Alþýðublaðið - 13.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1939, Blaðsíða 1
Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. Gengið inn frá Hverfis- götu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAG 13. FEBR. 1939 35. TÖLUBLAÐ HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ: ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið inn frá Hverfis- götu. Kommúnistar kljúfa Verka^ mannafél. Hlif í Hafnarfirði. —---«--- I gær tilkynti stjörn félagsins, sem sklp- nð er kommtinistum, 12 beztu félögun- um, að peim væri vikið úr félaginn. ----» —. Verkamenn Hafnarfjarðar munu svara of- beldisverki kommúnista á viðeigandi hátt SÁ ATBURÐUR gerðist í Hafnarfirði í gærmorgun, að 12 kunnustu forvígismenn verkamannafélagsins Hlífar fengu bréf frá hinni nýkosnu stjórn félgsins, þar sem þeim var tilkynt, að þeim væri vikið úr félaginu. Öllum er þessum mönnum vikið úr félaginu fyrir þá sök, að þeir séu vinnuveitendur. Stjórnarkosning fór fram í félaginu eins og kunnugt er fyrra sunnudag. Höfðu kommúnistar og íhaldsmenn kosn- íngabandalag, og munaði aðeins 16 atkvæðum á listunum, sem kosið var um. Um helmingur félagsmanna mætti á þeim fundi. Aðalfnndur Verka kvennafél. annað kvðld. ♦-------■—■— ---------- Aðalfundnr Verka kvennafél. annað kviUd. ERKAKVENNAFÉ- T T LAGIÐ FRAMSÓKN V heldur aðalfund sinn ann- að kvöld kl. 8V2 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Á fundinum verða vénjuleg aðalfundarstörf, þar á meðal kosning stjórnar fyrir félagið. Þá verður og rætt um laga- breytingar. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna og sýna skírteini eða fund- . arboð við innganginn. I-----------------------♦ lagnús H. Jónsson endnrkosinn for- maðnr prentara. Atkvæði við stjörnar- kosninpna voru talin í aær. TJÓRNARKOSNINGU í Hinu íslenzka prentarafé- lagi var lokið síðastliðinn laug- ardag, og voru atkvæði talin í gær. Kosningu hlutu þessir: Formaður: Magnús H. Jóns- son. Ritari: Guðmundur Halldórs- son. . 2. meðstjórnandi: Jóhannes Jóhannesson. Fyrir voru í stjórninni Guðmundur Kristjánsson og Meyvant Ó. Hallgrímsson. í varastjórn voru kosnir: Hallbjörn Halldórsson varafor- maður, Þorsteinn Halldórsson vararitari og Ólafur B. Erlings- son varagjaldkeri. Fyrsti með- stjórnandi var kosinn Baldur Eyþórsson og annar meðstjórn- andi Jóhannes Z. Magnússon. Fiarfiagliahreyfiingm. .1 kvölid verðiuir hailidinin út- breið'silnp- og kynmiingairfumdiur í OddfielJiowhiú'STnlu. Er ætluniiin a'ð s'tofnal félag utan skóiaima ófuind inum . , Skemtifuindur K. R. 'vierður á imiðvikudag'sikvöld. Nýjar gamanivísiur uim Færeyjaför 'K. R. í Sfyrra vierða siunignar iog ÍI. itil sikiemtunar. Funclurinin ier •iðieins Tyriii' K. R. fó’lk. Bréf kommúnista. Bréf stjórnar félagsins til þessara 12 manna er svohljóð- andi: „Þar sem lög verkamannafé- lagsins Hlíf mæla greinilega fyrir um það, að vinnuveitendur geti ekki verið félagsmenn, ákvað stjórn verkamannafélagsins Hlíf á fundi sínum 10. þ. m., að tilkynna yður, þar sem þér eruð orðinn vinnuveitandi, að þá hafi hún sam- þykt, að þér getið ekki lengur tal ist meðlimur félagsins. Enda þótt oss sé kunnugt, að sumir þeirra manna, sem nú eru orðnir vinnuveitendur, hafi á sín- um tíma starfað í þágu verka- mannafélagsins, þá teljum vér samt, þar sem félagslög mæla svo greinilega fyrir um það, að vinnu- veitendur geti ekki verið í félag- inu, að ekki sé hægt að gera nokkra undantekningu frá þeirri reglu. Þetta tilkynnist yður hér með. Virðingarfyllst. Stjórn verkamannafélagsins Hlíf. Helgi Sigurðsson (formaður). Jón Bjarnáson (ritari). Kristinn Sigurðsson (gjaldk). Jón V. Hinriksson (fjárm.rit.). Ólafur Jónsson (varaform.)“ Þeir, sem vikið var. Mennirnir, sem þannig hefir veriö vikið úr félaginu, eru þessir: Kjartan Ólafsson. Gékk í félagið árið 1920. Hefir jafnan síðan gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið, lengstum verið full- trúi þess á þingum Alþýðusam- bands íslands og yfirleitt einhver styrkasti fulltrúi verkamanna. — Hann ásamt Birni Jóhannessyni gerðu félag'ið að stórveldi í Hafn- arfirði á sínum tíma. Björn Jóhannesson. Gékk í fé- lagið árið 1908 — er félagið var nýstofnað, en Björn var þá um fermingaraldur. Hefir hann hvað eftir annað verið formaður félags- ins og gegnt fjölmörgum öðrum trúnaðarstörfum fyrir það. Emil Jónsson. Gékk í félagið ár- ið 1934. Hefir svo sem kunnugt er innt af hendi margvísleg störf fyrir verkalýðshreyfinguna og jafnan verið félaginu hin styrk- asta stoð. Guðmundur Gissurarson. Gékk í félagið 1925. Hefir setið í stjórn félagsins, verið fulltrúi þess á þingum Alþýðusambands fslands, auk margra annara trúnaðarstarfa í þágu þess. Ásgeir G. Stefánsson. Gékk í fé- lagið árið 1926. Hinn frábæri dugnaður hans og atorka hefir haft ómetanlega þýðingu fyrir vöxt og viðgang alþýðuhreyfing- arinnar í Hafnarfirði. Höfuðglæpur nafngreindra manna mun nú vera talinn það, að þeir um síðustu áramót réðust í að stofna hlutafélagið „Hrafna- Flóka“, sem festi kaup á togara til þess að ráða nokkra bót á atvinnu- leysinu í Hafnarfirði. Valdemar Long. Gékk í félagið 1930. Ágætur félagi og hefir stutt Hlíf á marga lund, alltaf búinn til hjálpar þegar aðstoðar hans.hefir verið leitað. Hann mun nú vera talinn atvinnuveitandi vegna þess að hann heldur sendisvein í bóka- búð sinni. Guðjón Gunnarsson. Gékk í fé lagið árið 1914. Var fjöldamörg ár gjaldkeri félagsins og hefir gegnt mörgum öðrum trúnaðar- störfum fyrir það. Honum mun vera fundið það að sök, að hann á einn hlut í Raftækjaverksmiðju Hafnarfjarðar. Guðmundur Jónasson. Einn af stofnendum félagsins og meðlimur lengstum síðan. Hefir átt sæti í stjórn félagsins og jafnan staðið framarlega í baráttu þess. Hefir lagt litla fjárhæð í útgerðarfyrir- tæki til þess að tryggja sér nokkra atvinnu. Þóroddur Hreinsson. Gékk í fé- lagið árið 1935. Þóroddur er tré- smiður og hefir venjulega einn nemanda á vinnustofu sinni, og er þess vegna rekinn, sem vinnu- veitandi. Hafsteinn Björnsson. Gékk í fé- lag'ið árið 1934. Er ungur skrif- stofumaður og hefir lagt nokkur hundruð krónur 1 útgerðarfyrir- tæki, sem hann vinnur hjá. Pétur Jónasson. Gekk í félagið árið 1923. Skrifstofumaður, sem einnig hefir lagt litla fjárhæð í fyrirtæki það. sem hann vinnur hjá. Jens Davíðsson. Gékk í félagið árið 1923. Hann er trésmiður og vinnur hjá h. f. ,,Dvergur“. Mun vera fundið það að sök, að hann hefir lagt litla fjárhæð í félag það, sem hann vinnur hjá. Annars eiga allir þessir 12 menn eina sameiginlega sök frá sjónar- miði kommúnista. Þeir eru áhuga- samir Alþýðuflokksmenn og hafa barizt á móti klofningsbrölti Héð- ins Valdimarssonar. Sá eini af þessum mönnum. sem getur talist vinnuveitandi, Ásgeir G. Stefáns- son. verður þó ekki stór í þeim sökum. ef hann er borinn saman (Frh. á 4. síðu.) Fyrsta myndin frá jarðskjálftanum mikla í Chile: Rústirnar í borginni Concepcion, þar sem miðstöð jarðskjálftans var. Hæstaréttardómur: Skaðabætnr fyrir and litslýti af voldum ðkasfyss. IMORGUN var kveðinn upp í hæstarétti dómur í málinu Víbekka Jónsdóttir gegn Guð- mundi Ögmundssyni, Björgvin Jónssyni og vátryggingafélag- inu Baltica, er Víbekka höfðaði til skaðabóta fyrir meiðsli og tjón, sem hún bafði orðið fyrir vegna afleiðinga ökuslyss. Þainin 26. júli & 1. var frúin í bifrieiðinini R. 1094, bifriei'öiaisitj'óri Gúðm. Ögimiunidisision, eigamii Bjöiig’vin Jóins-son, í Öxnaidalinunn: á lieið tíl Akurieyrar ásamt flieira fólikji Fór þá bifnelði'n út af vieg- inum og va-lt mieð þeirn afflieiíðing- um að niefnd Víbiekka meidclist mijög, leinkum á alnidliti. Var eiganidi bifrierðariinniair, Björgvin Jónssion, dæmldur til að grieiða hlenini kr. 3035,20 í .sikiaíðia- bætur. Spánska stjérnin er nú aftur sezt að í Madrid. Grimmileg loftárás á borgina rétt áð- ur en ráðherrarnir komu þangað í gær. LONDON í gærkveldi. FÚ. T ÝÐVELDISSTJÓRNIN spánska kom í dag til Madrid frá Valencia. Skömmu fyrir komu ráðherranna hafði borgin orðið fyrir grimmilegri árás af flugvélum uppreisnar- manna. Um 150 manns voru drepnir í loftárásinni, Dr. Niegrjn forsætisróðhien'ia flrutti útvarpsræðu í Madriid í gærkvöMi og sikoraði á alia stuðn- ingsmenn lýðvieldisiin'S aið gera sitt ítrajsta til að hjálpa stjórn- iinni, láta iállian flokkáógiiein'iiinig niður falla og spara hvtorki til fé éðá líf að halda vömtoni uppi. Hann sagði méðal ánlnatts: Vér höfum engán, aem vér getum trieyst, njema sjálfa oss, Loftárásir voru gerðair á ýms þiorp í nójníd við Valánciá i gær bg í fregn frá Burgios isjegir, að tundurspilli frá stjórninwi bafi verið sökt í Cárthagená. í Fmkklanidi er það optoiber- legá til kynt, að 106000 stjómár- hiennienn hafi flúið til Frak'k' lands. Af þeini hafi nú 45000 fál'lizt á aÖ hverfa aftur til Friaín- co-Spánur. Líh af konu rak við Selsvor í morgnn. T IK iaf konu pak í morgun við Selsvör vestur áf Sel- landsstíg. Var Fklö óskaddað og alklætt. Um kl. 9,50 í nnorgun fékk lög- íieglan vitn(eskjú um það, að lik af fcviennmaínini væri í flæðarmál* itou í Selisivör. Nýjar dularf ullar ikveikjnr i vélbátum í Vestmaunaeyj um ....♦ --- KT ÝJAR dularfullar í- kveikjur í vélbátum voru framdar í Vestmanna- eyjum í nótt. Hafa slíkar íkveikjur í vélbátum endurtekið sig hvað eftir annað á undan-; förnum árum og valdiðg miklu tjóni án þess að upp* hafi komist um sökudólg- inn. Er víst að hér er um brennuvarg að ræða, sem er stórhættulegur. Um M'. 4 í gær yfirgáfu sfeips- verjair á vélbátnum Frigg bát- i,nn, þar ieða um kl. 4 í nÓtt þiegar skipsverjar komlu aftnr í bátinn kom í Ujó's að eldur var kominn í hánin og logaði bátur- ton að in.nam Talið ter útilokað að' elidiurinn sé ifrá „ka|byssiumi“, fendá sýndi það sig, að eMurinn Var mjestur í klæðái'sfeáp. Mastr- ið á bátnum var svo að sjegja bmnnið sundur og mikið vár ey ði Jagt í ,;lúkar“. Þáð, sem blendir hélzt til þesis áð um ikveifeju sé áð ræða er að hvtaist vár í nótt og lúkarinn opinn. Þá hafði verið og farið ium þor'ð í véibátinn „01gu“ og ým- iisíegt verið skrúfað laust i vél- inni. A®li er tregur í Vestailapnia- eyjum, silæimaír gæftir og yfir- voíáindi beituilieysi . Eimskip: Gullfoss er á lieið til Kaup- mamiabáfná'r frá Leith, Goðáfo.ss en á leið til Hull frá Hamiborg, Brúarfoss pg Dettitasts eru í Rvik, Lagarfoss er á leið til útlandá frá Austfjörðum, SelfosB er í Vest- mannaeyjum. Súðijn ■var á Homafírðá í miorgun. Fór logreglan þegar á staðton. Var bersýni;l|egt, að kötnáln var nýdrukknuð, jþvi að Ukið var aÞ geriiega, óskaddáð og ekki fiuil* stirðnaö. Sáust spor koiniunnar í ílæ'ðaTmálinu og lágu þau út í sijóton itlm 15 metra fró staönuni, þar siem likíð faiist. Konain virtist vera mililá þrít* ugs og fertugs og va.r likið ó- þlékt, þegajr blaðið fó.r í press- uná. Jarðarfðr pðfans fer fram á morguD. LONDON í morgun. FÚ. ARÐARFÖR Píusar páfa XI. fer fram á morgun, og mun hann samkvæmt eigin ósk sinnt verða lagður til hinztu hvíldar við hliðina á gröf Píusar páfa X. 200000 miannts gengu fraan hjá bönum hins látoa páfa í gær, til að votta honum siðustu virtV ingu. Það er búizt við, að kárdútála* láðið komi s>aman til að velja nýjain páf a I. niárz næstkom' andi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.