Alþýðublaðið - 22.02.1939, Side 3

Alþýðublaðið - 22.02.1939, Side 3
MIÐVIKUDAG 22. FEBK. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ Gnfubaflstofnr hitaðar með rafmagnl. ....Ob .... Eftir Jéii ÍHBmnaras®EB. -----»---- ♦-----------------------♦ I ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heim*). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN i -----—---------------- Hafnarfjarðardellan fjfrir Félagsdómi. AÐ sýnir ákaflega vel, hvernig upphafsmenn Hafnarfjaröardeilunnar, komm únistar og íhaldsmenn, líta sjálfir á málstað sinn, að kæra og skaðabótakrafa Bæjarút- gerðarinnar í Hafnarfirði á hendur kommúnista- og íhalds- mannafélaginu HJíf skuli ekki fyrr hafa verið tekin fyrir af Félagsdómi, en bæði Þjóðvilj- inn og Morgunblaðið byrja að reyna að tortryggja niðurstöður hans fyrirfram til þess að æsa íylgismenn sína til að hafa úr- skurð hans að engu, ef hann skyldi ekki falla þeim í vil. Þjóðviljanum og Morgun- blaðinu er það bersýnilega báð- um fullkomlega ljóst, að þau hafa frá upphafi þessarar deilu talað máli ofbeldismanna og uppreisnarmanna gegn lögum og rétti, sem engin von er til að geti varið málstað sinn á lögleg an hátt. Þess vegna taka þau það ráð, að rægja úrskurð Félags- dórns fyrirfram í því augna- miði að æsa fylgismenn sína í Hafnarfirði til áframhaldandi ofbeldis og lögbrota, án nokk- urs tillits til þess, hve alvarleg- ar afleiðingar það kann að hafa fyrir þá. Ritstjórar Þjóðviljans og Morgunblaðsins ætla sér á- reiðanlega ekki sjálfir að hafa sig í neinni hættu í sambandi við þá atburði, sem. út af því kynnu að spinnast. Það ætla þeir hinum óbreyttu liðsmönn- um sínum einum. Það er ekki skipun Félags- dóms í þessu máli, sem er und- irrót þeirra árása, sem blöð kom múnista og íhaldsmanna hafa nú hafið á hann, áður en hann hefir felt nokkurn úrskurð í málinu, enda þótt þau láti það í veðri vaka, heldur meðvitund- in um það, að málstaður þeirra er óverjandi á vettvangi laga og réttar. Félagsdómur er að öllu leyti þannig skipaður í þessu rnáli eins og lög mæla fyrir. Fulltrúi Vinnuveitendafélags- ins í Félagsdómi, Kjartan Thors, hefir samkvæmt lögun- um um stéttarfélög og vinnu- deilur vikið sæti fyrir Guðjóni Guðjónssyni, tilnefndum af Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, af því að hún er ekki 1 Vinnuveit- endafélaginu. Fulltrúa Alþýðu- sambandsins í dóminum, Sigur- jóni Á. Ólafssyni, bar hins veg- ar engin skylda til þess að víkja sæti, enda þótt hann sé í stjórn Alþýðusambandsins, því að Al- þýðusambandið er ekki aðili í skaðabótamáli Bæjarútgerðar- innar í Hafnarfirði. Það er því aðeins fyrir persónulega ósk hans, að varafulltrúi Al- þýðusambandsins, Sigurgeir Sigurjónsson lögfræðingur, hef ir tekið sæti í Félagsdómi í hans stað. Og það er því ástæðu lausara fyrir íhaldsmenn að belgja sig út af þessari skipun Félagsdóms í Hafnarfjarðar- deilunni, að Alþýðusambandið hefði alveg eins átt fulltrúa í honum í þessu tilfelli, þótt það hefði verið vinnulöggjafar- frumvarp íhaldsmanna, sem flutt var af Garðari Þorsteins- syni og Thor Thors, en ekki frumvarp ríkisstjórnarinnar um stéttarfélög og vinnudeilur, sem á sínum tíma hefði orðið að lögum. Tilraunir kommúnista og í- haldsmanna til þess að tor- tryggja úrskurð Félagsdóms í Hafnarfjarðardeilunni, sökum þess hvernig hann sé skipaðúr. eru því með öllu tilefnislausar, og ekkert annað en nýr þáttur í moldvörpustarfi þeirra gegn lögum og rétti í landinu, ætl- aðar til þess að stappa stálinu í það lið, sem þeir hafa safnað í og utan Hafnarfjarðar til of- beldis og uppreisnar gegn ríkis- valdlnu í þeirri fánýtu von, að þeim takist að vinna það mál með blóðugum barsmíðum, sem þeir hafa tapað lögum sam- kvæmt fyrir Félagsdómi. Engum kemur það á óvart, þótt ábyrgðarlausir spekúlant- ar, sem standa í þjónustu hinn- ar rússnesku undirróðurs- og ofbeldisstofnunar, alþjóðasam- bands kommúnista, og taka við stórfé af henni á hverju ári, stofni til slíkrar uppreisnar gegn þeim lögum og stjórnar- völdum, sem íslenzka þjóðin hefir sjálf sett sér. En með vax- andi undrun horfir almenning- ur hér á landi upp á það, að Sjálfstæðisflokkurinn, sem hingað til hefir alt af þózt þjóð- legastur allra, skuli opinber- lega leggja slíkum mönnum lið sitt til þess að vega að lögum og lýðræði í landinu og friðin- um meðal þjóðarinnar. Þótt fyrirsjáanlegt sé, að Fé- lagsdómur hljóti að dæma slíkt framferði hart, þá mun þó dómur þjóðarinnar verða enn- þá miklu þyngri. Og hann verður kveðinn upp við næstu alþingiskosningar. Útbreiðið Alþýðublaðið! Stuttur maður og digur, stórleitur og búlduleitur hrað- ar sér á hverjum morgni inn í Feneyjahöllina í Róm, hleypur upp stiga og vindur sér inn í herbergi eitt á annari hæð, án þess að drepa á dyr. í herbergi þessu situr sjálfur Benito Mus- solini, einvaldur ítala, við stórt skriíborð, fagurlega skreytt og skorið. Þegar sá stutti hefir heilsað höfðingjanum með fas- istakveðju, romsar hann upp úr sér skýrslu. Mussolini hlustar með athygli, krotar öðru hvoru eitthvað sér til minnis á blað fyrir framan sig, og þegar skýrslunni er lokið, leggur hann ýmsar spurningar fyrir gestinn, Komumaður svarar þeim öllum greiðlega og án þess að líta í minnisblöð sín. Minni hans er líka aðdáanlegt og haft 10 YRSTA gufubaðstofan, sem hituð ;er nneð rafmagni, er þiegar komin upp hér í bæourn. Tilraunum anínunn mieð hana er þó lekki a'ö fullu lokið, og ætla ég þvi ekki að lýsia hienmi nánar að’ þesisu smnij en láitia mér nægja að geta þess að eigaodi baðstof- uinnar er ánægður mieð hana. Þó vil ég taka það fram strax að það er sízt dýrara að nota raf- magn en kol til að hita gufu- baðistofu, en auðvitað miklum mun þægilegra o,g fyrirhafnar- minna, því fyrirhöfn er lengin., en a.f því lieiðir að rafma’gnishiluð baðistofa verður oftar noituið en baðstofa sem hituð er með viði eða kolum — og ier þietta mitkill kos.tur, því gigtveifct fólk mun hafa gott af að' far-a diagtega í gufubað, eða a. m. k. anmaai hvern dag. Fyrir hieilbrigt fólk mun hæfilegt að far,a i bað tvis- var í viku. En á fiskistoipum vorum þa.rf heitur gufuhaðkliefi ávait að vera til taiks, svo aið sjó- menn geti notað hann ief þeir vierða fyrir ofkælingu, því það er ataðreynd sem enski rithöfuinidur inn J. EIlis Burke hielduir fram, að maður getur blátt áfram sioð- ið úr sér kvief- og ofkælingu mieð því að fara í hieitt bað aminað hvort í kerlaug 40—44 stig C. hieita, eins og Japanir geraí, eða í gufubaö 50— 60 stiga hieitt, er enn bietra. í s<líku baði eykst bióð’hitinn um 0.5 stig og þiessi aukni blóðhiti (Kunstig Feber) nægir til að lækna kvef og köidu á sama hátt og náttúran sjálf framleiðir hitasótt í likamamum til að vinna bug á ofkælingu og s,mitun. 1 slíkiu kviefpestarbæli sem Rvík er nærri allan ársins hring, ætti hin rafmagnshitaða gufubaöistoía því að verða aufúsugestur, og verðiur það með tímanum, þótt eigi blásii byrliega enm sem kom- iö er með þetta nauðsynjaimál. Það er t .d. ljóst dæmi um vanþekkimigu aimeniniings á gildi gufubaða, að baðstofau í íþróitta- Sikólanúm er enn sáralítið notuð að orðtaki. Hann man nöfn hundraða manna og þekkir þá aftur ’við fyrstu sýrv, þó að hann hafi séð þá aðeins einu sinni í svip, og hann getur þul- ið upp endalausa runu af töl- um, án þess að styðjast vis minnisblöð. Hann þekkir út og inn hvaða veitingahús er eftirlætisstaður þessarar ráðherrafrúar eða hinnar, hann veit hvaða laun hver vinnuveitandi greiðir, hann á leynisafn af ljósmynd- uðum ástabréfum frá mörgum áhrifamönnum og bréfum, sem farið hafa milli stjórnmála- manna, stjórnarerindreka og viðskiftamanna. Njósnarar hans eru með nef- ið niðri í hvers manns kirnu, af hvaða stétt eða stigum sem hann er, og hann veit samstund- is um hin minngtu blæbrigði af almeniningi á móts við það siem vera ætti, því þar ætti flð vera fiu’t hús allfl daga í jiafnlstór- um bæ og Reykjavík. Gamla baðhúsinu í miðbænum ! þyrfti líka að breyta í gufubaó- stofu, þar siem mienm ættu kost á ódýrum böðum. En brýnust i er þó nauðsyn þiess að koma || Upp gufubaðistiofu í Sundhöillinni og á baðstaðnum við Stoerja- fjörð. Og á þiessum stöðum virð- ist sjálfgefið að nota baðstofur hitaðar mieð rafmagni, því s.likt er hættulaus.t mieð öliu ef vand- virknisiliega ier genigið frá leiðsl- urn o-g hitunartækjuan, — enda myndi hið heimsþiekta sænska raftækjafélag „Asiea" eigi friam- lieiða og selja rafmagnstæki í gufubaðsitofur, ef jslíkaT baðstofrar væru talidar hættulegar þar í lanidi. Þarf varla að gera ráð fyrir, að raftækjaieftirliti'ð í Sví- þjóð sé vægara í kröfum uim ör- yggisráðistafanir en slíkar stofn- anir í öðrum lönduan. Þar eð ég tel iíklegt, aö uing- mienmafélöguim og iþróttafélög- um ,sem í framtíðkmi kynnu að vilja neisa gufubaðistofu, geti kiomið að göðu gagni að vita hvað þiessi „Asiea“-tæki kosta, leyfi ég mér að tilgneina hér til- boð frá þiessu finna um tæki í gufubaðstofu. Er tilboðið miðað við baðstofu 4x5 metra, en ioft- hæð 2.20 rnetra, og ættu 20—30 manns að geta baðað sig í sienin í siíkri baðstofu- Tæki þau, er nota þarf, eru sem hér siegir: 3 rafmagnsiofnar (Kamrörskammier Nr. 5388) nneð hlrfum úr ga-lvanisieruðu járni, 2 kw. Verð S'æniskair kr. 65,00 pr. stk. 1 tæki til að framleiða gufu (Dampudviklingsapparat). Verö s. kr. 275,00. 1 vatnshitunartæki, sem kost- a>r 100—300 sæniskar krön'ur, eftir því hvaða tegund mieun kjósa að kaupa. Tækin kosta þannig alls 570— 770 sænskair krónur, og geri ég ráð fyrir, að raftækjasala rikis- almenningsálitsins. Sífellt er hann sjálfur og undirsátar hans önnum kafnir að viða að sér alls konar vitneskju, sem Musso- lini tekur til hliðsjónar við ákvarðanir sínar er varða mál- efni ríkisins innan lands eða utan. Það er staðhæft hispurslaust í Róm að á skýrslum þessa stutta og digra manns hafi Mussolini reist ákvarðanir sín- ar um að ráðast í Abessiníu æfintýrið, og að það hafi verið hann sem réð Mussolini frá að hlutast nokkuð til um Súdeta- málin, heldur lofa vini sínum, Hitler, að fara sínu fram. Þessi atkvæðamikli skugga- sveinn heitir Arturo Bocchini, og hann hefir síðastliðin tólf ár verið æðsti yfirmaður ítölsku lögreglunnar. Og áhrif hans á ítölsk stjórnmál eru meiri og víðtækari, en allra ráðherranna og hershöfðingjanna til samans. Aðeins ein persóna í ítalska ríkinu er honum göfugri og mikilvægari, en það er Musso- lini sjálfur. Og Bocchini er á- byrgur fyrir líkamlegri velferð hans, svo að ekki sé sagt hinni jarðnesku. Hann heldur uppi lögum og reglu í ríkinu. Hann þefar uppi hverja minnstu hræringu til andstöðu við fas- ismann og dæmir sökudólgana. Ekkert fær dulist hinni póli- ins geti sielt þaiu á svipuðu verði í islenztoum krónum, því hið til- gieinda- verð miun vera smásölu- verð. „Asea“-félagið hiefir >selt þessi tæki í gufuboðstofur í Svíþjóð, og er kunnugt um, að þær líka ágætliega, og að þar í lamdi eru ©ngir sérfræðingair hiræddir viö aið nota rafmagn til áð hita gufu- balðstiofur. Hættan við að mota ralfmiagn í slí'kar baðistofur getur aills ekki verið neitt meixi hér á lalndi’ en í Svíþjöð, og því ólí’k- legt, að sérfræðiingar vori'r sjái „rautt“, þótt lagt sé út í þetta bér. Þorsteinn Éinamsson íþrótta- kanmari helir áætiað, að baðstofu bygging úr steinisteypu, 5x4 m. að utanmálii, anyndi kosta um 1500 krónur. Vdð slíka bygginigu þyrfti alð bæta leguskála nægi- lega stóruui, og má því ætla, að baðstófubygging, hæfilieg fyrir 20—30 malnins í semn, muni kosta Uim 2500 krónur. En íþróttaifé- Iðgin hér í Rcykjavík eru þess 'mairgfaldlega nnegnag að reisa slíka baðis'iofu hér á baðstaðnum við Skerjafjörð — og þykir mér sennilegt, að þiess verði eigi langt að bíöa, að haffist verði handa um þetta. Iþi'óttafélög'iin hafa þegar velt stærri Gnetti.stökum — en engu, siem æ'skulýð höfúð- tísku leynilögreglu, hinni ill- ræmdu O.V.R.A. Þó að aðrir háttsettir trún- aðarmenn fasista oft og einatt falli í ónáð og sé vikið frá völd- um, þá er Bocchini óhrekjan- legur. Hann hefir búið svo um sig, að honum verður ekki auð- veldlega steypt af stóli, og Mussolini hefir dubbað upp á hann með ávarpstitlinum „hans hágöfgi,11 enda hefir einhver minna til matar unnið. . Skýringin er einföld. Bocchini hefir tekíst að skapa svo vold- ugt lögregluvald og víðtækt og flókið að það er ekki á annara færi en hans að stjórna því, svo að vel fari. Þess verður að minnazt, að á fyrstu árum fasismans var ít- alska lögreglan lítt öflug þó að miklu hefði verið breytt bæði um mannval og skipulag þegar fasistar brutust til valda. Bana- tilræði við Mussolini voru í- skyggilega tíð. Eitt henti í okt- óber 1925, annað í apríl 1926, þriðja í september sama ár og loks hið fjórða fáum vikum síð- ar. Ekkert þeirra varð að tilætl- uðum notum, og við hið síðasta er sagt að foringinn Rafi glatað allri sjálfsstjórn, sem von var, og öskrað upp: „Hvort er ég heldur æðsti maður landsins eða bara gangandi skotspónn fyrir þorpara og vitfirringa?" Ekki þarf að geta þess, að staðarins er jafn mikil naúðsyn og þietta. Jón Giunwalrsson. Athyglisvert íþróttamót. Fpsta Innanhfiss iþrótta- mðt hé( á landi. 1 samibandi við 40 ára afmæli K. R. í næsta mániuði hefir fé- fagið ákve'öið að fara þiesis á leit við I. R. R., að fá áð halida ínn- anhúsismót í. frjálsium iþiróttum. Fer mö'tið fra>m í íþróttahúsinu við Tjiamargötu (gamia ísihúsinu), siem K.-R.-ingar hafa eims og kunnugt er útbúið svo, að nú má æfa þar frjálsláir íþró'ttir. Húsi'ð er slkiljaniliega ekki svo fullkomið, að hægt sé að iðka allar íþróttir þiar, en þiesis vegna verður aðieiinis kept í fjórum grieinum: kúlu- viarpi, langsrtöikki, hástökki og þrí stökki :án atrienniu. Siikúm mótum siem þiessú ætti að veita séristiaíka athygli hér á larud-i, þar siem s'uimarið er svo síutt. Er þesisi viðlieitni félagsins því þakkarvierð, og ættu menn aö bnegöasit viel við og sækja mótið. Það fer senniliega fran 7. eða 8. marz. E u íþröttaféiög í Reykja- vtk og HafnaTffirði beðin að til- kynna þiátttöku sína til stjórnar K. R. siem fyrst. hver slík morðtilraun kostaði yfirmann lögreglumálanna stöðu hans. Og eftir síðustu á- rásina töluðu Rómverjar um það í gamni, að ef þessu færi fram, fengju allir að verða lög- reglumálaforingjar, að minsta kosti í nokkrar klukkustundir. Mussolini ákvað nú að end- urskipuleggja lögregluna, og trúnaðarmenn hans bentu á Bocehini sem líklegan yfir- mann lögreglumálanna. Fyrir tvent þótti hann vænlegur til afreka. Hann var ættaður frá smáþorpi á Norður-Ítalíu, og lá það orð á, að þaðan væru beztu lögreglumenn landsins kynjað- ir. í öðru lagi hafði hann verið illskiftinn við jafnaðarmenn, og það áður en fasistar brutust til valda. Hann varð fyrir valinu. Nú fór fram gagngerð hreins- un í lögregluliðinu. Ungir og sanntrúaðir fasistar voru tekn- ir inn í það og alt var skipu- lagt eftir nýtízku aðferðum. Bocchini kæfði í fæðingunni öll samsæri. sem til var stofnað gegn Mussolini og öðrum ráð- herrum. Löngu áður en tilræð- ismennirnir höfðu varpað sprengjum sínum, var Bocchini búinn að grípa þá með hinum löngu þreifiörmum sínum. Eft- ir að hafa komið af stað þeirri miklu kvörn, sem ætluð var til að mala alla andstæðinga Frh. á 4. síðu. Sporhimdar einræðisherranna: I. Skiggi Mnssoliiis. HIN pólitíska leynilögregla er öflugasta tryggingin fyrir svonefndum friði og reglu í einræðisríkjunum. Hér fara á eftir þættir um þrjá menn — tvo, sem enn hafa for- ystu þessarar lögreglu, hver í sínu landi, og einn, sem hafði hana til skamms tíma — og allir hafa ráðið yfir lífi og dauða og örlögum þúsunda rnanna, Eru þættirnir teknlir eftir franslta tímaritinu „Vu“, nokkuð styttir. Heim II « ðitífél liiands Síðasta dagnámskeíð á þessum vetri byrjar 13<, marz og stendur tíl aprílloka. Kennt frá kl. 2—6 e. h. Jafnframt eru kvöldnámskeið eítt á hverjum mánuðú kennt frá kl. 8—10 e. h. Allar upplýsíngar hjá frú Guðrúnu Pétursdóttur Skóluvörðustíg 11A símí 3345. Og eftír kl. 2 þar sem kennt er á Hverfísgötu 4 uppí,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.