Alþýðublaðið - 20.02.1939, Page 2

Alþýðublaðið - 20.02.1939, Page 2
MÁNUDAG 20. FEBR. 1939. Friður frelsi framfarir Skipulag fafnréiti vinna Fáninn frá Ottakrin Frá Vínarborg: Efst til vinstri verkamannabústaðirnir Goethe-Hof. Til hægri ráðhús borg- arinnar. Neðan til hinir heimsfrægu verkamannabústaðir Karl Marx Hof, sem voru stór- skemdir af stórskotaliði stjórnarinnar í götubardögunum í febrúar 1934. Knattspyrna: Hin ellefu boðerð sunnudagsins ———4------- Þessi frásögn, sem hér birtist, er þýdd úr blaði ungra Alþýðuflokksmanna í Noregi — Arbeiderungdom- men. Hún er skrifuð fyrir það blað af austurrískum fé- laga í tilefni af 5 ára minn- ingu bardaganna í Austur- ríki- Ottakring var og er hin rauða háborg Vínar. Þar voru einmitt nokkrir af fegurstu verka- mannabústöðum borgarinnar. . 12 .fébrúar 1934 voru þessi verkamannaheimili miðstöð bar daganna í Austurríki. Storm- sveitirnar voru sendar þangað til að brjóta baráttuna á bak aftur. Árangurslaust. Bryn- vögnum var ekið fram til að styrkja sóknarlínuna, en verka- mennirnir hrundu enn árásun- um. Stórskotaliðið kom á víg- völlinn og sprengjurnar dynja á húsaraðirnar, þær springa, veggirnir falla inn, og árásir voi'u gerðar á hverja hæðina á fætur annari. Sigurvegararnir 12. febr- 1934 sigruðu brennandi rústir. Verjendurnir, smáflokkur úr varnarliði alþýðunnar og hóp- ur verkalýðsæsku, flúðu um jarðgöng með vopn sín. * Ári síðar: 12. febrúar 1935 í Ottakring. Meðal verkamanna í verk- smiðjunum ríkir alvara og á- kveðinn vilji. í miðdagshléinu eru tendruð ljós í borðstofun- um til minningar um febrúar- bardagann. Verkamennirnir minnast þeirra standandi, sem létu líf sitt fyrir frelsið. Klukkan 12,30 um hádegið á Nepomuk-torginu í Ottakring: Alt í einu safnast saman fjöldi fólks. Rauður fáni flýg- ur upp. í honum eru örvarnar þrjár, merki Alþýðuflokksins. — Internationalinn er sung- inn með lyftum knýttum hnefum. Fánanum er sveiflað fram og bak við hann fylkja sér í hópgöngu félagar úr varn- arliðinu og alþýðuæskan, með föstum skrefum. Það er hróp- að í kór. Opnið gluggana. Hér er einingin, lifandi þrátt fyrir öll bönn. Hrifningarköll hljóma úr gluggunum. Vegfarendur nema staðar, koma inn í raðirn- ar, fylkja sér bak við rauða fán- ann. Lögreglubifreið kemur, liðið stekkur af honum og býst í skotstöðu. Hópurinn stöðvast andartak, en fáninn heldur á- fram rólega, borinn af öryggi og festu. Fánaberinn, ungur piltur, hrópar: ..Bræður! Hald- ið röðinni í lífi og dauða allir sem einn maður!“ Lögreglan verður trufluð, en hvöss skip- un kemur þeim til meðvitund- ar, og skothríðin dynur á hópn- um. Nokkrir úr hópgöngunni hníga til jarðar og eru bornir rösklega burtu. Aftur smella byssugikkir lög- reglunnar. Fáninn hnígur, stöngin er klofin af kúlu, fána- bérinn reikar. Blóð drýpur úr brjósti háns. Enn miðar lög- reglan, hópurinn snýr við og á flótta. Nokkrir úr varnarliðinu þrífa skammbyssur úr vasan- um og skjóta á lögregluna, er síðan leggur af stað með nokkra særða. í dimmum garði í Thalia- stræti liggur fánaberinn, ungi verkamaðurinn Stefán Fiechtl. Hann er meðvitundarlaus, blóð ið lagar úr brjósti hans. En hnefarnir eru enn kreptir um fánastöngina, halda henni eins og í skrúfstykki. Fáninn drekk- ur í sig blóðið, örvarnar þrjár litast purpuralit þess. Vinirnir standa umhverfis hinn látna. Þá er kallað: „Þrír lögreglubíl- ar eru á leiðinni!“ EinnHokar augum hins látna félaga. Knífi er brugðið og fáninn skorinn frá stönginni, einn úr varnar- liðinu vefur honum um mitti sér. Þeir fara. Lögreglan, sem ryðst inn í garðinn, finnur lík Stefáns Fiechtl. Umhverfis munninn eru einkennilegir drættir, eins og hann vilji hrópa: „Merkið stendur, þó maðurinn falli.“ Lögreglan klófesti aldrei fánann frá Ottakring. Leyni- lega fór hann mann frá manni, hús úr húsi, þar til hann komst í örugga geymslu. Þar er hann enn í öryggi fyrir þeim, sem hata rauða dúkinn og óttast blóðblettina í honum. Sá dagur kemur, þegar rauði fáninn blaktir aftur yfir Vín- arborg og Austurríki. Þá mun einnig fáninn frá Ottakring verða dreginn úr sínum felu- stað. Og sá fáni, helgaður með verkamannablóði, mun blakta í fylkingarbrjósti liðssveitanna, sem ganga til síðustu og úr- slitaorustunnar. Þá munu fé- lagar Stefáns Fiechtls með þög- ulli lotning og tign breiða rauða fánadúkinn yfir gröf hans- í minningu um myrka fortíð, í órofa heitstrengingu til samtíðarinnar og með fagnandi sigurvissri kveðju til framtíðar- innar. íþróttasamtok æskunnar. MÖRG IÞRÓTTAFÉLÖG eru starfandi í Reykjavík. 1 þieim ier fjöldi fólks og fliesf á æs'kius'keiði, er því fJjótséð að hér getur vieriö um violdiug tmenniinig- arsamtök að ræða, stairfsetmíi, siern gietwr orkiað mikiu, iðkki alðeinis í þágu íþróttaiiðkana og likamfegr- ar heilbrigði, heldiur eiinniig til á- hrifa á félagsilegar skoðajnir og umgengni. Þetta er líka flestum ljóist, og vlö 'sjáum, ajö í Iþróittahneyfingu . lundanina .gætir áróðurs og átaba lum félagsfeg yfirráð í íþróitta- samtökunimi. VerSlur þá máskie fyrist fyrir áð athuga yiðhorfið til íþrótta- Sðfcana. Má segja, að þar séu tvienn aðalisjónarmið á sattnia hátt pg í þjóðmálunium1. Annars wgar hiin herlibrigða skoðun lýðriæðiis og víðsýnáis, í- þróittaiðfcaniir viegna heiibrigði lifcaimanisi og í félagsleigiuim' ánda. Hins vegar him miðiuir hola sam> kiepnlsisfcoðumi, íþróttaiðkun vegna átianguiis: mietiagræðigi. Fyrrii skoðunin skapar ski'lyrði til almiennrar þiátttöfcu í íþrótta- iðfcunum og hieilbrigðriar siam- vininu íþnóttafélaganna um aniál- efni sín. Hin síðari liei'ðir tál þiess, að íþróttirnar verða fyrir fáa 'af- nefcsimierun og samtoeppMilsianidlinn sphlir nauðisynfegri gagnkvæmri samvininu íþróttafelagalnina unr lajuisn stænri mála. Vitaniiega er af þiasisium ásitæð- um mfkils vert, hvor sfcoðumin ræðfur rneiru innan íþróWafólag'- aninia, en aiufc þiesis sfciftiir þalð ekfci minna máli- gagnvairt pó'li- tí'akum áróðri einræðisflokkanna. Þar sem einræöið er í latltmætti sin'u, er íþróttahrifningiin með valdboði 'Skipúð sem liður í 1. Knatts.pyrnuteiikir eru opin- bierar samkomiur til að veita út- rás öllium hugsanlegum tlfinn- ingum. Þetta ættu mienn efckiað þiurfa að láta itreka við sig. 2. Iþró'ttin er jaðletns til þess að láta mokkur þúsuind áhorf- énda fá tækifæri tiíl að anida að sér hreiniu liofti; allar hinar þús- uradimiar siem stunda íþróttinia viegna heilsiu isininiar og líkama toorna ofclkur efcki við. 3. Þeir semi stunda knattspyrnu hafa ekki mikla ánægjiu af til- veru sinni. Eu hinir sem horfa á bana hafa hana ósfcifta. 4- Dómiaranuim má lífcja við útlaga. Þú miátt móðga hann (aiveg einsi og þér munidi vera sa-ma um að verða móðgaður sijálfur). Vertu ganvart hion.um eins og þú værir hieima hjá þér. Aúðvitað viranur haran aðeinsfyr- ir fcaúpi, og þekfcir ekfcert sem' hieitir hugsjóndr. (Sú siem býður hæst viranur!) 5. Knattspyrnureglur eflUi húg- tök, siem isnlðia má tl eftir þvi sem hieratar bezt. Maður notfær- ir sér þær, éðla læsit ekki vita til- venu þeirra, eftir því siem hieppi- legasit ier. Hafi maður góð radd- börad, þarf rnaður alls ekfci áð þek;k ja þær. 6. Féliagið þitt er hámark sköp- uniaiánnar. Það leikur beztakniatt- spyrnu og siam.anstendur aöetns af meinlausum' lömbum'. Viertu ekki sieinn að átta þig á hlutun- um, ef sies;sunaútur þám er á aranari skoðun; hanin mun játa, villu sína: I .síðaisifa lagi á Lainds- spítalanum . 7. Andlei'keniduimir eru aftúr á móti grimmir úlfar. „Tókuð þið eftir hvað þieir léku foul nú aft- ur. Væri ekki náttúr’iegt að hengja alla þessa dóna?“ 8. Góða frammistöðu Wsins flokki ein'ræð'isiheraanis. Þaranig er t. d. nú í Þýzfcaiainldi Hitler hefir gefið út fyrirskipun um lík- amfega þjálfun fóifcsiinis, og þar siegir m. a. á þiesisa ieið: Hér eftir stoail starfsiemi þieirra milljóna Þjóöverja, s|em istunlda í- þröttir og spiort, isfcioðiaisit siem P'ólittskt stairf inman nazista- flokfcsiinis. Íþró'tt'aleiðtogL ríkisiins, herriai von Tschammer únd Osten, bier ábyrgð á því, laið fynirsfcip- umin ,sé framfcvæmd. Rifcisniefnd niazista ber ábyrgð- ima á alþjóðfegri íþróttaþátttöfcu og .samvininu. Þetta em eftirtiektarveirðúr fróttir, og ekfci sízt fyrir íslenzka íþróttamenn, sem Þjóðverjar hafa gert :sér mjög dælt við síðústu árin. Einhver mlun e. t. v. spyrjia;, hver sé mesta hættan. Flieistir ls- lendingar múrau gera sér ijóist, að akikiur sifenidur hætta af gælúm þýzkU njazistarana, þó að vísu sé ekfci ðifam jafn opið, siem á Is- lainidi búa. 0g þesisi tilsikipun. Hitliers er gerð méð það fyrir augum, aið í- þróttahreyfingin verði einn hlekk- uriiran x áróöúrsi- og útbneiðslu> starfi nazista. Þesis vegna vafcnar spumingin hér heima: Þolir ís> lenztoa smáþjóðin islílfcan áróðiur ósvifinis sförveldiiis ? Er nofcifcur á- stiæðia til þiesis, að. íþnóttaisaimitö'k í lýðfrjálsu lanidi hiafi samviinnu við flokfcspölitislkia áröðurisvél eiraræðisiríkiis? Hverju svara íþröttamenn? — Hvert er svar ilstenzkrar æsfcu? skaltu þe-gja í hel, til þess að lið þitt misisi ekki kjarkinin. Þú getur heimtað af hvierjum knatt- spyrnuleitoara isiem ler, að hainn sé fær um þá hluti, sem þú múiirdir sjálfur óska aö vena fær um. 9. Korndu altaf of seint, og horfðu aidréi á kappleiki II. og III. flofcks. (Þeir miega iærv fyrst!) Grundva'llarnegla þín skal vera áð fara altaf heim 10 mín. fyrir leifcslok. Þig má lefcki henda T7~ VENFÉLAG Alþýðuflokk'síns hélt aðiaifund sinn fimtudúgs kvötld 16. þ. m. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fyrir fundinum lágu öll venju> feg aðialfundarstörf þiar á mieðial s.tjónra:rtoo,sning. Fyrverandi stjórn féliagsins var endurkosin í einiu hljóði. Stjóm félagsins sikiipa þessiar konur: Formaður frú Jónina Jónaitans- dóttir. Ritairi frú Soffía Ingvarsidóttir. Gjalidfceri frú Elinborg Lárus> dó't'tir . Va.raformaÖur frú Kristín Ól- afsidóttir. Meðstjómanidi frú Guöný Guð- 'munidsidóttir. Að aflokraum almennum, aiðal- funidarstörfum, voru ýms félags- imál tekira til lumiræðu. Ritari félagsins frú Soffía Iing- varsidóttir bar fraim og taOiaði fýr- ir nokkmm tillögum er miðúiðú að því að' aiuka félalgshæfni kveraraa til að styrkja uppbygg- ingu félagsins. Eiranig tafaði hún um fræiðsiu- starfsemi iranan félagsiras, og lagði hún tii, að á þesisum vietri væri komið á fyrir félagsikoniur raámsflokki. i hjúfciluin .sjúfcra í heimahúsium éða hjálp í vjðiög um. Varaformaður félagsins', frú Kris'tín ólafsdóttir læfcúir hiafi lofað að vera iieiðbéinánldi í .siífc- um filotoki. Undirtektír félagskvenna voru mjög göðair um þesBi mál og tófcu margar fcoraur till (máis. HEYEIÐ KONUK að sfcipa sjáifium þér á bekfc með knatts.pyrnuleikaranum, slem er neydídur til að dvelja á vellin- um tiíl leiksiloka. 10. Blaðameranimir verða á augabnagði leiðinleglir og mollu- tegir, ef þú lætiur í ljós að þú sért sammála ritdómum þeirra í nokfciu atriði. Fyrir tíu aura geta menn átt hieimtingu á að up páhald silei-kari miarans sé hæfilega skjallaður og Ijósimyndaður á alla vegu . 11. Iðkaðu aldrei knattspyrnu. Animars máttu eiga á hættu að f)ú lá'tir í ijósi sanngjamar sfcoð- anir á íþröttirani. þessiari fræðslústarfsiemi félags- ins'. Frú Svava Jónstíóttir ræddi úm neyt|enída,siamtöfcin og þýðiingu þeirra fyrir afkoimú almerantogs. Síðan settust fundarfconur að saimeigintegri kaffidrykkju. Unldir borðum fór fram margt til fróð- leiks og .skemtanar. Tvær konror siungu tvísöng og hlútu rnifclð Iófafcliapp að launúm. Frú Kristín Ólafsdóttir læknir flutti eriradium íslenzkt mataræði. \/ar það fróð- Iiegra og gieggra en fliest það, sem um þetta mál hefir verið irttað í seinni tið. Aö okúm fluttí ein félagsfconian ljóð er hún tileinkaði K nfé- lagi Alþýðúflokfcsms. Ljóðið er orfct undir lagi, og hafa félajgs- fconur í hyggju að synjgja það eftirleiðis á samkoimum sinum. Funídur þeasi var kyenféliaiginu ti.1 sónra. Enda á félaigiö mörg- um ágæti.s kröftum’ á að sidpx. Það eina, sem dró úr ánægju þetta kvöid, var það, að furadur var fremiur illa sóttur. Er það illa farið ibæði fyrir félag=skapin;n í heild og eíns fyrir fconamar, siem heijma sátu. Þær fóru töluverðs á mis. Alþýðuflokfcsfconur, í hvaða stétt og .S'töðu siem þið eruð, sæk- ið Sundi í yfckar eigta félaigl'. Þar eru rædíd ykkar eigin flolkksmál, siem þið verðið að vita sfcil á. Þar yerða flútt mientanidi eriindi, er fconúr varða, ©ran fremur ávalt ýmsi atriði tii sfciemttmar. V ÖRS LANDS. (Flutt á fundi Kvenfélags Alþýðuflokksins). —0- Heyrið konur vors' lands, hvort þið búið við sæ eða’ í sveit, leggjum samtaka hendur á plóginn að stækka okkar reit. Skipumst einhuga í lið, vísum fordóma fjötrum á bug. Göngum frjálsar að marki með djörfum og stórráðum hug. Við hefjum þar átök, sem hjarta og sál standa næst, til hagsbóta öreigalýð, þar sem þörfin er stærst. Flytjum boðskap um jafnrétti, bræðralag, frið hér á jörð. Stöndum baráttufúsar um hugsjónir flokks okkar vörð. Félagskona. námskei að Kolviðarhóli hefjast í þessari viku. — Kennari verður sænski skíða- kennarinn Georg Tufveson. Þátttaka tilkynnist í síma 3811. Tekið á móti nýjum félögum í símum 3811—3545 og 4587. Kvenfélao Alpýðnflokksins. -----»-— , Néfntí var koste til að koma á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.