Alþýðublaðið - 21.02.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1939, Blaðsíða 2
ÞBŒIJtlDAG 21. FEBK. 1939 ALÞYÐUBLADtÐ Húsmái Góðtempl-' arareglunnar. ----.--- Nýtízku steinhús með öllum þægindum eða gamalt timburhús rándýrt í rekstri? Mynd af fyrirhuguðu Góðtemplarahúsi í Reykjavík. MYNDIN, sem hér birtist, er vitanlega ekki af neinni „höll“, en hún er af húsi, sem fyrverandi hússtjórn og ýmsir aðrir góðir templarar vilja að reglan byggi á góðum stað í bænum, helzt á þeirri lóð, sem bærinn vildi góðfús- lega gefa reglunni í þessu skyni. Lóð, sem liggur nokkra metra frá Lækjartorgi á einum af beztu framtíðarstöðum bæjar- ins. Uppdrátt af húsinu og á- ætlanir því viðvíkjandi gerði Eiríkur Einarsson húsameist- ari og þeir félagar. Húsið er miðað við allar þarfir og kröf- ur reglunnar um langt árabil, vandað og af nýjustu gerð að öllu leyti, og byggingarkostnað- urinn á því ekki hærri en svo, að félagsskapnum er auðvelt og áhættulaust að reka það á þess- um stað, þegar þess er gætt, að bærinn vill gefa lóðina. Þessa er hér getið og myndin birt af því að svo virðist sem nokkr- um mnnum innan reglunnar sé áhugamál að láta svo líta út, að engir aðrir en þeir hafi hugs- að um eða starfað að húsmál- inu. En þessir menn. sem hér um ræðir, eru að sögn 12 menn, sem telja sig hafa keypt eign- ina Fríkirkjuveg 11 hér í bæ, og eru öðru hvoru að gefa í skyn, að þau kaup séu gerð fyr- ir eða vegna reglunnar. En að svo sé ekki má bezt marka á því, að reglan hefir lögformlega felt að kaupa þá eign. Þegar málum er svo komið, er nauð synlegt fyrir að minsta kosti alla templara, og raunar fyrir alla góða menn, sem vilja að reglan starfi sem mest og skilja nauðsynina á störfum hennar, að setja sig inn í hvað á milli ber í húsmálinu, til þess að geta myndað sér skoðun um það og stutt þá lausn málsins, sem heppilegust og öruggust reynist fyrir framtíðarstarfsemi regl- unnar. En tillögur þær, sem fram hafa komið og enn eru á dagskrá, eru þessar: 1. Að byggja nýtízku stein- hús með öllum nútíma þægind- um í líkingu við eða eftir þeim uppdrætti, er myndin, sem hér er sýnd, er af, og kostar rúml. tvö hundruð þúsund krónur fyrir utan lóð, sem bærinn gef- ur. Húsið sé svo gert, að auð- velt sé að reka það þannig, að ekki þurfi að leita neinna þeirra ráða til að standa straum af rekstri þess í framtíðinni, sem ekki sé fullkomlega í samræmi við starf og virðingu reglunn- ar. Að þetta mál megi leysa á þennan hátt innan þess tíma, er áætlað hefir verið, eru flestir ef ekki allir eldri templarar, þeir er bezt þekkja fjárhags- möguleika reglunnar og gjald- þol, sammála um, og álíta að óvarlegt ef ekki óforsvaranlegt sé að byggja öðruvísi eða með því að hleypa reglunni í skuld- ir. Hin tillagan er að kaupa dýra éign, 30 ára gamalt timb- urhús, þ. e. Fríkirkjuveg 11, sem kostar 1 því ástandi, sem hún nú er, hátt upp í verð á nýtízku steinhúsi, sem fullnæg- ir kröfum og framtíð reglunnar. Við þessa eign er þess að gæta, að lóðin er stór, en mun ekki verða leyfð bygging nema svo sem á helming hennar, hún er því dýr í rekstri, þar sem greiða verður háan lóðarskatt árlega. Hitt er þó verra, að til hvers sem nota á þetta hús þarf það mikilla endurbóta, og ekki hægt að gera það að samkomu- húsi fyrir regluna, hvað miklu, sem til væri kostað. Til þess yrði að byggja nýbyggingu á- líka stóra og sem kostaði við- líka mikið og hús það, er við hinir viljum byggja á lóð þeirri, er bærinn vill gefa. Það hefir verið hugsjón og draumur templara, að þegar þeir yrðu að yfirgefa sitt gamla, upphaflega heimili, þá flyttu þeir í nýtt hús, sem fullnægði kröfum nútímans, en ekki að flytja úr gömlu húsi í gamalt hús. Þeir tólf menn, sem telja sig hafa keypt Fríkirkjuveg 11 og birtu mynd af því húsi nú fyrir skömmu 1 flestum dagblöðum bæjarins og nefndu „Bindindis höll“ og þeir, sem fylgja þeim að málum, telja að reglan verði endilega að eignast þá eign. Þær áætlanir, sem fyrir liggja um tilkostnað á gamla húsinu og nýbyggingu, velta á upphæðum alt að hálfri millj- ón. Myndi reglan geta lagt fram rúmlega V af þeirri upphæð, hitt yrði hún að skulda, og ættu allir að geta séð hváð það þýðir að binda henni slíkan bagga, og því er heldur ekki að leyna, að við, sem erum á móti því erum það ekki sízt fyrir það, að við álítum fyllstu líkur fyrir því, að ef hægt væri að fá samþykt fyrir að flækja henni út í slík kaup, þá myndi hún tapa á því aleigunni. Það er þess vegna nauðsyn- legt að reglan fái sjálf að taka sínar lögformlegu ákvarðanir um þetta mál sem önnur. í þá rúmlega hálfu öld, sem hún hefir starfað á landi hér, hefir hún sjálf falið þeim, er hún hefir óskað, öll umboðsstörf, og það hafa engir félagar hennar þurft að taka sig saman í smá- hópa til þess að ráða eða fram- kvæma fyrir hana eitt eða neitt, fyr en löglegar samþyktir eða umboð hafa verið fyrir hendi. Þess vegna er það áreiðanlega viðkunnanlegast og öllum bezt, að þeir tólf menn, sem telja sig hafa keypt Fríkirkjuveg 11, haldi þeim eignakaupum utan við regluna. Þeir um það, hvað margar „hallir“ þeir kaupa eða byggja fyrir sig. Það er Good- templarareglunni óviðkomandi, og hún ber enga ábyrgð á því. Og það ættu allir temlparar að vita, að það er óleyfilegt og ekki samboðið félögum regl- unnar, að nota hennar nafn eða blanda því inn í sín einkamál. Felix Guðmundsson. 0skudagsfagnaður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu miðvikudag 22. febrúar kl. 9 síðdegis. Leiksýning. Þáttur úr „Pilt og stúlku“. Danz hefst kl. 10 V2. Gömlu og nýju danzarnir. Ágæt hljómsveit. Hvað skeður kl. 11,35? Aðgöngumiðar verða seldir á morgun, miðvikudag, í Al- þýðuhúsinu frá kl. 10 fyrir hádegi (inngangur frá Hverfis- götu). Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 7 ann- að kvöldi, annars seldir öðrum. Sími 1944. Þetta verður hezta og ódýrasta skemtun kvöldsins. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Bandalag islenzkra listamanna heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu — gengið inn frá Ingólfsstræti — fimtudaginn 23. febrúar. Fundurinn hefst kl. 21 stundvíslega. Skorað á alla félaga að mæta. k STJÓRNIN. örhiuigteika1, en Þorstieiinin hiefir lltt hirt m afó au-ðiga sjálfan sig með faen.'sl!u sinini og er peim, er þietta ritar, buininugt um, aö niörgum- fátækum nemendum sín- um hiefir haun vieitt tilsögn end- urgjalidsiaust. Hanin lærði fyrst hinefaiieik 13 ára gamall og hefir jafnan verið eiun af beztu miönn- uim okkar í þiesisiari ípróttagrein. 1934 var haun í Kaupmairunahöfn við nám hjá Emauuel Jaoobsen („Malte"), -sem er tvímælaiau'st einin af frægustu hnefateikakieun- ururn á Norðiurlöndum. Hnefateikar eru mjög alhliða og þroskau'di iþrótt og wel þess verð, að ná hér meiri útbreið'Slu en enn hefir orðið. D. Þorsteins Gíslasonar fer héðan fimtudaginn 23. þ. m. til Bergen um Vest- mannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðl- ar sækist fyrir sama tíma. P. SMITH & CO. Útbreiðið Alþýðublaðið! ÞORSTEINN GISLASON ÞORSTEINN GÍSLASON, hniefaleikabennári, hefir nú EangiÖ ágætt húsinæði til æfinga í hinum nýja íþróttaskóla Garð- atis Gislasonar. Þorsteinin hefir fcent hér hniefa- leik isíðian 1935 og sýnt mikimin dugnað við kemsiluna. Aðstaða hains hiefir oft vierið erfið sakir húsnæði'Svaindræða og fjárbags- H, R. Haggard: Kynjalandið. 138 fór hún ajð hljöða og sagði: — Fairðu burt með mig héðan; ég get það ekki, Leooard! Mér ter það ailveg ómögulegt. — Jæjá, góða mín, svaraði hann; —■ þú ert nú búin að þvi. Við erum ,komin yfir um. * j — Ó! isagði hún. — Guði sé lof fyrir það. Bn hvar er Sóa? Mér fanst ég hieyra baina fleygja :sér niður fyrir aftan okkur. — Hún er daiuð, svaraði hann. — Hún hrapaði niður um sprunguna, og það iiá við að hún dræigi okfcur1 með sér. ’Ég ,skal siegja þér alt seinna; þú ert ekki fær um að heyra þáð inú. Komdu, góða mín! Við skulluim' komiast iburt af þessum bölvaða stað. Hún istaiU'laðlst á fætur. • — Ég er S'VO stirð og sár, aið ég get naumast staðið. En hvað gangur áð þér, Leonard ? Þú ert löðrandi í blóði. — Ég skail segja þér þ;að seinna, sagði hianin aft'ur. Svo tok Otur upp fairanguir sfnin, sem var lítið annað en >ólím og spjótiið, og þau síauluðust áfram upp snióbrekkunai. Eitthvað 10—15 faðma fyrir ofan þau lágu, swo að segjai hvier við hliiðina á öðnum, steinarnir, .sem' höfðu fliuít þaiu yfir brúna, og nálægt þeim hinir tveir stieinarnir, sem Otur hafði morguminn áður sent á undan itiil þess að kanna lieiðina. Þaiu horfðu á þá mieð undrum. Hver mundi hafa trúað því, að þesisir þiunglamalegu hliutir hefðu tæpri bálffi s'tiund' áður þotið ofam eftir ísnum hraðara en nokkur hraðtest hefir rtlkkum tíma farið, og þau með þeim'? Eitt var áneíðanlegt, það, að þó að þeir yrðu þarnia éáorotnir í einiair tvær eða þorijár mLlljóntir ára — og það er stutt lif fyfir steina — þá muntíu þieir aldrei’ fnamar fara jafn kynliega fierð. Svo komust þau rnieð erfiðismitmpmi upp á brúnina á snjóbnékfcunm, sem, hafði verið um 150 faðma frá þeim, þegair þau lögðu af s'tað. — Líttu á, Baas'! sagði Otur, sem hiafði snúið 'sér" við til þess atð virða fyrir sér gilið í síðastai silnn. — Þiajð er fóik þarna hinum miegin. Hajnm hafði rétt að mæla. Framimi á gilbarmánum voru menn, sern sýnidus-t vera að veifa haindleggju'n'uim í loftinu og æpai. En vegna fjarlægðaTinnar gátu þaiui ekki séð, hvort þetta væru prestamir, sem unniö hefðu sigur á Olfam, og hef&U' elt þau til að dœpia þ,au, eða hermenn konungsins, siem' hefðiu orlðið pnestuniuim yfir- sterfcairi. Afdrif Oifans og saga Þiókulýðsinis vax mú imnisiigluð bók fyrir þeim, því að þau hafa efckert þaðiain frétt; og ekki er hieldur líklegt, að þau fái þaðain fréttir hér efíir. Svo fóru þau að halda ofa.1 eftir hverri snijóbriekk- unni eftir aðra, og nú var þialð að eims tinduriinin mik!i fyrir ofain þau, S'em, heniti á að þiau væru úærri Þokulaindiinu. Einu sinni námu þa*u síaðar lí’tið eitt til þesis að fitai af imat þieim', er þau höfðu með sér, og oft námu paiui staðax til að hvilia sig, því að þróttur þieirna var lítill. Sainnast að ,siegja varð L&on,a,rd þesis var, meðan þ,au voru ajð dragast áfram þrieytutega og karimieffln.ii*niii héldu sinin x hvora hönídina á Júönu, að hanin var far- inn aið fufða sig á því, að þau skyldu hafa Jifáð a'f þreytuna og hinar líkamlegu og andlegu ógnir, sem þau höfðu sloppið úr. En þarna voriu þau, og enn voru þau lifanidi, þó að aumkunarlega væri ástatt fyrir þieiim; og fyrir kvöldið vonu þaiu komin’ miður fyrir snjólínuna, og i hlýtt og viðfeldið loftslag. — Nú vefð -ég að nemr staðar, sagði Júana um sólsetur; — Ég get ekki dregist áfram Ien;gur. Leonard leit örvæntingaraugum á Otur. — Það er stórt tré þama hinlum megin, Baas! sagðii’ dvergurinin og reyntíi að vera glaðlegur, — og vatn hjá þv,í. Þar er gott að setjast að, og hér ter; loftið hlýtt; hér verður okkur ekkert kalt. Já við erum sannarlega hieppin; hugsið þið um1, hviemíig sein- asta nóttin var. Þau komust að trénU, og Júana hneig niður við bol þesis, og 'lá við að hún Hði í óimiegin. Liaoinard átti örðugt með að fá hana tll að reuna niður ofuriitlu af kjöti og sopa af bren!nivíni, en Jxað tókst samt, pg svo toomsit húnr í ástand, sietm' inieira liktist öng- viti en s’vefni, og varð það hugarléttir. fyrir Laonard. XL. KAPÍTULI Kveðja; Otuns. Leonard var vánur að síegja, að nóttin, sem þar 'kom næs't á eftir, hiefði verið versta nóttin, sem' hann hefði nokfcum tíma lifað. Þrátt fyrir það, hve dauð- þrcyttur hann var, gat hann ekfci sofið, til þess vaa tauga-óstyrkurinn of mlfcill. Hvenær Sem' hann lagði aftur augun, sá hann sjálfan s.ig á höfði, hangandi yfir gatlnu í fctefanum undir líkneskjunini, eða fljúg- andi í Ioftinu yfir hræðiliegu spmngumni í ísbrúnnx, eða í einhverjum öðrum s'tellingum', álífca voðiateigunr og þeim, er hann hafði kynst svo vel nýlega. Þiegar þessar sjónir h'urfu honurn extt augniablik blik eða svo, tók ekki hetra við; þá hieyröi hann Frainoiseo vera að kvéðja sig. Sóu orga hrapaintíi til hieljar, e’ða Nam arga til þeirra sín siðustu stiorkunar- yrðii. Hamn hafði líka miklar þrautir af mieiiðslunum, sem voru víða á líka'mainum, og þó að loftslagið væri miilt, varð honum' hrollkalt af golunni frá jö'kulhæið'un- um, og þaía höfðu ekki einu sinni eldspýtu til að' kveikja sér eld og fæla burt villidýrin, sem öskruðu kringum þau. Sjaidan hefir verið ömurlegar og óvænlegar ástett Sigfús skrifar Héðni. ¥ ÞJÓÐVILJANUM í fyrradag ier svohljóðandi áminning til Héðins frá S. A. S.: „En það sem allt veltur á er, að verkalýðssamtökin þekki sinn vitjunartíma, að þau mæti hinni viðurstyggilegu árás skoðana- kúgaranna með samheldni, festu og djörfung. Hver sá atvinnurek- andi, sem verður sannur að því, að leitast við að hafa áhrif á skoðanir verkamanna með at- vinnuloforðum, hótun um vinnu- sviftingu eða öðrum þvílíkum meðulum, á að mæta takmarka- lausri fyrirlitningu hvers einasta ærlegs verkamanns, og hver verkamaður, sem fyrir slíkum á- rásum verður, á heimtingu á að verkalýðsfélag hans standi sem einn maður að baki honum, en gegn kúgurunum. Verkamenn verða að vita, að það eru stéttar- félög þeirra, sem geta skapað þeim öryggi gegn ofsóknum, en ekki undanlátssemi við ósvífna at- vinnurekendur, sem heimta skoð- anir í kaupbæti þegar þeim er selt vinnuaflið.“ Allir vitia,' að Héðixiin hefir fceypt la'tkvæðafylgi íhalldsinis í Dag'sbrún, með því að leyfa því að hafa sérstakt sitjórnimátei- og verkia’ýð'sfélag innan Dagsibrúniax. Er þiar undir hans handarjaðTi, framxn hin argasta atvininlu- og stjórnmálakúguin, sem þiékfcist á liandinu. Þetta veit séra Sigfús. Nú hiefir ban>n talað. Hvierju svar- ar Héðinn? F'iairsótlr og miajiriidiaijðl í Reykjavík vik'una 29. jan. ti! 4. febrúar (í svigum tölur næstu viku á unidan): Hálsbólga 73 (80). Kvefsótt 196 (165). Gigtisótt 4 (1). Iðrakvef 48 (29). Kveflungna- bólga 7 (4). Taksótt 6 (2). Munn- angur 0 (1). Hlaupabóla 2 (00). Mannislát 6 (6). — Laindlækinis- sktífstiofain. F.B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.