Alþýðublaðið - 20.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1939, Blaðsíða 1
HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ: ALÞÝÐUHÚSINU. Gengið inn frá Hverfis- götu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURININ XX. ÁRGANGUR MANUDAG 20. FEBR. 1939. 42. TOLUBLAÐ Happdrættisumboðið í Al- þýðuhúsinu. * Gengið íBii frá Hverfis- götu. Bæjarútgerð Hafnarfjarð- ar kærir stjórn Hlifar fyr- ölöglega vinniistöðvim. ir Nffliil weriiir teklð fyrir í Félagsdómi kl 6 í kvOH. RíkissfjérniEi leltast enn vlð að leysa ÆJARÚTGERÐ Hafn- arfjarðar hefir höfðað mál gegn stjórn hins svo- kallaða verkamannaf élags Hlíf fyrir Félagsdómi, og verður málið tekið fyrir kl. 6 í dag. Er málið höfðað gegn stjórn félagsins fyrir að fyr- irskipa ólögmæta vinnu- stöðvun. Kæra bæjarstjórans í Hafnarfirði til Félagsdóms er svohljóðandi: „Réttinum hefir tjáð hr, bæjarstjóri Friðjón Skarphéð- insson, að hann fyrir hönd Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar þurfi að höfða mál fyrir dómn- um gegn þeim Helga Sigurðs- syni, Ólafi Jónssyni Jóni Bjarnasyni, Kristni Sigurðs- syni og Jóni Vídalín Hinriks- syni, öllum í Hafnarfirði og öll- um í stjórn Verkamannafélags- ins Hlíf og öllum fyrir hönd fé- lagsins og persónulega in solid- um til greiðslu á skaðabótum fyrir ólögmæta vinnustöðvun hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar við togarann Júní frá.sl. fimtu- degi þann 16. þ. m. Vinnustöðv- unina telur stefnandi ólögmæta og að stefndir eigi að bæta alt það tjón, sem af henni hlýzt, og krefst hann, að stefndir verði dæmdir til að greiða bætur eft- ir mati dómsins samkvæmt nánari grein, sem stefnandi kveðst gera fyrir upphæðinni ¦týrimannafélao Is- lands 20 ðra. Stýrimlawiiáféílpg IsJiajnidis varo- SO áitai í gæir., isitDifnao 19. flébrúar 1919. Stýrimianinalfélagið er msu að wndirbúia m;jög myndanliegt blaoi, 'um féliaig siitt og sferf sjóimannar stéttiarinina'r, og toemiuir WaðiÖ' út um næsitiu m.áiniaðiaim.ót, prýtt fjöldai mynlda. Skíðaferðir um tielgina. ALLMARGIR vonu á sfcíðium luan hielgiina!, isnda var færi hiið biezta log vieðiur allgott, gekk á mieð éljum', iem bjiart á milili'. í gær voriu ium 200 miaminsi á viegum t-R.-ingai á Kolviðairhóli. 60—70 miamns voru þar á suamu- dags'nióttiina. Um 70 Ármienpiinigar voríu í 'Jióisiefedal í gær, og vair ágætt slkjóil í Idalinluim og fyriirtakis færi. Um 100 voru imieð K.-R.-imguim. undir rekstri málsins. Auk þess kveðst stefnandi krefjast 5% ársvaxta af tildæmdum bótum frá í dag til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu skv. mati dómsins. Enn fremur kveðst stefnandi krefjast þess, að stefndir verði dæmdir til greiðslu sekta fyrir hina ólög- mætu vinnustöðvun. Fyrir því stefnist hér með stjórn Verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði, þeim Helga Sigurðssyni, Ólafi Jónssyni, Jóni Bjarnasyni, Kristni Sig- urðssyni og Jóni Vídalín Hin- rikssyni öllum fyrir hönd fé- lagsins og persónulega til þess að mæta fyrir Félagsdómi, sem haldinn verður í bæjarþingstof- unni í Hegningarhúsinu hér í bæ mánudaginn 20. febrúar nk. kl. 18, til þess þar og þá að sjá skjöl og skilríki í rétt lögð, á sókn sakar og réttarkröfur að hlýða, til sakar að svara og dóm að þola til greiðslu skaðabóta og sekta svo sem að framan segir." Hrun Hlífar. Allsher j aratkvæðagreiðslan, sem fram fór í Hlíf á föstudags- kvöld og laugardag sýndi það ljóslega, hversu gjörsamlega þessi samfylkingarfélagsskapur íhaldsmanna og kommúnista er kominn í rústir. Með allsherjar- atkvæðagreiðslunni ætluðu bandamennirnir, íhaldsmenn og kommúnistar, að sýna svo glæsi lega atkvæðatölu, að því væri slegið föstu í meðvitund al- mennings, að hafnfirzkur verkalýður fylgdi þeim að mál- um. Á laugardag skýrði Mgbl. frá því að 440 menn væro. eftir í Hlíf af 600, sem Þjóðvilj- inn sagði fyrir nokkru, að væru í félaginu. í atkvæðagreiðslunni tóku þátt 235 manns, þrátt fyrir látlausa kosningasmölun eins og á kjördegi — og þrátt fyrir það þó að menn, sem hafa hætt vinnu fyrir löngu og ekki hafa greitt gjöld sín til félagsins væru látnir greiða atkvæði. Yf- irleitt var hverri sálu, sem fylgir íhaldinu og kommúnist- um, smalað. Við atkvæðagreiðsl- una sögðu 219 já, en 11 nei, 3 seðlar voru auðir og 3 ógild- ir. Það eru því 219 menn eftir í þessu félagi, sem fylgja íhald- inu og kommúnistum. Enda halda verkamenn áfram að innrita sig í Verkamannafé- lag Hafnarf jarðar. Síarf ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin hélt áfram á FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON laugardag og í gær að gera til- raun til að leiða þessa deilu til lykta á friðsamlegan hátt. Þeim tilraunum mun ekki lokið, enda hljóta niðurstöður Félagsdóms að hafa mikil áhrif á, hvernig þetta mál leysist. Ekkert hefir enn verið unnið í Hafnarfirði. Kommúnistar héðan úr Reykjavík eru að flækjast þar syðra. Verka- mannaskýlinu hefir verið lokað fyrir þeim, þar sem ekkert er að gera við höfnina og hafn- firzkir verkamenn hafa kvartað undan því, að þeir kæmust ekki fyrir í skýlinu fyrir aðkomu- lýð. Verða kommúnistar því að hafast við á götunni, enda eiga þeir þar heima. Bjarni ðlafsson skipstj. á Akranesi drnkn- aði í gær ásamt premur hásetum sinum. --------------» Þeir höfðu verið um borð í ,Ólafi Bjarnasyni4 í fyrrinótt, en bátnum hvolfdi með þá í lendingu í gærmorgun kl. 10. AÐ sorglega slys vildi til um kl. 10 í gærmorgun á Akranesi að 4 menn drukknuðu í lendingu. Mennirnir voru Bjarni Ólafsson skipstjóri á línuveið- aranum „Ólafi Bjarnasyni." Teitur Benediktsson, háseti, 33 ára, kvæntur og á 3 börn, Jón Sveinssom háseti, 43 ára, ókvæntur og Tómas Þorvaldsson, 27 ára, ókvæntur. Aðdragandi slyssins. Aðdragandi slyssins var á þessa leið: Línuveiðarinn „Ólafur Bjarna- son" kom til Akraness á laugar- dag af veiðum, hann losaði þar og lagðist út á höfn- Skip- stjórinn, Bjarni Ólafsson, var um borð úm nóttina ásamt nokkrum mönnum, því veður var vont, en stýrimaður og aðr- ir hásetar voru í landi. í gær- morgun fór stýrimaður um borð í skipið á smábát og í þeim sama bát fóru í land skipstjór- inn og þeir þrír menn er að framan getur auk þeirra tveir hásetar aðrir, Páll Sveinsson og Jón Ólafsson. Þegar báturinn kemur &ð vörinni, sem lent er í, ríður sjór yfir hann og hvolfir bátnum. Komst þá á kjölinn Páll Sveinsson og gat haldið sér þar, uns hann bjargaðist. Hinir losnuðu allir við bátinn og hélt einn þeirra, Jón Ólafsson sér uppi á sundi, unz tókst að bjarga honum. Þegar slysið vildi til, voru nokkrir menn á gangi niður við höfnina, þar á meðal hásetar af „Ólafi Bjarnasyni". Brugðu Roosevelt bfiinn við alvar- legustu viðburðum í allra nánustu fraitið. * — Ummœll, sem vekja mikil heilá- brot biaHanna um allan heim. LONDON í morgun. FÚ. TTMMÆLI, sem höfð eru *-* eftir Roosevelt Banda- ríkjaforseta áður en hann lagði af stað frá Key West í Florida til fundar við flota Bandaríkjamanna, hafa vak- ið mikið blaðaumtal beggja megin Atlantshafsins. Hann á að hafa sagt, að svo kynni að fara, að hann yrði að binda skjótan enda á dvöl sína með flotanum vegna mjög í- skyggilegra tíðinda, sem honum hefðu borizt utanlands frá. Blöð í Bandaríkjunum og London segjast ekki hafa hug- mynd um, hver þessi ískyggi- legu tíðindi geti verið, sem for- setinn geti átt við. Wéöir Æmeriku balda saman, segir Roosevelt. LONDON í gærkVieldi. FO. Roosevielit Bamdarfkjialoifsleti hélt útvarpsræðiu i gærkvaldi og isiagöi þá imeðial aininiaris, aio þjóðiir Amierilkiu mnynidu hailda áfMm að viera öBuim heiimmiuim tíl' fyrir- imiytídar immi saimheldni og fr&m- viilja. Sú sifietoa væri yfí'rleitt ríkj- andi mieo piejim, ao sýna hver ahnari itraiu'Sit og hjádplslamái. Hamn ísiaigði enn fnemlur, a& páð væri þesisi ista'rfsemi> tsiem héltíi vonfaini og trúinni lilainídi í hjörtiuim h'ins áingisitarftulla mapnikynls. Þá fór fonsletiinin einnig mörg- ium oríium iuim yfkibiuirði lýoræö- (Frh. á 4. sí6u.) þeir þegar við, skutu út báti og björguðu þeim Jóni Ólafssyni og Páli Sveinssyni. Þeir náðu og Bjarna Ólafssyni og Tómasi Þorvaldssyni, en þeir munu hafa náð í bátinn, en misst af honum aftur. Hina tvo sáu þeir ekki- Voru þeir Bjarni og Tómas meðvitundarlausir er þeir náð- ust, en voru strax fluttir heim og gerðar lífgunartilraunir á þeim af lækninum á Akranesi, samf leytt í 2 tíma, en það reynd- ist árangurslaust. Lík þeirra Teits Benediktssonar og Jóns Sveinssonar hafa ekki fundist. Veður var ekki slæmt en nokk- urt brim, þó voru fleiri smábát- ar úti við vélbátana á höfninni. Bjarni Ólafsson var einn af viðurkendustu dugnaðarmönn- um á Akranesi og yfirleitt hér á Suðurlandi. Bjarni var 54 ára að aldri og lætur hann eftir sig konu og einn son, uppkominn, Ólaf Bjarnason, sem nú stundar læknisfræðinám við Háskólann hér í Reykjavík. Mun Bjarna og þeirra, er með honum drukknuðu, verða nánar minnst hér í blaðinu síðar. Páli Sveinssyni leið allvel í gærkveldi og Jóni Ólafssyni leið eftir vonum, en hann var orðinn mjög þjakaður er hann náðist. Iðja endnrkýs stjórn sína að mestu. íblanp íhaldsios mis- beppnaðist algeriega. Innbrot í fyrrinótt. INNBROT n'ótt í var fnamiö i fyni- haitteibúiðjina Hadda. Haíði veriö flariö Sntti 'um gllugga, sem haf ðii veriíð illa krók- aiðiur. Var sitoMð 13—15 krönium iir lölæstium Mtliuim' piemingalkia'sisa, lenin Ifremlur imlMiu af slæðpm. Þjiófuriinin er ófkinidiinin enmþá. Blóðng byltinaartil- raun f Peru. Hefir nm verið bæld niður. LONDON í morgun. FÚ. "M ISMEPPNUÐ tilraun var *" í gær gerð til þess að koll varpa stjórninni í Perú í Suður- Ameríku. í fregn frá Lima segir, að á meðan forsetinn og allmargir af ráðherrunum voru fjarverandi úr borginni í þriggja daga ferða lagi, hafi innanríkisráðherrann með aðstoð lögregluliðs gert til- Prh. á 4. síSiu. KUNÖLFUR PÉTURSSON AÐALFUNDUR Félags verk- smiðjuf ólks, Iðju, var haldinn í gær í K.R.-húsínu, Varð þetta fjölmennasti fund- urinn, sem haldinn hefir verið í félaginu, enda Sjálfstæðis- flokkurinn smalað á fundixui' Sóttu hann á 3. hundrað félags- menn. Stjórn félagsins var áð mestu endurkosin: Runólfur Pétursson, formað- ur 158 atkv. Sveinn Sveinsson, íhaldsmað- ur, fékk 69 atkv. Ólafur H. Einarsson, varafor- maður 143 atkv. Björn Bjarnason, ritari 90 at- kv. Hafliði Bjarnason, gjaldkeri, 141 atkv. Meðstjórnendur voru kosnir: Steinunn Sigurðardóttir, GuS- laug Vilhjálmsdóttir og Jóna Páhnadóttir, með 112—116 at- kvæðum- íhaldsmenn höfðu haft mik- inn viðbúnað undir þennan fund. „Kaffiselskap" var haldið í Oddfellowhúsinu og þangað boðað fólk úr Iðju, þar mættu Kristján Guðlaugsson og Árni frá Múla, sem fluttu ræður og sungu fyrir fólkinu og hvöttu það til að kjósa íhaldsmenn í stjórn félagsins. Mun þessu boðsfólki ekki hafa litist á blik- una. Því að ekki kusu nærri all- ir með íhaldinu, sem boðnir voru. Þá höfðu íhaldsblöðin ham- ast mjög í tvo daga, en það bar ekki árangur. Allharðar umræður voru á fundinum, en þeir, sem þarna mættu fyrir íhaldinu, unnu ' !., ¦ &k i a. hbib.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.