Alþýðublaðið - 20.02.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1939, Síða 1
 r HAPPDRÆTTISUM- BOÐIÐ: ALÞÝÐUHÚ SINU. Gengig inn frá Hverfis- götu. Jp|l JS| Jp|§[~ jmm MÍM J|||Í ||l|g JgMw wmmmMm BMIilrT & mimnMm WBiMr IPBraftiPM msmaBi iaBmar Happdrættisumboðið í AI- þýðuhúsinu. Gengið mn frá Hverfis- götu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAG 20. FEBR. 1939. 42. TÖLUBLAÐ Bæjarútgerð Hafnarfjarð- ar kærir stjórn Hlífar fyr^ ólöglega vinnustöðvun. ir láli verðnr tekið fyrir í Félagsdðmi kl. 6 í kvðld. Etfkisstjórnin leitast enn ¥iO að leysa deilnna. BÆJARÚTGERÐ Hafn- arfjarðar hefir höfðað mál gegn stjórn hins svo- kallaða verkamannafélags Hlíf fyrir Félagsdómi, og verður málið tekið fyrir kl. 6 í dag. Er málið höfðað gegn stjórn félagsins fyrir að fyr- irskipa ólögmæta vinnu- stöðvun. Kæra bæjarstjórans í Hafnarfirði til Félagsdóms er svohljóðandi: „Réttinum hefir tjáð hr. bæjarstjóri Friðjón Skarphéð- insson, að hann fyrir hönd Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar ]>urfi að höfða mál íyrir dómn- um gegn þeim Helga Sigurðs- syni, Ólafi Jónssyni Jóni Bjarnasyni, Kristni Sigurðs- syni og Jóni Vídalín Hinriks- syni, öllum í Hafnarfirði og öll- um í stjórn Verkamannafélags- ins Hlíf og öllum fyrir hönd fé- lagsins og persónulega in solid- um til greiðslu á skaðabótum fyrir ólögmæta vinnustöðvun hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar við togarann Júní frá sl. fimtu- degi þann 16. þ. m. Vinnustöðv- unina telur stefnandi ólögmæta og að stefndir eigi að bæta alt það tjón, sem af henni hlýzt, og krefst hann, að stefndir verði dæmdir til að greiða bætur eft- ir mati dómsins samkvæmt nánari grein, sem stefnandi kveðst gera fyrir upphæðinni Stfrinannaíélag Is- lands 20 ára. Stýrimla'niniafé'liag Isteinds varð 20 ám í gær, stofnað 19. feibrúiar 1919- SíýrinnaninjatBélagi& er nú að undirbúia m;jög mynidartegt blað, »m féliag siitt og starf sjóimainnar stét'tiarininar, og toemiur bteðið' út uim :næ,situ máiniaðaimót, prýtt fjöldiai mynlda. Skíðaferðir um helgina. /k LLMARGIR voru á slkíðtim ■*■*■ lum hélgina, lenda var færi hið biezta og veðiur allgott, giekk á með éljum, iem bjart á milli. 1 gær voriu um 200 mianinsi á viegum l.'R.-inga á Kolviðarhóli. 60—70 miamns voru þar á suinnu- dagslnjóttiina. Um 70 Ánmieniningar vioru í 'Jólsiefsidal x gær, og var ágætt slkjió'l í idalnjuim og fyrirtaks færi. Um 100 voru mieð K.-R.-ingum. undir rekstri málsins. Auk þess kveðst stefnandi krefjast 5% ársvaxta af tildæmdum bótum frá í dag til greiðsludags og málskostnað að skaðlausu skv. mati dómsins. Enn fremur kveðst stefnandi krefjast þess, að stefndir verði dæmdir til greiðslu sekta fyrir hina ólög- mætu vinnustöðvun. Fyrir því stefnist hér með stjórn Verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði, þeim Helga Sigurðssyni, Ólafi Jónssyni, Jóni Bjarnasyni, Kristni Sig- urðssyni og Jóni Vídalín Hin- rikssyni öllum fyrir hönd fé- lagsins og persónulega til þess að mæta fyrir Félagsdómi, sem haldinn verður í bæjarþingstof- unni í Hegningarhúsinu hér í bæ mánudaginn 20. febrúar nk. kl. 18, til þess þar og þá að sjá skjöl og skilríki í rétt lögð, á sókn sakar og réttarkröfur að hlýða, til sakar að svara og dóm að þola til greiðslu skaðabóta og sekta svo sem að framan segir.“ Hrun Hlífar. Allsher j aratkvæðagreiðslan, sem fram fór í Hlíf á föstudags- kvöld og laugardag sýndi það ljóslega, hversu gjörsamlega þessi samfylkingarfélagsskapur íhaldsmanna og kommúnista er kominn í rústir. Með allsherjar- atkvæðagreiðslunni ætluðu bandamennirnir, íhaldsmenn og kommúnistar, að sýna svo glæsi lega atkvæðatölu, að því væri slegið, föstu í meðvitund al- mennings, að hafnfirzkur verkalýður fylgdi þeim að mál- um. Á laugardag skýrði Mgbl. frá því að 440 menn væru eftir í Hlíf af 600, sem Þjóðvilj- inn sagði fyrir nokkru, að væru í félaginu. í atkvæðagreiðslunni tóku þátt 235 manns, þrátt fyrir látlausa kosningasmölun eins og á kjördegi — og þrátt fyrir það þó að menn, sem hafa hætt vinnu fyrir löngu og ekki hafa greitt gjöld sín til félagsins væru látnir greiða atkvæði. Yf- irleitt var hverri sálu, sem fylgir íhaldinu og kommúnist- um, smalað. Við atkvæðagreiðsl- una sögðu 219 já, en 11 nei, 3 seðlar voru auðir og 3 ógild- ir. Það eru því 219 menn eftir í þessu félagi, sem fylgja íhald- inu og kommúnistum. Enda halda verkamenn áfram að innrita sig í Verkamannafé- lag Hafnarfjarðar. Starf ríkisstjórnarinnar. Ríkisstjórnin hélt áfram á RRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON laugardag og í gær að gera til- raun til að leiða þessa deilu til lykta á friðsamlegan hátt. Þeim tilraunum mun ekki lokið, enda hljóta niðurstöður Félagsdóms að hafa mikil áhrif á, hvemig þetta mál leysist. Ekkert hefir enn verið unnið í Hafnarfirði. Kommúnistar héðan úr Reykjavík eru að flækjast þar syðra. Verka- mannaskýlinu hefir verið lokað fyrir þeim, þar sem ekkert er að gera við höfnina og hafn- firzkir verkamenn hafa kvartað undan því, að þeir kæmust ekki fyrir í skýlinu fyrir aðkomu- lýð. Verða kommúnistar því að hafast við á götunni, enda eiga þeir þar heima. Bjarni Ólafsson skipstj. á Akranesi drnkn- aði f gær ásamt premur hásetnm sinnm. Þeir höfðu verið um borð í ,Ólafi Bjarnasyni4 í fyrrinótt, en bátnum hvolfdi með þá í lendingu í gærmorgun kl. 10. AÐ sorglega slys vildi til um kl. 10 í gærmorgun á Akranesi að 4 menn drukknuðu í lendingu. Mennirnir voru Bjarni Ólafsson skipstjóri á línuveið- aranum „Ólafi Bjarnasyni»“ Teitur Benediktsson, háseti, 33 ára, kvæntur og á 3 börn, Jón Sveinsson, háseti, 43 ára, ókvæntur og Tómas Þorvaldsson, 27 ára, ókvæntur. Aðdragandi slyssins. Aðdragandi slyssins var á þessa leið: Línuveiðarinn „Ólafur Bjarna- son“ kom til Akraness á laugar- dag af veiðum, hann losaði þar og lagðist út á höfn- Skip- stjórinn, Bjarni Ólafsson, var um borð um nóttina ásamt nokkrum mönnum, því veður var vont, en stýrimaður og aðr- ir hásetar voru í landi. í gaer- morgun fór stýrimaður um borð í skipið á smábát og í þeim sama bát fóru í land skipstjór- inn og þeir þrír menn er að framan getur auk þeirra tveir hásetar aðrir, Páll Sveinsson og Jón Ólafsson. Þegar báturinn kemur &ð vörinni, sem lent er í, ríður sjór yfir hann og hvolfir bátnum. Komst þá á kjölinn Páll Sveinsson og gat haldið sér þar, uns hann bjargaðist. Hinir losnuðu allir við bátinn og hélt einn þeirra, Jón Ólafsson sér uppi á sundi, unz tókst að bjarga honum. Þegar slysið vildi til, voru nokkrir menn á gangi niður við höfnina, þar á meðal hásetar af „Ólafi Bjarnasyni“. Brugðu Rooseveit búinn við alvar- legnstn viðbnrðnni i aUra ■ánnstn framtið. --------- UmmæEi, sem vebja mlkll hella- brot blaðanna um allan belm. LONDON í morgun. FÚ. T T MMÆLI, sem höfð eru eftir Roosevelt Banda- ríkjaforseta áður en hann lagði af stað frá Key West í Florida til fundar við flota Bandaríkjamanna, hafa vak- ið mikið blaðaumtal beggja megin Atlantshafsins. Hann á að hafa sagt, að svo kynni að fara, að hann yrði að binda skjótan enda á dvöl sína með flotanum vegna mjög í- skyggilegra tíðinda, sem honum hefðu borizt utanlands frá. Blöð í Bandaríkjunum og London segjast ekki hafa hug- mynd um, hver þessi ískyggi- legu tíðindi geti verið, sem for- setinn geti átt við. þeir þegar við, skutu út báti og björguðu þeim Jóni Ólafssyni og Páli Sveinssyni. Þeir náðu og Bjarna Ólafssyni og Tómasi Þorvaldssyni, en þeir munu hafa náð í bátinn, en misst af honum aftur. Hina tvo sáu þeir ekki. Voru þeir Bjarni og Tómas meðvitundarlausir er þeir náð- ust, en voru strax fluttir heim og gerðar lífgunartilraunir á þeim af lækninum á Akranesi, samfleytt í 2 tíma, en það reynd- ist árangurslaust. Lík þeirra Teits Benediktssonar og Jóns Sveinssonar hafa ekki fundist. Veður var ekki slæmt en nokk- urt brim, þó voru fleiri smábát- ar úti við vélbátana á höfninni. Bjarni Ólafsson var einn af viðurkendustu dugnaðarmönn- um á Akranesi og yfirleitt hér á Suðurlandi. Bjarni var 54 ára að aldri og lætur hann eftir sig konu og einn son, uppkominn, Ólaf Bjarnason, sem nú stundar læknisfræðinám við Háskólann hér 1 Reykjavík. Mun Bjarna og þeirra, er með honum drukknuðu, verða nánar minnst hér í blaðinu síðar. Páli Sveinssyni leið allvel í gærkveldi og Jóni Ólafssyni leið eftir vonum, en hann var orðinn mjög þjakaður er hann náðist. Inobrot i fyrrloótt. J NNBROT var framið í Þjiðir Amerikn halda saman, segir Roosevelt. LONDON í gærkveldi. FtJ. Roosevelit Bandaríkjafiönseti hélt útvarpsræðiu í gærkvelidi og isagði þá meðal aranars, að þjóðir Amerilkiu myndu halda áfram áð veria öllium heianiiinum til fyrir- mymdar ium' samheldni og friðar- vilja. Sú stefna væri yfírieitt ríkj- andi með þeiim1, að sýina hver ahnari traust og hjáipsemi. Hainn ísiagði enn fnemiuir, að það væri þesisi starfsemí, sem héldi voninm og trúnni lifandi í hjörtam hins ángistarfiuLla májninikynls. Þá fór forsetinn einnig mörg- nm orðum tuim yfirburði lýðræð- (Frh. á 4. síðu.) fyrri- nótt í hattabúðina Hádda. Hafði verið fiarið inn !um glugga, sem haf ðii verið illa Jcrók- aðiur. V,ar sitolið 13—15 kfóinium úr lölæstam litluim peningakaisisa, enn fnemtur miikliu af slæðium. Þjófurinn er ófundinn ennþá. Blóðno raun í Pern. Hefir pegai verið bæld niður. LONDON í morgun. FÚ. TLŒ ISMEPPNUÐ tilraun var gær gerð til þess að koll varpa stjórninni í Perú í Suður- Ameríku. I fregn frá Lima segir, að á meðan forsetinn og allmargir af ráðherrunum voru fjarverandi úr borginni í þriggja daga ferða lagi, hafi innanríkisráðherrann með aðstoð lögregluliðs gert til- Frh. á 4. siðiu. Iðja eudnrkýs stjórn sína að mestn. íhlaup Ihaldsins heppnaðist algerlega. ("x __ RUNÓLFUK PÉTURSSON AÐALFUNDUK Félags verk- smiðjufólks, Iðju, var haldinn í gær í K.R.-húsinu. Varð þetta fjölmennasti fund- urinn, sem haldinn hefir verið í félaginu, enda Sjálfstæðis- flokkurinn smalað á fundinn- Sóttn hann á 3, hundrað félags- menn. Stjórn félagsins var að mestu endurkosin: Bunólfur Pétursson, formað- ur 158 atkv. Sveinn Sveinsson, íhaldsmað- ur, fékk 69 atkv. Ólafur H. Einarsson, varafor- maður 143 atkv. Björn Bjarnason, ritari 90 at- kv. Hafliði Bjarnason, gjaldkeri, 141 atkv. Meðstjórnendur voru kosnir: Steinunn Sigurðardóttir, Guð- laug Vilhjálmsdóttir og Jóna Pálmadóttir, með 112—116 at- kvæðum- íhaldsmenn höfðu haft mik- inn viðbúnað undir þennan fund. „Kaffiselskap“ var haldið í Oddfellowhúsinu og þangað boðað fölk úr Iðju, þar mættu Kristján Guðlaugsson og Árni frá Múla, sem fluttu ræður og sungu fyrir fólkinu og hvöttu það til að kjósa íhaldsmenn í stjórn félagsins. Mun þessu boðsfólki ekki hafa litist á blik- una. Því að ekki kusu nærri all- ir með íhaldinu, sem boðnir voru. Þá höfðu íhaldsblöðin ham- ast mjög í tvo daga, en það bar ekki árangur. Allharðar umræður voru á fundinum, en þeir, sem þarna mættu fyrir íhaldinu, unnu í I Erh. á Á. tíðtu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.