðfélagsins og hafa löng- un til, að þau megi fara betur úr hendi hér eftir en fram að þessu. Ármann Halldórsson. Leikfélagið sýnir „Fléttuð reipi úr Sandi“, eftir Valentine Kata- yev, í kvöld kl. 8. AIÞÝÐUBIAÐÍB Kosningar í Noregf í hanst eða 1940? Dellamál vegna lenging- ar kjörtimabilsins. KAUM.HÖFN í gærkv. FO. INOREGI hefir komiö fraim isiú tilfaga, að stórþingið láti hæstarétt skera úr því, hvort það sé lögum samkvæmt, að núver- andi kjörtímahil verði frajmliengt upp í fjögur ár, sivo að toosn- ingar stouli ekki fara fraim fyr en 1940. Ef úrskurður haastaréttar vierð- Uir á þá leið, að þetta sé ekki iög- ttm saimkvæmt, eru ýmisar raddir uppi um það, að heppilegast sé, að kosningamar fairi fram á komandi haui&ti. Pélverjar heimta ný- lendur! LONDON í morgun. FO. TANRIKISMÁLARAÐHERRA PÓLLANDS, Beok, fk'tti í gær ræðu á fundi ut.anríkismála- nefndar pólska þingsins, og siagði þá meðail aninars, að nú væri svo komiið, aíð Pótland hlyti að gera kröfur til nýlendna fyrir sína hönd. Rannsókn Þjóðahandalagsiins á skiftingu hráefnainina hiefðu sann- að nýlieniduþörf Póllands, ©n vit- anlega þokuðu þær engu1 áieiðis Um það, að Pólland fengi rétt- mætuimi kröfum sínum fullnægt. Yrðd þaið þeas vegna að leita sirnna eigin ráða. SPÁNN. Frh. af 1. síðu. lýðvieldishersins verði sífielt erf- iðaira. Sagt er að lýðveldashier- sveitimar í O'ot hafi nú aðieóns eíxta leið til undamkomu, og sé hún þröngt skadð í Pynetneafjöllr um. Er tatlið, að 30 000 lýðveldis- hermenn ;séu að reyna áð komast þessa leið til frönsku landaimær- anna, til þess að verða eltki brytjaðir niðlur, og að 2 000 séu þegar komnir. Þá virðist svo, sem Figueras sé ekki eninþó fallin í hietndur upp- rieisnarmörmum, en algerlega í rústtum eftir íoftáráisir. Heil heirfyliki iýðveldismalnna, ásiamt liðisforingjiuimi sínum, toorna nú, er fcvöldatr, til frönsku landa- mærainna, og til eins þorps á laudamærunumi, Buirgo Madame, er jafnvel búis;t við 60 000 manns. ÍTALIR OG FRAKKAR. Frh. af 1. síðu- verða hagsmuni þess kynni að verða máðisit. Með yfirlýsingu þesisarf, segir Gaýda, er Chamihenláin alð efla og istyðja þá óbiilgimi, siem, Frafckland hefir jafnatn sýnt kröfum ítailíu og Þýzkalands. Fer hann um þietta hörðum orðlum og segir, að þáð sé þvi merkilegra aem hin óbilgjama framkoma Fiafcklandsi sé í fuiiri atndsttöðu við friiðsiemdair- og samnings- stefnu CbatmberJa'ims. Gefur hann að Iokum í skyn, a'ð þetta geti ofðið orsök hinnar aivarlegustu styrjaldar. Frú Jóhamwa Jóhaansidóttir isöngkona er nýliega komin til bæjarins. Hefir söngfélag I. O. G. T. ráðið fnúna siem söng- toenmara fyrir I. O. G. T. toórínn yfir febrúarmánuð. x Næturíæknir er Axel Blöndal, Mánagötu 1, simi 3951. Næturvörður er í Reykjavikiutr- og Iðunniair-apóteki. ÚTVARIÐ: 19.20 Lesim dagskrá næstu vlku. Hljómplöitur: Létt lög. 1950 Fréttir. 20.15 Erindi: Bnennisteiinsnám á isiandi (dr. Jón Vestdal, efnafræðingur). 20,40 0tvarpshl jómisveitin leikur. 21,00 Frá útlöndum- 21.20 Bach-tónleikair í dómfcitrkj' unni: Sáhnalag: a) Út- varpskórinn syngux með undirleik strokhljóm'sveiitar Tónlistarskólams. b) Orgel- ieikur: Páll tsólfslson. 22.15 Fréttaágrip. Dagskráríok. ísfisksölur: Gulltoppur seldi í Hull í gær 2197 vættir fyrir 825 stpd. og Hannes ráðherra í Grimsby fyr- ir 909 stpd. Dr. Mc. Kenzie, enski sendikennarinn byrjar háskólafyrirlestra sína á ný í kvöld kl. 8- Isfisksala. Tryggvi galmili seldi afla sinn 'j Englanidi í fyrrad., 1774 vættir, fyrir 865 stpd- Málvertoasýniing Kjarvals er opin í Markaðsískálanum kl. 10—10 daiglega. „Þymiróra11, bamaleikrit i 4 atríðum eftiir Zacharias Topielfe verður sýnt á sunnudaginn. Hefir Þorsiteinn Ö. Stephensen þýtt leikinn. — 1 þies&um leik er æfinitýrið uim Þymirósu sýnt í Leikritsfonmi, og mun það verða kæxkomið börnurn og xmglingwm'. Er leik- txrirm fúllur af söng, danzi, gamni og álvöru. Búningar em skraut- legir og leiktjöldin MLeg. Leik- endur eru 26 að tölu, og em þieir eingöngu böm og unglingatr, 12 ■til 17 ára garnlir. Leikfélag Reykjavíkur efnir tíil sýningarinn- ar, og er Valur Gís'laison ieiöbein- andi. Hefir leikurinn veriö æfð> yr stööugt í 2 mánúði. Sú&in var á Húsavík i gæxkveldi í bákaieið. SJÁLFSTÆÐISMENN OG SPÁNARSTYRJÖLDIN. Frh. af 3. síðu. nazistamir drápu. Þá kom í þýzku blöðunum, að það hefði verið honum sjálfum alð kieuna, þvi hann hefði mótmælt þvi, að hamn værí saklans 'dreginn út á götu og misþyrmt, en eignir hans skemidar. Pétur ölafsson hlýtur að vita, að ekki 'hefir börist ein einiatsta fregn um áð stjómaTflugvéiar hafi varpáð sprengikúlum yfir vopnlaust fólk. Og lífca það, að hér er e’kki um „ógnir nýtísiku styrjalda“ áð ræða, hieldux aö- ferðir, stem eingöngu hafa verið notaðiar af einræðisrí'kjunum. — Þessar áðferðiT þektust ehM í heimsstyrjölidinni og ekfci í inieinu stríði isíðan. Það er vaxasámt fyrir flokk eins og Sjálfstæöisflokkinn, fef hanin ætlar sér áð hálda því fram eftirlieiðis, að hiann sé lýðræðis- flokkur, að látta mieran í áhienalmdi stöðum vera jafn hlutdræga eins og Pétur ölaf&son, einræðiinu í vii. Blaðale-ari. S. G. T. Eldri dansarnir Laugardaginn 11. febr. kl- OV2 í Goodtemplarahúsinu. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. Sími 3355. ATH. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. S. 6. T. hljimsveitin. ■ NYJA biö ■ Grænt ljós. Alvöruþrungin og at- hyglisverð amerísk stór- mynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn. Anita Louise. Margaret f Lindsay. Sir Cedric I Hardwicke. Útbreiðið Alþýðublaðið! Kolaverzlun Sig. Ólafssonar tílkynnlr: Uppskipun á Best Yorkshipe Association Iards« Steam kolam stendar yfir pessa viku og fram I næsta. Kolaverzlun Signrðar ðlafssonar Sfmar 1360 og 1033. Barnavinafélagið Sumargjðf taeldur aðalfund sinn í Oddfellowhúsinu uppi föstudaginn 10. þ. m. kl. Sfyát e. h. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN. ,KolviðarhóH“> skíðadeild í. R. SkemmtifnndBr að Hótel Borg í kvöld klukkan 9. Skíðalcvikmyndir innlendar og útlendar (frægir menn). DANS o. fl. Aðgöngumiðar fást í Stálhúsgögn og hjá Árna B. Björnssyni gullsmið. Allir velkomnir. STJÓRNIN. Farpegar sem ætla ad fara á breæku sýning- una, sem haldin verðnr i London p. 20. fehr. til 3. mars 1939, geta fengið afslátt á 1. farrými með e. s» „Pettifoss“ frá Reykjavik þ. 15. febr. sem nemur 7s af farglaldinn, miðað við að tekinn sé farseðifil fram og aftur. Farpegar framvisi skírteini frá Brezka konsálatinu í Reykjavik. H.f. Eimskipafélag íslands. F'arþsgar með GuHfosisi frá Rvik tíl Leith og Ka!upmann.ahafnar 7. febr.: Guðm. Vilhjáilimsision frkvs!tj. og frú tíl Kaupimarmahiafma!r, Jóhs. Jóaefsison alþm. og frú, Ingiibj. Bjarr.adót.i', Giuðm. Pétursiron út- gerðarm., Þófðiur GuðjohniSfón,, Garðar Gfelaison stórtoatuúan. Mar- grét Árnadóttir, Magruea Hjálrn- ársidóttir, Eixítour Hálldóirs'son, Haútour Thors, framkvj&tj. Bixgir Kja'ran, Mr. Dumo, Margrét Jóns- dóttir, Hólmfríöur B. Björn.!sidótt- ir, Guðm. Amlaúgsison, Edvin A. Hamsen, Jens Karman, Karín An- idersien, Ragnar Blöndal kaupm. Sig. Sigurösson. Drotínmgin ©r á ileið til Kaiupmannahafnœr; væntainleg þangað á lauigardag. Spegillinn kemur út á laugardaginn. 9^"“ Vanti yður bifreið þá hringið í síma 1508. — Opið allan sólarhringinn. Bifrðst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.