Alþýðublaðið - 20.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.02.1939, Blaðsíða 4
MÁNUDAG 20. FEBR. 1939. GAIVILA BfÓHI LifdlHin launnð. (En Gangster betaler sin Gæld). Áhrifamikil og afar spenn- andi amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwyck og Joel McCrea. Börn fá ekki aðgang. Beykjavíkurannáll h.f. Revyaia Fornar dyaflðir Model 1939. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og frá kl. 1 á morg- un. Venjulegt leikhúsverð ef tir kl. 3 daginn, sem leik- ið er. Sprenoidaðnrinn er á morgun Saltkjöt, Saltað flesk, Hangikjoi og hjúgn fáið pið hest h|á okknr. l WVNBíiV^TimNNMGMR ST. SÓLEY nr. 242. Fundur anm- að kvöld kl. 8 e. h. á venjíu- ' legurni stað. Dagskrá: 1. Inn- taka nýram félaga. 2. Sted. íheol. Ragnar Beniedifctsison: Erimrii. 3. Áríðamdi inál rætt. Hagskrá: Systuxmar ammiaisit. — Mætum öll stumdvíislegaí. Æt. MálverkasýDingin í Markaðsskálanum verður opin til kl. 10 í kvöld. Sennilega síðasta tækifærið (vegna hús- plássins) til þess að skoða hin 16 nýju stórverk, sem bætt hefir verið við fyrri sýninguna. Alls eru nú 55 myndir á sýn- ingunni með myndaskrá. KJARVAL. Kiðtbfiðin Týsgðti Sími 4685. Ötaarp^mennino Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að grein minni, Út- varpsmenning, sem birtist í Alþýðublaðinu nýlega, var ekki að neinu leyti stefnt gegn er- indi því, er Pétur Magnússon frá Vallanesi flutti fyrir skömmu, og var gagnrýni á út- varpsráðið. Grein mín var al- mennar hugleiðingar um þessi mál, og ef hún er borin saman við erindi Péturs, mun koma í' ljós, að skoðanir okkar falla að ýmsu leyti saman- Ég er hvorki neinn fyrirsvarsmaður útvarps- ráðsins eða hið gagnstæða. En hitt tel ég nauðsynlegt, að greint sé vel á milli rökstuddr- ar gagnrýni og hinnar, sem er stóryrði ein, svo að sauðunum og höfrunum á þessu sviði sé ekki ruglað saman og viti born- ir gagnrýnendur, eins og t. d. Pétur Magnússon, lendi ekki í félagsskap, sem þeim er ósam- boðinn. Grétar Fells. appdrætti Háskóla I Happdrættið hefir nú starfað í 5 ár og öðlast miklar vinsældir um land allt. Á hverjum dráttardegi hlusta tugir þúsunda á númer þau lesin upp er vinning hljóta. Á þessum 5 árum hef ir sala happdrættismiða næstum tvöfaldast og fer nú brátt að líða að þeim tíma, er allir miðar seljast upp, og er því tryggara að fá sér miða í tæka tíð, því að reynslan hefir sýnt, að hér um bil allir spila á sömu númer frá ári til árs. Nú er þegar komið svo, að heilmiðar eru næstum ófáah- legir og hálfmiðar eru að ganga til þurðar. Fimmta hvert númer að meðaltali fær vinning á hverju ári. ' Vinningarnir eru 5 000 og nema samtals 1 milljón 50 þúsund krónum. Ekki missir sá sem fyrst fær. Umboðsmenn í Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Bjórnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týsgötu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61,'sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu> sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. Fornar dyggðir. Gunnþórunn og Friðfinnur í 1. þætti. Revýan hefir nú verið sýnd í níu skifti undanfarið við svo mikla aðsókn, að útselt hefir mátt heita á hverju kvöldi. Hef- ir aðsóknin það, sem af er, verið sízt minni en í fyrra, en þá var sýnt í yfir 30 skifti. Þá var ekki tækifæri til að sýna oftar, vegna komu Reumertshjónanna, því að þá þurfti á Iðnó að halda bæði til æfinga og sýninga. Það verða líklega ekki tök á að sýna jafnlengi nú, — því að leik- stjórinn, Haraldur Á. Sigurðs- son, er nú búsettur uppi í Borg- arfirði og býzt ekki við að geta verið mjög lengi í bænum, héð- an af. Gerir hann ráð fyrir að þurfa að fara heim um næstu mánaðamót. Héraðssaga Borgar- fjarðar. MÉR VAR raú að beraist í htentí- lur mýútkomiíð' amnao bindi af Héraðsisögu Borgarfjatrðialr, og við isanianburo á hamidriti miíniu Og ipiví siem þar er pientað, af þvi, hiefi óg séo leftirta.Ldar prent- viiltur. Á bla'ðsáðu 112, linlu 13 ofa'nfrá p. v. seytjámdu ölld f. nítjiánidu. Blaiðsjiða 138, r. v. Bach manin f. Bergjmanin á tvieilmlur stöðium. BlaM&a 146, línu 3, p. v. Skaigafirði f. Straumfirlði!. A bls. 147, línu 30, Káranies fyrir Kárajninies. Á bls. 159, líniu 19, Skalrfames, fyrir Skarfasker, p. v. bg loks á bla^ðsíðiu 151, líniu 24, r, v. Þorláfcur fyrir Thieodör og nieðarlega á miæstu síðu aftar er sa,ma villa. Það er vin!saimleg til- miæli mín, til ajlra sem eigmast híafa og eignast kumna ofiatn- niefnda bók, að þeir vilidu leið- rétta hjá sér ofamitaldair villur. Allra kærast væri mér að á út- sölum bókarimnar væri ekkert eiintak látið af handi óleiöréttl að þesis'u lieyti. ', Reykjuim, 10. febr. 1939. Asgieir Bjiatoniasoii frá Kna,rranniesi. HÍÐ NÝJA MEXIKÖ Frh. af 3. síðu, margfalt hærra (næstum 200% hærra) en erlendis. Við þetta bættist að allir innfæddir verkamenn fengu sárlitið kaup, en útlendir verkamenn voru vel launaðir. Frh.' EOOSEVELT. Frh. af 1. síðu. isiskipiulaigslnls fram yfir einræð1- isis'kipiulagið. Roiasievielt forseti fliuitti þessa íræðiu í Flioriidœ, en par er hann nú sitaddur, á ileið till þiösis að' viera viðstadldur æfingair Banda- ríkjafliotainis, sem fraim faía á At- lantshafi. Driottmingín ler væinítairilieg í kvöld eða nótt, Súðin vair í Vestmaininaeyjium1 í gænkveldi. I DA8. Næturlæknir er Kjartan ÓMs- sion, Lækjargötiu 6B, simi 2614. Næ'tturvörður er í Reykjavíkur-' og Iðiunmar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 20,15 Um dagimm og veginm. 20,35 Hljómpiötiur: Norræmir söngvarar. 21,00 Húsimæðiratimí Skóíahjúkr^- unarkonan (frú Sigriður Ei- ríkadóttÍT). 21,20 Útvarpshiljámisveitin leiklur alpýðiulög. 22,00 Fréttaágrip. Hljómplötiur: Létt lög. 22,15 Dagsikráirltok. Það er alíalaið í Hafnarfiiriði, að kommúmistar og íhaldsmienm hafi kieypt þyí', áðiur en stjÓKnarkoisningin í Hlíf höfsit hér á idögumum, að íhalds- mennirnir hættiu við að koma mjeð lisita, en styddu heldur fcomn- miúinísta tii vailda í féilaginlu, gejgn því að fcomnniar rækju siíðan úr félaginiu þiessa 12, sem þdr síðair ráfeu-. — Konnmúnistair eru altaf fiflin, ;sem etja má á foræðið, bæta Hafnfirðingiar við. Emil Ja|nnlngs á Nýja Bíó. „Við sólsetiur" heitir mynidim, sem Nýjai Bíó sýnir núirna. —. Er hún tekin samkvaemt sam- nefmidu ieikriti leftir Gerhardt Haiuptmianm. AðalMutverkiið leik- lur sinillingurinin Janiminigs. Iþróttaíélag Reykjavikur hefir ráðið til sín einn af þekt- uisitu skíiðafcenmMrium Svia, G. Tuveson, sem áður vair á Iisiafirði. Haínm er væmitamlegur himgað á morgun með Lynu. Sýnimg Kjiairvals í Mairkaðislskálanium er opim til fcl. 10 í kvöld. Er þetta1 senmilega síðasti sýningardiaguriinm vegna húisp'lásisiims. Ætttu menm aið mota vel þenmam siðiaste sýniingaiidiag. 16 stórmynídium' hefir verið bætt á siýningunai. Glmrafélagið Árjrntajm heldur fund í Kaiupþingsgiaim- Um í kvöld kl. 8,30 síðld. Þor- siteinm J6s|epsison rithöfiumdur flyt- ur erindi um FairEugliahreyfing- uraa. Enm fremiur talatr Hilmiar Kristjámlsisom stúdent. Stofmtuð werðiur fairfugliadieiM inmain fé- laigsins á fiumdinum.. Arimenming- air, fjölmenmið á fuinidimm og mæt'ið réttsitiund'is. Leiðffétting. I frásögn blaiðs,ins ium daginm af skákþingi Reykjavíkur varð prenitvillai. Stóð, alð gefiamdi eiras verðlamnagrlipisinís hiefði verið Isa- fold' h. f., en átti að vera Bóika- vierzliun fsaÆoldarpiiemtsirmðjju h.f. IÐJA. Frh. af 1. síðu. mest að því sjálfir að rýra fylgi sitt með dæmafárri fram- komu sinni. Aðalfundurinn stóð í 4 klst., en var þá frestað. Verða lagabreytingar teknar fyrir á framhaldsaðalfundinum. PERÚ. Frh. af 1. síðu. raun til að ná á sitt vald stjórn- arbyggingunum. Fregnir um hina fyrirhuguðu uppreisn höfðu þó komist til vítundair forBetan|, og höfðu varúðarráðstafanir verið gerð- ar. Sló í bardaga í borginni, og var innanríkismálaráðherrann og nokkrir lögreglumenn drepn- ir. Stjórnin tilkynnir, að upp- reisnartilraun þessi sé nú al- gerlega kveðin niður. Útbreiðið Alþýðublaðið! verður haldið í Sundhöllinni laugardaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Seldir verða gleymdir munir, svo sem: hndklæði, sundföt, sundhettur o. fl. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Reykjavík, 17. febrúar 1939. Sundhöll Reykjavíkur. Skíðialélag Reyfejavikiur heldur 25 ána afmælisfaigniað siinm að H6tel Borg á lamgairdajg- inn fcemur. Ásfcriftairlistar Mggja Framimi hjá L. H. MuHer. NÝJA BIO I ¥Ið séSseísir. Þýzk stórmynd, samkv. samnefndu leikriti eftir þýzka skáldjöfurinn Gerhardí Hauptmann. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi leiksnilling- ur EMIL JANNINGS ásamt Paul Wagner, Marianne Hoppe, Max Gulstorff o. fl. Börn fá ekki aðgang. Maðurinn minn, Jón Norland, læknir, andaðist 17. febrúar. Þórleif Norland. Kveðjuathöfn yfir hjartkærri dóttur okkar og systur, Bjarnrúnu Jónsdottur, frá Húsagarði, er andaðist 13. febrúar, verður haldin á Njáls- götu 100 þriðjudaginn 21. febrúar kl. 8 fh. — Þaðan verður líkið flutt að Skarði á Landi til greftrunar sama dag. Steinunn Gunnlaugsdóttir og börn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að ástrík móðir okkar, tengdamóðir, amma, systir og fóstursystir, Jóhanna Jóhannesdóttir frá Geitavík, andaðist 18. þessa mánaðar. Sveina Helgadóttir. Guðmundur Bjarnason. Aðalheiður L. Guðmundsdóttir. Erna J. Guðmundsdóttir. Guðríður Jóhannesdóttir. Jóhannes S. Kjarval. Vestfirðlngamót verður haldið að Hótel Borg fimmtudag 23. febr. 1939 kl. 7y2 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar hjá Jóni Halldórssyni & Co., Skólavörðustíg 6 B, sími 3107, yfirhjúkrunarkonu Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015 og Þorsteini Árnasyni, Ingólfs- hvoli, sími 2630. Framvegis munum við undirritaðir reka hús- gagnavinnustofa okkar á Laugaveg 42 B, sími 4294, undir nafninu Húsqagnavinnustof an Bjðrk Guðm. F. E. Breiðdal. Gottskálk Þ. Gíslason. Vilhjálmur Jóna^son. ¥erðlækkiia á dif miitðsktEm. Seljam 110 Pomutiiskar úr leðri á aðeins 10,00 og 12,00 kr. stykkid. Tðskarnar era pýzkar og keyptar 1938. K. Einarsson & Bjornsson Bankastræti 11. Höfmim. Ólaífiui" Bjarniaision frá Akra'nesi tom' í miöJTgun'. SfciaHiagrímiur fcoim alf veiolum í morgum meo 3000 körfiur, límuveiðlatramn Freyja fcotm í gærfcveldi, Jökull kiom i gær, íör í sMpp, Rifsmes klom í gær a£ veiðlumi, þýzkur en'slkluír og belgisikiur toga'ri, siem voru hér til viðgerðiár, fónu í gær,, Karlisefni fóor á Vleiiðlalr i gær, Rieyfcjaborgim kom laf veiðlum' á laugamdags- kvöld, Þó'rólfiuT var vænitamlegur um hádegi í Öag írá Enjgliamdi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.