Alþýðublaðið - 02.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ „Vér fflörðlnsjar14. Sjónleikur öuðm. Kambans. Leikurinn lýsir vel mögnuðum misskilningi milli hjóna, en það er þó ekki aðalatriði hans. Nafn- ið bendir þegar ti) þungamiðjunn- ar. Leikurinn er fyrst og fremst iýsing þess, að allir morðingjar eru ekki forhert illmenni, 'held- ur fremja grandvarir og sam- vizkusamir menn stundum hin verstu verk í augnabragðsæsingu eða vitfirringu án j>ess að gera sér iþess nokkra grein, hvað þeir eru að a'ðhafast, fyrr en alt er um seinan og unnið verk verður ekki aftur tekið. Það er kenn- ing um, að tími sé til þess kom- inn að leggja áherzluna á að betra og stilia þá menn, sem glæpi haía framið, í stað þess eins að refsa þeim. Sumum þeirra verður hvort sem er ætíð þyngst sú refsingin, sem meðvitundin um unnið illvirki bakar þeim. Gudm. R. Ólafsson úr Grindavík. Næturlæknir er i nótt’Árni Pétursson. Upp- sölum, sími 1900. Veðrið. Frost 1—8 stig. Átt austlæg og suðlæg. Hvassviðri í Vestmanna- eyjum. Annars staðar miklu lygn- ara. Snjókoma i Grindavik. Þurt annars staðar. Loftvægislægð fy’rir sunnan land, en hæð fyrir norðan. Útlit: Hvöss austanátt og krapa- regn á Suðvesturlandi austan Reykjaness. Hér og vestra úrkoma með kvöldinu. Ciengi erlendra raynta í aag: Steriingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,70 100 kr. sænskar .... — 122,07 100 kr. norskar .... — 118,12 Dollar.................— 4,57 100 frankar franskir. . . — 18,07 100 gyllini hollenzk . . — 182,98 100 gullmörk þýzk . . . 108,19 Skipafréttir. „Tjaldur' kom í nrorgun frá Englandi. „Nord!ahd“ kom að norðan i gær 'og tekur hér fisk. I „Mgbl.“ í gær gat á að líta, hvern hug margafsagði þingmaðurinn, Jón Kjartansson, her til alþýðunnar. Hann' hundskammar jafnvel Ólaf Thors fyrii' a'ð hafa bugast fyrir mótmælum hennar og greitt aö lokum atkvæði gegn færslu kjör- dagsins. Þá gleymir J. Kj. .því alveg, að ákveðin andstaða gegn kjördágsfærslunni er ekki að eins við sjóinn, heldur og víða í sveit- um landsins, og getur hann spurt Jón Ólafsson nánar um það. Vegna bilana á tveiro véium í Alþýðuprent- smiðjunni, varð blaðið svo síð- húið í dag, 'að það koinst ekki í pressu fyrr en kl. 6. BSðJIð 'gsim Smára* SMMjðrlI&Ið, pvi að pað er efeisiietra &m alt aissiað smJerMkl. og 'kjóla-tau, fallegir litir. Bankastræti 14. Páli ísólfsson heldur kirkjuhljómléika með kviennakórinu í síðasta sinn annað kvöld kl. 7'ý í fríkirkjunni. Kennaraskélanum var sagt upp s. 1. laugardag að afstöðum prófuin. 11 stúlkur og 5 piltar tóku próf upp tir fyrsta bekk, en 3 stúlkur og 12 piltar úr öðrum. Auk þess voru nokkrir, sem ekki gengu undir próf í ö)l- uin námsgreinum bekkjarins. Allir þessir menn tóku gott próf. Með kennaraprófi útskrifuðust 17 alls, 8 stúlkur og 9 piltar, en 2 stúlkur höfðu hætt námi vegna veikinda. Nöín þeirra, sem próti luku, fara hér á eftir, og náðu þeir allir fyrstu einkunn: Anna Matthíasdöttir, Grímsey. Eiríkur Einarsson, Þóroddsstöð- ura, ölfusi, Guðm. Gissurarson, Hafnarfirði, Gunnar Magnússon, Suðureyri, Súgandafirði, Hjörtur Jónsson, Broddadaisá, Stranda- sýstu, Jarþrúður Einarsdóttir, Stokkseyri, Jóliann Þorsteinsson, Berustöðum, Ásahr., Jón Kr. Finnsson, Bíldudal, Arnarfirði, Jú- líana Eiríksdóttir, Rvík, Margrét Guðmundsdóttir, Akranesi, Oddný Sigurjönsdóttir, Dalvík, Óskar L. Steinsson, Hafnarfirði, Ragnheið- ur Kjartansdóttir, Hruna, Sigríður Kjartansdóttir, Hnífsdal, Sigrún Srunabótaféiagtð lfye danske BrandforsikriHss Selskab eittaf allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekurí brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Mvercfi betri viktrycggiitigarkjgr. Hf@T’ Hragið ekki að wátryffíjja par til i er kvikuað Aðalumboðsmaður fyrir ísland er SigglivatfBs* Bjamason, AmtESsasmsstíg 2. ð í heildsöln hjá SOKKAR, fjölbreytt úrvai. Verðið fovergi iægra, VÖKUHÚSIB. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Harðfiskur, riklingur, smjör, tölg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupféiaginu. Verzlíö uíö Vikar! Þad verdur notadrýgst. Sigrtryggsd., Hallbjarnarstöðum, Reykjadal, Sveinbjöm Árnason, Garði, Þorsteinn Víglundarson, Norðfirði. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáurentun, sími 1998- Tii hx’eiogerninga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Rydelsborg klæðskeri er flutt- ur á Vesturgötu lö B. Rltstjór! og 4byrgðBrsnaðor HallbjCra Halldiórssðie. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.