Alþýðublaðið - 13.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1939, Blaðsíða 1
Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. Gengið 'inn frá Hverfis- götu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAG 13. FEBR. 1939 35. TÖLUBLAÐ HAPPDRÆTTMUM- BOÐEB: ALÞÝÐUHÚSINW. Gengið inn frá Hverfts- götu. Kommúnistar kljúf a Verka- mannafél. Hlif i Hafnarfirði. -----------------? -------- I gær tilkynti stjórn f élagsins, sem skip~ nð er kommúnlstnm, 12 beztu féliSgun~ um9 að peim væri vikið úr félaginu. ----------------» — Verkamenn Hafnarf jarðar munu svara of> beldisverki kommúnista á viðeigandi hátt Aðalfundnr Verka kvennafél. annað kvðld. V ERKAKVENNAFÉ- LAGIÐ FRAMSÓKN heldur aSalfund sinn ann- að kvöld kl. 8V6 í Alþýðú- húsinu við Hverfisgötu. Á f pndinum verða vénjuleg aðalfundarstörf, þar á meðal kosning stjórnar fyrir félagið. Þá verður og rætt um laga- breytingar. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna og sýna skírteini eða fund- , arboð við innganginn, Hagnfis H. Jtaon entekoiinn íor- naaður prentara. ttkÝnði við stjómsr- kosninpna vora talin í gær. f,¦ i ¦ _____; ; ! :.-¦'¦.'; STJÓRNARKOSNINGU í Hinu íslenzka prentarafé- lagi var lokið síðastliðinn laug- ardag, og voru atkvæði talin í gær. Kosningu hlutu þessir: Formaður: Magnús H. Jóns- son. Ritari: Guðmundur Halldórs- son. . .2, meðstjórnandi: Jóhannes Jóhannesson. Fyrir voru í stjórninni Guðmundur Kristjánsson og Meyvant Ó. Hallgrímsson. í varastjórn voru kosnir: Hallbjörn Halldórsson varafor- maður, Þorsteinn Halldórsson vararitari og Ólafur B. Erlings- son varagjaldkeri. Fyrsti með- stjórnandi var kosinn Baldur Eyþórsson og annar meðstjórn- andi Jóhannes Z. Magnússon. Fiarfiagliahineyf iingin. • . í kvölid verðiuir hailidinin út~ brieiS'sht- og kyntoingairruwdíiir í Oddfeliliowhiúisímlut. Er ætluniito a'ð stiofnal f élag lutan skó'lairania á fumd ifíu'm . . ' •, Skiemtifuindur K. R. 'vier&jur á miðvikudag'sikvöid. Nýjar gamanvísiur uim Færeyjaíör 'K. R. í ífyrra vier'ða smngnar log íl; itil slkiemtiunar. Fundiuirinin er mðeiiis •Tyrfc"' K. R. fó'lfc. SÁ ATBURÐUR gerðist í Hafnarfirði í gærmorgun, að 12 kunnustu forvígismenn verkamannafélagsins Hlífar fengu bréf frá hinni nýkosnu stjórn félgsins, þar sem þeim var tilkynt, að þeim væri vikið úr félaginu. öllum er þessum mönnum vikið úr félaginu fyrir þá sök, að þeir séu vinnuveitendur. Stjórnarkosning fór fram í félaginu eins og kunnugt er fyrra sunnudag. Höfðu kommúnistar og íhaldsmenn kosn- íngabandalag, og munaði aðeins 16 atkvæðum á listunum, sem kosið var um. Um helmingur félagsmanna mætti á þeim fundi. B^^Jkogam^mtai Bréf stjórnar félagsins til þessara 12 manna er svohljóð- andi: „Þar sem lög verkamannafé- lagsins Hlíf mæla greinilega fyrir um það, að vinnuveitendur geti ekki verið félagsmenn, ákvað stjórn verkamannafélagsins Hlíf á fundi sínum 10. þ. m., að tilkynna yður, þar sem þér eruð orðinn vinnuveitandi, að þá hafi hún sam- þykt, að þér getið ekki lengur t.al ist meðlimur félagsins. Enda þótt oss sé kunnugt, að sumir þeirra manna, sem nú eru orðnir vinnuveitendur, hafi á sín- um tíma starfað í þágu verka- mannafélagsins, þá teljum vér samt, þar sem félagslög mæla svo greinilega fyrir um það, að vinnu- veitendur geti ekki verið í félag- inu, að ekki sé hægt að gera nokkra undantekningu frá þeirri reglu. Þetta tilkynnist yður hér -með. Virðingarfyllst. Stjórn verkamannafélagsins Hlíf. Helgi Sigurðsson (formaður). Jón Bjarnason (ritari). Kristinn Sigurðsson (gjaldk). Jón V. Hinriksson (fjárm.rit.). Ólafur Jónsson (varaform.)" Þeir, sem vikið var. Mennirnir, sem þannig hefir verið vikið úr félaginu, eru þessir: Kjartan Ólafsson. Gékk í félagið árið 1920. Hefir jafnan síðan gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið, lengstum verið full- trúi þess á þingum Alþýðusam- bands íslands og yfirleitt einhver styrkasti fulltrúi verkamanna. — Hann ásamt Birni Jóhannessyni gerðu félagið að stórveldi í Hafn- arfirði á sínum tíma. Björn Jóhannesson. Gékk í fé- lagið árið 1908 — er félagið var nýstofnað, en Björn var þá um fermingaraldur. Hefir hann hvað eftir annað verið formaður félags- ins og gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðarstorfum fyrir það. Emil Jónsson. Gékk í félagið ár- ið 1934. Hefir svo sem kunnugt er innt af hendi margvísleg störf fyrir verkalýðshreyfinguna og jafnan verið félaginu hin styrk- asta stoð. Guðmundur Gissurarson. Gékk í félagið 1925. Hefir setið í stjórn félagsins, verið fulltrúi þess á þingum Alþýðusambands íslands, auk margra annara trúnaðarstarfa í þágu þess. Ásgeir G. Stefánsson. Gékk í fé- lagið árið 1926. Hinn frábæri dugnaður hans og atorka hefir haft ómetanlega þýðingu ifyrir vöxt og viðgang alþýðuhreyfing- arinnar í Hafnarfirði. Höfuðglæpur nafngreindra manna mun nú vera talinn það, að þeir um síðustu áramót réðust í að stofna hlutafélagið „Hrafna- Flóka", sem festi kaup á togara til þess að ráða nokkra bót á atvinnu- leysinu í Hafnarfirði. Valdemar Long. Gékk í félagið 1930. Ágætur félagi og hefir stutt Hlíf á marga lund, alltaf búinn til hjálpar þegar aðstoðar hans.hefir verið leitað. Hann mun nú vera talinn atvinnuveitandi vegna þess að hann heldur sendisvein í bóka- búð sinni. Guðjón Gunnarsson. Gékk í íé lagið árið 1914. Var fjöldamörg ár gjaldkeri félagsins og hefir gegnt mörgum öðrum trúnaðar- störfum fyrir það. Honum mun vera fundið það að sök, að hann á einn hlut í Raftækjaverksmiðju Háfnarfjarðar. . Guðmundur Jónasson. Einn af stofnendum félagsins og meðlimur lengstum síðan. Hefir átt sæti í stjórn félagsins og jafnan staðið framarlega í baráttu þess. Hefir lagt litla fjárhæð í útgerðarfyrir- tæki til þess að tryggja sér nokkra atvinnu. Þóroddur Hreinsson. Gékk í fé- lagið árið 1935. Þóroddur er tré- smiður og hefir venjulega einn nemanda á vinnustofu sinni, og er þess vegna rekinn, sem vinnu- veitandi. Hafsteinn Björnsson. Gékk í fé- lagið árið 1934. Er ungur skrif- stofumaður og hefir lagt nokkur hundruð krónur í útgerðarfyrir- tæki, sem hann vinnur hjá. Pétur Jónasson. Gekk í félagið árið 1923. Skrifstofumaður, sem einnig hefir lagt litla fjárhæð í fyrirtæki það. sem hann vinnur hjá. i Jens Davíðsson. Gékk í félagið árið 1923. Hann er trésmiður og vinnur hjá h. f. „Dvergur". Mun vera fundið það að sök, að hann hefir lagt litla fjárhæð i félag það, sem hann vinnur hjá. Annars eiga allir þessir 12 menn eina sameiginlega sök frá sjónar- miði kommúnista. Þeir ern áhnga- samir Alþýðuflokksmenn og hafa barizt á móti klofningsbrölti Héð- ins Valdimarssonar. Sá eini af þessum mönnum. sem getur talist vinnuveitandi, Ásgeir G. Stefáns- son. verður þó ekki stór í þeim sökum. ef hann er borinn saman (Frh. á 4. síðu.) Fyrsta myndin frá jarðskjálftanum mikla í Chile: Rústirnar í borginni Concepcion, þar sem miðstöð jarðskjálftans var. Hæstaréttardóiiiur; ¦ i umimm*mmmmm—***^*—mmm**mm,mntm*#m ¦¦¦¦¦¦¦¦* Skaðabætur fyrir and litslýti af vðldum ðkuslvss. IMORGUN var kveðinn upp í hæstarétti dómur í málinu Víbekka Jónsdóttir gegn Guð- mundi Ögmundssyni, BjÖrgvin Jónssyni og vátryggingafélag- inu Baltica, er Víbekka höfðaði til skaðabóta fyrir meiðsli og tjón, sem hún hafði orðið fyrir vegna afleiðinga ökuslyss. Painin 26. jiúlí % 1. var frúiai í bifrieiðinini R. 1094, bifpei'Biaisitjóri Qu&mi. Ögimiuridsisioin, ieiga|nld(i Björgvin Jówsison, í ÖxaiíaldalinluM, á leiö tíl Akuiieyrar ásamt flieira Sólikii. Fór þá bifrieiSin út aff vjeg- imiuto og vailt imie;& pma aiflieiiðiiing- Um a'o inieiftold Vlb|ekka mieiddist mij&g, leinikium á amidliti. Va!r leiigaindi bifriéiiðialriinníair, Björgviin Jóimsision.r dæmldlur ,tíl a& gr^i&a hföwni kr. 3035,20 í jskjaiða- bætur. Spáfiska stprnin er nn aftnr sezt að í Madrid. " ' ¦—-_ ¦»-—¦—'— Grimmileg loftárás á borgina rétt áð- ur en ráðherrarnir komu þangað í gær. LONDON í gærkveldi. FÚ. | ÝÐVELDISSTJÓRNIN •*-* spánska kom í dag til Madrid frá Valencia. Skömmu fyrir komu ráðherranna hafði borgin orðið fyrir grimmilegri árás af flugvélum uppreisnar- manna. Um 150 manns voru drepnir í loftárásinni, Dr. Niegrín fjonsœtismá&teirria fllutti útvarpsrae'&u í Madriid í gærfevöiMi og BjkjoBaði á allia is tiuð-n'- ingsjmie'nn UýovieMisiinis ai& gera sitt. ítiBista til a& hjiálpa stjióinnr Inni, láta iallan flokkaágneiiniinjg niiðiur ifalla og spaiía hvioxki til ífé e&ai líf a& hialda vömiisnmi uppi. Hanin sag&i mie&ial aínlnairis1; Vér höfum iengainv Sjem v&r getum tneysit, in^ma is|áJia osis. Loftá'rálsir voriii gerðair á ýrns íþiorp í inámid vi& Viaitenciia i gær bg í í&iegn friá Biuigos is|egiflf, a& tuntíurtspilli írá stjónniininá haM vpnö sökt i Cairthagienla. í Friaíkfclanidi er piað opimbsK^ fegai tiil kynt, að 106000 Bitji&iínaY-- hiecmienin haíi fláið tai Praikílf- lainda Aíf peiim hafi nu 45000 falhzt á að hvierfa aítur til Prate- oo-Spánair. Nýjar dsilarf ollar ikveikjur i véMtnmíVestmannaennm TU'ÝJAR dularfullar í- *¦* kveikjur í vélbátum voru framdar í Vestmanna- eyjum í nótt. Hafa slíkar íkveikjur í vélbátum endurtekið sig hvað eftir annað á undan-,. f örnum árum og valdiði miklu tjóni án þess að upp' hafi komist um sökudólg- inn. Er víst að hér er um brennuvarg að rœða, sem er stórhættulegur. Um M1. 4 í gær yíiirgáftu sláps- verjair á vélbátniuim Prigg bét- iímiv par e&a tum M. 4 í iriótt pegair skipisvieq.31 fcomiu aftur i bá'tinn kiom í 'll&s a& elidiur var ikomíiriin, í hainin pg Jiogá&i bá'tuiv , inn a& jminam Tali& ier sititokjaið a&i léldíurinTi sé ifria „teabyssiuiníni", fendia! sýntíi pa& isig, a&" ieilduirinri' Vair tmtesitiuíE í Mise'ð'airskláp. Mastr* iið á bátnjum vair stvtt að sjejgja hriunmið siuindlu'r og imid& <vait leyði Jag;t i ,Jiúkar". Þa&, 'siem btendir hiélzt til piesis al& um íkviei'kju sé !a!& ræ&a ter a& hvialst vair í mott og ilukarinin opian. M haSEði verið og f airið lum jþorS í vélbátinji „Olgu" og ým^ ílslegt vierið skrúfað la'ust í vél- in;ni- Afili er triegiur í Viestoniain&iia- eyjum, isilœanar gæítiir og yfir- vofandi beitalieysi . Eimskip: Gullfoss ©r á 1íbí& til Ka^up- inannahafnlar frá Leith, Go&iafo;ss &r, á iiei& til Hull M Hamiborg, Bruairfo:sis og Detiifíasis pnu I R\'ík, Lagarfoss er á !l(ei& til ó-tlanlda1 M AU'sitíj&riðiuni, Selfosls pr í Vest- mamnaieyjiuni'. var á Hoipaíiröií í mprgiun. Lík af konu rak víð r i T IK af fcoiniu i^ak t mioi^Bi ¦¦-* viö Selsvðr vesliur lal S»l- ljartdsssit^.'Viar lSrið MWddao og alklætt. j Um kl. 9^0 í imiorgiun jfékfc lög- neglato ^'tnieskju am þaft, a'ð lík aff kvpiinimaínlni værít í ifliæ&artmál'- teu í Selisivör. Fór lögneglain Þtegair á sita&ltm. VaT biersiýniiliegt, a& kömiato vfay nýdnuikkhiu^, pvi ajð líkiö ymM* gieWiegai '&iskatída&, og iektó fiull* sití'r&ínaö. Sáust sipor koinúnnaíf í WsábssrraWm og lágu þam íet: i sijóiinB lUm 15 mie,tra M sta&nitim» þafc 'Siftm iíkíö fanst. Kojiam.: virtíisit verá mSM þrit* lugisí og ¦SertjUjgís og viair 'líkíði ó* pieikt, pteigair bla&íið fór í priesjs- fuojai. Jarðarfðr páf ans f er fram ájioriiii. LONDON í morgun. PÚ. TARÐARFÖR Píusar páfa XI. ** fer fram á morgun> og mun hann samkvæmt eigin ósk sinni yerða lagður til hinztu hvíldai' við hliðina á gröf Píusar páfa X. 200000 wiatojnis gengu fraan hjá börtum Mn's lá'toa páfa í gær, til að vorfca homwm 'sfi&iu.stM vir&^ ingiu. I>a& er biiiít vi&, a& kardittala:- iiá&i& komi ^aiman fíl 'áð veljá nýjatn , páía V. inwz nœstton- andi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.