Alþýðublaðið - 11.02.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.02.1939, Qupperneq 1
Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. Gengið 'um fró Hverfis- götu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAG 11. FEBR. 1939 34. TÖLUBLAÐ HAPPDRÆTTISUM- BOÐEO: ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið inn frá Hverfis- götu. A að afnema næt- nrvinnnbannið við Þegar bafa verið gerðar tilraunir til gess. VERKAMENN. sem vinna við höfnina hafa kvartað undan því við Alþýðublaðið, að einn af verkstjórunum hafi tek- ið upp á því að byrja vinnu fyr én venja hefir verið og áður, að morgninum, en ákveðið var af Dagsbrún með næturvinnu- banninu. Hefir þetta þær afleiðingar, að verkamenn þurfa að fara nið- ur að höfn fyrir kl. 7, ef von er um nokkurt handtak. Gjörbreytir þetta aðstöðu verkamanna til hins verra. Þeir verkamenn, sem komið hafa að máli við Alþýðublaðið hafa kvartað undan þessu við verkstjórann, en hann svarað því til, að hann hefði leyfi fyrir þessu frá Alþýðusambandi ís- lands. Þetta eru tilhæfuíaus ó- sannindi. Alþýðusamband ís- lands hefir ekkert leyfi gefið fyrir þessu og viðkomandi verkstjóri alls ekki rætt við það. Enda er hér um sérmál Dagsbrúnar að ræða, og skylda stjórnar þess félags að halda uppi rétti verkamanna við höfnina. Alþýðnsambandið semnr fjrrir Verfea- lýðsféiag Hellisands. Atgerðarffleon hðfðn sagt npp samnlngnm. DEILA hefir imdanf arið staðið milli Verkalýðsfé- lagsins á Hellissandi og Útgerð- armannafélags Hellissands um kjör háseta á bátunum, Útgerðarmannafélagið hafði sagt samningunum upp, en síð- an hófust samningaumleitanir milli aðila. Ekki tókst að ná samkomulagi og fól verkalýðs- félagið Alþýðusambandinu fult umboð til að semja fyrir sína hönd og útgerðarmannafélagið Vinnuveitendafélagi íslands og hófust þá þegar samningar milli þessara aðila. Samningar voru svo undirritaðir á miðvikudag. Aðalatriði hinna nýju samninga eru þessi: Á vélbátum með 7 manna skipshöfn skal afla skift í 12 V2 stað og fái útgerðin 5Vá hlut, en skipshöfn 7 hluti. Á vél bátnum með 6 manna skipshöfn skal afla skift í 11 staði, útgerð- in fái 5 hluti og áhöfnin 6. — Beitukostnaður skiftist til helminga milli útgerðar og skips hafnar. Áður var beitukostnað- ur tekinn af óskiftum afla. Ffæúslumálastjóraveilingin. Grein um fræð slumá Las t jóra- v.eiting'uina1, svar til Jónasar Þor- bergssonar frá Aðalsteiini Sig- mundssyni, kemur í blaðinu á mánudag. — Vegna númleysis i blaðinu hefir birtlng greiimarinnair dfegist. Solchaga hershöfðingi (í miðjunni), yfirmaður hinnar svonefndu Navarraherdeildar í liði Francos, sem hefir unnið marga sigra í borgarastyrjöldinni, og var látin vera í fararbroddi, þegar uppreisnarherinn fór inn j Barcelona, Englnn friður á Spánl fyrst um sinn. ———--■*—.. .. . — Dr. Negrin og del Vayo eru komnir til Valencia. Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. KHÖFN í morgun. Itölsk loftárás í Minorca meöan ð samnlagom stðði -----«.--- Tilraun til að spilla samkomulagi Breta og Francos um afhendingu eyjarinnar? EENGAR líkur eru nú taldar lengur til þess, að vopnahlé — hvað þá heldur friður, verði saminn á Spáni í hráð. Dr. Negrin forsætisráðherra lýðveldisstjórnarinnar, sem kom ásamt del Vayo utanríkisráðherra til Valencia í gærkveldi, lýsti því yfir, að stjórnin væri ráðin í því, að halda vörninni áfram í Mið- og Suður-Spáni, svo lengi, sem ekki næðist samkomulag um frið á þeim grundvelli, sem hún hefði boðið í Figueras á dögunum: að allir erlendir hermenn yrðu fluttir burt af Spáni, þjóðin fengi sjálf að ráða stjórnskipulagi sínu, og trygging væri gefin fyrir því, að hvorugur aðili reyndi að hefna sín á hinum, eftir að frið- ur væri saminn. Lýðveldisstjórnin ætlar að gera Madrid að aðalbæki- stöð sinni. Eltir af itölskum flag- vélnm. Dr. Negrin og del Vayo komu í flugvél til Alicante á austur- strönd Spánar irá Perpignan á Suður-Frakklandi skömmu eft- ir hádegi í gær. Höfðu þeir ver- ið eltir á leiðinni af ítölskum flugvélum og skotið á flugvél þeirra, en ekkert skotið hitti. Frá Alicante komu þeir til Valencia í gærkveldi og ætla þar að ráðgast við Miaja yfir- hershöfðingja lýðveldlshersins og skipuleggja með hónum vörnina á Mið- og Suður-Spáni- Miaja hefir lýst því yfir, að það sé tilhæfulaust, að hann hafi staðið í nokkrum samningaum- leitunum við Franco eða nokkra fulltrúa hans undan- farna daga. Frakkar jrfirvega að við- urkenna Franco. LONDON í niorgun. FO. Daladier forsætisráðh. Frakk- lands kvaddi fjölda fratískra sitjórnmálalieiðtoga bæöi úr hægri og vinstri flokfcrrum á fund sinn í gær, og ©r talið, að umræðu- lefnið hafi vierið, hvaða ráðistiaf- anir Frakkland sikyMi gera mieð tilli’ti til þiaas nýja ástainds, aem skapast hefói á Spáini. í fnegn frá París segir, að ráðu- neytisfundur miuini vierða háldinn á þriðjudaiginin kemiur til þests að ræða utanrikismál og sérstaklegai hvort við|urke,nna skuli stjóm Franoos. Stjórnir Bœtlainds og Frakk- landis haída stöðugt áfram að ræðast við um Spánannálin, en í London er opiníberlega sagt í dag, að þáð eigi mjög lamgt í land, þaingað til brezka stjórnin fsjái ástœðiu til að taka ttl yfir- vegunar, hvort viðurkenmia slkluli s'tjórn Fraincos. Brezka stjórnin hiefir ienin gefið 40 000 sterlinigspund til hjálpax- starfsiemi nauðstaddra manna á Spálni, og hiefir hún lofað 40 000 sterlingspundum til viðbótax 1. marz, ief þðrf kriefur. Eimskip. Gullfoss ter í Leith, Goðafoss fór frá Hamhorg um bádegi i dag áleiðis hingað mieð viðkomu í H'uli, Brúarfoss kemur frá út- löndum kl. 8—9 í kvöld, Detti- fiosis er á Isafirði, Lagarfasis er á leið til útlanda frá Seyðisfirði, Selfosis er á leið til Vestmanna- eyja frá Englandi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. CKIPSTJÓRINN á enska ^ herskipinu „Devons- hire“, sem kom í gær til Marseille á Suður-Frakk- landi með 450 flóttamenn frá Minorca, skýrir frá því, að ítalskar flugvélar hafi gert hverja loftárásina eftir aðra á hafnarborgina Mahon á Minorca meðan á samning- um stóð milli fulltrúa Fran- cos og yfirmanns lýðveldis- hersins þar, þrátt fyrir það þótt það skilyrði hefði verið sett fyrir aðstoð enska her- skipsins, að engar árásir yrðu gerðar á eyjuna. Er ekki enn upplýst, hvort ítalir hafa gert þessar loft- árásir upp á sitt eindæmi til þess að reyna að spilla sam- komulagi Breta og Francos um afhendingu eyjarinnar, eða hvort um beint samn- ingsrof hefir verið að ræða af hálfu Francos. Strax og loftárásirnar byrj- uðu, segist skipstjórínn hafa sent skeyti til Palma á Mallor- ca, en ekkert svar fengið. Fyrst þegar hann hefði verið búinn að endurtaka mótmæli sín og lýsa því yfir, að samningaum- leitanirnar gætu ekki haldið á- fram, svo fremi að loftárásun- um yrði ekki hætt, hefði hann fengið það svar frá Mallorca, að loftárásirnar hefðu verið gerðar af misgáningi. Eftir því, sem næst verður komist af frásögn flóttamann- anna frá Minorca, hafa um 30 hús í Mahon verið lögð í rústir af hiniun ítölsku sprengjuflug- vélum og fjöldi manna verið drepnir. Brot úr einni sprengjunní hitti brezka herskipið, sem lá é höfninni í Mahon, en gerði lít- inn skaða. Arabar helmta sjálfstæði Palestinu viðnrkent. -----4-----— Og mótmæla innflutningi Gyðinga. Skiðaferðir um helgina. Q NJÓR er allvíða á fjöllum ^ rnn þessar mundir og ætla ýms félög héðan og úr Hafnár- firði á skíði um helgina, ef veð- ur leyfir. Armienntagax fara kt 8 I Íkýölít og kl. 9. í fyrramálið. Farmiðar jfájst í Bryujiu til kj. 6 í íkvðljd pg. á skrifstofu féiagsins k.1. 7—8. í.-R.-ingar faxa kl. 8 í íkv'öld eg kl. 9 í fyrrasnálið. Farmiðar fálst í Stálhúisgögn. Skíðafélag Haftmrfjarðar fier á Hellishieiði fel. 9 í fyrraimálið, — Farmiðar fá&t í yerzliun Þorvald- ar Bjarnasonair í Hafnarfirði. Skíðafierðir K. R. vtesrða sem hér spgir: t fevölld kl. 8, en á morg- Un fel. 9. Lagt af stað frá K.-R.- húsiniu, en farmiðar \ærða seMir hjá Haraldi Árnas.yni. íþróttafélag kyemna fer í sfcíða- ferð á morgun. Lagt af stað frá Gamla BLó fel. 9 f .h. Fartmiðar sækist í Hattabúðina Hödda, Laugaveg 4, fyrir kl. 6 í LONDON í gærkveldii. FÚ. ¥ DAG vonu birtar kröfuir þær, |er Arabar gerðu á fyolsta fiundi sinum með fulltrúum brezku ■stjómarkmár í gæifcvieMi. . Þeir feriefjaist þiess í fyrsta lagi, að eftir 1300 ára húsietu í Palies- tinu verði réttur þeirra til lan.ds- ins víðurkendur og halda þvi fram, að Gýðingaimáliti «éu vándamál alls heiimsiins og verði íöfefei ley&t í Palestínu einm. Þeir tíefita því, að Arabar hafi hagn- ast á innflutningi Gyðinga ti’I Pa'lesitínu, en tafea þó fraim um léíð, að hin fjárhagsiegu sjón- a'rmiö séu ekki aðalaitriðið í þessu máli, hieldur hiin þjóðeilnis- legu og stjómmálaliegu. Þá haMa þieiir því einnig fram, áð Arabar hafi verið svifenir luim' það sjálfstæði, sem þeim var lof- ið 1915, og heil Arabaþorp hafi verið afmáð og land þeima gefið Gyðingum. Þeir lýsa enn fremur yfir því, &em sinini skoðuin, að umboðsstjóm Bretá í Palesthu sé ólögleg og ©kki í samxræmi við fyrri ioforð Breta. Kröfur þeirra1 vprða þá í situttu máli þieessaT-, 1. Viðiafcenning á fulikomnu sjálfstæði Araba. (Frh, á 4. síðoi.) Hið íslenzka prentarafélag heldur skemmtun annað kvöld (sunnud. 12. febr.) kl. 9 stundvíslega í samkomusölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu. ‘Verður þar fjölbreytt skemmti- skrá og að lokum danz fram eftir nóttu. Hafstetan feom' inin í morgun af isfrsk- veiðum utieð 2400 körfur. Fulltrúar Araba koma á ráðstefnuna í London.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.