Alþýðublaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 1
KVENFÉLAG
ALÞÝÐUFLOKKSINS:
Aðalfundur annað kvöld
í Alþýðuhúsimi.
EITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUE
MIÐVIKUDAG 15. FEBR. 1939
37. TOLUBLAÐ
ALÞÝÐUFLOKKS-
KONUR'
Sækið aðalfundinn
annað kvöld
í Alþýðuhúsinu!
Verkamannafélaoi Hafnarfjaríar stofnað
¦eO á prlðja hnndral meðllmnm flr Hlíf.
Margir fleiri verkamenn, sem ekki gátu mætt
á stofnfundinum munu einnig verða stofnendur.
_j----------- 4 -------,—
Stjöra Hlífar á siðasia ári endurkosiii
stjórn hins nýja félags verkamanna.
EssssássæraiSL
Þórður Þórðarson,
Alþingi
ri
var sett kl.
1 I dag.
ALÞINGI var sett kl. 1 í dag.
Hófst það með guðsþjón-
ustu í dórnkirkjunni, eins og
vénja er til, og predikaði Sigur-
geir Sigurðsson biskup.
Höfnim:
BaMur og Tryggvi foomtu frá
Englamtíi í gær, Jyyskiur togiafi
kohi í gær til viðgeroajr. tvteir
enskir togaaiar komu í gær, agiin-
ar til þess að tafea f iskiloíte, hihn
til viðgerðalr. *
VERKAMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR var stofn-
að í gærkveldi af á 3. hundrað meðlimum úr verka-
mannafélaginu Hlíf. Var undirbúningur hafinn að stofnun
þessa félags laust eftir miðjan dag í gær, og voru undir-
tektir þegar í stað svo góðar, sem raun bar vitni.
Víst er. að margir félagar, sem ekki gátu mætt á stofn-
fundinum í gærkveldi. eru þess albúnir að taka þátt í
stofnun félagsins, svo að þegar framhaldsstofnfundurinn
verður haldinn, einhvern næsta dag, verði stofnendur orðnir
allmiklu fleiri.
Þessi stóri hópur hafnfirzkra
verkamanna er kjarninn úr
Hlíf, svo að segja allir stofn-
endur félgsins, sem á lífi eru,
aliiir ptneiui, sem hafa gegnt
trúnaðarstörfum fyrir félagið
fram á síðustu tíma og allir
duglegustu og þroskuðustu
verkamennirnir.
Það kom í ljós í gærkveldi á
hinum myndarlega stofnfundi
Verkamannafélags Hafnarfjarð-
ar, að bæði kommúnistar og
ekki síður íhaldsmenn haf a all-
mjög tapað fylgi á samvinnu
þessara flokka, og á það þó eft-
ir að koma betur í Ijós.
Verkamennirnir fylkja liði.
Löngu áður en fundurinn í
gærkveldi átti að hefjast, en
hann var haldinn í Bæjarþings-
salnum, fóru verkamenn að
streyma á fundarstaðinn og kl.
8^ var húsið orðið troðfult út
úr dyrum. Það var auðséð á
verkamönnunum, að þeir vissu
hvað þeir vildu og að þeir ætl-
uðu sér að svara hnefahöggi
kommúnista á viðeigandi hátt.
Malfundnr verkakvenna-
f élagsins Framsðkn í gærkv.
*—.—
Stjórnfn var 511 endurkosin með 138-
141 atkv.Kommúnistar fengu 18-21 atkv.
AÐALFUNDUR Verka-
kvennafélagsins Fram-
sókn var haldinn í gærkveldi.
Var fundurinn vel sóttur af fé-
lagskonum.
Auk ýmsra félagsmála, sem
rædd voru, fór fram kosning á
stjórn fyrir félagið.
Formaður var endurkosinn,
Jóhanna Egilsdóttir með 138 at-
kvæðum. Frambjóðandi komm-
únista, Katrín Pálsdóttir, fékk
aðeins 21 atkvæði.
Varaformaður var kosin
Jóna Guðjónsdóttir.
Ritari Hólmfríður Ingjalds-
dóttir.
Fjármálarit. Sigríður Hann-
esdóttir.
Kommúnistar höfðu haft
mikinn viðbúnað undir þennan
fund, en útkoman varð ekki
glæsilegri en þetta. Við kosn-
Jóhanna Egilsdóttir.
ingarnar á aðalfundinum í fyrra
fengu kommúnistar 34 atkvæði.
Með þessari kosningu hafa
verkakonurnar gefið klofnings-
mönnum hæfilegt svar.
Emil Jónsson setti fundinn
og kvaddi til fundarstjóra
Björn Jóhannesson, en fundar-
ritara Guðmund Gissurarson.
Síðan hóf Emil Jónsson um-
ræður. Hann lýsti ástæðunum
fyrir því, að til fundarins væri
boðað. „Ég var ekki ráðinn í
því, hvernig svara skyldi of-
beldisverkum kommúnista fyrst
í stað, en þegar ég heyrði kröf-
ur ykkar verkamannanna, sá ég
að það var ekki nema eitt að
gera. Það varð að skapa hafn-
firzkum verkalýð nýtt vígi.
Hlíf er horf in og fallin, orðin
einskis nýt og til skaða. Það er
ekki sársaukalaust fyrir verka-
menn að sjá þannig komið fyrir
félagsskapnum, en við því er
ekkert ao gera annað en að
hefjast handa að nýju."
Kjartan Ólafsson talaði um
ástæðurnar fyrir burtrekstrin-
um og sýndi f ram á hve f ráleit-
ar þær væru. „Samkvæmt
þessu ætti að reka t. d. þá sjó-
menn úr sjómannafélögunum,
sem leggja hlut í báta o. s. frv."
Hann sýndi fram á það, að
þetta félag væri stofnað undir
betri kringumstæðum en flest
önnur verkalýðsfélög. Þetta fé-
lag erfir alt það bezta úr Hlíf,
en alt hið versta og skaðlega
verður eftir. Hann minti á það.
að kommúnistar hefðu verið að
halda afmælishátíð á sunnudag-
inn. Sama sunnudag í fyrra of-
sóttu þeir Jón Baldvinsson, eins
og illfrægt er orðið.
Björn Jóhannesson kvað kom
múnistana og íhaldsmennina,
sem nú starfa saman að skemd-
arstarfi í bæjarfélaginu, hafa
fengið vitlausa útkomu í reikn-
ingum sínum. „Við svörum fast
og ákveðið og það er þegar ó-
þarfi að spyrjá um leikslokin.
Þau eru fyrirsjáanleg. Þetta fé-
lag okkar er þegar orðið öflugra
en Hlíf. Það er nú strax orðið
hið ráðandi félag og á eftir að
verða enn öflugra- Á þessum
fundi hafa ekki getað mætt all-
ir þeir verkamenn, sem hafa
tekið afstöðu gegn spillingar-
starfi kommúnista og þess
hluta íhaldsins, sem styður þá."
Gunnlaugur Kristmundsson:
„Það er ekki sársaukalaust að
sjá merkið falla í hendur óvin-
anna, en það væri sárara ef við
værum ekki menn til að halda
uppi hugsjónum okkar og láta
troða á þeim. Við tökum merkið
upp að nýju og höldum barátt-
unni áfram þar til sigur ér
unninn."
Félagið stofnað.
Nokkrir fleiri tóku til máls
Frh. á 4. síCu.
Flett of an af landráðum
og fyrlrhugnðum glæp*
um nazista f Stokkhólml
——...........—-•%• .....¦!...........
Njósoir I págii Þýzkalaiids, innbrot,
pfófnaðir og sprengfiiárásir á alþýðuhús.
Per Albin Hansson, forsætisráðherra sænsku Alþýðuflokks- og
Bændaflokksstjórnarinnar, sem með sinni gætnu en framsýnu
umbótapólitík hefir gert Svíþjóð að fyrirmynd lýðræðisins um all-
an heim. En nazistar virðast eiga erfitt með að sætta sig við það.
Danðadémar Fr
%
Dómsstjérinn í herrétti lýðveldisstjórn
arinnar var dæmdur lil dauða í gær.
LONDON í tnioirgiun. FO.
UPPREISNARMENN á
Spáni hafa sett á laggirn-
ar herrétt í Barcelona, og hefir
fjöldi manns verið dreginn fyr-
ir hann.
í gær var dæmdur til dauða
Senor Barrio. sem verið hefir
dómstjóri herréttar stjórnar-
innar þar í borginni. Var hon-
um gefið að sök að hafa sent
marga saklausa menn í dauð-
ann.
Chamberlam fio xsæti sráðherra
lofaði mföri málisitofu hmzfea
piingsins pví í gær, að þing'iniu
akyldi vespba skýrt frá pví viö
fynsta tækifæri, ef stjórniin kæm-
isit a& noMcu'rri niðurstöið'u um
það, hvort viðiurikenoia skyldi
atjórn' Franoos, og að hann
imyndi láta toræðu fara friaim
um máiið, ef þingið óslkaði þess.
Sendihienra Bneta í Parjis1 fósr í
gær á fund Banniete utanrífkisi-
öiálaráð'liierra, og er talið fiull-
viist, að þeir hafi rætt um Spán-
armálin. j
Póllanð og Holland yfir-
vega að viðurkenna
Franco.
Búist ier við, ao Póllantí viðiux^
kfömni stjórii Franoos írmasn eins
eða tveggja daga, og sömiulieiðis
er sagt, að stjórn Hollalnds sé að
íhiuga málið. Utanrílkiismálarað-
herra Hollands er jma stadduir í
London oig hefir átt viðtal við
Halifax lávarð.
laasses ráðherra
'á detta f tvent.
'E'F sjór gengur niður í dag
-«-* verður ef til vill hægt að
komast að togaranum Hannesi
ráðherra seinni partinn í dag og
ná úr honum því, sem fémætt
er, en eins og á stóð um hádeg-
ið, þegar Alþýðuhlaðið átti tal
við Ólaf í Brautarholti, var 6-
mögulegt að komast að skipinu-
Ölafur í Braiu'ttœrhol'ti fór út í
Mírarjes'klietta luem láigsæviíimorg-
km, kl. 9 og voiru þá a'ðeins 50
inietnar milli haris og skipsins.
Sagði hainn að framhliuttan virt-
ist vera a!ð gliðwa í siuindur, en
afturhlutinin héldi sér hetux.
Sagði hann, !að sér virtisit siem
ekki þyrfti nema ofuílítið brilml
til þess a!ð skipið dyttii alveg í
tvent.
Skipi^ hallast á stjómborð'ji
ium lágsævi, en þegar ftóðir
(Frh. á 4. síðu.)
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun,
¥ ÖGREGLAN í Stokk-
•*-^ hólmi hefir nú við
rannsóknina á innbrotsþjófn
aði nazista hjá félagi rót-
tækra mentamanna, ^Clarté',
þar í borginni flett ofan af
víðtæku samsæri sænsku
nazistanna með njósnir fyrir
erlent ríki, innbrot og stór-
kostleg hermdarverk fyrir
augum.
Það er talið, að það sé
handtöku nazistanna, sesn
stóðu að innbrotsþjófnaðin-
um hjá „Clarté", einni að
þakka, að þessar fyrirætlanir
komu ekki til framkvæmda.
kpisljali, sem af hjflp-
aðl samssBrit.
Við rannsókn lögreglunnar á
innhrotsþjófnaði nazistanna hjá
„Clarté", komst hún yfir leyni-
legt skjal, sem hafði inni aS
halda nákvæmar upplýsingar
um fyrirætlanir þeirra.
Samkvæmt þessu skjali
höfðu sænsku nazistarnir feng-
ið fyrirskipanir um það frá
Þýzkalandi, að reka stórfeldar
njósnir um víggirðingar Stokk-
hólmsborgar, taka myndir af
þeim og kortleggja þær.
Þá höfðu þeir og gert áætlun
um innhrot og skjalaþjófnað
hjá landssambandi sænsku
verkalýðsfélaganna í Stokk-
hólmi, en að því búnu var ætl-
unin að gera stórkostlegar
sprengjuárásir á flestöll al-
þýðuhús — samkomuhús
verkalýðsfélaganna og Alþýðu-
fiokksins — í Svíþjóð með það
fyrir augum að eyðileggja þau.
Þá hafði leyniskjalið og inni
að halda áætlun um innbrot hjá
hinni svonefndu „Rauðu hjálp"
kommúnista í Stokkhólmi, og í
samkunduhús Gyðinga þar í
borginni, og virðist tilgangur-
inn með innbrotinu í hið síðar-
nefnda hafa átt að vera sá, að
fremja helgispjöll og önnur
hermdarverk í guðshúsi Gyð-
inga. (
Amerískar glæpmanna-
aðferðir.
Að endingu ber leyniskjal
sænsku nazistanna það með sér,
að þeir höfðu fyrirhugað, að
ráðast á Wallenberg banka-
stjóra í Stockholms Enskilda
Bank, hafa hann á brott með
sér og neyða hann til þess að
leysa sig út með stórkostlegum
fjárútlátum. Þannig virðist
hafa átt að standast fjérhags-
(Frh. á 4. síðu.)