Alþýðublaðið - 20.02.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1939, Blaðsíða 2
'M-ÁNU'DAG 20; FEBR. 1939. Skipulag jafnréiti vinna Fánlnn frá Ottakrlng. Frá Vínarborg: Efst til vinstri verkamannabustaðirnir Goethe-Hof. 'Til liægri ráðhús borg- arinnar. Neðan til hinir heimsfrægu verkamannabústaðir Karl Marx Hof, sem voru stór- skemdir af stórskotaliði stjórnarinnar í götubardögunum í febrúar 1934. Þessi frásögn, sem hér birtíst, er þýdd úr blaði '" ungra Alþyðuflokksmanná í Nöregi —- Arbeiderungdom- men. Hún er skrifuð fyrir það blað af austurrískum fé- laga í tilefni af 5 ára íninn- ingu bardaganna í Austur- ríki- ' Ottakring var óg er hin rauða : háborg Vínar. Þar voru einmitt nokkrir af f egurstu verka- mannabústöðum borgarinnar. 12 .fébrúar 1034 yorú þessi verkamannaheimili miðstöð bar dagánna í Austurríki. Storm- sveitirnar voru sendar þangað til að brjótá baráttuna á bak af tur. Árangurslaust. Bryn- vögnum var ekið fram til að styrkja sóknarlínuna, en verka- mennirnir hrundu enn árásun- um. Stórskotaliðið kom ,á víg- völlinn og sprengjurnar dynja á húsaraðirnar, þær springa, veggirnir falla inn, og árásir voru gerðar á hverja hæðina á fætur annari. Sigurvegararnir 12. febr- 1934 sigruðu brennandi rústir. Verjendurnir, smáflokkur úr vamarliði alþýðunnar og hóp- ur verkalýðsæsku, flúðu um jarðgöng með vopn sín. * Ári síðar: 12. febrúar 1935 í Ottakring. Meðal verkamanna í verk- smiðjunum ríkir alvara og á- kveðinn vilji. í miðdagshléinu eru tendruð Tjós í borðstofun- um til minningar um febrúar- bardagann. Verkamennirnir minnast þeirra standandi, sem létu líf sitt fyrir frelsið. Klukkan 12,30 um hádegið á Nepomuk-torginu í Ottakring: Ált í einu safnast saman fjöldi fólks. Rauður fáni flýg- ur upp. í honum eru örvarnar þrjár, merki Alþýðuflokksins. — Internationalinn er sung- inn með lyftum knýttum hnefum. Fánanum er sveiflað fram og bak við hann fylkja sér í hópgöngu félagar úr varn- arliðinu og alþýðuæskan, með föstum skrefum. Það er hróp- að í kór. Opnið gluggana. Hér er einingin, lifandi þrátt fyrir öll bönn. Hrifningarköll hljóma úr gluggunum. Vegfarendur nema staðar, koma inn í raðirn- ar, fylkja sér bak við rauða fán- ann- Lögreglubifreið kemur, liðið stekkur af honum og býst í skotstöðu. Hópurinn stöðvast andartak, en fáninn heldur á- fram rólega, borinn af öryggi og festu. Fánaberinn, ungur piltur, hrópar: .,Bræður! Hald- ið röðihni ílífi og dauða allir sem einn maður!" Lögreglan verður trufluð, en hvöss skip- un kemur þeim til meðvitund- ar, og skothríðin dynurl á hópn- um. Nokkrir úr hópgöngunni hníga til jarðar og eru bornir rösklega burtu. Aftírr smella byssugikkir lög- reglunnar. Fáninn hnígur, stöngin er klofin af kúlu, fána- bérinh reikar. Blóð drýpur úr brjósti háns. Enn miðar lög- reglári, hópurinn snýr við' og á flótta. Nokkrir úr varnarliðinu þrífa skammbyssur úr vasan- um og skjóta á lögregluna, er síðan leggur af stað 'með nokkra særða. í dimnium garði í Thalia- stræti liggur fánaberinn, ungi verkamaðurinri Stefán Fiechtl. Hann er meðvitundarlaus, blóð ið lagar úr brjósti hans. En hnefarnir eru enn kreptir um fánastöngina, halda henni eins og í skrúfstykki. Fáninn drekk- ur í sig blóðið, örvarnar þrjár litast purpuralit þess. Vinirnir standa umhverfis hinn látna. Þá er kallað: „Þrír lögreglubíl- ar eru á leiðinni!" Einn'lökar augum hins látna félaga. Kriífi er brugðið og fáftinn skorinn frá stönginni, einn úr varnar- liðinu vefur honum um mitti sér. Þeir fara. Lögreglan, sem ryðst inn í garðinn, finnur lík . Stefáns Fiechtl. Umhverfis munninn eru einkennilegir drættir, eins og hann vilji hrópa: „Merkið stendur, þó maðurinn falli." Lögreglan klóf esti aldrei fánann frá Ottakring. Leyni- lega fór hann mann frá manni, hús úr húsi, þár til hann komst í örugga geymslu. Þar er hann enn í öryggi fyrir þeim, sem hata rauða dúkinn og óttast blóðblettina í honum. Sá dagur kemur, þegar rauði fáninn blaktir aftur yfir Vín- arborg og Austurríki. Þá mun einnig fáninn frá Ottakring verða dreginn úr sínum felu- stað. Og sá fáni, helgaður með verkamannablóði, rnun blakta í fylkingarbrjósti liðssveitanna, sem ganga til síðustu og úr- slitaorustunnar. Þá munu fé- lagar Stefáns Fiechtls með þög- ulli lotning og tign breiða rauða fánadúkinn yfir gröf hans- í minningu um myrka fortíð, í órofa heitstrengingu til samtíðarinnar og með fagnandi sigurvissri kveðju til framtíðar- innar. íþróttasamtök æskiinnar. MÖRG IÞRÓTTAFÉLÖG eru siíHjfandi í Rieykjiavlk. í þieim ier fjöldi fóte og fliast á æsfkmstoeföi, ier því fljó'teéft að hér getiur vierið um voldiuig imieMntaigi- a.xisiaimtök að ræöia, stairfsietmi, Eiem gietiur oifaað mikliu, lekki aíðieiitiis í þágu íþróttaii&ka'na og lítóaimiieigr- ar heiilbrigði, heldiur leiirmág tíl á- hrifa á félagsiliegar s'koíSanir og uimgengni. Þetta er lí'ka ftestum ljóist, og víð .sjáum, iajð í íííþirióittahxieyfingu ..ianda'nina.gætíiir ánóiðlurs og átatoa lum félagislieg yfinráð í íþnóititat- ¦si§mtöikiuam.. Vetíðlur þé máske fyrist fyrir aÖ athuga viiðhorfið til íþrótitia- Sðfcana. Má siegja, ao piar séu tvienn aðialisjónaTmlð á isaimia hátt |og í þjöðwiáluinuim'. Annans wegar hiin hieiilbrig'ða .sfooðiun Iýacæðiis og við($ýrás, i~ pnöttaiðfcarár viegna hieiibnigði li'kaimanisi og í félagsliqguim' aaitía. Hins viegar hin miðiutr hola mm~ bepn'iisisfeoðiuini, íþinóttai&kiun viegna ánangunsí: metagræðjgi. Fyrni skoðainin skap'ar ski.lyr>ði ú\ aimienwrair þatttö'kiu í ípróitto- iðkunum og . hieilbrigðriar siam- vírmu • ípnóttaf.élaganina um miál- efni sín. "Hitn síðari lieiiðiir til þiess, að íprótti'rniaT venða fyrir fáa atf- nefcsimienin 'og saanikieppnliisianidlilnin apiilljir naiuðisyntegri gagnkvæmri síamvimniu íþnóttafóla'gainina vm laiuisn stænri máia. Vitantega ér af þesisium asitæð- uim imlkite vent, hwor skioðiuni.n ræðiur meinu iönain íþnóttatfélag- annia, len aiuk þesis sk!iftii.n þalð efcki imininia máli- gagnvart pó'li- tí'skium ánóðM ejniræðisfilofckiainina. Þar isiem. einnæðiið er í'iailimætti slínu, ' er íþróttahxifnliinigiin með valdhioði isfcipiuið -..seim 4iðiuir í Knattspyrna: Hin ellefu boðerð snnnndagsiDs. 1. Kna'ttepynniulieikir eru opin- berar samkoimiur til að veita. út- nás öllium hugsanliegiuim tiffiinn- ingum. Þietta1 ættu mienin ekkiað þiurfa að láta ítrieka við sig. 2. ipróttin. ler fl.ðieiins til piess að láta niokkiur púsiuind áhorf- enda fá tækifæri til að anldia að sér hneiniu Iiofti; alliar hinar þús- lundirniar siem stund-a ípiróttinia viegna heilsiu isininiar og lítoama koma ofckiur efcki við. 3. Þeir siem stunda knattspyrinu hafa ©kki mikla ánægju af til- venu sirnni. En hiinar síem horfa á hana haÆa haraa óskiftia. 4. Dó'mananuim má Iíkja við útlaga. Þú imátt anóðga hann (alweg einsi og þér imlunidi vera siama mmi að verða móð'gaðuT sijálfur). Vertu ganvart hoinuim eins og þú værrr hieima hjá þér. Auiðvitað vininur hanin aðein&fyr- ir kaúpi, og þiekkir ebkiert sem hieitir hugsjónir. (Sá siem býður hæst vininur!) 5. Knattspyrnuneglur enu hug- tök, siem isniða aná till eftir því .siem hentar bezt. Maður notfer- Ir sér pær, éðla læsit ekki vita tíl— vienu þeirna', eftir pví sem heppi- legasit er. Hafi maður göð radd- bönld, þarf maðiur alls ekfci aið piekkja pær. 6. Félagið pitt er hámark sköp- unaráininar. Pað leikur bezta fcniatt- spyrriiu og samanstendur aðeins af meinilausum. lömbum'. Viertu ekki seihjn að átta þig á Mutua^ um, lef siessunauitur þimti er á aninari skoðiuín; hanin imun játa. villu sínia í síðasta lagi áLatíds- spítailanium . 7. Antílei'kentíunnir enu aftiuir á móti grimimir úlfar. „Tókuð þið eftiir hvað peir léfcu fbul nú aft- ur. Væri ekki náttur'fegt aðhengja alla pessa dóna?" 8. Góða' fnamimistöðu Mðsins flokki leinnæð'isherinainis. Þaninig er t- d. mu í Þýzfcailainidi Hitler hefir gefið ú't fyriTski.piim um lík- amilega pjálfun fólfcsiiinis, og paT siegir m. a. á þiesisa 'feið: Hér eftir stoail starfsiemi þieirra milljóna Þjóðiverja, s|em istuinlda í- þnóttir og sport, iskiolðiast siem póilitískt istarf iininan na'zista- flokfcsánis. Iþmóittaileiðtoigi rfkiísiin's, heraa von Tschamimer und Osten, ber ábyngð á því, lalð fyntafcip- umiin ;sé fnaimtovaamd. Rítoismefnd niaziista bier ábyrgð- inia á alþ'íóðtegrí íþnóttaþáttifíökU og samviininiu. Þeíta enu eftírtiektaTverðaT fréttir, og ekki sízt fyrir Mlenzika íþrótfaimenn', sem. Þjóðverjar hafa gent sér mjög dælt við slðluistu áríin. Einihver mlun e. t. v. spyrjai, hver sé .mesta hættain. Fliesitir Is- lendingar mUniu gera sér Ijoist, að okkur sitienidur hœtta af gællulm þýzfcu niazisitamna, þó að vísu sé ekfci öllum jafn opið, sem á Is- laindi búia. Og pesisi tíliskipiuin. Hitíieits er gerð méð það fyrir auguim', öið ír þrðttahieyfingim' verði einm hlekk- Uirímm í áróðtursí- og úttaeiíðsliui- sitarfi nazista. Þesis vegma' vafchar .spunniiingfa hér hieimia': Þollir ís~ tenzfca simáþjóiðim slífcam áróiðlur ósvífim's istóinvelidáis? Er mokfeur á- sitiæða til þiass, að íþröttasaimit&k í lýðfrjálsu laaiidi hafi samivlnmiu við flokfcsipóltítekia áinóðiunsivél ein'ræMsiríkis? Hverju svara íþró,rtaimianm? — Hvert er svar ílsliemzfcrar æsklu? skaltu þiegja í hiel, til þesis a5 lið þitt misisi ekki fcjankinin. Þú getur heimtað af hverjum bnartt- Sipyrnuteikana sem er, að hajnin sé fær lum þá hlutí, sem. þú rniuindir sjálfur óska að vena fiær utri. 9. Komdu altaf of seint, og horfðu aldrei á kapplieiki II. og III. ftekfcs. (Þeir mega læra fyrst!) Grundva'llarnagla pín skal vera áð fara altaf heim 10 mfn. fyrir leikslok. Þig má ekki henda að iskipa sjálfum pér á bekk mieð knattSipynnuleikiaramum', stem er neyddur til að dvelíja á vellin- um tíil leikslofca. 10. Blaðamieniniirhir vienða á augabnagði lieiðiinlegiir og mollu- legir, ef þú laetiuir í ljós að þú sért sammiála ritdómu'm þeina í nokfcnu atriði. Fyrir tiiu aura geta mienm átt heitmtingu á að uppáhaldsileikari manms sé hæfitega skjallaiðUT og Ijósmyndaðiur á aila vegu . 11. Iðfcaðu aldnei knattspynnu. Aninars máttu eiga á hættu að þú látiT í Ijósi sammgjamiair skoð- anir á íþröttiinmi. ^venf élag Alpýðuflokkslns. ¦JT VENFÉLAG Alpýðluflokfcsins *^- hélt aðalflund siimm f imtudags kvold 16. p. m. í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fyrir fundimum lágu öll venju'- feg aðalfundanstörf paar á meðal stjórniarkosiniing. Fyrvenanidi stjðrn félagsims var endUTbosin í- einiu hljóði. Stjóirm félagsims skipa pessian koniur: Fonmaður frú Jónína Jónatams- dóttir. Ritari frú Soffía Ingvarsidóttir. Gjaildfceri frú Elinborg Láirus^ dóttir . Vanafonmaðiur frú Krisitín ól- afsdðttir. MeðiStjörnamidi frú Gu'ðmý Guð- 'munidsldóttin. Að afloknum almienmum- aðal- íundanstörfuim, vonu ýms félaigs- mál tekin til lumwæðu. Ritaii félagsins frú Soffía Img- varsdóttir bar fram og taflaði fyr- ir nokkrum tillögumTi er miiðtuiðu áð því að> autoa félagshæfni kvenina til að styrfcja uppbygg- ingu félagsiins. Einmig talaiði hún um fræiðslu- starfsiemi ininam félagsimis, og lagði hún til, að á þessum vetri væni komið' á fyrir félagsikonur niáimsflokki, í hjúkruin sjúikna, í heiimahúsium' éða hjálp í vilðlög umi. Vanaforrnaður félagsims1, frú Kristín ólafsdóttir læfcnir hiafí lofað að vera Iieiiðbíeinianldi í siífc- um flokki. Undirtektír félagskvienma vonu mjög góðar urni! þesisi imáil og tóku mangar .koniur tíl miáls. Nefntí va:r kosiim til að koma á þes,saTi' f ræðsliastarf siemi f élagsi- irísi. Frú Svava Jómsldóttir ræddi um neytienldasamtökim oig pýðiimgu þeirra fyrir afkomiu alímeninimgs. Siðan settust fumídiankomuir ai'ð sameigirilegri kaffidrykk|u. JJmldir boriðum fór fraim margt til Sróð- -leiks og skemtunaT. Tvær komur sumgu tvísömg og hilutiu mikið lófafcliapp að launum. Frú Kriistin Ólafsidóttin læknir flutti erinldium íslienzkt mataræði. 'v'ar það frðð- legra: og gleggra en fiest þaið, siem luái' þetta mál hefir veriö íitað í sieinmi tíð. Að ok|um flutti ein féliagsikionian ljóð ©r hún tileimfcaði K nfé- lagi Alþýðuftokfcsihs. LjóÖið &e onkt umdir lagi, og hafa félajgs- konur í hyggju að symjgja það eftirleiðis á samkomum sinum. Funidur þessi var fcwenféliagin u til sóima. Enda á félaigið möng- um ágætis kröftum' á að skipa. Það eina, sem dró úr ánægju þetta kvöld, var það, að fumdur var friemur illa sóttúr. Er pað illá farið bæði fyrir félagasfcapi^nm í heiltí og eims fyrir fcom^rnar, siem heljma sátu. Þær fóru töluverðíS é mis. Alþýðufilokfcskomun, í hvaða stétt og stöðu siem pið émð, sæk- ið Bunidi í yfcfcar leigim félagi. Þar enu rædíd yfckar eigin flokksimál, siem þið venðiið að vita stoil á. Þar verða flmtt mentainidi erimtíi, er konum varða, enm fnemur ávalt ýmsi atniði til skemtunair. HEYRIÐ KONUR VORS IANDS. (Flutt á fundi Kvenfélags Alþýðuflokksins). —o-— Heyrið konur vors" lands, hvort þið búið við sæ eða' í sveit, leggjum samtaka hendur á plóginn að stækka okkar reit. Skipumst einhuga í lið, vísum fordóma fjötrum á bug. Göngum frjálsar að marki með djörfum og stórráðum hug. Við hefjum þar átök, sem hjarta og sál standa næst, tií hagsbóta öreigalýð, þar sem þörfin er stærst. Flytjum boðskap um jafnrétti, bræðralag, frið hér á jörð. Stöndum baráttufúsar um hugsjónir flokks okkar vörð. Félagskona. Skiðanámskei að Kolvlðarhéli hefjast í þessari viku. — Kennari verður sænski skíða- kennarinn Georg Tufveson. Þátttaka tilkynnist í síma 3811. Tekið á móti nýjum félögum í símum 3811—3545 og 4587. Sjóm Kolvið&riióls.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.