Alþýðublaðið - 24.02.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1939, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. YALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FOSTUDAG 24. FEBR. 1939 46. TOLUBLAÐ afnarfjarðardellan kostar ijóðina og verkafðlklð of fjár. -----*--- Úf£liitMiiifsw©FiliiiætI upp á Kl ptlsund krénur tilpiil, 5—10® pdsund Mrónur Ifeafðar af werEa- mHnmim sléniilnnum i kaupflaMsgr©iésMsn. —----». Það er á valdi Sjálfstæðismanna að gera enda á hinni ólðglegu vinnustöðvun. HIN ólöglega vinnustöðv- un í Hafnarfirði, sem kommúnistar og nokkur hluti Sjálfstæðismanna stendur að, er þegar búin að valda miklu tjóni, og á þó enn eftir að gera það betur, ef fljótlega verður ekki end- ir bundinn þar á. Engin vinna fer nú fram í Iiafnarfirði. Kolaskip Bæjarút- gerðarinnar liggur óafgreitt og togurunum er lagt eða þeir látn- ir afgreiða sig utan bæjarins. Bærinn er annað slagið í raun- verulegu hernaðarástandi, því ofbeldismenn vaða þar um göt- urnar og eru þess albúnir að ráðast á menn, sem vilja vinna. Bæjarútgerð I-Iafnarfjarðar ásamt hlutafélögunum Rán, Hrafna-Flóka og að nokkru 1 fé- lagi við Akurgerði, höfðu á- kveðið að gera þá 6 togara, sem fyrirtæki þessi eiga, út á ufsa- veiðar nú um mánaðar tíma, eða þar til saltfisksvertíð byrjaði. Er aflinn nú að glæðast og togarar þeir frá Reykjavík sem á ufsa eru, fiskuðu vel í gær og fyrradag. Afli er og að glæð- ast mjög við Vestmannaeyjar, svo fulikomlega má ætla, að veruleg aflavon sé ef skipin geta fengið að ganga. Fyrirtæki þau í Hafnarfirði, sem áður er getið, höfðu eins og áður er sagt, ákveðið að senda þessi 6 skip á upsaveið- ar og ráðgert að afli þeirra allra samanlagt gæti orðið þann tíma um 4000 tonn eða að meðaltali 660 tonn á skip og getur það varla talist of hátt áætlað. Af þessum afla var ákveðið að herða um 1500 tonn, en það samsvarar um 250 tonnum af fullhertum ufsa til útflutnings. Hafa fyrirtækin næga hjalla til þess að herða þetta magn. í fyrra seldist tonnið af hertum ufsa á 500 krónur og mundi því þau 1500 tonn, sem hert yrðu, gefa í gjaldeyri um 125 þúsund krónur. Ákveðið var og að salta og þurka fyrir Cuba-markað 2500 tonn af upsa, og samsvarar það magn um 5000 skippundum af fullverkuðum upsa. Verðið á slíkum upsa var í fyrra 60 kr. skippundið og nam því út- flutningsverðmæti þessara 5000 skippunda um 300 þús. krónum. Lýsismagn úr þeim afla, sem hér er áætlaður, er lágt reikn- að 180 tonn og sé verð þess áætlað 70 aurar á kg., (sem er 20 aurum lægra en í fyrra), •— nemur það 126 þúsund krón- um. Samtals mundi því útflutn- ingsverðmætið nema um 550 þúsund krónum. Verði framhald á hinni ólög- ^ legu stöðvun Hlífar á atvinnu- lífinu í Hafnarfirði, munar það ríkið þessari upphæð aðeins frá þessum hluta útgerðarinnar í Hafnarfirði. En auðvitað verð- ur þar stöðvun hjá öllum út- gerðarfyrirtækjum, ef deilan leysist ekki og þá nemur tjónið miklu meiru, Vinnan, sem tapast. Þetta er sú hliðin, sem að rík- inu og bönkunum snýr. En svo er hin, sem snýr að verkafólk- inu 1 Hafnarfirði. Öll sú vinna tapast, sem þessi fyrirtæki mundu veita og er hún ekkert smáræði, því við engan afla er jafnmikil vinna, sem við ups- ann. Sjómennirnir á skipunum tapa sínum mánaðarlaunum og afla- premíu og er það lágt reiknað um 9000 krónur á mánuði á hvert skip, eða samtals um 54 þúsund krónur 'fyrir sjómenn- ina á öllum skipunum. Verka- fólkið í landi tapar allri atvinnu af verkun 4000 tonna af upsa og er það ekki of reiknað, að í verkunarlaun á þau 1500 tonn, sem hert hefðu verið, mundi verða að greiða 75000 krónur. Vinnulaun og verkunarkostn- aður við þau 5000 skippund, sem söltuð yrðu, má óhætt reikna 25 krónur á skippund eða samtals um 125 þúsund krónur. Hér við bætist svo öll sú vinna er að öðru leyti fellur til í sambandi við þennan at- vinnurekstur, s. s. við ís, kol, út og uppskipanir, flutningur, pökkun o. m, m. fl. sem óhætt má telja að skifti tugum þús- unda. Tjón sjómanna og verkafólks er því lágt reiknað 275—300 þúsund krónur, ef deilan leys- ist ekki hið fyrsta.. ♦ Sjálfstæðismennirnir í Hafn- arfirði bera nú einir orðið á- byrgð á þessari deilu. Þeir eru í meirihluta í félagi því, sem heldur uppi hinni ólöglegu vinnustöðvun og geta hvenær sem þeir vilja samþykkt að hætta henni. Kommúnistarnir í Hafnarfirði ráða þar engu og ekki er hægt að efa, að ríkis- valdið gerir þær ráðstafanir, sem þarf til þess að óaldarlýð- ur úr öðrum byggðarlögum leggi ekki atvinnulíf Hafnar- fjarðar í rústir. Ætlar ríkisstjórnin að horfa á það aðgerðarlaus, að útflutn- ingsverðmæti fyrir hundruð þúsunda verði eyðilögð, eða þeirra ekki aflað? Ætlar Sjálfstæðisflokkurinn Frh. á 4. síðu. Félagsdðmnr kveðnr npp dóm sSnn á morgnn. MÁLFLUTNINGI fyrir Fé- Iagsdómi var ekki lokið fyr en kl. um 2 í gær, og töluðu málafærslumennirnir oftar en einu sinni, Þa:ð var auðfundið, a® Pétur Ma’gnúsison átti í vök að verjast, enda þarf engan að uuidra það, þegar málstaðiurinii pr ekki betrj. Va|r og auðfunidið á ræðu P. M., áð toainm þekti pðili málsfaðair uimbjóðiemda sinma. Viðurkiendi hanin og brot þieirra aið ýmsiu Ieyti. Félagsdómur mun hafa komið saman í gær siðdegiis og eins mun hamln koma saimíam í dag. DómJur mum verða kveðinn upp á morgun. Eirnis og að líkum lætur er blað kommúnista' mjög ánægt með málsvöm Péturis Magnússonar i gær — og má taká undir það, að fáir hefðu gietaið varist jafn fim- legai og P. M. mpð svo slæmian má'listað. Hins vegar virðist blað- ið í vandræðum mieð Hafliða, isiem isór, en reyniir þó aið ‘bera sig borginmamnlega. Nokkrir af fulltrúum Araba í London. Fremstur Jamal Eff. Hus- aini, leiðtogi þeirra, sem mættir eru fyrir stórmúftann í Jerúsalem. Fulltrúar Araba og Gyðinga í London talast loksins við. ------4-----— Sameiginlegur fundur, sem Arafoarnir frá Paleslínu sjálfri vildu þó ekki vera á. LONDON í gærkveldi. FÚ. FULLTRÚAR Gyðinga og Araba á Palestínuráð- stefnunni komu saman á fund í London í dag, og voru þar einn- ig viðstaddir Halifax lávarður, Dutler aðstoðarutanríkismála- ráðherra og nýlendumálaráð- herrann Malcolm MacÐonald. Er þetta í fyrsta skifti, sem hægt hefir verið að fá fulltrúa frá Aröbum og Gyðingum á ráðstefnunni til þess að setjast við eitt og sama borð og talast við. Af Aröbum mættu aðieiiiis full- Hræðslan við að aiglýsa npplausn Hlíf ar i Baínarfirði ■ .—---- Forsprakki ihaldsmanna og kommúnista neitaði Ríkisútvarpinu um fréttir af úrsiitum alisherjaratkvæðagreiðslunnar. —.—.—------ Bréf úívarpsstjóra. Allsherjaratkvæða- GREIÐSLAN, sem fór fram í Hlíf í Hafnarfirði fyrir síðustu helgi, sýndi áþreifan- lega eymd og upplausn þessa fé- lagsskapar. Aðeins 235 tóku þátt í at- kvæðagreiðslunni þrátt fyrir harðvítuga smölun, eins og á kjördegi, og þó að grunur leilci á því, að menn, sem alls eltki höfðu rétt til að greiða atkv., væru látnir gera það. Það var og bersýnilegt, að í- haldsmenn og kommúnistar vildu sem minnst um úrslit þessarar atkvæðagreiðslu segja, vegna þess, að ef þeir gerðu það — þá var það ekki annað en auglýsing um hina algeru upp- lausn félagsins. Það vakti líka athygli. að ekkert var skýrt frá þessu í útvarpinu, því að út- varpið hefir að vanda skýrt frá úrslitum slíkra atkvæða- greiðsla. Af þessari ástæðu birtist hér í blaðinu fyrirspurn og þeirri fyrirspurn svarar útvarpsstjóri með eftirfarandi bréfi til rit- stjóra Alþýðublaðsins í dag. — Sýnir það, að forkólfar Hlífar hafa neitað útvarpinu um frétt- ir af atkvæðagreiðslunni, eins og eðlilegt var, þar sem hún sýndi svo áþreiíanlega and- stöðu hafnfirzkrar alþýðu gegn framferði þeirra. Bréf útvarps- stjóra er svohljóðandi: ,,Herra ritstjóri Jónas Guð- mundsson, Reykjavík. Heiðrað blað yðar, Alþýðu- blaðið, birti í gær svohljóðandi fyrirspurn: „Hvers vegna birti útvarpið ekki fréttir af allsherjar-at- kvæðagreiðslunni í Hafnarfirði og niðurstöðum hennar?“ Fréttastofan lítur svo á, að á- stæða sé til þess, að fyrirspurn Frh. á 4. síðu. trúar frá Ir,ak, Egyptaltainidi og iSaiudi i Arabíiu, ien tekki fró sjá'.fri Pa'iestiniu. Fulltrúar af hólfiu Gyð- inga vom dr. W'eiszmann, Reia- diing liávarðiar, Berestiead iávarð- iur og Stephien Wisie, raíbbí frá Baindaníkjuinum. Fundurinin stóð í tvær klukku- situndir,, og ier isagt, að umræðiuir hafi vierið vinsamliegair. Vierðar fundinum haidið áframi á iniorgium. Dýzku Gyðiogarnir verða að albeoda allt guli, silfar og gimsteioa. LONDON í gærkviélidi. FC. í lögbirtingablaði þýzku stjórn- arinnar var i dag birt tilskipun, siem býður öiíum Gyðiugurn, .siem em þýzkir borgarar, o,g ennfnem- lur GyðíLngum í Þýzkalandi, siem' lelfki hafa þýzkan borgamrótt, að iinnan itvieggja vikna sfculi þieir í vieðlániabúðium þieim, siern reknar em á viegum þýzkra bæjar- sitjóma, hafa afhemt alt gull, silf- ur, platinu, perliur, gimstieina og aðra dýra sitieimia, siem þeir kynniu áið. elga í fónum sínum. Verða þessiir fjármunir virtir þar og borgaöur út samkvæmt reglium, sietn settar munu verða af hinu þýzka fjármálai''áðuinieyti. Eimskip. Gullfosis kom hiingað kl. lH/s í dag, Goðafoss er á Siglufirði, Dettifosis er í Hamiborg, Lagar- fosis er á lieið til Leith frá Kaup- miainnahöfn, Selfosis kom til Reykj arfjarðar kl. 3 í mótt. IV. hijómlaikar Tón'Mstiarfélagsims á þesisum vetri verða í dómkiikjunni í kvöld kl. 81/2- Páll ísólfsison lieik- ur á orgel og Hljómsveit Reykjiai- víkur leikur bæði út af fyrir sig og með orgelinu. — ftljómteik- Unum verður útvairpáð. Drotíningln kom til Akureyrair í gærkvieldi. Reiddist af pyf, aé haaa fékk ekki ai yera í kjðri. Lltt pekkfur pinfjmaöar segir sljj úrdanska ÆlÞýðuflokkniim. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. SÁ viðburður gerðist í gær, að Dalby þjóðþingsmað- ur, sem um skeið hefir verið einn af fulltrúum danska Al- þýðuflokksins á þingi, sagði sig úr þingflokki hans. Jafnframt lýsti hann því yfir, að hann myndi við kosningarnar, sem nú fara í hönd bjóða sig fram til þings fyrir „Dansk Samling,“ eitt af flokksbroíum nazista í Danmörku, sem hefir safnast um Arne Sörensen, fyrverandi kennara við norræna skólann í Genf, sem sinn „foringja.“ Da,iby þjóðþingsmauini vair eft- ir þiessai yíirilýsinga í gær tafar- lalus't vikið úr Alþýðufilokkniuim:. Halnin er Jítt þi^tur þingmaður, pg það hafði ýértð ákvieðið, að hanin skyldi ekki aftur hafiður í kjöri af Álþýðufloikknum. Það virðjst haifa verið hin naunveru- lega orsök þesis, að hainm siagði sig úr þinigfliokkinum iog baluð- s'ig Arne Sörenisen sem þing- manrasefni fyrir nazistaf.loteksbrot hafns. Bnottför hains. befir aills enga þýðiingu fyrir dainska Alþýðu- floMciinin éðat dönsk stjómmál yf- irleitt. Henrai er hielzt likt við tiltæki íhialdsmararasinis Piirscheis, se;n fyrir nokkru si'ðan sagði sig úr þiragflolíki ihaJdsmanna og vair eftir þáð vikið úr íhalds- flokknum. Hainra ihiefir nú eirnnig síofin^ð inazistisikt flokfcsibnot, siem niefinir sig '„Nátional Samling“ og Jæíur þ,að eininig, eins og Ame Sönensen sitt flokfcsibrot, ávairpa sig sem „fioringjai". Bæði þessi flokksbnot hyggjalst alð hafa menn í ‘;!kjöri við í hönd fairamdi kosningar. Þau muniu fýnst og fnemist kieppa; vfð. naz- íB'táflokkisb’not Fritz Clausienls, sem e'r e’zt og uppá isfðkaistið hiefir Vþlfcið aimenna andstyggð í Dan- moriku með MutdeHd sinini í „pólitiskum" inrabnotuni, iskjaila- þjófniajði og njósnum fyrir þýzka nazista. Atthagafjðtnr á ¥erkamennirnir mega ekki skifta nm vinnustað, nema með íeyfi yfirvaldanna! SAMKVÆMT fréttum frá Berlín, sem birtar eru í nýkomnum erlendum blöðum, hefir Göring gef- ið út bann við því, að verkamenn fari burt af þeim vinnustað, sem þeir eru á, ráði sig til vinnu annars staðar eða flytji til annarar borgar, án sérstaks leyfis vinnumiðlunarskrif- stofu. Þetta bann réttlætir Gör- ing með því, að vaxandi skortur sé á vinnukrafti.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.