Alþýðublaðið - 11.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1939, Blaðsíða 4
LAUGABDAG 11. FEBB. 1939 ■ QAMLA BIÓ ■ Sjómannalíf Keimsfræg amerísk kvik- mynd, tekin af Metro- Goldwyn-Mayer samkv. hinni góðkunnu sjómanna- sögu Rudyard Kipling, og sem birzt hefir í íslenzkri þýðingu Þorst. Gíslasonar. Aðalhlutverkin eru fram- úrskarandi vel leikin af hinum ágætu leikurum: SPENCER TRACY, FREDDIE BARTHOLO- MEW, LIONEL BARRYMORE. Reykj avíkurannáll h.f. Revyan Fornar dyggðir Model 1939. verða leiknar mánudags- kvöld kl- 8 stundvíslega í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 á morgun og mánu- dag frá kl. 1. Sæíarinn kom irrn í morgun með 30 skippund eftir 4 lagnir. Hiefir ekki verið gott sjóvieður. Annað kynnikvöLd Guðspekifélagsins verður ann- að kvöld og hiefst kl. 9. Sigríður, líniu'veiðariran, kiom inln í imiorg- un mieð 100 skippund eftir 8 lagnir. Jarðarför hjartkærrar dóttur og stjúpdóttur okkar, Sæunnar Ólafsdóttur, hefst með bæn frá heimili hennar, Ásvallagötu 61, mánudaginn 13. þ. m. kl. 1 y2. Jarðað verður frá fríkirkjunni. Sæunn Jónsdóttir. Guðbjörn Þorleifsson. Innilegar þakkir fyrir alla þá miklu samúð og vinahug, sem okkur var sýndur við fráfall og jarðarför Kristínar Á. Guðnadóttur. ! Brynjólfiu: Stefánsson. Stefán Brynjólfsson. Guðni Brynjólfsson. Kristín Guðmundsdóttir. Guðni Helgason. <MMflCflaflCflaflagaoflaflaflaaflagafiag’ Hieiti Gold Medal i lausrí vígt 0,35 kgr. 50 kgr. sekfcur 15.25 Lyftiduft 2.20 kgr. Kokosmjöl 1.75 kgr. eflasaðeöaflasaflaöaceflasaflaflaflaðaflaflac Nú er hagkvœmí ad baka heíma aflacaðaðaflaflaflBecflSHEaeaðaðaflaflasað Okaupfélaqid Dtsolnverð á smjðriiki í Reykjavfk og Hafnar* ffrðl, er frá og með deg- inum f dag Kr. 1.70 pr. kg. Út um land má verðið vera hærra sem nemur fragt og ððrum kostnaði Smjðrlíkisserðlrnar í Reykjavík. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fléttuð reipi úr sandi“ gamanleikur í 3 þáttum eftir VALENTIN KATAJEV. SJninB á moroon kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. „Þyrnirósa“ æfintýraleikur fyrir börn í 4 atriðum, eftir Zacharias Tope- líus. Sýning á morgun kl. 3 7«. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un- ^JivNDiK^riLKyMNmm UNGLINGASTÚKAN Bylgja nr. 87. Fundur á morguin, sunniu- dag, kl. 10 f. h. í Góðitiemplara- hiúsiniu uppi. Kosináing emhættls- manm og inusetíning pelrra. Uppliestiur o. fl. FjölmenniÖ stundvísLega. Gm. ST. VÍKINGUR. Fundur n. k. mámudagsíkvöLd 13. p. m. — Skipun fastra ruefnda. Iramtalka nýnra félaga. Erinidi: Kjantan Ghröjónisson. Sjónleilkur. Fjöl- siækiö stundvísliega1. Æ. t. heldur Stúdentafélag Reykja- víkur að Hótel Borg, mánudag- inn 13- febr., kl. 20.30. Skemmtiupplestur, söngur o. fl. Afhent verðlaun bridgesam- keppninnar. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og við innganginn. Stjórnin. Bón. Þeir, sem einu sinni kaupa ódýra bónið í lausri vigt hjá okkur, kaupa aldrei annað bón. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. ARABAR, Frh. af 1. síðu. 2. Horfið frá hugmyndiinui um pjóðarhieinikyrmi Gyðinga í Pa- testinU. 3. Umboð'sstjó.m Breta í Pálies- tiniu verði afnumin, m piess i sltað komi sikipiuliag áp©kt pví, siem Irák átti við að búa, ©r endi traeð fuLlkomnu isjálfstæði Pa- lesitinu undir ariaibiskum yfrrráð- Um. 1 DAG. Næturlæknir er Björgvin Finnsson, Garðastræti 4, sími 2415. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.15 Leikrit: „Spor í sandi,“ eftir Axel Thorsteinsson (Leik- endur: Árni Jónsson, Gunnar Möller, Gunnþórunn Halldórs- dóttir, Sigríður Árnadóttir, Þorsteinn Guðjónsson, Þóra Borg, Ævar Kvaran- Leikstjóri: Lárus Sigurbjörnsson.). 22.00 Fréttaágrip. 22.10 Danslög. 24 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir er Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Næturvörður er í Lauga- vegs og Ingólfs-Apóteki, ÚTVARPIÐ: 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur): Symfonía nr. 4, eftir Brahms. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Sigurjón Árnason). 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- tónleikar frá Hótel Borg. 17.20 Skákfræðsla Skáksambandsins. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m). 18.00 Barnatími fyrir drengi (Agnar Kofoed-Hansen flug- maður). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Menúettar. 19.50 Fréttir. 20-15 Erindi: Suð- urganga Tómasar Sæmundsson- ar, I. (herra Jón biskup Helga- son). 20.40 Hljómplötur: Ein- leikslög. 21.00 Upplestur: Úr norrænum bókmenntum Sig- urður Einarsson dósent). 21.25 Danslög. (22.00) Fréttaágrip 24.00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni kl. 11 séra Sigurjón Árnason, kl- 2 bama- guðsþjónusta, sr. Fr. H., kl. 5 sr. Bjami Jónsson, altrisganga. í fríkirkjunni kl. 2, síra Árni Sigurðsson. I Laugarnesskóla kl. 10, eng- in síðdegisguðsþjónusta. Barnaguðsþjónustur: Kl. 10 í Skerjafjarðarskóla, kl. 2 á Elli- heimilinu, kl. 3 í Betaníu. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, séra J. Au. Revýan hefir nú verið leikiin siex sinn- Mim í hirani nýju útgáfu við jafn- mikiá aðisóta og í fyrra. Næista sýning er á máraudag. Mynídiin er af tveim ielztu leikuruim lands- ins, sem iekkert gefa uuga fólk- in,u eftir í fjöri og gáiska. Kvenféiag Griradavikur ■ hiefir x vetur lefnt til háppdrætt- ið til ágóða fyrir húsbyggingar- sjóð isinn. Til pesisa hefir pað notið sénstakrar aðsttoðlaLg í fiyfflslta ■ lagi Eggerts Guðmundssonar list- málára, — og er happdrættið Uim gullfagra Þingvallamynid eftir hann, — og í öðinu lagi Axeis Cortes, isem hefir gefið rámima lum myndina. Næstu daga muniu kVunféla'gsikonur leggja mikið kapp á að sielja haippidrættii&mið'a pessa, og ættu Grindvikingar o>g aðrir gððir menn, sjem' unnu menningarstarfsiemi félagsinís, áð vera' pieim hjálplegir við söluna. Danzmærin Ellsn Kid hélt danzsýningu i gærkveldi í Iðnó. Var húsið péttskipað á- horfienduim, sem létu ánægju sína óspart í ljósi. Varð danzmærin að enidurtaka suma danzamai. Leikfélag Hafnarfjarðar: Eruð pér frímúrart? Gamanleikur í 3 þáttum verður leikinn í Góðtemplarahús- inu sunnudaginn 12. febrúar kl. 8.30 e. h. Sem gestir leika: FRÚ ALDA MÖLLER og HR. ALFREÐ ANDRÉSSON, sem einnig hefir leikstjórn á hendi. Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu frá kl. 4 leikdag. Sími 9273. Es. Laxfoss fer til Breiðafjarðar fimtu- daginn 16. þ. m. Viðkomu- staðir: Arnarstapi, Sandur, Ólafsvík, Grundarfjörður, Stykkishólmur, Búðardalur, Salthólmavík, Króksfjarðar- nes og Flatey. Flutningi veitt móttaka þriðjudaginn 14. þ. m. Hj álpræðlsherinn. Samkiomui á morgun kl. 11 og 8x/2. Velkiomin! Max Pembertun kom af siaMiiskveiðum í morg- un með 144 lifrarföt eftir 10 daga útivist. ■a nyja bio ■ | Grænt ljós. “ Alvöruþrungin og at- hyglisverð amerísk stór- mynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn. Anita Louise. Margaret Lindsay. Sir Cedric Hardwicke. I síðasta slnn. Útbreiðið Alþýðublaðið! Danzleik heldnr Glfmufélagið ÁRMANN í Iðné i kvðld (laugardag) klukkan 10 siðdegis. Ný|a bandið lelkur. — Ljéskastarar. Aðgðngum. á kr. 2,SO i Iðnó frá kl. 5 i dag Dansleikur i K. R,«húsinH i kviild. Hinar viðurkendu hljómsveitir leikas Hljémsveií K* R.«hússiiis Hljémsveit Hétel fslands Þrátt fyrir Þessa ágætu hljómlistar- krafta kosta aðgðngumiðar aðeins kr. 2,50 Þar sem hljémsveltlrnar eru beztar dansar f|hldlnn ikvöld Kaupnm notaðar kjðttunnur Sérstaklega hálf-tun'nur. Sláturfélag Suðurlands. Harðfiskframleiðsla. Oetnm selt á leigu fjrrlr yflrstaaidandfi ár 30 trðnnr á Hrólfsskálamelum og 47 á Bélstaóahlfð. Upplýsðngar á skrfifstofu vorrl, siml 2850. Fisfeimálanefnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.