Alþýðublaðið - 24.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1939, Blaðsíða 1
MTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FOSTUDAG 24. FEBR. 1939 46. TÖLUBLAÐ iafnarfjarðardellan kosíar pjóðlna ©§ verkafðlkið of fj iflutniiif iti upp á 550 púsund krénur il@und krénur iiafðar af ¥©rka^ Snnum i kaupgjaidsgreiðsium. Það er á val i á hi i Sjálfstæðismanna að gera i óloglegu vinnustöðviin. HIN ólöglega vinnustöðv- un í Hafnarfirði, sem kommúnistar og nokkur hluti Sjálfstæðismanna stendur að, er þegar búin að valda miklu tjóni, og á þó enn eftir að gera það betur, ef fljótlega verður ekki end- ir bundinn þar á. Engin vinna fer nú fram í Hafnarfirði. Kolaskip Bæjarút- gerðarinnar liggur óafgreitt og togurunum er lagt eða þeir látn- ir afgreiða sig utan bæjarins. Bærinn er annað slagið í raun- verulegu hernaðarástandi, því ofbeldismenn vaða þar um göt- urnar og eru þess albúnir að ráðast á menn, sem vilja vinna. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar ásamt hlutafélögunum Rán, Hrafna-Flóka og að nokkru í fé- lagi við Akurgerði, höfðu á- kveðið að gera þá 6 togara, sem fyrirtæki þessi eiga, út á ufsa- veiðar nú um mánaðar tíma, eða þar til saltfisksvertíð byrjaði. Er aflinn nú að glæðast og togarar þeir frá Reykjavík sem á ufsa eru, fiskuðu vel í gær og fyrradag. Afli er og að glæð- ast mjög við Vestmannaeyjar, svo fullkomlega má ætla, að veruleg aflavon sé ef skipin geta fengið.að ganga. Fyrirtæki þau í Hafnarfirði, sem áður er getið, höfðu eins og áður er sagt, ákveðið að senda þessi 6 skip á upsaveið- ar og ráðgert að afli þeirra allra samanlagt gæti orðið þann tíma um 4000 tonn eða að meðaltali 660 tonn á skip og getur það varla talist of hátt áætlað. Af þessum afla var ákveðið að herða um 1500 tonn, en það samsvarar um 250 tonnum af fulihertum ufsa til útflutnings. Hafa fyrirtækin næga hjalla til þess að herða þetta magn. í fyrra seldist tonnið af hertum ufsa á 500 krónur og mundi því þau 1500 tonn, sem hert yrðu, gefa í gjaldeyri um 125 þúsund krónur. Ákveðið var og að salta og þurka fyrir Cuba-markað 2500 tonn af upsa, og samsvarar það magn um 5000 skippundum af fullverkuðum upsa. Verðið á slíkum upsa var í fyrra 60 kr. skippundið og nam því út- flutningsverðmæti þessara 5000 skippunda um 300 þús. krónum. Lýsismagn úr þeim afla, sem hér er áætlaður, e'r'lágt reikn- að 180 tonn og sé verð þess áætlað 70 aurar á kg., (sem er 20 aurum lægra en í fyrra), — nemur það 126 þúsund krón- ura. Samtals mundi því útflutn- ingsverðmætið nema um 550 þúsund krónum. Verði framhald á hinni ólög- ? legu stöðvun Hlífar á atvinnu- lífinu í Hafnarfirði, munar það ríkið þessari upphæð aðeins frá þessum hluta útgerðarinnar í Hafnarfirði. En auðvitað verð- ur þar stöðvun hjá öllum út- gerðarfyrirtækjum, ef deilan leysist ekki og þá nemur tjónið miklu meiru. Vinnan, sem tapast. Þetta er sú hliðin, sem að rík- inu og bönkunum snýr. En svo er hin, sem snýr að verkafólk- inu í Hafnarfirði. Öll sú vinna tapast, sem þessi fyrirtæki mundu veita og er hún ekkert smáræði, því við engan afla er jafnmikil vinna, sem við ups- ann. Sjómennirnir á skipunum tapa sínum mánaðarlaunum og afla- premíu og er það lágt reiknað um 9000 krónur á mánuði á hvert skip, eða samtals um 54 þúsund krónur 'fyrir sjómenn- ina á öllum skipunum. Verka- fólkið í íandi tapar allri atvinnu af verkun 4000 tonna af upsa og er það ekki of reiknað, að í verkunarlaun á þau 1500 tonn, sem hert hefðu verið, mundi verða að greiðá 75000 krónur. Vinnulaun og verkunarkostn- aður við þau 5000 skippund, sem söltuð yrðu, má óhætt reikna 25 krónur á skippund eða samtals um 125 þúsund krónur. Hér við bætist svo öll sú vinna er að öðru leyti fellur til í sambandi við þennan at- vinnurekstur, s. s. við ís, kol, út og uppskipanir, flutningur, pökkun o. m. m. fl. sem óhætt má telja að skifti tugum þús- unda. Tjón sjómanna og verkafólks er því lágt reiknað 275—300 þúsund krónur, ef deilan leys- ist ekki hið fyrsta.. * Sjálfstæðismennirnir i Hafn- arfirði bera nú einir orðið á- byrgð á þessari deilu. Þeir eru í meirihluta í félagi því, sem heldur uppi hinni ólöglegu vinnustöðvun og geta hvenær sem þeir vilja samþykkt að hætta henni. Kommúnistarnir í Hafnarfirði ráða þar engu og ekki er hægt að efa, að ríkis- valdið gerir þær ráðstafanir, sem þarf til þess að óaldarlýð- ur úr öðrum byggðarlögum leggi ekki atvinnulíf Hafnar- fjarðar í rústir. Ætlar ríkisstjórnin að horfa á það aðgerðarlaus, að útflutn- ingsverðmæti fyrir hundruð þúsunda verði eyðilögð, eða þeirra ekki aflað? Ætlar Sjálfstæðisflokkurinn Frh. á 4. síðu. féíiösáðior kveðer upp dóm s!nn á MÁLFLUTNINGI fyrir Fé- lagsdómi var ekki lokið f yr en kl. um 2 í gær, og töluðu málafærslumennirnir oftar en einu sinni. Það var auðifumdið, aið Pétur Magmúsíson átti í vöfc að verjast, entíai þa'rf pigatn aið usnidina þaið, þegar málsitaðu'rlnin |er ekki foetri. Va|t og auðfunidið á ræðu P. M., aið hanai þekti eðJi mál&taðaír UTnfojóðiandat siiruna. Viðrakiendi haíran og bnot þeirira . að ýmsiu lieyti. Félagsdómlur mvun hafa koimið saman í gær síðdegte og eims mluin hainln feoma isaimam í dag. DómUr m«n verða kveðimm wpp á morgiun. Eimis og að líkium lætur er blað korrwnuniista' mjög énægt með málsvörm Pétuns Magnúslsiomar í gær — og miá taika uindir það, afó fáir hefðu getaið variisit jafn fim>- tegai og P. M. m|eð svo slæman máiistað. Hiws vegar virðisit blað- ið í vamidnæðium imieð Haffiða, Biem ísór, en fleyniir þó að bera sig borginmainmiega. Nokkrir af fulltrúum Araba í London. Fremstur Jamal Eff. Hus- aini, leiðtogi þeirra, sem mættir eru fyrir stórmúftann í Jerúsalem. PnUtrúar Ara í London talast lokslns vli ¦_-----------------------?.....—~ Sameiginlegur fundur, sem Arabarnir f rá Paleslínu sjálfri vildu þó ekki vera á. LONDON í gærkveldi. FÚ. FULLTRÚAB Gyðinga og Araba á Palestínuráð- stefnunni komu saman á fund í London í dag, og voru þar einn- ig viðstaddir Halifax lávarður, Dutler aðstoðarutanríkismála- ráðherra og nýlendumálaráð- herrann Malcolm MacBonald. Er þetta í fyrsta skifti, sem hægt hefir verið að fá fulltrúa frá Aröbum og Gyðingum á ráðstefnunni til þess að setjast við eitt og sama borð og talast við. Af Aröbum mættu aiðeinis full- Hræðslan vii að auglýsa npplansnlffariHafnaríiri .....• * — . . Forsprakki ihaldsmanna og kommúnista neitaði Ríkisútvarpinu um fréttir af úrslitumalisherjaratkvæðagreiðslunnar. -------------------------- ¦» ----------------------- Bréf útvarpsstjóra. ALLSHEEJARATKVÆÐA- GREIÐSLAN, sem fór fram í Hlíf í Hafnarfirði fyrir síðustu helgi, sýndi áþreifan- lega eymd og upplausn þessa fé- lagsskapar. Aðeins 235 tóku þátt í at- kvæðagreiðslunni þrátt fyrir harðvítuga smölun, eins og á kjördegi, og þó að grunur leiki á því, að menn, sem alls ekki höfðu rétt til að greiða atkv., væru látnir gera það. Það var og bersýnilegt, að í- haldsmenn og kommúnistar vildu sem minnst um úrslit þessarar atkvæðagreiðslu segja, vegna þess, að ef þeir gerðu það — þá var það ekki annað en auglýsing unl hina algeru upp- lausn félagsins. Það vakti líka athygli. að ekkert var skýrt frá þessu i útvarpinu, því að út- varpið hefir að vanda skýrt frá úrslitum slíkra atkvæða- greiðsla. Af þessari ástæðu birtist hér í blaðinu fyrirspurn og þeirri fyrirspurn svarar útvarpsstjóri með eftirfarandi bréfi til rit- stjóra Alþýðublaðsins í dag. — Sýnir það, að forkólfar Hlífar hafa neitað útvarpinu um frétt- ir af atkvæðagreiðslunni, eins og eðlilegt var, þar sem hún sýndi svo áþreifanlega and- stöðu hafnfirzkrar alþýðu gegn framferði þeirra. Bréf útvarps- stjóra er svohljóðandi: ,,Herra ritstjóri Jónas Guð- mundsson, Reykjavík. Heiðrað blað yðar, Alþýðu- blaðið, birti í gær svohljóðandi fyrirspurn: „Hvers vegna birti útvarpið ekki fréttir af allsherjar-at- kvæðagreiðslunni í Hafnarfirði og niðurstöðum hennar?" Fréttastofan lítur svo á, að á- stæða sé til þess, að fyrirspurn Frh. á 4. síðu. t'rúair frá Irak, Egypteilamldi óg ÍSaiudi i Arabílu, lem lekki frá sjálfri Paliestiniu. Fulitráar af hlálfu Gyöi- iiniga Vonu dr. Wieiiszmflinm;, Reai- ding ttávarðiur, Beiiestead láyarð'- u.r og Stephien Wisie, ralbbí frá Bamdariíkjiuinum. Fumdurimm stoð i tvær Muikkuf stumdira og ©r sajgt, aíð umræður ¦bafi veiið vinisamliegair. Verður furudinum hallidið áfrairnárnorgiuin. Þýzkn ftjrOlnoarnlr verða að afhenda aiit gnll, siifnr on nimsteina. LONDON í gærkviéldl FÚ. I lögbirtingablaði þýzku Stjórm- arinmar var í dag birt tiliskipuin, siem býður öllum; Qyðímgutin, jsföm- eriu þýzMr borgairar, og lenmifriam- !ur Gyðlngmm í Þýzkailamdi, siem< lekfci hafa þýzkan biorganairétt, ao immam itveggja viikna steú'li þieir í veðl'ániaibúðtum þieito, siem neknar ieru á viegum þýzkra bæjar- sitjórna, baía afhemit alt gull, silf- wr, pl;aitimu, perliur, giimstieima og alðra dýra siteima, sem þeir kynniu tó elga í fórium isáinuim. Verðia þesisiir fjármiumir virtair þar og iborgaðtiír út samkvæmt negliuim, siem œttar mumtu vierða af himu þýzka fjármáilaraðuinieyti. Esunskip. Gullfosis kom himgaið kl. lli/s í dag, Goðafoss er á Sigliufirði, Dettifoíis e" í Hamiborg, Lagar- Sosis er á leið til Leith frá Kaiup- nnainnahöfn, Selfosis kcm til Rieykj arfjarðar kl. 3 í niótt. IV. hljóinleifar Tón'Ms'tarfélagsinis á þesisium wetri ver'ðra í dómkiirkjiummi í kvöld kl. 8V2- Páll ísiólfsisom Iieik- w á orgel og Hljómsveit Reykjai- víkur Ieikur bæði út af fyrir siig og inieð orgelimu. — Hljiómileik- umum verðiur útvairpað. Drotíiningin kom ti'l Ateureyrair í gærfcveilidi. Reiddbt af st¥í, að Iisiiii féli etli §6 ¥era f Ijöri. Lltt pekkttir giagmaöMF segir sls iiúmúa MWMMkmm. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. SÁ viðburður gerðist í gær, að Dalby þjóðþingsmað- ur, sem um skeið hefir verið einn af fulltrúum danska Al- þýðuflokksins á þingi, sagði sig úr þingflokki hans. Jafnframt lýsti hann því yfir, að hann myndi við kosningarnar, sem nú fara í hönd bjóða sig fram til þings fyrir „Dansk Samling," eitt af flokksbroíum nazista í Danmörku, sem hefir safnast um Arne Sörensen, fyrverandí kennara við norræna skólann í Genf, sem sinn „foringja." Dalby þjóðþkigsmammi vaf ieft- ir þiegsáj yfirilýsingu í gær tafár- laiuist vikið úr A-lþýðuflokkmiuirn. Ha|nm er Jí'tt þfe^ir þingmaður, pg það hafði vewð ákveðið, að halrnn skyldi ekki aftur hafðMr í kjöri af Álþýðuflokfcnum. Pað virðiist halEa verið him raumveru- lega orsök þesis, að hanm siagði s% úr þimgllokkinuim og baluð- sig Ame Sörienisiem sem þing- miairansefni fyrjr mazisitaflofcfcsibrot haftis. Brottför hamsi hefir allis engia þýðimgu fyrir Idamsfca Ailþý'ðu- flofcfciinin e'ðai dönsk sitjónnimá! yf- irleitt. Henmi ler hielzt lfict við tiltæki ihaildsmaminsiinis Piirschels, sem fyilir mokkru síiðain sagði sig úr þimgfloltki íhaldsmanina og var eftir það víMð úr íhalds- flokknum. Hamm ihiefir mú einnig stoínajð maziistisikt flofcfcsibnot, siem niefnir sig „Naltional Samiiimg" og læíur þaíð eiwnig, eins og Ame Sönensíen sitt flokfcslbrot, ávatrpa sig isiem „foringjai". Bæði þes'si flokksbnat hyggjatst afó hafa menm í )ikjöri viið í hömtí faíramidi ikosiningar. Paai muniu fy'rst og fnemist kteppaj við maz- iBtialSoktesbbot Fritz Clau'sienls, s|e» er elzt og uppá isakalstið hefiir v#lfciið a'lmenina aradstyggð í Dain- miö'rfcu með Mutdeild siinini i „póiitískum" inmibrotum', skj-aila- þjófniaði og mjósnwm fyrir þýzka nazis'ta. : ítthagafiStflr Hfzlaiandi. Verkamennirnir mega ekki skifta nm vinnustað, nema með íeyfi yfirvaídanna! SAMKVÆMT fréttum frá Berlín, sem birtar eru í nýkomnum erlendum blöðum, hefir Göring gef- ið út bann við því, að verkamenn fari burt af þeim vinnustað, sem þeir eru á, ráði sig til vinnu annars staðar eða flytji til annarar borgar, án sérstaks leyfis vinnumiðlunarskrif- stofu. Þetta bann réttlætir GÖr- ing með því, áð vaxandi skortur sé á vinnukrafti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.