Alþýðublaðið - 16.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.02.1939, Blaðsíða 4
FIMTUDAG 16. FEBK. 1939 ■ GAMLA Bl6Bag Ballkortlð (UN CARNET DE BAL.) Heimsfræg frönsk kvik- mynd, er hlaut 1- verðlaun í alheims kvikmyndasam- keppni, er haldin var í Feneyj um síðastliðinn vet- ur. Kvikmyndina samdi og gerði frægasti leik stjóri Frakka, Julien Du- vivier. Aðalhlutverk leika: HARRY BAUR, MARIE BELL, LOUIS JOUVET og PIERRE BLANCHAR. Vetrarkápur og frakkar með tækifærisverði til mánaða- móta. KÁPUBtJÐIN, Laugavegi 35. Sigurður Guðmundsson. Útbreiðið Alþýðublaðið! Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dyggðir Model 1939. leiknar annað kvöld kl. 8V2 stundvíslega. Aðgöngumiðar í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 á morgun. „firænt l]ós“ verðtir sýnd kl. 7 í kveld í NÝJA EÍÓ til ágóða fyrir fflvitabandtd* Félag járniðnaðarmanna. ÁRSHÁTÍÐ íélagsins verður haldin að Hótel Borg á morgun, föstudaginn 17. þ. m, og hefst með borðhaldi klukkan 8% stundvíslega. Fjölbreytt og vönduð skemtiskrá. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verða afhentir í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, í dag frá kl. 5Vá—7 og á morgun frá kl. 5V2—8 og einnig á verkstæðunum. > Nefndin. Rangæingamot verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 18. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 7 V2 sd. Til skemtunar verður: Ræðuhöldi söngur og danz. Aðgöngumiðar fást á B. S. R., hjá Guðm. Guðjóns- syni, c/o Egill Vilhjálmsson, Kiddabúð í Garðastræti og í verzl. Steinunnar Sveinbjarnardóttur, Hafnarfirði. r/LKymmm ÞIN GSTÚKUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2■ Kosning í kjör- mannaráð. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fléttuð reipi úr sandi“ gamanleikur í 3 þáttum eftir VALENTLN KATAJEV. Sýning á morgnn M. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Bón. Þeir, sem einu sinni kaupa ódýra bónið í lausri vigt hjá okkur, kaupa aldrei annað bón. BREKKA Ásvallagötu 1, sími 1678, Berg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. HjálpræMsherina. í dag kl. 8V2 H1 jómleikaf.aimkoina. Föstud. kl, 8V2 Eazar. Númera'borð1. Eingiín núlil. Veitingar. Söngur og hljóð- færasláttur. Aðg. 50 aur. Ágóð- inn neninur til „Darkas-félagsiim&“. V. K. F. Framsókn. t frásögniimni af a'öalfundi V. K. F. Framsókn í Málðílnlu í gær félJ út nafn gjagldkerans, Guð- rúnar Sigurðardóttor. í var’a- stjóm vom ©nidurkosnar Sigríð- ur ólafsdóttir og Línbjöig Áma- dóttir. EndiurskoÖiandur voru kosinar Gíslína Magnúsdóttir og Pálinai Þorfiinmsdóttir. I verka- kveriinafélagiíniu leru nú 600 á að- alskrá og 178 á aukaskrá. . í; Eins og mönnum er í fersku minni, kom yfirlýsing frá fram- kvæmdanefnd Stórstúku ís- lands um að henni væru óvið- komandi umtöluð húskaup nokkurra templara, og er það alveg rétt, að henni, framkv.- nefndinni, kemur ekkert við, hvort nokkrir templarar kaupa eignina eða ekki. HÖLL BINDINDISMANNA. En út af þessum umræðum er hins vegar rétt og sjálfsagt að skýra almenningi frá því, að 12 þektir templarar hafa nú fest kaup á eigninni Fríkirkju- vegi nr. 11, hinni glæsilegustu eign í alla staði, og mun ekki hafa verið seinna vænna um að ráðast í kaup þessi, því að ýms- ir glöggskygnir menn munu hafa haft augastað á eign þess- ari og hugsað gott til að kaupa hana. Hins vegar vilja hinir nýju eigendur sjá svo til, að þarna geti orðið í framtíðinni miðstöð bindindisstarfseminnar í borginni og annarar starfsemi til heilla fyrir íbúa vorrar fögru borgar. Þ. J. S. Nætoriæknir er Hailldór Stief- ánsson, Ránargöto 12, síimi 2234. Nætorvörður er í Laaigavegs*- og. Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 20.15 Erindi: Huglei'ðáingar um siðfræðiieg efnx, I. (Ágúst H. Bjarnason próf.). 20.40 Einleikur á oelló (Þórhall- tur Árnaisoin). 21,00 Frá útlöndium. 21.15 Útvarpshljóm.sveitin tókuT. 21.40 Hljómplötor: Andleg tónlist 22,00 Fiéttaágrip. Hljómplötor: Létt lög. Lá við stórslysi. IGÆR var mótorbátur ca. 30 tonn að leggja upp að Elíasarbryggju. Með bátnum voru nokkrir um 10 ára gamlir strákar. Einn þeirra virðist þá koma auga á eitthvað, sem flýtur við bryggjuna, og klifr- ar nú utan á mótorbátinn til þess að teygja sig niður með skipshliðinni. Þetta gerist alt meðan skipið er að leggjast upp að bryggjunni, með þungri ferð til hliðar. Nokkrir menn stóðu á bryggj unni og þar á meðal einn, sem með miklu snarræði dregur drenginn upp á bryggjuna, en í sömu svifum legst skipið fast að bryggjunni með miklum þunga svo hriktir í. Allir geta nú séð hvernig far- ið hefði fyrir drengnum og að- standendum hans, ef eigi hefði tekist að bjarga honum á síð- asta augnabliki. HAFNARFJÖRÐUR. (Frh. af 1. síðu.) sameina vier’kalýðiiinin, sliika siam- vininiu við afturhaldið gegn verka- lýðssamtökunum ? Það hiefir þiegar komið í Ijósl, að þiessi nýja samvinna ihlaildia og kommúnista lum síkamdarverk í þjóðfélaginu ier illa séð af fjölidamörgium möninium, en það á eftir að koma bietor í ljós. Kvenlélag Alþýðuflokksins ihelidiur aðialfunid sliran í kvöld í Alþýðiuhús'inu við Hverfisgöta. Féiags,konur eru beðnar að fjöl- menna. Féliag iámlðinaðarmanra heldur sína árliegu árishátíð að Hótel Borg föstudaginn 17. þ. m. kl. 81/2- Þeir félagar, siem hafa verið atvinniulitlir frá áramótom, komi til viðtals í skrafstofuná, Hafnarstræti 18 uppi kl. 51/2—'7 í dag og á morgun. Alþý&uskólnn. Halldór Jónasson sýnir skugga- myndir frá Norðurlöindumi fyrir nemiendum1 ÁiþýðuAólánis í húsa- kyninium hams í ikvöld kl. 8,10. Hvífahandið. Hin athygiisverðia mynd „Grænt ljós“ verður teýnid í Nýja Ríó kl. 7 í kvöilid til ágóða fyrir Hvítialbandið. Eimskip. 'Gullfoss er í Kaupmannuhöfn, Goðafoss er á leið til Vestmarana- eyja frá Hull, Dettifoss er á Iieið til Vestmaranaieyja héðain, Lagar- foss er á ieið til Kaupma'ninahafn- ar frá Rotterdam, Selfoss er á leið hingað frá Ves tmannaeyjum. Rangæingamót veríður haldið að Hótel Borg laugardagiran 18. þ. m. og hiefst iraéð hofðhaldi fel. llk sld. Dxiotíningin fór frá Kaiupmaranahöfn i igeer- morgun kl. 10 áleiðis hiugað. S. G. T. Eldri dansarnir Laugardaginn 18. febr. kl. 9Vri í Goodtemplarahúsinu. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. Sími 3355. ATH. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. 8. G. T. bljómsveitin. ■ NYJA BIO ■ Hetjan írð Texas. Spriklfjörug og spennandi amerísk Cowbojrmynd, leikin af hinum hugdjarfa Cowboykappa Charles Starrett. í BARDAGA VIÐ KÍN- VERSKA RÆNINGJA. Æfintýrarík mynd, er ger- ist í Kína. — Aðalhlut- verkin leika: Jack Holt, Mae Clarke o- fl. Börn fá ekki aðgang. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Þórðar Eyjólfssonar * frá Vogsósum fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. og hefst með bæn á heimili hans. Túngötu 30, kl. IV2 e. h. Athöfninni í kirkjtmni verður útvarpað. Guðrún Sæmundsdóttir, böm og tengdahörn. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn Guðmundur Sæmundsson, klæðskeri, andaðist þ. 15. þ. m. Reykjavík, 16. febrúar 1939. Ingibjörg Jónasdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Guðmundur Einarsson > frá Skólabæ andaðist í nótt á heimili sínu, Kirkjugarðsstíg 8. Reykjavík, 16. febr. 1939. Guðný Ásbjörnsdóttir. Einar Guðmundsson. Guðmundur Guðmundsson. Margrét Ágústsdóttir. Hnsmæðrafræðsla KBON Fræðslufundir og kvikmynda- sýningar i Gamla Bió. Þriðjudaginn 21. febrúar, kl. 4 e. h.: 1. Ávarp. (Rannveig Þorsteinsdóttir.) 2- Erindi: Næringarefnin og fæðutegundirnar. (Dr. Jón E. Vestdal.) 3. Kvikmynd frá Finnlandi. Föstudaginn 24. febrúar, kl. 4 e. h.: 1- Ávarp. (Soffía Ingvarsdóttir.) 2. Erindi: fslenzkar fæðutegundir. (Steingrímur Steinþórsson.) 3. Kvikmynd frá Finnlandi. Mánudaginn 27. febrúar, kl. 4 e. h.: 1. Ávarp. (Katrín Pálsdóttir.) 2- Erindi: Næringarefnin og fæðutegundirnar. " (Dr. Jón E. Vestdal.) 3. Kvikmynd frá Finnlandi, AÐGÖNGUMIÐAR fyrir félagskonur, konur félagsmanna og aðr- ar húsmæður, sem þær vilja bjóða með sér, fást ókeypis í öllum söluhúðum KRON í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.