Alþýðublaðið - 11.02.1939, Blaðsíða 1
i«................m
Happdrættisumboðið í AI-
þýðuhúsinu.
Gengið Inn frá Hveríis-
götu.
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
LAUGARDAG 11. FEBR. 1939
34. TÖLUBLAÐ
HAPPDRÆTTISUM-
BOÐIB:
ALÞÝÐUHÚSIN¥.
Gengið inn frá Hverfe-
götu.
iað afnema næt-
nrvínnubannið við
Þeoar hafa verit oerðar
tilraunir tii pess.
VERKAMENN. sem vinna
við höfnina hafa kvartað
undan því við Alþýðublaðið, að
einn af verkstjórunum hafi tek-
ið upp á því að byrjá vinnu
fyr én venja hefir verið og áður,
að morgninum, en ákveðið var
af Dagsbrún með næturvinnu-
banninu.
Hefir þetta þser afleiðingar,
að verkamenn þurfaað fara nið-
ur að höfn fyrir kl. 7, ef von er
um nokkurt handtak.
Gjörbreytir þetta aðstöðu
verkamanna til hins verra.
Þeir verkamenn, sem komið
hafa að máli við Alþýðublaðið
hafa kvartað undan þéssu við
verkstjórann, en hanli ;svarað
því til, að harin hefði leyfi fyrir
þessu frá Alþýðusambandi ís-
lands. Þetta eru tilhæfulaus ó-
sannindi- Alþýðusamband ís-
lands hefir ekkerfc leyfi gefið
fyrir þessu og viðkomandi
verkstjóri alls ekki rætt við
það. Enda er hér um sérmál
Dagsbrúnar að ræða, og skylda
stjórnar þess félags að halda
uppi rétti verkamanna við
höfnina.
Al|ýðusambandið
semur fyrir Verka-
lýðsfélag Bellisands.
Útgerðarmenn hofði sagt
npp saniiiingnm.
DEILA hefir undanfarið
staðið milli Verkalýðsfé-
lagsins á Hellissandi og Útgerð-
armannafélags Hellissands um
kjör háseta á bátunum.
Útgerðarmannafélagið hafði
sagt samningunum upp, en síð-
an hófust samningaumleitanir
milli aðila. Ekki tókst að ná
samkomulági og fól verkalýðs-
félagið Alþýðusambandinu fult
umboð til að semja fyrir sína
hönd og útgerðarmannafélagið
Vinnuveitendafélagi íslands og
hófust þá þegar samningar milli
þessara aðila. Samningar voru
svo undirritaðir á miðvikudag.
, Aðalatriði hinna nýju samninga
eru þessi: Á vélbátum með 7
manna skipshöf n skal afla skift
í 121/2 stað og fái útgerðin 5Vé
hlut, en skipshöfn 7 hluti. Á vél
bátnum með 6 manna skipshöfn
skal afla skift í 11 staði, útgerð-
in fái 5 hluti og áhöfhin 6. —
Beitukostnaður skiftist til
helminga milli útgerðar óg skips
\ hafnar. Áður var beitukostnað-
ur tekinn af óskiftum afla.
'"....... ' ........¦" "i —im»
FiTæ^slumáílaistjóraveitiingiin.
Gœin |um fræðstamálaistjóra-
veitinguina', svar til J&naisar Þor-
bergsisionar frá Aðalstieiini Sig-
munflstsyni, kemwr í blaðiinlU' á
mánudag. — Vegna mimteysiis í
blaðiniu hefir birtlng gretoa'rfiniriair
diegist.
Itðlsk loftárás á Inerca
meðan á samninpm stðð!
----------------?———
Tilraun til að spilla samkomulagi Breta
og Francos um afhendingu eyjarinnar?
Solchaga hershöfðingi (í miðjunni), yfirmaður hinnar svonefndu Navarraherdeildar í liði
Francos, sem hefír unnið marga sigra í borgarastyrjöldinni, og var látin vera í fararbroddi,
þegar uppreisnarherinn fór inn í Barcelona.
Engijnn friður á Spánl
fyrstumslBn.
Dr. Negrin og del Vayo
eru komnir til Valencia.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
KHÖFN í morgun.
EENGAR líkur era nú taldar lengur til þess, að vopnahlé
— hvað þá heldur friður, verði saminn á Spáni í bráð.
Dr. Negrin forsætisráðherra lýðveldisstjórnarinnar,
sem korh ásamt del Vayo utanríkisráðherra til Valencia í
gærkveldi, lýsti því yfir, að stjórnin væri ráðin í því, að
halda yörninni áfram í Mið- og Suður-Spáni, svo lengi, sem
ekkrnæðist samkomulag um frið á þeim grundvelli, sem
hún hefði boðið í Figueras á dögunum: að allir erlendir
hermenn yrðu fluttir burt af Spáni, þjóðin fengi sjálf að
ráða stjórnskipulagi sínu, og trygging væri gefin fyrir því,
að hvorugur aðili reyndi að hefna sín á hinum, eftir að frið-
ur væri saminn.
Lýðveldisstjórnin ætlar að gera Madrid að aðalbæki-
stöð kitmi.
Eltír af ítðlskum llug-
vélum.
Dr. Negrin og del Vayo komu
í flugvél til Alicante á austur-
strönd Spánar frá Perpignan á
Suður-Frakklandi skönunu eft-
ir hádegi í gær. Höfðu þeir ver-
ið eltir á leiðinni af ítöiskum
flugvéhun og skotið á flugyél
þeirra, en ekkert skotið hitti.
Frá Alicante komu þeir til
Valencia í gærkveldi og ætla
þar að ráðgast við Miaja yfir-
hershöfðingja lýðveldishersins
og skipuleggja með. hónum
vörnina á Mið- bg Suður-Spáni.
Miaja hefir lýst því yfir, að það
sé tilhæfulaust, að hann hafi
staðið í nokkrum samningaum-
-leitunum við Franco eða
nokkra fulltrúa hans undan-
farna daga.
Frakkar yfirvega að við~
urkenna Franco.
LONDON í niorguin, FO.
Daladfer fo.iiS8Btísráð;h' Pnaítók-
laníds kvaddi fjftMa frajniskra
sitiiórnimálialei&toga bæfri ur hægri
og vinis.tri f loktoniurn á fund sinn
í gær, og pr talio, ao lunnræoU"
leíniö bafi vieriö, hva^a ráðisitiaf-
anlr Fnakkliainid ,sky,ldi gera imieo
tílliti til pms nýja ástamds, siem'
skapaist hef&i á Spáini,
í fregn frá París- segir, að ráiðu-
irueytísfiundur mnmi vieröá halidiwn
á þrl&judaginm- kemitr tll þesis að
ræ'ða; lutanriikiisimál og sérstakliegai
hvort viíiurkeinma skuli stjóm
Franoosi.
: Stjórwir Bnetlamd's og Prakk-
landis halda stö&ugt áfilam aið
næðasit vlð um SpánaiBmá'liin,, en
í LOndioii er opiinlberlega sagt í
dag, ao það eigi mj&g laingt í
land, pangað til brezka stjármin,
fsjái láis'tæ&iu tii a& taka tíil yfir-
vegiunar, hvort vi&urtonina slkiuli
sitjó;rin Pnainíoos.
Brezfca istj6rinin hiefir lemn gefið
40000 'sitierliinigspuind til hjálpar-
isíaiísfömi naiu&ataddiía roawna á
Spáini, og hefir hún lofa& 40000
isterliingispiuinidum til vi&bóitair 1.
marz, ef p'Örf kriefur.
EimsMp.
Gullfoss ier í Lieith, Go&afioss
fó'r frá Haimborg um bádiegi i
dag álei&is hinga& irme& vii&komu
í Huli, Bnúaífoss kemur frá út-
löndum kl. 8—9 i kvöid, Dietti-
fosis er á Isafir&i, LagarfasíS' er á
lieið til útlanda frá Sey&isfir&i,
Selfosisi 0r á ieið til Viesitenamnja^
leyja íra Englapdi.
Miaja.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
CKIPSTJÓRINN á enska
^ herskipinu „Devons-
hire", sem kom í gær til
Marseille á Suður-Frakk-
lan<ii með 450 flóttamenn
frá Minorca, skýrir frá því,
að ítalskar flugvélar hafi
gert hverja loftárásina eftir
aðra á hafnarborgina Mahon
á Minorca meðan á samning-
um stóð milli fulltrúa Fran-
cos og yfirmanns lýðveldis-
hersins þar, þrátt fyrir það
þótt það skilyrði hefði verið
sett fyrir aðstoð enska her-
skipsins, að engar árásir
yrðu gerðar á eyjuna.
Ér ekki enn upplýst, hvort
ítalir hafa gert þessar loft-
árásir upp á sitt eindæmi til
þess að reyna að spilla sam-
komulagi Breta og Francos
um afhendingu eyjarinnar,
eða hvort um beint samn-
ingsrof hefir verið að ræða
af hálfu Francos.
Strax og loftárásirnar byrj-
uðu, segist skipstjórínn hafa
sent skeyti til Palma á Mallor-
ca, en ekkert svar fengið. Fyrst
þegar hann hefði verið búinn
að endurtaka mótmæli sín og
lýsa því yfir, að samningaum-
leitanirnar gætu ekki haldið á-
fram, svo fremi að loftárásun-
um yrði ekki hætt, hefði hann
fengið það svar frá Mallorca,
að Ioftárásirnar hefðu verið
gerðar af inisgáningi.
Eftir því, sem næst verður
komist af frásögn fíóttamann-
anna frá Minorca, hafa um 30
hús í Mahon verið lögð í rústir
af hinum ítölsku sprengjuflug-
vélum og fjöldi manna verið
drepnir.
Brot úr einni sprengjunní
hitti brezka herskipið, sem lá é
höfninni í Mahon, en gerði lít-
inn skaða.
Arabar heimta sjálfstæði
Palestínn viðnrkent.
..,—,—'» .......
Og mótmæla innflutningi Gyðinga.
LONDON í gæiftveldi FO.
DAG voru birtar kröfuir pær,
*¦ ler Arabar gier&u á fyijsta-
fuindi simum me& fiulitnuum
briezklu istjóimaTiinWáT í gærkvteldi.
. Þteir k'riefíalsit þiflss Í fyrista lagi,
a&i leftír 1300 ára búisietu í Pailjesí*
tin|u verði réttux pföirra til iainds-
ins vi&urkeindur og ha'lda pví
frain, að Gy&injgamálin s^éu
va'ndamáí alls hieiimsiinis og""vieir&i
iakki ieyst í Palföstiniu leinni. Peir
niðita pvi, a& Arabar hafi hagn^
asit á innflutnihigi Gy&inga tii
Patesitínu, ein taka pó fraim uorií
liéi&, a& hin fjárhagsiliegu sjón-
aiimið isiéu lekki a&alatri&i& í
piesislu máli, hielidur hin pj&&eflnis-
líegu og stjóíimínáialie|gu.
Þá halda þieiir pví einnig fram,
a& Arahar hafi veri& sviknir ium'
pa& sjálfs'tæ&i, sem pieirn var lof-
ið; 1915, og heil Arabaporp hafi
vera& a¥má& og land peirra gefi&
Gy&ingium. Pieir lýsa enm friemur
yfiir pví, Siem sinjni sko&uin, flj&
utmlbo&sstjárn Breta i Palest^nu
sé ólögleg og ©kki.í sajmræmi
við fyrri lofor& Breta. Kröfitr
pieirnai vierða pá i Bituttu análi
pfiBiasaírí
1. Viðurkermirig á fulitaminíu.
splfistæ&i Araba. (Frh, á á. síðiu.)
Skíðaferðir um
helgina.
(D NJÓB er allvíða á fjöllum
^ um þessar mundir og ætla
ýms félög héðan og úr Hafnár-
firði á skfði um helgina, ef veð^
ur leyfir.
Aiimermiingar faira kb 8 i Wviöki
og kl. 9, í lfyiaaimali&. Fannioaí
ífájst í Bryrrju til kj. 6 í ttóviöljd og,
á sMfstofiu félagsirts W. 7—«.
' Í.-R.-ingar fara kL 8 í kvöW
og kl. 9. í fyrramáli&. Farmiðaí
fáist í Staihúsgögn.
Skí&afélag Hafnarfjaii&ar íar- á
HelUsheiði M. 9 i fyrrpimálið. —
'Fanmiðar fásit í verzliun porvald-
&r Bjarnasorilalr í. Hafcarfir&i.
SkiS|afer&ir K. R. ver&a spm hér
gegir: 1 'kvölid Jkl. 8, en á morg-
ím kl. 9. Lagt a! ata& frá K.-R.-
hHsiniu, ien fiairani&air ver&a selidiB
hjá Haraldi Arnasiyni.
lpróttaifélaig kVienna fisr í isMða"
íerö á morgium. I^igt aí sita& frá
Gamila Bíó W. 9 f .b. FaJTmi&aai
ssekist í Hattabúðina HökMu,
Lapgaveg 4, fyrir kl. 6 í (di%.
Hið íslenzka prentarafélag
heldur skemmtun annað
kvöld (sunnud. 12. febr.) kl. 9
stundvíslega í samkomusölum
Alþýðuhússins við Hverfisgötu.
'Verður þar f jölbreytt skemmti-
skrá og að lokum danz fram
eftir nóttu.
HaMetan
kom' tan i snorgun af isfisk-
ve'i&um imje& 240Q köríur.
Fulltrúar Arabá koma á ráðstefnuna í London.