Alþýðublaðið - 11.02.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDAG 11. FEBR. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ VIKAN semlelð. ♦--------------------------♦ ALÞVÐUBLAÐIÐ RITSTJÖRl! F. R. YÁLDEMARSSON. í fjarveru haiu; JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverflsgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttlr). 4902: Ritstjóri, 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Í -----------------T-------♦ Endnrskoðan hegn- ingarlaganna. EGAR saimistarf Al]>ý&u- floMksiniS og Framsákmar hófst 1934 var þa’ð eitt af sam- eiginliegiuim umbótamálum þeirna, að endursko&a réttarfers- og hegninga'rlöggjðfinia. Þesis var sist vanþörf, því þeirri löggjöf hiafði lítt verið sint lum imörg undan- t'arin ár og fyrverandi stjórnir vanrækt allmjög þaiu imál. Lög- gjöf okkar á þesisiuim sviðuim sstóð orðið tnjög aið baki löggjöf ná- grannaþjóða vorra á Norðurlönd- 'iurn. IFyrlr tvTelní áruim vom samþykt á alþingi lög uan réttarfar S einkamáliun í héraði, og fyrir það þing, er nú hiefst nrestu daga, er vitað að verða lögð fruimvörp |um réttarfar i opinberum ipálum og frumvarp til nýrm hegningair- laga. En*n er blaðinu óknnmugt ium þær breytiingartillögur, siem frlumvörp þeasi bafa að geyma, en rétt ier ;að benda á, að má ligg- ur fyrir þingi Dama frumvarp um allviðtækar bneytingair og viðauka við hegnimgarlögin þar i landi. Eru þau fmmvörp einklum fram komin vegna þeirrn atburða, er á sfðustu mániuðium bafa kom- Sð Upp í Dammörku, s. s. víðtækr- ar njósmarstarfsemi, skjalaþjófn- aðar og starfsemi flokka og fé- lagai, s®m algerlega verðla1 aið tielj- ast óalandi og óferjandi i lýð- ræðislandi. Pá eru og skierpt verulega fleíst ákvæði um meiðyrði og æru- aneiðiingar, sjkierðmgu heimdlils- friðar og árása á einkalif rnamna, fen þær bardagaaðferðir viðhafa komorúnistar og naziistar aðallega i blöðtum ,sinun>. Sarna er um árásir og aðdróttamir va!rðaln.di opinbera starfsmenin og stofnanir. Þar sem þetta eru fliesrt mý- imæli, sem ienm em ekiki orðin aði iögfum; I Dammörku, iem mumu flesit viera löglieidd orðin i Noregi og Svíþjóð, væri rétt og samm- gjarnt, að þesislu yrðd einnig gaumur gefinm hér jer him nýju hiegmimgarlög koma fyrir þingið nú. * Hér skál efeki frekar vilkið að aðalatriðlunum i hinlui damsfea frumvarpi, siem; dómismálaráð- herrann þar leggur fyrir þingið, en aðieiins á það bemt, að þettaj sé brýn mauðsyn að athuga eimn- ig hér. • í Það er vitað, aið hér i 'lajnjdiWu starfar flokfeur, sem hjeldur út daghlðði og vifeublaði, sem eru þanmig skriifuð vemjuliega, aið meiðyrði, ærumpðimgar og sví- virðingar um einstaka nafn- greinda mienm og stofmani'r erlu meira o g minma svo að kailla á hverjum dálki þessara blaða- Meiðyrðalöggjöf vor ©r svo lltilfjörleg, að engiin leið er að koma fram róttmætuimi sektum á hiemdur þeim, siem' temja sér að tala og sklrifa á þamm veg, að eárumieiðamdi sé, og þó heimild Isé tíl í lögum fyrir því áð daema mjegí til fangelsisvistar fyrir æru- VERTÍÐIN hefir, það sem af er, verið mjög góð, þeg- ar miðað er við afla undangeng- inna ára. Þó er vertíð sums staðar ekki meira en svo byrj- uð. Um síðustu mánaðamót var aflinn orðinn meiri en hann var um mánaðamótin febrúar og marz í fyrra. Á öllu landinu var hann orðinn 1. þ. m. 3221 smá- lestir, en á sama tíma í fyrra aðeins 368 smálestir. í sumum verstöðvum var ekki uggi kom- inn á land í fyrra um mánaða- mótin febrúar og janúar. Geta menn gert sér í hugarlund hvaða þýðingu þetta hefir fyrir afkomuna við sjóinn, sérstak- lega ef jafngott framhald verð- ur. Beituskortur. Mikill skortur hefir verið á beitusíld víða um land, og hafa sjómenn komist í hreinustu vandræði. Runólfur Stefánsson, skipstjóri frá Holti, benti á það hér í blaðinu að gefnu tilefni, að sjálfsagt væri að hefja síld- veiðar við Reykjanes, þar sem alt bentí til að nóga síld væri að fá. Höfðu komið þær fréttir úr verstöðvunum, t. d. frá Grindavík, að upp úr hverjum fiski, sem veiddist, kæmu 1—2 síldar. Fiskimálanefnd brá fljótt við og ákvað að styrkja vélbát til tilraunaveiða, og mun hann nú vera byrjaður veiðarn- ar. Það er að minsta kosti ó- þarfi fyrir okkur að flytja inn misjafna beitusíld frá Noregi. áður en rannsakaðir hafa verið möguleikar á því að fá beitu- síldina hér heima. Sendiför til Spánar. Einn af merkari viðburðum vikunnar var sú ákvörðun rík- isstjómarinnar að senda full- trúa til Spánar í fisksöluerind- um. Fara þeir þangað Helgi P. Briem og Kristján Einarsson. Þeir munu fara til Franco- Spánar og leita samninga um opnun saltfisksmarkaðar þar. Eins og kunnugt er hefir styrj- öldin á Spáni komið tilfinnan- lega við okkur, þar sem við seldum þangað fisk fyrir millj- ónir króna áður en styrjöldin brauzt út. Væri vel ef takast mætti að opna þar aftur hina lokuðu markaði- Út af þessu hefir blað kommúnista rekið upp mikinn skræk og jafnvel talið að með þessu værj ísland að gera bandalag við uppreisn- armenn gegn lýðveldisstjórn- inni. Auðvitað er það ekki ann- að en heimska. Annars eru kröfur kommúnista, hvað þetta snertir, gagnvart sinni eigin þjóð, nokkuð á annan veg en framkoma Sovét-Rússlands gagnvart fasistaríkjunum. Sov- ét-Rússland verzlar við þau, semur við þau, lætur þau jafn- vel hafa olíu og aðrar nauð- synjar á ófriðartímum. Við fs- lendingar seljum þeim, sem vilja kaupa afurðir okkar og greiða bezt fyrir þær. Um inn- anlandsmál vor viljum við vera miéíðingar, ar lefefei fcuinmugt aö þvf úkvæði laganna bafi nofekum tima verið heitt, lieldur aðeins stíctaráfcvæðlum, og þú æfinlega sektimar ákvaðjniair mjög lágar. Viði jætta hefiir svo bæzt þaið, að stektiir fyrir méiðlyrði hafa bæði seint og illa — og stumdum ajls éfefei — verí'ð ininhéimtar. Aflieiðing þiesisa slappa rétta- fars hefir orðið sú, að íslienzk bláðamienska er langt fyrir rnéð- an það, aem gjerist rnieð ö&rum menningarþjóðum. Þieasu þarf alyeg að &núa við. Sóktlr fyilr mieiðyrði og æriuimeið- Itigar eiga að vem háar, og þær á að innheiimta tafarliaust. Það kentnir mönnum að &tilla orðum isfinum í hóf, og fullfeomna mein- jngu sfna má segja þó enginn sé persónulega svivirtur ieða meidtí- ur í orði. Vonanldi verður þesisu atriði fullur gaiumur gefinn nú vlð end- ursfeoðun hegningaTlagarma. sjálfráðir, og velvild okkar eða andúð okkar í garð erlendra stjómmálastefna er svo alt ann- að mál. Annars tekur enginn lengur mark á sorpblaðinu, sem kommúnistar standa að. Kosningar í Danmörku. Eftir margra ára baráttu og 10 ára stjórnaraðstöðu í Dan- mörku hefir danski Alþýðu- flokkurinn unnið stærsta sigur- inn í sögu sinni, að afmá Lands- þingið, leifar yfirstéttar, og að- alstímabilsins, sem skapaði yfirstéttinni pólitísk sérrétt- indi. Með breytingunum, sem gerðar hafa verið á stjómar- skráni, hefir þetta unnist, þó að segja megi. að enn sé eftir að fullkomna sigurinn við almenn- ar kosningar. Samkvæmt stjórnarskránni verður að rjúfa þing nú eftir að þingið hefir samþykt hinar nýju breytingar og verður svo aftur kosið til þess samkvæmt gömlu stjórn- arskránni. Fara þær kosningar fram 3. apríl. Næst fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla . um breytingarnar og síðan verður þing rofið að nýju og kosningar látnar fara fram samkvæmt hinni nýju stjómarskrá. Verða því að minsta kosti þrennar kosningar í Danmörku á þessu ári. Áðalbarátíumálið. Afnám Landsþingsins hefir á undanförttum árum verið eitt aðalbaráttmnál Alþýðuflokks- ins, og krafa hans, sem felst x kjörorði flokksins við undan- gengnar kosningar: „Danmark for Folket“, hefir náð mikilli- hylli- Nú, þegar þessi sigur er fyrirsjáanlega að vinnast, hef- ir flokkurinn breytt kjörorði sínu í samræmi við það og er nú: „Danmark for Folket — Folket for Danmark." Þegar landið og stjórn þess er unnið fyrir þjóðina, getur þjóðin orð- ið fyrir landið. Þegar alþýðan finnur að landinu er stjómað af fullkomnu stjórnarfarslegu og fjárhagslegu lýðræði, þá finnur hún fyrst að hún á það. Talið er líklegt að Alþýðuflokk- urinn fái hreinan meirihluta þegar kosið verður samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá. Tíminn þarf að gefa skýringu. En Tímanum hefir fundist að hann þyrfti að gefa skýringu á kjörorði Alþýðuflokksins danska. Er skýringin þó út í hött. Tíminn segir að Alþýðu- flokkurinn hafi slept kjörorði sínu „Danmark for Folket“, en tekið í þess stað upp nýtt kjör- orð: „Folket for Danmark”, og. eigi við með því, að það sé ekki hægt að gera kröfur til hins op- inbera endalaust og fólkið eigi að vera fyrir landið, en landið ekki fyrir fólkið. Þetta er auð- vitað rangt, eins og sýnt er hér að framan, en mun vera gert til þess að reyna að réttlæta þá af- stöðu, sem Framsókn æði oft hefir tekið gegn tillögum Al- þýðuflokksins hér, svo sem til- lögum hans um viðreisn sjávar- útvegsins, sem flestir ættu nú að vera farnir að sjá, að voru alveg réttar- Verkalýðurinn við sjóinn hefir ekki gert of háar kröfur til hins opinbera, — til landsins. Hann hefir hinsvegar orðið að bera byrðar hinna mörgu styrkja til sveitanna, sem að vísu voru nauðsynlegir og sjálfsagðir, og hafa átt einn meginþáttinn í því, að rétta við landbúnaðinn. — Sömu kröfu gerði Alþýðuflokkurinn hér 1937 og fyr vegna útvegs- ins, og nú fyrst er Framsókn að sjá, að sú krafa var réttmæt. Kosningar í Noregi. Enn er ekki afráðið hvort kosningar fara frám á þessu ári í Noregi. En talið er alveg víst, að Alþýðuflokkurinn muni taka meirihluta á þinginu við næstu kosningar. Nýlega hefir ríkisstjórnin lagt fram frum- vörp sín um stórkostlegar verk- legar framkvæmdir og lagt við, ef þau yrðu ekki samþykt, að hún myndi þá segja af sér. Frændþjóðir okkar, sem okkur eru skyldastar, kunna að meta starf Alþýðuflokkanna, enda er menning verkalýðsins hvergi eins mikil og í þeim löndum, þar sem Alþýðuflokkamir eru öflugastir: í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Fall Barcelona. Þegar þetta er ritað er enn ekki vitað með vissu hvort fall Barcelona fyrir hinum þýzka og ítalska innrásarher verður til þess að binda að fullu enda á styrjöldina á Spáni, en margt bendir þó til þess að svo muni fara og að stjórnin semji frið við Franco með stuðningi Eng- lendinga og Frakka. Þó er ekki hægt að ganga framhjá um- mælum mikilla ráðamanna hjá spanska lýðveldinu, sem full- yrða að barist verði meðan nokkur maður stendur uppi. Palencia, heimsfræg spönsk kona, sem er sendiherra Spán- verja í Stokkhólmi, fékk skeyti frá del Vayo daginn sem Barce- lona féll, sem var á þá leið, að barist mundi verða meðan nokkur maður stæði uppi. Og Palencia segir í viðtali við So- cialdqmokraten í Stokkhóimi. að enginn geti látið sér detta í hug að lýðveldisstjórnin muni gefast upp fyrir hinum erlendu innrásarherjum, „ef karlmenn- imir hætta að berjast, yfirgefa konumar heimili sín og fara til vígvallanna. Þegar Napoleon réðist inn á Spán, áttum við ekki eftir nema Cadiz og leikar fóru þó svo, að við rákum hin- ar erlendu hersveitir af hörid- um okkar og unnum landið aft- ur,“ segir hún. Ægilegar frásagnir. Frásagnir erlendra fréttarit- ara af líðan flóttafólksins á Spáni og falli Barcelona eru ægilegar. Á hverjum morgni liggja hundruð bama, kvenna og gamalmenna dauð við frönsku landamærin, htmgrið sverfur að, kuldinn og klæð- leysið þynnir raðirnar. I erlend- um skeytum, sem hingað bár- ust um fall Barcelona, var frá því skýrt, að borgin hefði fallið bardagalaust. en eftir frásögn- um erlendra fréttaritara ýmsra stórblaða er annað að sjá. í sumum hverfum borgariimar var barist um hvert hús, aðal- lega til þess að tefja fyrir inn- rásinni svo að hersveitir stjórn- arinnar hefðu tækifæri til að komast xxndan. Heil hersveit lýðveldishersins komst ekki undan og hörfaði niður í neð- anjarðargöng borgarinnar- Önn ur hersveit frá Franco var send niður og þar var barist í myrkri heilt kvöld. Enginn lýðveldis- sinni kom aftur upp og aðeins örfáir menn af hersveit Fran- cos. Sandnám bæjarins. Það hefir vakið mikla athygli á sleifarlagi því, sem ríkir á öllum sviðum í stjórn bæjarins, að nú skuli ekkert byggingar- efni vera fáanlegt hjá bænum. Það skapar auðvitað atvinnu- leysi hjá iðnaðarmönnum og verkamönnum, sem eru að vinna að húsabyggingum. Það má segja að öllu viturlegra hefði verið að segja verka- mönnunum, sem unnið hafa í sandnámi bæjarins, ekki upp vinnunni um nýjár, heldur láta þá halda áfram að framleiða þetta byggingarefni. En stjórn- arvöldum bæjarins hefir þótt hitt heppilegra og af því verða menn nú að súpa seyðið. Það er sama sinnuleysið og ráða- leysið og í öðrum framkvæmd- um bæjarins. Tveir Hafnfirðingar. í Hafnarfirði er yfirleitt bráðduglegt, ráðdeildarsamt og friðsamt fólk. Þar er lítið um skríl. En Þjóðviljinn, blað kom- múnista, hefir fært landsmönn- um þær fréttir í þessari viku, að slíkar mannkindur fijnnist þó í Hafnarfirði. S.l. sunnudag flutti þetta blað einhverja þá verstu sorpgrein, sem nokkru sinni hefir birzt í íslenzku blaði, eftir Ólaf nokkurn Jóns- son, og nokkru síðar flytur sama blað .,viðtal“ við Helga nokkurn Sigurðsson, sem ber sama soramark. Til þess aðeins að gefa mönnum smekk af grein Ólafs Jónssonar skal hér birt fyrirsögn hennar, sem náði yfir fjóra dálka. Hún var svona í allri sinni dýrð: „Hriflu- Thoijsarai-Landsbanka-mönduIl- inn veltur inn í Alþýðublaðið." Fyrirsögnin er áreiðanlega heimsmet í þvættingi og sjálf greinin er eftir því. Menn, sem þannig skrifa, eru sannarlega vel færir til að vera foringjar í kommúnistaflokki. Annars er þetta sami sorinn og flest ann- að, sem birtist í þessu blaði, sem enginn tekur lengur neitt mark á, því heimskan og ill- girnin eru svo taumlaus, að engu tali tekur. Skákmnoið: Egill Signrðsson og finðmundur Jðnsson hæstir í 1. flokki. SKÁKÞINGI REYKJAVÍK- UR er nú lokið. Hafa áð- ur verið birt úrslit í meistara- flokki. Hér koma úrslitin í 1. og 2. flokki. í 1. fliokk i: Egill SLg’urðsíson ö1/^, GuðiniiUlni Ur Jónsson 5V2, Gu'öimunduT S. Guömundstson 4V2, Guiðjón Jóns- sjon 4, ImginTund’ur Gtu'ðímiuntíisaon Ö, Gu'ðtmuindluir Gu.ð:muindsison 2V2, Arsæll Júlíussson 2, Jón Guð- imunds’son 1. I 2. fiokki A: Stefán Thorarienl&ein 8V2, Krist- ínius Amdal og Gestur PálssoiH 7V2, Þorsteiinin Þorlsteiinislsoin 7, Sif Urður JóJiaimson 6V2, Marfs Guð- múndsson 5^2, Gunnax Jóostson 5, Jóhanin J. 3, Loftur Eiinarsson 2V2, Svoiixn Loftsson 2, Otto Guð- jónason 0. í 2. flokfei B. Karl Gísjatson 9, Halldór Berg- manin 8, Aðaisteinín HalJdórssoH 7V2, Kai Rasmussen, Bolli TJror- oddsen 5, rngólfur og Sigur&ur Jóhannesson 4V2, Bjöm Þórarins- 4, Ragnar Bjamason 3, Frtanz Jezonski 2V2, Haraldur 2. Vierðlalunium frá mótinu ver'ö- ur útbýtt á mánudagshvöld fel. 8 og veröur þá saimieigiinteg kaffi- drykkja keppendamma. Lelkfélag Reybjavikur herir nú sýnt gamnainlieikinn . „FléttuÖ reipi úr &amdí“ þris'var sonmlumi við góða aðsókn og aér- staklega góðar viðtökur. Næst verður leikið á xnorgun og er ó- hætt að ráðieggja fólki að faja og sjá þennan gamanleik, ef menn á anmiáð borð vilja fá sér hressandi hlátur. — Hér að ofam |er mynd af félaga Flavíus, s®nv léikinm er af Val GísJasyni — „Þymiirósa“‘ verður sýmd ki. 3V2 fyrir börn. Farsóttatilfelli í desember á öllu landinu voru 3247 talsins, þar af 1521 í Reykjavík, Suðui-landi 834, Vesturlandí 104, Norðurlandi 671, Austur- landi 117, Farsóttatilfellin voru sem hér segir (tölur í svigum frá Rvk. nema annars sé getið): Kverkabólga 526 (301). Kvef- sótt 2082 (1027). Gigtsótt 10 (1) . Iðrakvef 176 (84). Influ- ensa 336 (Norðurlandi 320, Austurlandi 16). Mislingar 1 (Suðurlandi). Kveflungnabólga 48 (15). Taksótt 22 (8). Rauðir hundar 2 NL.). Skarlatssótt 9 (Rvk). Heimakoma 6 (0).- Þrimlasótt 4 (0). Mænusótt 7 (4 NL. 3 SL.). Munnangur 7 (2) . Hlaupabóla 8 (4). Ristill 3 (0). Landlæknisskrifst. FB. rO/ , 'Sj co SJéklæðagerð islands h.f, Reykjavík. FRAMLEIÐIRs JUlan almennan olfufatnað fyrir félk til lands og sjávar. Vinnuvetlinga9 ýmsar tegundir. Gámmifrakka fyrir kai'la, konur og hðrn. Rykfrakka, ýmsar tegundir „Gaberdine“. Varan er framleidd ár heztu Yáanlegum efuum af fagfálki með margra ára reynslu að haki sér Það bezta verður ætfð édýrast. SJöklæðagerð íslands h.f. Reykjavlk. Sfmar 4085-2088.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.