Alþýðublaðið - 11.02.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1939, Blaðsíða 2
i^xmAK&m 'a'rak"wt' ALÞÝÐUBLAÐ!© UMRÆÐUEFNI Frændur okkar á Norður* löndum, mumir á menningu. Ihnheúnta útsvaranna og aukágjöldin. — Óskundi um nœtumar, vaxandi skrflœði. Holan i Bankastrœti. Stef- ano Islandi. Þorskurinn við stjórnarráðið. .V AfHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. PEGAR ég var að' lesa nýjustu úílend Möð, fór ég a» hngsa itm mlsiuuninn á menningará- standisau meðal okkar íslendinga »g annara NorSurlandaþjóða. Blöð- in eru fnil af frásögnum um líðan kvenna, gamalmenna og barna á Spánt og það er næstum sama hvaða flokki þessi Ðóiitísku blðð tílheyra, öll hvetja þau almenn- iny til hjálpar og gangast sjálf fyr- tó iamskotom. Forystu í þessu hafa t» d. I Danmörku Social-Demokrat- m, blað Alþýðuflokksins, Politik- en, blað róttœka flokksins og Ber- iingske Tidende, blað ihaldsflokks- ins. Likt má segja með hin Norð-- arlöndln. Of ¦ hjá öllum blððunum skín I gegn andúðin á framferði spönsku fasisíanna. Jfai það er ekki nóg með þetta. 38íki«Btjórnir viökomandi landa á- kveöa Jafnvel fjárframlög af hálfu íikjanna, sem nema verulegum úpphaéðum. Hvað myndi verða sagt hér, ef rikisstjórnin ákvæði að verja 10 þúsund krónum til aö seðja hungur og skýla nekt barna, kvenna og gamalmenna á Spáni, ssm nú eru é flótta og eiga hvergi löfði sínu aö »ð hal'lá? ^tsvarsgíjaldandf skrifar mér: ,,í>a8 mun fariö að tíðkast, aS Baajaraíóður Reykjavíkur inn- heimti ótsvör með þeim hætti, að fara á vinnustöðvar fólks og léta þaS gefa ávísun á laun sin viku efte mánaðarlega. Við þessu er ekki nema gott eitt að segja, en «ðferðin við það er með nokkuð undarlegum hætti. Fulltrúar lög- manns, Adoif Bergsson og Sig. Grimsson, framkvæma þetta verk. I mörgum tilfellum er um margt *tarfsfólk að ræða, máske 30—40 i sama stað. Allt þetta fólk krefja þ#r um 1 kr. og 2 kr. fyrir samn- ingkaa, Sig. Grímsson kr. 1.00, A. Bergsson kr. 2,00." * ,,Nú langar mig til að fá vit- D#ekju um, hvort þessar 1 og 2 krónur renna. Fara þær í bæjar- «568 eöa til þeirra sjálfra og af- DAGSINS. hverju eru Adolfs-samningar helmingi dýrari en Sig. Grimsson- ar?" ¦¦ # • Það er leyfilegt aS innheimta þetta gjald og það rennur i bæjar- sjóð. Kallast það vottagjald. Sam- kvæmt lögum er vottagjaldið ein króna, handa hvorum um sig, og er venja að krefja fólk um 2 kr. Hvort úpphæðirnar eru misjafnar hjá þeim tveimur mönnum, sem bréfritarinn hefir minst á, hefi ég ekki getað fengið upplýst. « Maður einn skrifar mér: ..Aðfaranótt þriðjudags var ég þrisvar vakinn með eimskipa- blæstri, kl. 2 um nóttina, og tvisv- ar um morguninn fyrir fótaferða- tíma. Þyki mér skratti hart, þar sem farþegaskipin eru hætt að nota eimpípu, þó þau fari seint að kvöldi, að þá skuli skipstjórum smærri skipa líðast að nota eim- pípu hérna við hafnarbakkann, þó þá vanti einn eða tvo menn um borð, og vekja þar með 2 til 3 þúsund manns hér í miðbænum." * K. T. sagði mér þessa sögu: .,Sá leiði ósiður á sér stað hér í Reykjavík, að margir menn, ung- ir og jafnvel fullorðnir lika, hjóla eftir gangstéttunum. Fýrir nokkr- um dögúm kom unglingspiltur þannlg hjólandi móti mér, og þeg- ar ég góðlátlega hafði orð á því við hahn. að hann ætti ekki að gera þetta, svaraði hann skömmum éin- um til. Þykir mér það bera vott um vaxandi ómeaningu í bæhum, að unglingar skuli svaraþannig illu, og ekki bendir þaS á mikinn dugn að lögreglunnar. að þessar gang- stéttahjólrelðar skúli hafá aukist, mikið, síðan lögrégl'unni var f jölg- að."'¦¦¦" ' ' ¦' : -^ r\- * ¦ í sambandi við þetta má geta þess, að allt brölt lögreglunnar í sumar um nýjar umferðareglur fyr ir gangandi f ólk. eru f arnar út um þúfur með fullri velþóknun henn- ar. ; * - Útlendingur, sem hér dvaldi sagði við mig: „Eitt er það, sem ég ekki skil hjá fslendingum. Það er að þeir kvarta ekki. í allan vetur er búin að vera djúp hola ofan í Lækj- argötu miðja, þar sem gengið er yfir hana, milli Bankastrætis og Austurstrætis, en enginn maður virðist kvarta. Kemur mér þetta undarlega fyrir sjónir — miðað við það, sem ég var vanur við erlend is frá, því þar liðst ekki yfirvöld- unum slíkur trassaskapur." ,• ¦ „Hvítingur" skrifar mér: ,.Þökk fyrir þín mörgu skemti- legheit og þökk fyrir það fyrir- komulag, sem þú hefir skapað í Aiþýðublaðinu með því að gefa okkur kost á að koma fram hugs- un okkar og spurningum. Ég bið þig að segja mér hvernig á "því getur staðið, að við ekki fáum að heyra söng okkar albezta söng- manns, sem ekki er víst að ísland eignist næstu 1000 ár, sem sé slík- ur og Stefán Guðmundsson. Mér gramdist fyrra miðvikudagskvöld er ég hlustaði á síðustu kvöldvöku í útvarpinu, að heyra lög, sem áttu að vera íslénzk tónlist. Niður- staðan var slitnar og skemdar plötur margra ára gamlar, sungnar af okkar allra minstu söngmönn- um og jafnvel útlendingum. En Stefán Guðmundsson? Nei, það kom ekki fyrir. Er hann útskúf- aður frá útvarpinu? Fólk þyrstir í að heyra hans glæsilegu og hreinu rödd. Fyrir alla muni komdu því til leiðar, að við fáum að heyra til hans næstu kvöldvöku." * - Mikið ertu hrifinn af Stefano, Hvítingur sæll, og væri ekki nema velgerningur af ríkisútvarpinu að spila eina plötu hans fyrir þig og aðra aðdáendur þessa vinsæla söngvara. Vertu iðinn við kolann og skrifaðu útvarpsráði kröfu þína um þetta. Það er alveg satt, að það er skömm að því að Stefano Is- landi skuli aldrei heyrast í út- varpinú. *¦ i Loks eru hérna nokkrar línur frá Riegsá: ,.f morgun þurfti ég að bíða eft- ir streetisvagni, og staðnæmdíst við girðihguna um stjórnarráðs-:„tún- ið", beint framundan styttu Hann- esar Hafstein. Tök ég að virðá fýr- ir mér ruslið og bréfsneplana,-er liggúr: í flekk; innan við girðing- una,- unl athýgliímín dróát að hölú, fást við girðinguna. á stærð Við meðal sláturpott. Sýndist mér einhver skepna liggja þarna á holubothinum og við nánari at- hugun reyndist þetta vera þorsk- ur. Nú langar mig til að spyrja þig, Hannes minh, hvort þarna muni vera gömul uppþornuð klak- stöð. eða taka beri þennan vel- þekta fisk þarna á lóð stjórnar- ráðsins sem sérstakt tákh, og þá á hvern hátt." * - Klakstöð held ég að ekki sé þarna, og þá er gkki nema ein skýring eftir — táknmyndin. — Enda var þorskur í skjsldarmerki okkar í gamia daga. Hannes á horninu. Nýtt islenzkt iethrit: Spor í sandi. Umáhrifófritarínsmikla Vestnr-fslendingal ,3B EfíirlAxel Thorsteínsson. á Axel Thorsteinsson. LAUGARDAGSKVÖLD verður leikið í útvarpinu nýtt íslenzkt leikrit eftir Axel Thorsteinsson. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af höfundin- um um efni leiksins og fórust honum orð á þessa leið: * „Eins og kunnugt er, gerðist ég sjálfboðaliði í kanadiska hernum seinasta ötyrjaldarár- ið og hefi ég skrifað allmargar smásögur frá þessum tíma, sem birtust í blöðum (m. a. ein í Al- þ.bl.) og komu síðar í bókar- formi (1928, endurprentua 1932). í þeim er lýst ýmissa þjóða mönnum er voru félagar mínir. En í tveimur leikritum sem ég hefí samið, er lýst styrj- aldaráhrifunum á menn og fólk af íslenzkum stofni og er leik- ritið, sem verður leikið í út- varpinu á laugardagskveld, hið síðara. Þegar Lárus Sigurbjörns son var formaður Leikfélagsins vildi hann fá fyrra léikritið til sýningar, en ég var ekki áneegð ur með það, og bauð honum hið síðara, „Spor í sandi," og vildi L. S. fá það til sýningar, en áður afráðið væri um það, urðu formannsskifti í Leikfé- laginu og varð þá ekki af þessu. Síðar las Vilhj. Þ. Gíslason Ieikritið og nú hefir svo ráðist, að það verður leikið í útvarp- inu. Að sjálfsögðu, þar sem leik- ritið er ekki skrifað sem út- varpsleikrit, hefir orðið að gera á því nokkí'ar breytingar, eins ff ^ M- ¦ ••¦' :•¦•¦•- I ??<,>«•?? Sð» í-T- ^v MAY BLOSSOM ;rginsagicarettur1 J| 2 O STK.PAKKINN KOSTAR KR. j* ^Q Bðkonardropar Romméx&psœ. Vaniíludropar. Citrondropar. ! Möndludropar. Cardemommudropar. Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. ÖU glös með áskrúfaðri hettu. Áf engisverzlun rf klslns og það verður leikið, er það samanþjappaðra og persónurn- arfærri. Leikritið gerist í einni elstu ísíendingabyggðinni í Kanada, þar sem að mestu býr fólk af íslenzkum stofni og hefir varð- veitt þjóðerni sitt og mál furðu- lega vel. Gerist leikritið, þar Kynjalandið. 133 LfiOnard. Að mim'stia icostí Vierömrou aið- kjóssa wm^ þao, eg að snúa laifíiiir tffl Þoku-tatgariínínar. — % skál kom'a,, sagði hiúji. Ég vieit, aö þa& vierðluir miinín bainí, m þaðrier betra ©n að iasrs taítur tii .ftóassöra hrœ^iiljegu presta; og iauk þiesp gseriir þa& ekki sívd ir&ið <rjíl mi, þegaT ég er búiinm Bð imisisia igíirn' , — Þa© er fie&a tí.1 í lifúmi ein girrrstieinal-, Júanna,, -*-' HÖÍústa'Ölu 'á imSig, lijariðikiojiia, tök Otulr nú frarn' K þ©tta ^r: auðivielt, pó að þáð sýniiist öríkigt. Þú. þarfti 0kH aanað að giera ien aíð látá aftor augwn og jBggJa 'kyr, þá ifiytor steinwinln þlg y||r Uimi. Ég ler fekki) hreedidiur. -Ég æ€a að fara á uridam til þess aíð ivlsjai ykkur teiðina. og þao felem isvarte dvierguir ígietuaí faríð það getið þið ,líka boimiið á jeFtir, hvíítu tmieMnr irnir, sierri lenuið svo imifelu hiugprú.ðari len við. En áður m ég iegg af srtað:'æú& ég að bindiaj ykkuo*, íainBn, þig og Bja^aíaftiini, mieð' ólínini rránini ,því: aÖ; með því mótí finst ykkur öhæita^m- Svo ditö haan! háða; steinainwa fraim á brtekkuteiuaána, baitt 61irmÍ! luitiani lusn imitti þeirra Júönnu og Leonard's og bjósit við að^ l»gg|a af stað, '! ¦ -* Nú riú, Bjargari, 'sagði hantn, þegar ég er tamiaui' h|öltt log höldniu yfir • lum, þiujrfið þíð ©kki ajninað að gsra ten.• iieggjaist flðt á stóiaimn .bæði, og ýta howum ofurlíríð áfrajn imieð 'spjðtirM. Svo verðið þ3ð kotmtón til rnin áðua? m J>íð vitíð af. .Wt- Goít og veJ, sagðií Leonard lefasiemldalieiga. Jæj'a, «g,b$5át viði, Bið það s^ bezt fyrir þig að lesggja af sdjao'; fea^ðirí vierUur iekksrt mx^v0áa.ú, þð að - rnaður tíragi % Já, ®m$, éá astla ég_ að fam Ekki hlefir méri dottið í h|ug, að ég mundi þuirfa að fara aSra elns ferð og þiesisa,. Jæja, þá fær rnaður éiíthvað aÖ- syngja Mm é eftfc\ Og Otiuir lagði sig níður á steinimi á grúíu og' bló við lítið leití; en,' þó tók Leoinja,Td eftir því, að þrátt fyrir htugprýði sin:a;, gat dvergMrinin lekki varaiað^ þvi, a$ likami isinn léti í Ijós óstyrk nokkurri, því að bjahn istoalf aumkvuinarliega. , — Nú nú, Baafsi, sagði hamn og þneif í raðirman' á .stónin'um imieð sinum stónu hörijdiuím1, þegat* ég læt þíg vita, Sikalfu ýta isteinínium hægt; áfram, ogi þá fænðu ajð ,s|á hvernig svartið fuglar fljúga. Lútttu betito nlður, Baas^, . ; Leonaiild gerði siem hatun var beðirín, og þá hvÍBlaði tíviergur|n;n i teyrp, hönum: — Mig langaði hara til a|ð sieigja þietta, Baas — ef sivo fekyldi fara, að v^ð hittumst iekki aíhtr, þvi að slya' gieta viljað til á bjesta vegi — að rnér þyikir fyr|r því, að ég sky,ldi gerd mig að öðfu le&ife1 évfyé þarna hinum Tniegiwn; .það var s,vo iiei'ðamliegt þairtnJai nSðiri í ha^llarbolunini, og þokain koim imér til iað sjá a,lla hluti vitlaust. Svo er nú þos's að gæta, að Idxykkir og toonur haía afviegaleitt m'argan betri miainin en mig. SvaTáðu mér engu, Baasi, hélidiuír ýttlu á steininm, 'því a'ð ég ©ri að vterða kræddur. , Leonard .lagðii höndiína jaíftajrt á stemirui og 'ýttii honum dálítið ¦áfraim'. Hanm fór að hreyfast, fyrst mjög hægt, og svo búáðtam og hra^ðaira, þangiað til hjainin var fairijnn aö Þj'ótai eftir slétta fevieggnum imielð jhívinawdi þyt, líkt og hljominuim' af fuglafliugi. Ef|i.r örskalmima iStund var .stieimnirm ikomiinin ofam alla fyrsttat iöngu b'riekkujnai og var fariinln a^ mjakast upp eftir bnekikunini á mó^, slem iekki vair brött, og það svo hægt, aið Leomard hélt, aið hamin œfliaioi aið wemía staðíar. En hamin: komst samt sean áðUr upp á foirúniina og h'varf mo noklkirar sekúnidur; svo toom hamm aftur í í|ós lefst tappi á anaiará og lengstu bnekikuinjni, siem' mrjðg var bxott. Ofam hama1 ^kaiuzt steMiiinm leim® hart og ör af bogasttieng, þangað ril hamh kom að imjðiddibni á brúnini Paðan siem þaiu Leonard og Júama stóðu, sýnist brúalrtmjóddim ekki vtera þreiðaTÍ ien sllfurt- þiró'ður, og Otur og stiemninm sýnidust Jíka'stíf fliuigUr á ¦þsræðínium. Nú $& Leonalrd ait í teiin'u greiráliega steto- irp og dweirginin, siem rétt í þv3 biíi voru á simni 'aílra hiröðus,tu fierið', h^eyfalst iirpp á móti, einis og steinminm. hiefði tiekið ,undir stg stökk', og swo halda 'áfoiaim upp eft'ir brjekku:, þangab' til mumíð var Sitaðar. Láomiatrd ieit á úriði sitt; ferð(Bn yfír brúmia hafði ¦s;taðið nákvæmlega fiimrntíiu og tvætr sek'úindur, og, leiðin g'at lekki' hafa verið mifcið moínmi ©n hálf rniía1. — Sko!. fcallaði hamn ti.1 Júönu, stem altaf haíði, rnieðaln á þes^u, stóð, stetið fcyr og hialidið hemdinmi) fyrif 'alugum, itjtl-- þes^ að sjá fekki 'diwerginn. á siimni ¦voðafflerð. -— Hamm |er kominm1 yfir uim heilu og höldmui! og h!amm b©nti á mokkUið, .síem' .syndist viera að flalnzai ímieð fögniuði imiklum í sjnjóbiTe'kfoummi hinutmii miegim vtið brúmlal. IJm feið f>g hamm siagði þetta, bansit vieikur hljðtm'ur- ab leyrium þ|ei!raai, þvi aðl i anöairi'ieimisi þögifí'-ög' þat1,! vá'r giefiur h,ij'6ðiiÖ boiis,t langt. Pað var. Otur,, siem var að1 hróipa', og það valr (elnsj og hanm siegði: — Komidiu, Baas/! Þietta ier hægðarteifcur. — Mér þykir væírrt Um, að' bomum' |er öhætt, siagði Júama vteikliuliega; — en nú verðum við að fará á lejftir homum. Ta;ktu vasaklútinm miáinim, Leomard, iog gerðu sjvo viel og bittu homiulm fyrir ajugum á mér, Jþví að ég gjett lelikí borft á J)|etta. ó! Hausitnm á sfcurð^, go(ðimu viar tekkíent i 'samamburðí við þetta. Leon^arid batt Um auguí híemmi. og -.bia;& haina að vjerla ekki hræddái. — Ö, ég er óittaliega hrædd ,sagði húm; ég befi aldriei víerið' jafnhrædd á ævi mitnmiv og ég —eg 'týmdi gimstteimumium'. 'Leomard, fyrirgefðtu mér, hvað' ég hiefi bneytt illa við þiig. Eg veit, að ég hefi veáð of dnembilat til þiéss að kammaist við það fyrr- Em mú„ þegar ég á að fara alði deyja, lamgar taig ti að bíðjai þjig fyrirgefmimgar. % voma að hugsir ti.l míri gððlátlega, Leonard, þegair ég ier dau'ð, því að ég ©lska sem íslehzk hjóh hámú land, bg koma þau bæði við sögu og dóttir þeirra, sem farin er að reskjast. Ermfremur prestur byggðarinnar. Þetta iólk. er af traustum íslenzkum stofni, er ¦; löghlýðið og vandað og afstaða þess til styrjaldárinnar hefir mótast af þeim skoðunurh, sem ríkjandi eru, og gleggst koma fram í tali prestsins. Hinar persónurnár eru uppeldi§sqnur hjónanna, sem kémur h§irn eftir sjúkrahúsvist í Englandi, hálfþlindur, og st^ika úr gveit^ inni, sem eitt sinn Var homírfl heitbundin, og hvarf þaðan skömmu á eftir honum, og varð margt að reyna, ekki síður en hann, á öðrum vettvangi, í stórborg. Viðhorf þeirra er allt annað en þeirra, sem heima sátu, rót hefir komist á hugsanalíf þeirra — grundvöllurinn, sem þau höfðu byggt á llf sitt, riðar og gliðnar undir fótum þeirfa, spor þeirra eru sem í sand stig- in. Nokkru áður en pilturinn kemur heim, hefir þangað kom- ið til dvalar maður heiman af Fróni, ungur námsmaður, eem er sósíalisti. Frá efni leikritsins sé ég ekki ástæðu til að greina riáriára, þáf' koma fram óh'k viðhorf til styrjalda, þar er lýst, hvernig btyrjaldarafleið- ingarnar bitna á hamingjusömu — óspiltu fólki, jafnt þeim, sem til vígvalla fara ög þeirra, sem heima sitja, hvernig líf þeirra raunverulega er lagt í svo mikla auðn. að það gengur kraftaverki næst, að nokkuð skuli verða bygt á ný. Breyting hefir orðið á hlut verkaskipan, vegna veikinda Kristínar^ Sölvadóttur, sem átti að hafa eitt hlutverkið með höndum. Gunnþórunn Hall- dórsdóttir leikur konu larid- nemans. * Útbrwðið AlþýSublaðiö!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.