Alþýðublaðið - 21.02.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 21.02.1939, Page 1
 r V erkamannafélag Hafnarfjarðar: Fundur í kvöld í Bæjarþingsalnum. M t.EðRðHBV HMBÉMb jjBaaj^gs ssgasæfiB MsaBggpaBMjffav ? " [ i y >' | ysgggggt f Verkamenn í Hafnarfirði! Munið fundinn í Verka- mannafélaginu í kvöld. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEEANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 21. FEBR. 1939 43. TÖLUBLAÐ Félaosdómirdæmir ekki 1 Hafnar- rdeilunni fyr en á fiotsdag. ---■»- HSlðð temuaaliiista og ftaaldsmanna heffa taatrammar árásir á déminn. Málflutningur mun fara fram á morgun, en dómur varla væntanlegur fyr en á fimtudag. Tveir menn viku úr Félags- dómi. Kjartan Thors, fulltrúi Vinnuveitendafélagsins, — en þeim fulltrúa ber að víkja, þeg- ar atvinnurekandi, sem ekki er í Vinnuveitendafélaginu, á hlut að máli, en Bæjarútgerðin er ekki í þeim félagsskap. Sigurjón Á. Ólafsson fulltrúi Alþýðusambandsins vék og vegna þess, að Alþýðusamband- ið hefir haft veruleg afskifti af deilunni og hann er í stjórn þess. í stað Kjartans Thors til- nefndi Bæjarútgerðin Guðjón Guðjónsson skólastjóra í Hafn- arfirði, sem Mgbl. segir rang- lega í dag, að sé í Verkamanna- félagi Hafnarfjarðar. Og í stað Sigurjóns Á. Ólafssonar kom varamaður hans, Sigurgeir Sigurjónsson cand. jur. í dóm- inn. Fyrir eru í Félagsdónai þeir Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari, Sverrir Þorbjarn- arson hagfræðingur og Gunn- laugur Briem fulltrúi. Árásir á Féiagsdóm. íhaldið hefir nú einnig mynd- að samfylkingu við kommúnista um árásir á Félagsdóm. Birta blöð beggja þessara flokka þeg- ar í morgun hatrammar árásir á dómarana, og eru orðin, sem Morgunblaðið og blað komm- únista nota, svo að segja ná- kvæmlega þau sömu. Félags- dómur er í þessu máli skipaður fullkomlega og að öllu leyti samkvæmt lögum. Tilgangurinn með þessum ó- svífnu og óviðurkvæmilegu á- rásum á Félagsdóm er ber- sýnilega sá, að gera niðurstöð- ur dómsins tortryggilegar fyrir fram, vegna þess að þessi blöð þykjast sjá, að málið geti ekki annað en verið dæmt á ofbeld- isliðið. Svo langt er nú Sjálfstæðis- flokkurinn leiddur í samvinnu sinni við hinn rússneska of- beldisflokk, að blöð hans víla ekki fyrir sér að ráðast með frekju og getsökum á íslenzka dómstóla og dómara. Verður Togarlnn Júnf var afgrefdcT ur á Akranesi í morgnn. ---------«-------- KÆRA Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar gegn Hlíf var tek- in fyrir í Félagsdómi kl. 6 í gærkveldi. Málaflutningsmaður Bæjarútgerðarinnar, Guðm. I. Guðmundsson, lagði fram stefnu og sóknarskjöl, 14 að tölu. En málaflutningsmaður stjórnar Hlífar, Pétur Magnússon hæstaréttarmálaflutningsmaður, bað um frest og var hann veittur til kl. 6 í kvöld. Þá mun Pétur Magnússon leggja í'ram kröfur sínar. almenningur, sem áður hefir fylgt þessum flokki, að gera það upp við sig, hvort hann vill styðja slíkt niðurrifssatrf, sem unnið er undir forystu manna, sem einskis meta íslenzk þjóð- arverðmæti. Júni afgreiddnr ð Akranesi í morgun. Togarinn Júiní fór frá Hafn- arfiirði í gærrnorgun og upp á Akranes. Átti a'ð afgrleiða hann þar í gær og sielja upisainm úr honum í fiskimjö'lisverksmiðjuniai piar. En viegnia piesiS;, hve veðiuir var slæmit og vont í isjiólinm, gat togarjnn ekki komist upp að bryggju. I morgun um kl. 10 kom tiogar- inn upp að bryggjunni, og hófst pá piegar afgneiðsto hans. Heðinn Valdimarsison hiafði í gær hótiað verksmiðj ustjórni nni og formianni Verkalýðsfélags Akraness öBu illu, ef togarinin fesnigist afgíieiiddur, en það hafði auðvitað lengin áhrif. Virðisit að- stiað.a H. V. vena oriðiin háriia ei:n- kemnileg, því uð menin úr hans eigin fliokki, kommúnisitair, eru farnir áð breiða páð út, að H- V. keri ein|n ábyrg’ð á pví, hvemig málm ier|u kornin, enda hiefði han,n einn ráðiö öllu. Togarinin Sviði, eign S. f. Akur- gerðis, fór til Keflavííkur í gær og var aí'grieiddur par. Terkakonir f Hafn- arfirði lýsa stuðn- ingi sínnm við Verka mannafélagið. Verkakvennafélagið Fram- tíðin í Hafnarfirði hélt fjöl- mennan fund í gærkveldi. Á fundinum var samþykt eftir- farandi ályktun í einu hljóði: „Fundur haldinn í Verka- kvennafélaginu Framtíðin í Hafnarfirði 20. febrúar 1939 lýs- ir fyllstu samúð sinni með Verkamannafélagi Hafnarfjarð ar og heitir því fullum stuðn- ingi í deilu þeirri, er félagið á nú í við kommúnista." Vertn selkominn!“ thaldsmenn i lafnai- firðl tagna Béðni Valdi- marsspi. Kommúnistastjórn Hlífar boðaði í gærkveldi til opin- bers verkalýðsfundar í Hafn- arfirði og mættu á fundin- um um 200 manns. Varð þetta sviplítill verkalýðsfundur, þar sem meirihluti hans var skipað- ur kunnum íhaldsmönnum í Hafnarfirði, þess hluta Sjálf- stæðisflokksins, sem styður kommúnista, kommúnistum úr Reykjavík og Héðni Valdimars- syni og Einari Olgeirssyni. Boðuðu íhaldsmenn og kom- múnistar til þessa fundar til þess að espa hvorir aðra. Héð- inn Valdimarsson byrjaði ræðu Verkamannafélag Hafnarfjarðar heldur framhaldsstofn- fund í kvöld kl. 814 í Bæjarþingsalnum. Um- ræðuefni m. a.: Deilan. sína með því að segja, ,,að Hafnfirðingum myndi nú fara (Frh. á 4. síðu.) Samsæri Innan nazfsta flokksins I Austurrlki. Hitler lætur senda sjö háttsetta naz- ista og fjölda annara í fangahúðir. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. TfjAÐ hefir verið flett ofan af víðtæku samsæri innan nazistaflokksins í Austurríki, og Hitler neyðst til þess að grípa persónulega inn í deilur flokksmanna sinna þar til þess að skakka leikinn. Sjö háttsettir nazistafor- ingjar í Austurríki og fjöldi annara, sem eru minna þekt- ir, hafa verið teknir fastir og sendir í fangabúðir. Óánægjan hefir stöðugt ver- ið að fara vaxandi meðal aust- urrísku nazistanna, síðan Aust- urríki var innlimað í Þýzka- land, út af því, að fleiri og fleiri nazistar hafa verið sendir þang- Hátíðleg sjning á Islands- kvikmjmd I KaupmannahSf n Um hundrað gestir, þar á meðal sendi- herrar erlendra ríkja, voru viðstaddir. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. Hátíðlegt íslands- KVÖLD var haldið í gær- kveldi í Palads Teatret í Kaup- mannahöfn þar sem „Nordisk Film“ og „Berlingske Tidende“ efndu til sýningar á íslands- kvikmynd þeirri, sem danska flotamálaráðuneytið hefir látið taka undir umsjón Dam sjóliðs- foringja. Um hundrað gestir voru boðnir till pes,s að viera viðsteddir sýn- ingiuna, þar á imeðiaH Friðrik krón- prins og Ingrid krónpriinisieisisa, Svieinn Björns,son senidiherra is- lamds, Alsing Anderson tand- varnamátaráðherra Dana, senidi- hierrar Noriegs, Svípjóðar, Hol- lands, Bélgiu, Frakktanids og Spánskir stjórnarhermenn, sem teknir hafa verið til fanga af Franco í Kataloníu. Negrin skorar á Az- ana að taverfa aftnr heim til Spánar SpánsMr Ilagmenn i helmleið frá FrakMandi til að halda álram vSrninni. LONDON í morgun. FÚ. TA R. Negrin forsætisráðherra lýðveldisstjórnarinnar á Spáni, sendi Azana forseta skeyti í gærkveldi, og bað hann að hverfa aftur til Spánar og taka við venjul. stjórnarstörf- um, en Azana situr í París, ó- kveðinn í að hverfa ekki til baka, og er enn að leitast við að koma á friðarsamningum. í einni fregn frá París segir, að Azana hafi látið í ljósi, að hann væri reiðubúinn að segja af sér, hvenær sem formleg yf- irlýsing kæmi frá Franco um það, að engar pólitískar ofsókn- ir skyldu verða framdar að styrjöldinni lokinni. Fjöldi spánskra flugmanna lagði af stað fi’á Toulousie í g|ær- kvelidi til Mari eðia Valiencta, og kváðust pieir viera alráðnir í aö halda baráttunni áfram með lýð- vpldisstjérninni. M- Beraird, erinldreki fröinsku stjórnarinníar í Burgos, fólr í gær~ kvieldi norðiur yfir frönsku landa- mærin og símaði þegar í sitiað ti.1 Bonnet utainrikisróðherria og gaf homim skýrslu. Á miðvikúidiaig mun hamn ienn eiga viðræðu við utamríkisimálaráðherra Frainoos,og er búist við, að erindneki Breta í Burgos muni pá einmig verða við- staddur. fjöldi annana embættismanna. Leikbúsið var skneytt isienzk- urn og dönskurn fénuim, og kvöldið vair í öllu tilliti hið við- ha-fnarlegasta. Pað h-ófst með pví, að leikkonain Anna Borg tas upp ísl-enzka pjóðisöngmn. Þá héldu næður Sveinn Björns.son og AI- sing Andersen. Því næst sumgu Elsa Siigfúss, María Markan og Siefián Guðmuindsson einsönigva. Haraldur Sigurðs-son píanólieikari og hlj-ómsvieif konimglegia Ieik- hússins í Kaupmaninahöfn iéku ís-lenzk fónverk og Jón Svein- bjömsson konungs.ritari sýnidi skuggamyndir af listavenkum Einars Jónssonar. Þar á eftir var Istandiskvik- mynd f lo taim álaráðunieytisins sýnd og vakti stórkostlega hrifn- ingu allra, sem viðstaddir voru. að frá Þýzkalandi til þess að taka við þeim embættum, sem máli skifta, en sjálfir hafa þeir þótzt vera settir hjá. Þetta hefir leitt til þess, að meðal austurrísku nazistanna hefir komið upp hreyfing fyrir því að losa Austurríki aftur undan Þýzkalandi, og það er talið hafa verið hið raunveru- lega markmið þess samsæris í nazistaflokknum þar, sem nú hefir verið uppgötvað. Fullyrt er að óánægjan með stjórn þýzku nazistanna sé af- ar útbreidd í Austurríki, enda kjör almennings hin bágborn- ustu. Víða gerir alvarlegur matvælaskortur vart við sig. ttalir teknir fastir fjrrir njósnir i Tunis. I frtegn fná Tiumiis í gærkvieldi siegir, að fonstjóri ítalskrar inu- ílutainggskrifstofu, sem *staTfar í sémbandi við ítöltsku ræðis- mainnsiskriístofiuna, og 15 aðrir Italir, hafi verið tieknár fiasttir fyrir njósmir. Um sömu munidir kemiuir fnegn frá Djibouti, siem s-egir, að fjöldi ítala par í borginini hafi sömu- leiðis verið tekrair fastir fyrir njósnir. Fjölbreytla ba raaskemt.m hiel-dur glímufélagið Ánnarm i Iðnó á öslkudagirm M. 71/2 síðd. Aðisókn að hiniuim árlegu bama- gþemt-unum félagsirns, sem altaf eriu haldnar á öskudagirm, hiefir j'afnan vterið rnjög miikil, og er pví vistsiara að tryggja, sér að- gönguimiiða í tima. Öskndagsfagnað heldur giímufétagið Ánmann í Iðnó á ösikud'agiran kl. 10 e. h. Ýmialegt verður tíl skemtunar. — Sjá nánar í aiugl. Málverkasýning Kja-vals í Markaðsiskálainum verður op- itn daigliega frá kliukkan 10—10 til fimtudagskvölds. Vilhjálmnr Mrráö- ínn bankastjóri Landsbankans. ITILHJÁLMUR ÞóR, kaupfé- * lagsistjóri á Akureyri, vax í gær á fundi í balnkaTáði Lands- bánkans ráðinn baoikastjóri La/nds bankans frá næstiu áramiótum. Remlur hiánu í stað Ludvigs Kaabers, sem hiefir siótt um laiusn vegna vanheilsu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.