Alþýðublaðið - 20.02.1939, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 20.02.1939, Qupperneq 4
MÁNUDAG 20. FEBR. 1939. 9GAIVILA BfÖ Lífaiöfin laannð. (En Gangster betaler sin Gæld). Áhrifamikil og afar spenn- andi amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwyck og Joel McCrea, Börn fá ekki aðgang. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dyggðir Model 1939. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og frá kl. 1 á morg- un. Venjulegt leikhúsverð eftir kl- 3 daginn, sem leik- ið er. TiLKvmmm ST. SÓLEY nr. 242. FunduT ann- að kvöld kl. 8 e. h. á venju- iegum stað. Dagskrá: 1. Inn- 'taka nýrrn félagia. 2. Stud. theol. Ragnar Beniediktsision: Eriradi. 3. Áríðandi mál rætt. Haigsikrá: Systurnar amniaist. — Mæt'um öll stund'víslega. Æt. í Markaðsskálanum verður opin til kl. 10 í kvöld. Sennilega síðasta tækifærið (vegna hús- plássins) til þess að skoða hin 16 nýju stórverk, sem bætt hefir verið við fyrri sýninguna. Alls eru nú 55 myndir á sýn- ingunni með myndaskrá. KJARVAL. SprengidagnríBn er á morgnn Salftkjðt, Salftað flesk, Eangik|öft og bjúgn fáið pið besft hjá okknr. Sími 4685. fitvarpuBenning Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að grein minni, Út- varpsmenning, sem birtist í Alþýðublaðinu nýlega, var ekki að neinu leyti stefnt gegn er- indi því, er Pétur Magnússon frá Vallanesi flutti fyrir skömmu, og var gagnrýni á út- varpsráðið. Grein mín var al- mennar hugleiðingar um þessi mál, og ef hún er borin saman við erindi Péturs, mun koma í ljós, að skoðanir okkar falla að ýmsu leyti saman. Ég er hvorki neinn fyrirsvarsmaður útvarps- ráðsins eða hið gagnstæða. En hitt tel ég nauðsynlegt, að greint sé vel á milli rökstuddr- ar gagnrýni og hinnar, sem er stóryrði ein, svo að sauðunum og höfrunum á þessu sviði sé ekki ruglað saman og viti born- ir gagnrýnendur, eins og t. d. Pétur Magnússon, lendi ekki í félagsskap, sem þeim er ósam- boðinn. Grétar Fells. Happdrættl Háskéla ðslands. Happdrættið hefir nú starfað í 5 ár og öðlast miklar vinsældir um land allt. Á hvérjum dráttardegi hlusta tugir þúsunda á númer þau lesin upp er vinning hljóta. Á þessum 5 árum hefir sala happdrættismiða næstum tvöíaldast og fer nú brátt að líða að þeim tíma, er allir miðar seljast upp, og er því tryggara að fá sér miða í tæka tíð, því að reynslan hefir sýnt, að hér um bil allir spila á sömu númer frá ári til árs. Nú er þegar komið svo, að heilmiðar eru næstum ófáan- legir og hálfmiðar eru að ganga til þurðar. Fimmta hvert númer að meðaltali fær vinning á hverju ári. Fornar dyggðir. Gunnþórunn og Friðfinnur í 1. þætti. Revýan hefir nú verið sýnd í níu skifti undanfarið við svo mikla aðsókn, að útselt hefir mátt heita á hverju kvöldi. Hef- ir aðsóknin það, sem af er, verið sízt minni en í fyrra, en þá var sýnt í yfir 30 skifti. Þá var ekki tækifæri til að sýna oftar, vegna komu Reumertshjónanna, því að þá þurfti á Iðnó að halda bæði til æfinga og sýninga. Það verða líklega ekki tök á að sýna jafnlengi nú, — því að leik- stjórinn, Haraldur Á. Sigurðs- son, er nú búsettur uppi í Borg- arfirði og býzt ekki við að geta verið mjög lengi í bænum, héð- an af. Gerir hann ráð fyrir að þurfa að fara heim um næstu mánaðamót. Héraðssega Borgar- fjarðar. MÉR VAR raú áö berast í hiend- ur nýútkomLð aninaö bindi af Héraðsisögu Borgarfjarðialr, oig vlð samanburð á hanidriti mínu og þivi sem þar er prentað, af þivi, hefi ég séð eftirtaidar pnent- villur. Á blaðsiðu 112, liiniu 13 ofanfrá p. v. sieytjánidu ölíd f. nltjánidiu. BlaÁsjða 138, r. v. Bach -manin f. Bergmanin á tveiim'ur stöðium. Blaðsíða 146, línu 3, p. v. Skiaigafirði f. StraumfirÖiL Á bls. 147, línu 30, Káraínias fyrir Kóránirues. Á bls. 159, líniu 19, Ska'rfanes, fyrir Skarfa-s'ker, p. v. bg loks á blaðsíðu 151, línu 24, r. v. Þorlá-kur fyrir Thieodór og neðárlega á iruæstu síðu aftar er s,ama villa. Það er vimsaimleg til- mælL mín, til allra sem eigmast hafa og eignast kuinna ofaln- niefnda. bók, að þieir vildu lieið- rétta hjá sér ofantaidar villur. Allrá kærast væri mér aö á út- sölum bókariinnar væri eklkiert eintak látið af hisndi óleáórét'ti a,ð þieasu lieyti. j Reykjuim, 10. fiebr. 1939. Ásgieir Bjaknason frá Knarrarnesi. I DAG. t Næturlælrnir er Kjartan Óiafs- son, Lækjargötu 6B, -sími 2614. Næ-turvörðuT er í Rieykjavíkur- o-g Iðuniniar-apóteki. OTVARPIÐ: 20.15 Uni diaginm og v-egínin. 20,35 Hljómplö-tur: Norrænir söngvarar. 21,00 Húsimæ-ðimtími Skólahjúkr- unarkonan (frú Sigriður Ei- ifkisdóttir). 21,20 Útvarpsh-ljómsv-eitin leikur alþýðulög. 22,00 Fréttaágrip. Hljómplötur: Létt lög. 22.15 Dagskráir-lok. Þaö er a'talað í Hafnarfiirði, a'ð kommúnistar og íiialdsm-enn hafi toeypt því, áðiur ien stj-ó'markoisuingiin í Hlíf hófst hér á döguuum, að íhalds- mennirnir hættu vi-ð að kom-a mjeð iisita, en sty-ddu heldur ikiom- imiúnista til válda í félaginu, gegn því að konimar rækju síðan úr félaginu þes-sa 12, isiem þieir síðar rálku. — Kommúnistár eru altaf fiflin, ;sem etja má á foræðið, bæta Hafnfirðingar við. Emíl Jatnnings á Nýja Bíó. „Við sólsetur“ heitir mynidiin, sem Nýjá Bíó sýnir núna. — Er hún tekiin samkvæmt sam- niefndu lieikrfti eftir Gerhardt Hauptmann. Aðalhlutver-kið leik- ur snillingurinin Jamungs. Iþrótliafélag Reykjavikur hefir ráðið til sín einn af þiekt- usitu skíðakieninurum S-vía, G. Tuveson, sem á-ður vair á tsafirði. Hann er -væntanliegur hinga-ð á morgun með Lyru. Sýning Kjarvals í Ma'rkaðislskálanum -er opin til kil. 10 í kvöld. Er þetta1 sennilega síðasti sýninga rdagu rinn vegna hús'plásis.ins. Ættu menh -aið nota vel þenniain -síðiasta sýninigardag. 16 stórmyndium hjefir verið bætt á sýningunai. Glmrafélagið Ármann hieidur fun-d í Kaupþingsisalin- Um í kvöl-d kl. 8,30 síðld. Þor- stieinn Jósieps-son rithöfuindur flyt- ur erind-i um Fairfu-gliaihreyfiing- un-a-. En:n fremur tálar Hilmiar Kristjánisson stúdent. Stofnuð vierður fairfugladieild innain fé- lagsin-s á fundinum. Ármienning- ar, fjölmieninið á fund'inin og mætið réttsitundis. Leiðrétting. I frásögn bliáðsims um daginn af skákþlingi Reykjavíkur varð prentvilla. Stóð, áð giefáhdi einis verðlaunagripisinis hiefði veifð l:sa- fold' h. f., ien, átti að vera Bóika- vierzlun ísiáfoldarprient'smiðjju h.f. Vinningarnir eru 5 000 og nema samtals 1 milljón 50 þúsund krónum. Ekki missir sá sem fyrst fær. Umboðsmenn í Reykjavík: Frú Anna Ásmundsdóttir & frú Guðrún Björnsdóttir, Túngötu 3, sími 4380. Dagbjartur Sigurðsson, kaupm., Vesturgötu 45, sími 2814. Einar Eyjólfsson, kaupm., Týsgötu 1, sími 3586. Elís Jónsson, kaupm., Reykjavíkurveg 5, sími 4970. Helgi Sivertsen, Austurstræti 12, sími 3582. Jörgen Hansen, Laufásvegi 61, sími 3484. Frú Maren Pétursdóttir, Laugavegi 66, sími 4010. Pétur Halldórsson, Alþýðuhúsinu. Stefán A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsimn sími 3244. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Valdimar Long, kaupm., sími 9288. Verzlim Þorvalds Bjarnasonar, sími 9310. HIÐ NÝJA MEXIKÓ Frh. af 3. s-íðiu. margfalt hærra (næstum 200% hærra) en erlendis. Við þetta bættist að allir innfæddir verkamenn fengu sárlítið kaup, en útlendir verkamenn voru vel launaðir. Frh. ROOSEVELT. Frh. af 1. síðu. isiskiputegsinis fram yfir oinræð'- isiskipnJiagið. Roosievielt forsieti fiu/tti þiessa; ‘ræðu í Florida, ien þar er hann- nú isitaddnr, á ilieið til þiösis að- viem viös-tad-dur æfingar Bánda- ríkjaflotáns, siem fram fara á At- lantshafi. Drottningin ler væn'tairilieg í kvöld eða -nótt, Súðin var í Vestmannaeyjum í gærkveldi. IÐJA. Frh. af 1. síðu. mest að því sjálfir að rýra fylgi sitt með dæmafárri fram- komu sinni. Aðalfundurinn stóð í 4 klst., en var þá frestað- Verða lagabreytingar teknar fyrir á framhaldsaðalfundinum. PERÚ. Frh. af 1. síðu. raun til að ná á sitt vald stjórn- arbyggingunum. Fregnir um hina fyrirhuguðu uppreisn höfðu þó komist til vitundar forsetan|, og höfðu varúðarráðstafanir verið gerð- ar. Sló í bardaga í borginni, og var innanríkismálaráðherrann og nokkrir lögreglumenn drepn- ir. Stjórnin tilkynnir, að upp- reisnartilraun þessi sé nú al- gerlega kveðin niður. Útbreiðið Alþýðublaðið! Dppbo verður haldið í Sundhöllinni laugardaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Seldir verða gleymdir munir, svo sem: hndklæði, sundföt, sundhettur o. fl. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Reykjavík, 17. febrúar 1939. Sundhöll Reykjavíkur. Skíöiafélag Reykjavíkiur heldiur 25 ára afmæl'is-fiaignað siimn að Hótel Borg á iaiu-giairdag- imn kemur. Askriftarlistar Mggja framimti hjá L. H. Mullier. H NYJA BIO H Við sólseínr. Þýzk stónnynd, samkv. samnefndu leikriti eftir þýzka skáldjöfurinn Gerhardt Hauptmann. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi leiksnilling- ur EMIL JANNINGS ásamt Paul Wagner, Marianne Hoppe, Max Giilstorff o. fl. Börn fá ekki aðgang. Maðurinn minn, Jón Norland, læknir, andaðist 17. fehrúar. Þórleif Norland. Kveðjuathöfn yfir hjartkærri dóttur okkar og systur, Bjarnrúnu Jónsdóttur, frá Húsagarði, er andaðist 13. febrúar, verður haldin á Njáls- götu 100 þriðjudaginn 21. febrúar kl. 8 f.h. — Þaðan verður líkið flutt að Skarði á Landi til greftrunar sama dag. Steinunn Gunnlaugsdóttir og börn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að ástrík móðir okkar, tengdamóðir, amma, systir og fóstursystir, Jóhanna Jóhannesdóttir frá Geitavík, andaðist 18. þessa mánaðar. Sveina Helgadóttir. Guðmundur Bjarnasou. Aðalheiður L. Guðmundsdóttir. Erna J. Guðmundsdóttir. Guðríður Jóhannesdóttir. Jóhannes S. Kjarval. VestfirðingaBót verður haldið að Hótel Borg fimmtudag 23. febr. 1939 kl. 7y2 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar hjá Jóni Halldórssyni & Co., Skólavörðustíg 6 B, sími 3107, yfirhjúkrunarkonu Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015 og Þorsteini Árnasyni, Ingólfs- hvoli, sími 2630. Framvegis munum við undirritaðir reka hús- gagnavinnustofa okkar á Laugaveg 42 B, sími 4294, undir nafninu Húsgagnavinnnstofan IJIrk Guðm. F. E. Breiðdal. Gottskálk Þ. Gíslason. Vilhjálmur Jónasson. Verðlækfeun á dðmntðskmn. Seljnm 110 Dömutöskur «lr leðri á aðeins 10,00 og 12,00 kr. sftykkið. Toskurnar em þýzkar og keyptar 1938. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Höfnin. Óláfur Bjarniaisoin frá Akranesi /tom, í imiargiuin. Skall-agríimur foom- alf vieiðium í amorguin með 3000 körfur, linuviei'ðairinn Freyja ko-m í gærkviel-di, Jölcull fcorn í gær, fór í silipp, Rifsnies kom í gæx atf veiðlum, þýzkur iraslkUr og bielgíi-s/kur togári, siem voru hér til vi-ðigerðiár, fóm í gær,, Karfstefn-i ifór á vieiðlár í gær, Rieyfkjahorgin kom af veiðum á laugairdiagsi- kvöl-d, Þór-ólfur var vænta-nlegur um hád-egi í dag frá Englandi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.