Alþýðublaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.02.1939, Blaðsíða 2
jVIIÐVIKUDAG 15. FEBR. 1939 alþYðublaðid UMRÆÐUEFNI Ungar pýzkar stúlkur í kappManpi um mann. ....nú. Hjónabandið eitt getur forðað þeim frá þegnskylduvinnukvöð Hitlers. Austurvöllur og hálkan. New York sýningin og för Eimskipafélagsins. Fyrir- komulagið á ferðinni vestur. Vélamál, útvarpið og unga fólkið. ATHUGANIS HANNESAR Á HORNINU. EINN daginn nýlega þegar hálka var á götunum, ætlaði ég að ganga göturnar á Austur- velli. En það kom brátt í ljós að það var ómögulegt. Götur þessar eru ávalar og grjótharðar. Enginn sandur hafði verið borinn á þær og voru þær því algerlega ófærar. Ég flýði tafarlaust út á gangstétt- ina, en aðrir stigu út á völlinn og gengu hann þar sem bannað er. Þeir. sem eiga að sjá um sandburð á göturnar þegar hálka er, mega ckki gleyma götunum á Austur- veili. * „Slim“ skrifar mér: „Mér þótti vænt um það um daginn. þegar ég sá auglýsinguna um væntanlega Ameríkuför e.s. Goðafoss næsta sumar.“ * „Það var farið að ganga staf- laust hér um bæinn. að það yrði engin ferð héðan á sýninguna í New York. og þótti mér það næsta ótrúlegt og illa viðunandi. Sýn- ingin í New York næsta sumar verður áreiðanlega fullkomnasta heimssýning, sem haldin hefir verið, og því alveg einstætt tæki- færi til að fá heildaryfirlit yfir nú- verandi menningu veraldarinnar, andlega og verklega, og einnig dálítinn forsmekk af því, sem er í vændum.“ * * „En þessi ánægja mín var því miður galli blönduð. Eimskipafé- lagi íslands hefir orðið á sú ófyrir- gefanlega skyssa. að skifta skip- inu í tvö farrými, ekki einungis svefnklefum, heldur líka borð- haldi.“ » „Mér þykir þetta ákaflega and- hælislegt og ber vott um úreltan, gamaldags hugsunarhátt. Ég býst við að sumum muni þykja þetta nokkuð mikið sagt, og ég veit að það eru margir, sem mun þykja þetta alt gott og blessað, því þeir þekkja ekki til neins annars en þessarar gömlu og góðu (sic) ís- lenzku hefðar, að króa í sundur." „En sannleikurinn er sá, að á DAGSINS. hér um bil öllum skemtiferðum eins og þessari er alt skipið gert að einu farrými, t. d. er það gert á öllum skemtiferðaskipunum, sem hér koma.“ * „Það er ekki þar með sagt, að allir farseðlar séu jafndýrir, held- ur er gerður nokkur munur á verðinu eftir því hvar farþeginn velur sér svefnklefa og hvort hann fær eins manns klefa eða með öðr- um (að ekki sé minst á þá, sem hafa heila íbúð). En allir farþegar borða saman og hafa fullan að- gang að öllum skemtunum og sal- arkynnum, sem skipið hefir upp á að bjóða.“ * „Þar sem borðsalur er of lítill til þess, að allir farþegar geti borðað í einu, þá eru tvö borðhöld, þ. e. a. s. helmingur farþeganna situr til borðs í einu. Það eru má- ske sumir sem halda, að með þessu móti sé verið að borða allan dag- inn. en víðast hvar fara 45 mín. í borðhaldið." * „Það koma nú máske einhverjir með þá mótbáru, að það yrði of hátt fargjaldið fyrir þá, sem hafa takmarkaða peninga undir hönd- um. En sannleikurinn er í flestum tilfellum sá. að ef fólk hefir ráð á að eyða um 1000 kr. og 4—6 vik- um í skemtiferðalag, þá getur það alveg eins eytt 12—1300. Og það. sem meira er; það þyrfti ekki að búa við ömurlega sundurstíun og afar takmarkað pláss.“ * „Það getur einnig verið að Eimskipafélagið hafi hugsað sér að gefa 2. farrýmis farþegum töluvert frjálsræði á skipinu. En þá finst mér að þeir, sem borga hátt verð fyrir að ferðast á 1. farrými, hafi fullkomna ástæðu til að kvarta og finnast að þeir beri skarðan hlut frá bórði.“ * ..P. J.“ skrifar: „Ýmislegt er athugavert við hið íslenzka vélamál, og heldur meira en hér verður hægt að fara út í. Á ísl. er ventill, sem svo heitir á dönsku — sem opnað er með eða lokað t. d. ofni, nefndur loki; og er það skringileg uppfundning. Sams konar áhald. sem heitir á dönsku hane, er á íslenzku nefnt lás. — Hvað snertir slík nöfn hefir gerð hlutarins vitanlega ekki alt að segja, en samræmi þarf þó að vera í því, sem hver heilvita mað- ur getur gert sér í hugarlund." * „Eðlilegast væri að nefna þetta hvorttveggja lás, en greina á milli með því að segja spólulás og stokklás; í hane. sem nefna skyldi stokklás, fer straumurinn í stokk; en ventill, sem nefna skyldi spólu- lás, er með kringlu og spólu, sem lokað er með og opnað. Spólulásar eru fremur hafðir við. hita.“ * A. Þ. skrifar mér: ,.Ég les alltaf dálka þína í Al- þ.bl. og mér þykir þetta fyrir- komulag þitt mjög hentugt og nauðsynlegt. Þú berð fram óskir fólksins og þínar eigin athuganir og yfirleitt þykir mér þær sann- gjarnar. Nú kem ég til þín með mínar óskir, því ég treysti þér bezt að koma þeim til skila.“ *!s ,.Á kvöldin hlusta ég að jafnaði á íslenzka útvarpið og það er nú svona og svona, eins og þú veizt. En eitt finnst mér að mætti hæg- lega bæta og það er að lesa nöfn- in á lögunum, sem eru leikin í út- varpinu, eftir að þau hafa verið leikin. Þannig er það t. d. í hol- lenzka útvarpinu. Ég skýt þessu inn í fyrir þá, sem ekkert geta gert, nema það sé einnig gert í útlándinu. * „Það hefir nefnilega oft komið fyrir mig og svo er um fleiri, að þegar ég hefi heyrt fallegt eða hrífandi lag. að mig hefir langað að fá að vita hvað það héti og eftir hvern það væri. En það var eklci hægt og einu upplýsingarnar, sem ég fékk, var hvað næsta lag héti.“ * „Ég hlusta fremur lítið á fyrir- lestrana, sem oftast eru leiðinleg- ir að mínum dómi. Þó hlusta ég næstum alltaf á „daginn og veg- inn“. Jón Eyþórsson hefir haft þá udanfarið eins og kunnugt er. og hlotið misjafna dóma. En nú síðast (mánud. 23. jan.) var það Vilhj. Þ. Gíslason. Kaflinn hans var ó- þolandi.“ * „Svo er loks þriðja bænin og sú síðasta að sinni. Unga fólkinu er ekki skammtað mikið af dag- skrá útvarpsins — hún er í flest- öllu sniðin eftir óskum og kröfum eldra fólksins. En mér þykir þetta ekki rétt. Ef unga fólkinu væri skammtað eitthvað við þess hæfi, þá er ég viss um að það héldi sig meira heima og færi minna á kaffihús og bíó en það gerir. Ég á hér aðallega við laugardags og sunnudagskvöldin. Þau kvöldin eru víst að nafninu til ætluð unga fólkinu, að minsta kosti frá því kl. 22. En þessi danzlög sem eru ÐISGENGIÐ kapphlaup er nú, eftir því sem Lund- únablaðið ,,Daily Herald“ skýrir frá, háð af ungum þýzk- um stúlkum til þess að komast inn í hjónaband og það sem allra fyrst. Það er áætlað að í þýzku borgunum hafi að jafnaði hver ókvæntur karlmaður fengið hvorki meira né minna en þrjú hjónabandstilboð. Ástæðan til þessa merkilega fyrirbrigðis er tilskipun þýzku nazistastjórnarinnar þess efnis, að ógiftar þýzkar stúlkur skuli allar inna af hendi eins árs þegnskylduvinnu. Stúlkurnar eru teknar frá fjölskyldum sín- um og heimilum í borgunum og fluttar út í sveitir til þess að bæta þar úr vöntuninni á vinnukrafti á stórbýlunum. — Flestar eru látnar vinna vinnu- konustörf innanhúss, aðrar utan húss við akuryrkju eða annað þess háttar. Ef stúlkurnar neita að fara þangað, sem þeim er fyrirskip- að til þess að ljúka hinu lög- boðna þegnskylduvinnuári, ér þeim hótað þvingunarvinnu í hinum svonefndu þegnskyldu- vinnubúðum. Það eina, sem getur bjargað spiluð þar. kærir unga fólkið sig alls ekki um.“ „Það getur verið að sumu af því eldra þyki harmonikuvæl eða Straussvalsar og þessh. skemtilegt, en unga fólkinu þykir það ekki. Ég veit með mig og ötal fleiri, sem myndu sitja heima og hlusta ánægðir á, ef útvarpið yrði við bón okkar (og spilaði þau lög, sem við óskuðum eftir) — t. d. lög útsett af Duke Ellington. — ,.Fats“ Walter, Louis Armstrong, Benny Goodman og ótal fleiri. Ég veit að útvarpið á þessar plötur til — svo ekki getur plötuleysi verið því til fyrirstöðu." Hannes á horninu. þeim undan þegnskylduvinnu- kvöð nazistastjórnarinnar, er að giftast hið allra fyrsta- Og fjöldinn allur af stúlkunum virðist, eftir fréttunum að dæma, heldur kjósa að giftast karlmanni, sem þær ekkert þekkja, hvað þá heldur elska, en að láta senda sig eitthvert út um land til þvingunarvinnu í einni eða annari mynd af naz- istayfirvöldunum. Utvarpið. Úr því farið er að ræða um útvarpið, langar mig til þtesis að vspyrja um, hvernig á því ®tainidi, að aldnei hieyrisit þar til Guð- brandar Jóinisisionar prófesisors. Guðbrandur er sá útvarpsræðu- máður, sem fIestum þykir skiemti- legastur, og ien|@ain hiefi ég hitt, siem ekki þykir hánin að miusita kosti meðal þeirra, isem sikcmti- legástir eru. Mörg kvöid hiefi ég hlusta'ð í útvarpið á menin, sem fóru þ'annig mieð gott erindi, áð leiðindi voru á áð hieyr;a, og onn oftar hiefi ég heyrt farið imieð sára-ómierkileg erindi og jafn- framt illa flutt. Hverriig stendur á því, að útvarpsriáðið gerir ekki grcinármttn á góðum erindum og lélegum, góðum' fltttninjgi og ié- légum fltttnimgi? En a|uðiséð er, áð þ;að gerir ekki þennan mun, þvf ef það gerði hianin, myntíi það neyna að koma Guðbrandi siem oftaisit að. Maður. Nýja Bíó sýnir tvær myndir saman í kvöld. Eru það: Hetjan frá Tex- as, amerísk kúrekamynd með Charles Starrett í aðalhlutverk- inu, og í bardaga við kínverska ræningja, leikin af Jack Holt, Mae Clarke o. fl. H. R. Haggard: Kynjalandið. 13g Skriðið varnúorðið allmikið, og svo skutust þau ofan dökkgræna fsúrn 'mieð slíkum hraða, að slíkt getai menn na.umasit gei-t sér í hugarlumd, þó að þalð geti vierið, a,ð örn fari situndum ieinis hart, þiegar hann lætuir- fatlasit ofan á hierfan,g sitt einhvers istáðar afiairlamgti ofa,n úr Ioftimu. Það getur enida verið, að tilfmnimgar a.rnarins: séu, þetgar hamn stingur sér niðttr, ímjög líkar tilfininin|gum LeoinardS', að þvi þýðingarmiklia at- riði undanteknu, að fuiglinn finnttir ekiki til náiins' ótta, þar sem sálaráis'tandi mannsins verður ekki lýst á annain hátt en þann, að það hafi verið algierð skelfing. Svo háll var ísinn og isvo snarbrattur, að Leoinard- fa.nst hanh vera að dietta í tómtt rúmi, án nokkuris slttðnings, því að þar sem sliik ferð var á istieinirittmi var múninguTÍnn ómerkjanlegur. Aðeims heyrðist skörp Suða í Ioftinu, þegar þau klufu þáð, og langa hárið á Júön'u losnaði og flakisaði aftur af henni eins og blæja. Niður héldu þaU', enn ienigra 'niður; þau höfðu nú farið tvo þriðjtt hluta briekkuninar, þá lieit hann upp og s,á þær ógnir, siem fram ttndan þeim voru. Brúin vair þegar orðin mjó, ekki brieiðári en lítiö hérbek’gi; eina 50 faðmia fná þieim vár brúin fairiin að mjókka; svo, að hanm sá að síeinninm mttndi ná út á biáðar brúnirmar, og fyrir neðan, beggja mjegim, var hiö ó- mælilega hyldýpi, siem Nam hafði týrnst í með gim- stieinana. Þó var ekki þar mieð búið, því þar sem brúin var mjðst, var rauf i 'hana, 10—12 feta bneið, og hinum mlegin við s:prun.guina hélt hún áfram, og var þar heldur lægri, og svo var brött brekka upp á við, upp að snjófömninni, þar sem Otur sat óhuituir. Áfram þutu þatt mieð ísinm fyrir neðam sig og ísinn fyrir frarnan s.ig, og ís í hjarta Leom,árds, því að hann var sem freðiinn af ótta. Hanin náði ekki ahdartum', viegna þes.s hve hart þau fóru, en skilningarvit hans héldu áfram að vera skörp, svo áð kvöl vár að. ó- s.jálfrátt 'leit hanin út af steinröðinni, sá hyldýpið fyrir neðam s,ig og tók eftir því, áð hanin vár £arim!n að furða sig á, hvaöa lögmál þlað væri, siem hélidi sleð- anttm þeirra á þessum isþræði, þar síem það virtist svo auðveit fyrir hann að þyrlast út í loftið. Nú v,air spmmgan rétt fyrir framan þau. — Guð' hjálpi okktt'r! s.agði Leonard í hljóði, eða öllu heldur í hluganum, því að enginn tími var til að sjegja nieitti, og þau höfðu yfirgefið ísveginm oig flugtt' glqgniumii loftið, eims: og steínminn, siem bar þ.au, væri lif'andi vera, sem sæi hættuma og hefði tekið í ság Wllam þa,nm þrótt s>em hainin átti til og væri að stök'kva áfrámi ti'l þeas að bjarga lífiniu. Hvað gerðist næst? Leonard vissi það aldriei mieð visistt, og Otur bölvaði sér upp á þáð, að hjartað hefði farið út úr líkama slnum' og sta'ðið fraímmi fyriirs augunum á sér, isivo að hanu h-efði ekkert getað séð. Áðiur en þau gátu náð himlulm úioddamuiim — þáð er að segja mleðan þáu vom í lioftiintt — heyrðu þau, éða öllu heldur Leomard, voðálegt org, oig famm svo hiarðan rykk, að hanm miissti haldið af stéimin;um, og steinminm ranrn lumdan þeim-, leins og hestur, sem Heygt hefir af sér mannimum, er h-efir riðið homum. Leonard fans-t ísnúnimgurimm brenma sig dirus oigj heiitt járn. H-amin f.anm, jað hia;n,'n vajr orðinm laus við höndima. Siem haldið hafði um ö-kla ham-s, og svo fainn- han/n ekkert mokkrar mínútur, því að hanm hafði mis,st meðvitumdina. Þeg-ar hanm 'fékk hana aftur, heyrð-i hanin Otur hröpa: — Ligðu kyr, lygðu kyr, Baasl og hreyfðU þig ekki, ef þú vilt halda lTfínu; ég kem. Á -augabnagð'i var hanin glaðvákandi, hreyfði höf- Uðið til ofurlitla vi'tuind, og sá, hverriig þ-au voru istödd. Þá óskaði h-anin, að hanm hiefði haldið áfram að sofa(, því að þett-a var þáð sem hanm sá: Hraðinm h-afði vejrið avo mifcill, að þau höfðu rummiði mærri því upp að límu þairri, þar sem í&inm iem'ti og ateinarnir og -smjórinn. tóktt við, svo að jafnVel voru,' dkki eftir þangað nema 15 fet. En þesisi 15 fieta leið lá yfir hinin hálaata ís og var brött mj-ög; svo mikii var hálkam, og svo brött v-ar brefckan, að enginn m-aður g-at vonast eftir að klifra þair ttpp. Fyrir meðan þ-aíu vair brekkan einna 6—7 faðma há, og svo bugðan upp að s-prungumni í brúnni. Á þessuim ís lágu þ-a'u; endiiömg. Eiitt aiugmabiik var Laomard áð furða sig á því, að- þa-u skyldu ekki renma aftúr niður álla breklkttna og liggja þar þan|gað til þalu mis,stu lifið, þvl að ám taug-a og hæfitejgra verkfæra gat engim rnammliqg verá foomist þarna ttpp. Svo sá hanm áð atvik miokkjurt,, sem hamn var á síðari tímttm vanur að þakká bleínttmi' afskiftium forsjón-arinmar, hafði orð-ið hamttm' til lífs. Miemrn -mttmiu nunnast þess, að þegar þau lögðu afi s-tað, hafði Leiomar-d ýtt steiminum fram- af brúnimmii mieð s-pjótiniu, sem Oifan hafði fengið þáiim. Hann dró að sér spjótið afitur, þiegar þau komttsit aff staði, því að h-anin héit, að h-amm kynmi áð geta haft eiltvert gagm -af þvi, ef þieiim tækist áð fcomast yfir giiið. Þegar þau höfðu hnykkzt út af steiminuim og skut- us.t upp eftir ísnuim hiniuto' miegin við sprttngulna, af því að S.VO mikið kast var enin á þeim eftir himin voða- Iega hraða, þá háfði s-ijjótið, saimkvæmt sömu hneyf- inga-rlögum fylgt þeito', en, af því að eðlisþynígd þess var minmi, hafði þáð dregist aftur úr þiéiim, alveg einis og stieiinminn hafði orðið á undan þeim, af því að hanm var þyngri í sér. , Nú vildi svo til, að ofarliega í briekkimmi var rifa í ísimn, og í Jbieirri rifu sa,t spjótið fásit, og mieð því að það var þyngr|'a í biáðendamn, stóð þiað beiint upp í iioftið. Þega.r hinir méðvitumdarlaustt likámir þeirrá Leona.rds og Júöntt voru komnir svo langt upp eftir brakkunni, að hreyfiaflið, siem var eftirstöðvar efitiiri f-erðiina niður á við, var þrotið, bá fóiru þau eðlilegá að færast oían eftir afftttr samkvæimt þyngdarlögmál- inu. Þá va,r þáð, áð sú heppni vildi til, að spjótið, sem -stóð fast í rifumni, bjargaði þieimi' frá tortítoimgu; því að það átvikáiðisit svo, -aið spjótið varð á toilli Einar lyitir sósí- alistagærunni. EINAR OLGEIRSSON ritar alllanga grein í Þjóðvilj- ann nýlega, og heitir hún: „Hvers vegna er sósíalistisk verkalýðshreyfing veik á ís- Iandi?“ Er greinin ekki minna en fimm dálkar. Þetta hefði sennilega þótt allgóð ræða, hefði hún verið flutt með þeim ofsakenda ákafa, sem einkennir ræðumensku Einars. Því einatt veita menn þá litla eftirtekt innihaldið í ræðum hans. Man aldrei að skrifa greinar, því það kemur upp um, hve lítið er innihaldið í ræðum hans- Man ég ekki eftir að ég hafi um langan tíma lesið fimm dálka, jafn innihaldslausa. Snemma í greininni talar Einar um getsakir, þar sem hann á við getgátur, og mun þetta mjög einkennandi fyrir allan rithátt og ræðumensku Einars. Bröttúgöturæðumensk- an, sem við sáum ekki við, með- an hún var ný fyrir okkur, gengur ekki út á að vera ná- kvæm; bara ef eitthvað er líkt því að það sé satt, er það gott hjá kommúnistum. Svoleiðis voru þeir, meðan þeir hétu sama nafni og flokksmenn. þeirra í Moskva, og þannig eru þeir enn, þó þeir státi sig nú með sósíalistanafni. Engin kjöt- súpa er svo þunn, að ekki finn- ist í henni biti eða grjón, og eins er með þessa laugardags- súpu Einars- Sá, sem lepur í sig léttmeti þetta, lendir á einstaka kekkjum; en hvort það er mat- ur fyrir alþýðuna, skal ég ekki segja. Því innihaldið er nokk- urnveginn þetta: Það er engin jafnaðarstefna til, nema sú jafnaðarstefna, sem kennir verkalýðnum að hann eigi að taka öll völdin í sínar hendur, og kennir honum eingöngu það, með öðrum orðum: það er ekkert annað en byltingarstarf- semi nýtilegt fyrir verkalýðinn. Hér gægist því hinn innri Stalin Einars fram undan sós- íalistagærunni, sem Héðinn og’ Einar breiddu yfir Kommún- istaflokkinn í sameiningu, og skriðu svo báðir undir. Það er vel í samræmi við þessa byltingarskoðun Einars, að hann gerir lítið úr því, sem Alþýðuflokkurinn hefir barist fyrir, ríkisfyrirtækjum og bæj- arrekstri, því slíkt miðar aðeins að hans dómi að tryggari at- vinnu fyrir verkalýðinn, en ekki að neinni byltingu. Það er ekki mikið, sem hann minnist á togarakaupin, en það er nóg til þess, að sýna andúð hans á þeim, og að Sósíalistaflokkur- inn, sem Einar og Héðinn stjórna fyrir hönd Stalins, er nákvæmlega sami flokkurinn og Kommúnistaflokkurinn gamli hefir alt af verið — það er byltingarflokkur, sem hefir megnustu fyrirlitningu á end- urbótum fyrir verkalýðinn — ekki er gagn að neinu nema það miði að byltingu. Þorvaldur S. Jónsson. Revyan, Fornar dygðir, model 1939, verður sýnd í kvöld. Rangæingamót verður haldið að Hótel Borg næstkomandi laugardag og hefst me ðsameiginlegu borð- haldi kl- 7Vz e. h. Til skemtunar ræðuhöld, söngur og danz. ÚtbreiðiðAlþýðubkðiö!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.