Alþýðublaðið - 14.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1939, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAG 14. FEBR. 1939 ■GAMLA BÍÖH Ballkortii OJN CARNET DE BAL.) Heimsfræg frönsk kvik- mynd, er hlaut 1. verðlaun í alheims kvikmyndasam- keppni, er haldin var í Feneyjum síðastliðinn vet- ur. Kvikmyndina samdi og gerði frægasti leik stjóri Frakka, Julien Du- vivier. Aðalhlutverk leika: HARRY BAUR, MARIE BELL, LOUIS JOUVET og PIERRE BLANCHAR. TÍLKYmtíGftR Bókamenn! íslenzk-dönsk orðabók (Sig- fús Blöndal). Iligresi (Örn Arnarson). Samlede Værker (Björn- stjerne Björnson)- Gerska æfintýrið (H. K. Lax- ness). Dætur Reykjavíkur (Þórunn Magnúsdóttir). Ferskeytlur (J- Bergmann). „Perlur“ (compl. í sk.bandi). Árbækur Ferðafélagsins 1929 1930. 1939. FornbékaMiiiln, Laugavegi 63. „Brúarfoss“ MÍNERVUFUNDUR miðviku- dagskvöld kl- 8V2. ÍÞAKA. Fundur í kvöld. Br. Haraldur Norðdahl flytur er- indi. Fundur í st- EININGIN annað kvöld. Inntaka nýrra félaga. Embættismenn st. Frón heimsækja. MÍNERVUFUNDUR á morgun (miðvikudag) kl- 8V2. Hag- nefndaratriði: Einsöngur: Br. Ólafur Friðriksson. Upplest- ur: Str. Margrét Jónsdóttir. Fleira. Kaffi. Útbreiðið Alþýðublaðið! fer á miðvikudagskvöld 15. febrúar vestur og norður um land í hringferð. Lestar freðkjöt. Fer svo héðan til London, Gautaborgar og Kaupm.- hafnar. \ . „Dettifoss“ fer væntawlega á miðviku- dagskvöldf um Vestm.eyjar, til Grimsby, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Herbergi með húsgögnum óskast strax. Upplýsingar á Hótel Heklu nr. 4. SAMBANDSSÁTTMÁLINN OG ÁRIÐ 1940. (Frh. af 3. síðu-) en verða þó jafnframt að benda á að leita verði til ríkisborgara annars lands og biðja hann að taka að sér forsetastöðu fyrir okkur, því að öðrum þjóðum muni þykja lítið koma til þess mannvals, er um sé að ræða í landinu sjálfu til slíkrar tign- arstöðu. (Frh.) Erlingur Friöjónsson kaupfélagSiStjóri á Akuneyrí er staddur í bænum. Sænski senidibienmairinn frk. Os'temnain flytur næsta há- skiólafyrirliestur sinn um Guistav Fröding í kvöM kl. 8. Ballkortið iheitir mynidi, siem Gaimla Bíó sýnir um þessar mundir. Er það hieimsfræg frönsk kvikmynd, siem hlaiut 1. verðlaun í alhieimskvik- myndakeppni, siem' haldiin vár í Feneyjum siíðastliiðinin vetur. Að- hlutverkin leika HaiTy Baur og Marie Bell. ísfisksölrur: Pió ó’itur klelidi í Huli'l í gær 2275 vættir fyrir 980 .steríingspiund, Briagi sielidi í Grimisby 1850 vætt- ir fyrir 1141 sterlingsbunid. Hljómisveit Reykjavíkur sýnir Meyjaskieminmna í fcvöM kl. 8,1/2 í Iðntó. Rieykjavífcurannáll h.f. sýnir rievyuna .Fornar dyggðir* annaö kvölid kl. 8. Tékkum égnað með relði Hlílers Sakaðir um að vilja bola Þjóðverium út úr atvinnulífi Tékkóslóvakíu. LONDON í morgun. FÚ. UNDT, leiðtogi þeirra Þjóðverja, sem enn eiga heima í Tékkóslóvakíu, réðst í gær grimmilega á tékknesku stjórnina og kvað hana vera að gera tilraun til að bola Þjóðverj um út úr atvinnu- og viðskifta- lífi landsins. Kvað hann þessa afstöðu tékknesku stjórnarinnar vera álitna óvináttu á hæsta stigi í Þýzkalandi og að kjör þýzkra manna í Tékkóslóvakíu væru þannig, að mjög ólíklegt væri, að Hitler myndi una við það til langframa. Frumvarpið um 10 milljóna sterlingspunda lán til Tékkó- slóvakíu kom úr nefnd í neðri málstofu brezka þingsins í gær. Allmiklar umræður urðu um málið, og kom það í ljós í ræð- um stjórnarandstæðinga, að þeir töldu, að Tékkar í Súdeta- landinu væru beittir allmikilli harðneskju og fengju meðal ann ars ekki að flytjast á brott og gerast tékkneskir borgarar. Butler aðstoðarutanríkismála- ráðherra kvaðst ekki vita til, að þetta ætti sér stað. Pólski Gyðinprinn, sem skant von Rath, verðnr ðæmdnr i ntaf LONDON í morgun. FÚ. A.NNSÓKN lækna á and- legu heilsufari pólska Gyðingsins Griinzphan, sem skaut von Rath, þýzka sendi- sveitarritarann í París, í haust, er nú lokið, og komust læknar að þeirri niðurstöðu, að hann væri fullábyrgur gerða sinna. Verður nú mál hans tekið fyrir og kemur sennilega til dóms í maí. Alþingi vierðiur siett á miorgun. I DIQ. Næturlæknir er Gísli Páls- son, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. . ÚTVARPIÐ: 19,20 Erindi Búnaðarfélags- ins: Um nautgriparækt (Páll Zóphóníasson ráðu nautur). 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20,15 Erindi: Frá Kína og Kín- verjum (Ólafur Ólafsson kristniboði). 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Um Sturlungaöld, I. (Árni Pálsson próf.). 21,05 Symfóníutónleikar: a) Tónleikar Tónlistarskól- ans. 21.45 Fréttaágrip. 21.50 Symfóníutónleikar (plöt ur): b) Symfónía í d- moll, eftir César Frank. 22,35 Dagskrárlok. Málfiunjdafliokkar Alþýðluflok ksfélags Reykjavíkur heldur æfingu í kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Mætið réttstlundis. FLkafli í salt uam í jánúanmániuði 3221 þurr> úm tonnum. 1 sama mániuiði í fyrra nam hanin 369 þurrum tonin- um. Fiskbirgðir ínámu 31. jan. síðastl. 5953 þiurrum tonnium'. Á samia tirna í fyrra námu þær 2317 þumutm tonnum. ; C'tfluínsjig.irlnn n,am í jianúarmiánuði kr. 2 822 480. Á saimia tiimja í fyrria n,am hartn kr. 1418 860. Ámienningar höfðlu iþrótta,sýningu í gær- kvöldi í íþróttahúsi Jóns Þor- &teins'sonar. Buðu þei'r þangáð ræðismömnum ýmsra þjoða, sýn- iingarnefndinni, þingmöninum o.fl. Fyrst sýridi úrval'sflokfcur kvemma leikfimi, þá sýndi glímuflokkur félagsins og lofcs úrvalsHolfckiur karla leikfimi. Fór sýmingin hið bezta fram og var Ármennxng- um tiil sóma. Au:st£irð,ingar munið Austfirðingapniótið að Hó tel Borg annað kvöld. Aðgönjga- miðar að Hótel Borg og hjá Jóni Hermann&syni, Laugaviegi 30. Fiskbúðingar. Ni&ursu&uve’. ksiriíója S. í. P. m NÝJA Blð ■ FMiss Ameríka Amerísk skemtimynd, ið- andi af fjöri og léttri mús- ík. — Aðalhlutverkið leik- ur undrabarnið SHIRLEY TEMPLE. Innflutningíirlnn mam í janúarmánUði kr. * 3 254 1170 , í (ífeimía mánuðíi í fyrra nám hann kr. 2 555 830. Útbreiðið Alþýðublaðið! irshútíð fivenfélagsins Keðjan verður haldin í Oddfellowhúsinu föstudaginn 17. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 8 e. h. — Aðgöngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum: Fossberg, skrifstofu Vélstjórafélags- ins, hjá frú Elínu Guðmundsson, Klapparstíg 18, og í Odd- íellowhúsinu eftir kl. 4. Skemtinefndin. ViðsbiftakvHtanlr. Samkvæmt félagslögum KBON þurfa viðskifta- menn að skila kvittunum sínum fyrir árið 1938 eigi síðar en 15« f©briiaB% Þeir, sem enn eru ekki búnir að koma með kvitt- anirnar, eru því ámintir um að gera það í sfðasta iaggi á morgun. Kaupfél. Bejrblavikuro í nágrennis Skákpinglð: Verðlannnin ðtbýtt í gærkveldi. í gærkvöldi afhienti formaður Taflféliags Reykjavíkur, Áki Pét- urssion, sigurviegárUlm friá sfcák- þihginiu vieríðlaun. Var þiáð í éþm- bandi við kaffisiamisæti, sem skák mörtniumum vár lialdið í K. R.- húsirtU. Þessir hlutu vierðláunin: MeistanafliokbuF. 1. vierðlaun, vindlakassi — Eggert Gilfier — giefin af Har. Árnásyni. 2. vierðlaium, armhánds- úr — Ásmunidur Ásgeirsision — gefin af Johmsien & Kaaiber. 3. verðlaun, fierðatiafl — Sæmund- ur ólafs'sion — gefin af Vierzl. Björn Kristtjámsson. 4. vierðlaiun, blýantur (Othello) — Sturla Pét- ursson — gefi'n af H. ól. & Bern- höft. 1. flokkiur. 1. Vierðláun, sjálfbliekungiujr blýantlur (M'Oint Blank) — Egill Sigurðsison — gefin iaf Alþýðu- blaðinu. 2. verðlaun, „tslairtd í 'myndum“ — Guðmundur Jóns- sion — gefain af ísiafold h.f. 3. verðlaun, sígariettukassi — G'uð- mlundur S. Guðmundsisioin — gef in, af Edinborg. 2. fiokkur A. 1. verð’Saun, sjálíblekungnr — Stefán Thoriarien'slen — gefin af Bergi G. Gíslasyni. 2.-3. vlerð1- Iaun, skyrta — Gestur Pálssiort — gefin af Vinmufatagierðitmi. 2.-3. verðlaun, blýantur +ská,k- bók — KristínU'S Arndail — gefin af Sigurði Ólafssyni. 2. fioi kiir B. 1. 'verðlaun, sjálfblekungur (Pelitoain) — Karl Gísliaison — ■gefin af Morgunblaöinu. 2. verð- laun, skákbækur — Halldór Berg- ÍTALIR FÁ KALDAR KVEÐJUR. (Frh. af 1. síðu.) aðri óvild í Panama. Efndi al- menningur til kröfugöngu til þess að láta í ljós andúð sína á stjórnarfari ítala, og er talið, að þetta geti verið ástæðan til hinnar skyndilegu heimfarar. Eins og skýrt var frá fyrir skömmu, svaraði Signor Gay- da ræðu Roosevelts því á dögun um, að landamæri ítalíu og Þýzkalands myndu í næsta stríði verða við Panamaskurð- inn! Leikfélag Húsavikur ier byrjað að lieifca Lénhárð fó- geta, eftir Einar Kvarian og hefir sýnt hanin tvö kvöld fyrir fullu húsi. Aðalhlutverkin leika: Krist- ján Ólason, Lénharð', Eiinar Guið- johnsien, Torfa, Birgir Stein- grímsson, Eys'íein, Sigurður Krist jánssion, Ingó'.f og Aðalbjörg Jóms dóttir, Guðnýju. Flest hluitverkin þykja viel leikin. Tjölidin hefir Jóliann Björns.s|on málað, og enu þáu 'talin ágætlega gierð.. Halldcxia Bjariiíadóttir ihiefir idvaliið í NorÖfirði lujnidan- farandi og leiðbei'nit þar lum ýmslai handavinnu, sérs'taklega frani- leiðslu 'sölrtvarnings. Þátttakend txr náms'skei&sins voru fimitíiu. Þann 3. þessa mánaðár var istofn * að hieimilislðnaðarfélag fyrir Nies- 'kaupstað. Stofnendur voiiu um fimmitiiu. Ráðgert ier að Norðfjarð ar- og MjióafjarðíarhreppUir sitofni sérdeildir, er stia'rfi að nakkni leyti í samibandi við hfiið ný- s'tofnaða féLag í Neskaiupsitaft. — F.O. mánn Jónasision — gefiin af T. R. 3. vierðliaun, skáldsaga — Aðal- steinn Halld'órs'son — gefim af AgLi Benediktsisyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.