Alþýðublaðið - 25.02.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.02.1939, Qupperneq 1
Ai RITSTJÓRI: LÞÝÐUBIAÐI F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOl D EŒURINN 0 | d UE LAUGARDAG 25. FEBR. 1939 47. 1 CÖLUBLAÐ Bát f rá Hafnarfirðl vant ar sfðan f fyrradag. Á bátsuun voru flmm menn og flestlr þelrra unglr og ákvæntlr. Daufur fundur í Hlif. BJarni SnæblSrussou mæíti til eftirlits. UNDUR var boðaður í Hlíf í Hafnarfirði í gærkveldi og var hann fremur fásóttur. Þar töliuöiu þieir Hielgi Siguir'ðs- fifcm, Jóin Bjamasón, Guðim. Ó. G'uðimunds.son og Jóin Riaiíniasion. Bjami Snæbjömason þingmað- ur mæ'tti á fundinuim, en tók ekki 'til málS', enda munu klom- triú'nisitiamir haíia sagt aiit það, Gem hanu viidi hafa sagt. Ræðlumienin hvöttu til þes|s að hlýðiai ekki dómi Félagsídóims, hvemig svo sem hainn yrði, og elíki gerði Bjiami Snæbjömisison nieinai athugasemd við þalð fnek- ar en ajninað í predikunum klom- múnista'. Félagsdómnr kveðnr npp dómsinn I kvðld FÉLAGSDÓMUR mun kveða upp dóm sinn í kvöld um kl. 7. Dómend- urnir munu hafa unnið að dómnum í allan gærdag og forsendum hans. Var í fyrstu ætlað að dóm- urinn yrði kveðinn upp fyr ir hádegi í dag, en það var ekki hægt einhverra hluta vegna. "O ÓLK er orðið mjög hrætt um bát frá Hafn- arfirði, sem árangurslaust hefir verið leitað að síðstlið- inn sólarhring. Á bátnum eru fimm menn og ætluðu þeir að stunda róðra frá Þorlákshöfn. Báturinn er 6 smálesta, eign Gunnlaugs Stefánssonar kaup- manns í Hafnarfirði og heitir „Björn riddari.“ Lagði hann af stað frá Hafinar- firði kl. 4V2 í fyrradag og ætliaiði, eins og áður hefir verið siaigt, til Þorlákshaifnar, till þesis að stunda þair róðra á vertíðinni. Hefði bátiuTinin að öllu forfalla- kaiustu átt að vena kominin tii Þoflákshaifnar kluíkkan 10—11 í gærmorgun, en er hann var ekki kominn sáðdegis í gær, vair farið að 'óttast um hanin, og vair Sæ- björg fengin til áð leita. I gær átti Jón Bsrgstvieinislsion tal við „Sæbjörgu“ og var hún Jpá JstJö'dd út aff Hvalnesi, en þa'r var mikið brim', og var hiún þar að hjálpa báti að lanidi. Lajgði ,pSæbjörg“ þegar aff stað að íleita og leitaði fram með vik- um Reykjiajnesskagainis. Klukkan að ganga 12 í gær- kveldi átti Jón Bergsveinisison tail við Sæbjörgu. Var hiún þá að léita á svæðinu miild Akrainess- bátai og Sandgerðisbáta, á bifliimu frá Garðsiskaga til Jökuls. Fór hiún þar um allan flóanin, ©n í morgun leitaði hún sunnain til í Miðnesisjó, milli Garðsskaga og Reykjan|ess. Klukkan 9 í míorgun fó;r hún áleiðis til Sanidgerðis, en þar var mikið brim í diag, og átti hún að aðvara báta um að ieynai ekki að ná þar höffn, mteð- I an brim væri svona mikið. Fnkkar og Bretar viður- kenna Fraico á mðnuðaginii Franska þingið lýsti trausti á Dala* dier eftir þessa yfirlýsingu í gær. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. íjAÐ er nú fullráðið, að bæði Frakkland og England muni viðurkenna stjórn Francos á Spáni form- lega á mánudaginn. Daladier forsætisráðherra Frakka skýrði frá þessu í full- trúadeild franska þingsins í gær, og sagði í því sambandi, að brezka stjórnin hefði tilkynt sér síðastliðinn miðvikudag, að hún teldi óhjákvæmilegt, að viðurkenna stjórn Francos hið allra fyrsta og áliti heppilegast, að því yrði ekki frestað neitt eftir þetta. Daladier kvaðst undir þess- um kringumstæðum ekki sjá, að Frakkland gæti annað en gert það sama, og hann myndi leggja þá tillögu fyrir ráðu- neytisfund á mánudaginn að viðurkenna stjórn Francos þá þegar. Að þessari yfirlýsingu lok- inni fór Daladier fram á trausts yfirlýsingu fulltrúadeildarinn- ar og var hún eftir nokkrar umræður samþykt með 323 at- kvæðum gegn 261. Nlaja beðtð tíl Mexico. Það er lítil von talin til þess, að um langvarandi vörn geti verið að ræða af hálfu lýðveld- ishersins á Spáni, eftir að Frakkland og England hafa viðurkent stjórn Francos. Stjórnin í Mexico hefir sent Miaja yfirhershöfðingja spánska lýðveldishersins bréf, þar sem hún býður honum að setjast að í Mexico, ef hann verði að flýja land á Spáni. Hin nýja risaflugvél ameríska flugfélagsins Pan American Airways yfir San Francisco. Hún hefir farþegarúm fyrir 74 menn og á að fara fastar áætlunarferðir yfir Kyrrahaf milli San Francisco og Hongkong. Til vinstri á myndinni sést eyjan Treasure Island úti fyrir San Francisco, þar sem innan skamms á að opna mikla alþjóðlega sýningu, jafnhliða heims- sýningunni í New York. Dðoskn nazistarnir sendn npplýsingar til útlanda gegn um sérstakt ðtvarp. ■ ■ --.... Þeir tðlaðu um að drepa bœði Stauning og Steineke -----*--- Tveir nazistar sendir ð geðveikrahæli. íilhæíulansar tygarJfísis." Óveojulen'blaðamenai tefein upp al Kristiðot Gnðlangssioi. LAUID VÍSIR flutti í gær J6*-^ greinarkorn, sem að öllu efni og útbúnaði er óvenjulega svívirðilegt. Segir blaðið les- endum sinum þær fréttir, að hér hafi verið haldið „leynilegt Alþýðusambandsþing“, þar sem legið hafi við slagsmálum út af ýmsum málum. ÞaÓ þarf ékki aö tafca. það fracn, a'ð þeasi frpgn er tilhæha- laiuisi Iygi frá rótnm. Ekkert slíkt Alþýðiusaimibandisþmg, hvorki op- inhert né Leynilegt, hefir veriö haldið, og jafn frálieit pr sú frá- sögn bLaíðisiinis urn handalögmál 0. s. frv. Stjórn Aliþýðusam'baíntísinS helidur fundi vikuiléga, Dg á Blð- uistu fu'ndum haffa mætt nokkrir stjó marnefn darmenn, 'sém' heiotía eiga utan Reykjaivíkur, en isitadriir haifa verið í bænum. Mun sú venjai og höfð hjá stjómum ann- ara flokka. Ritstjóra Vísis hlýtur að hafa verið kujninugt um það, að þessí fœgn var ösöran með öllu, og ér þesisi fnamkoma hiaras alvieg 6- skiljamleg. Að birta svoraa til- hæfulausar vísvMaradi lyglar er svartur blettur og ljótur á þessu blaði. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. "O ANNSÓKNIN á inn- broti og skjalaþjófnaði dönsku nazistanna á skrif- stofu danska Alþýðuflokks- ins skömmu fyrir jólin í vet- ur hefir nú leitt það í ljós, að nazistarnir höfðu til um- ráða útvarpsstöð, sem þeir notuðu til þess að senda upp- lýsingar til útlanda og taka við tilkynningum og leið- beiningum þaðan. Þeir hafa þó ekki enn vilj- að segja neitt um það, hverj- um þeir hafi sent upplýsing- ar og hvað þær hafi haft inni að halda. Rannsóknin hefir yfirleitt leitt hinar furðulegustu bolla- leggingar meðal danskra naz- ista í Ijós. Þannig hefir það verið viður- kennt fyrir rannsóknardómar- anum, að einn nazistinn hafi talað um að skera höfuðið af Stauning forsætisráðherra og skjóta Steincke, dómsmálaráð- herra. Sá nazisti, sem þessar uppástungur gerði, hefir verið tekinn fastur og fluttur á geð- veikrahæli. Ennfremur hefir leynilög- reglumaðurinn Max Pelving, sem uppvís varð að því að hafa notað sér embættisaðstöðu sína til þess að njósna fyrir nazista og var tekinn fastur fyrir nokkru síðan, verið afhentur geðveikralækniun til þess að rannsaka, hvort hann sé með öllum mjalla. Það er talið alveg víst, að skjöl þau, sem nazistarnir stálu á skrifstofu danska Alþýðu- flokksins. muni vera komin til útlanda. Og menn eru við því búnir, að þau mimi á meðan á < ’ kosningabaráttunni í Dan- mörku stendur, verða birt er- lendis og þá sennilega þannig löguð til, að líkur þyki til þess að þau geti á einhvern hátt skað- að Alþýðuflokkinn. Roslð bæði tll pjððpings- íbs og landspingsins 3. april. Stauning forsætisráðherra átti í gær viðtal við formenn fjögra aðalflokkanna á þingi Dana, Alþýðuflokksins, radi- kala flokksins, vinstri flokks- ins og íhaldsflokksins, til þess að ræða við þá ýmislegt, sem lýtur að fyrirkomulagi kosn- inganna, sem nú fara í hönd í Danmörku vegna hinnar fyrir- huguðu stj órriarskrárbreyting- ar. Það hefir verið ákveðið, að kosningarnar fari fram 3. apríl og að þá verði kosið bæði til þjóðþingsins og landsþingsins. Verða það jafnframt síðustu kosningarnar, sem fram fara til landsþingsins í Danmörku. því að með stjórnarskrárbreyt- ingunni verður landsþingið lagt niður, og undir eins og hún hef- ir verið samþykkt af báðum þingum, verða þau rofin á ný, og þá kosið til hins nýja ríkis- þings, sem samkvæmt nýju stjórngr^kúánni ber að kjósa til í einu lagi. Kvæ&amamiaiélagið „Iðainri' heldur opinn farad í VajrÓtarhús- iraiu laiugand. 25. p. m. kl. 8V2 sd. Þair vjerða kveðnar margair snjall- ar gaman- og alvöm-víisiur. Að- gangur ókeypis. Keppni í skiðastðkki á Siginfirði i gær. Jón Porsteinsson vann EincoMkarinn Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í morgun. EPPNI í skíðastökki fór fram í Hvanneyrarskál í gær og var keppt run Eincobik- arinn. Handhafi hans var áðrar Al- fieð Jónssoin, og átti hann Isr landsmetiið i skíöast'öfeki, 43 m.; iep hann képpti ekki á mótinra. Siigrarvegari varð í giær Jón Þor- siteirassion, siökk 41,46 m., samrials 147,7 stig. Næs'trar varð Stefára Þórarinsson, 39,46 m., samtals 138,2 'Stig. Þriðji vairð Stefán Pálsson, 37,36 m., sanriialls 136,9 stig. Tvö ný met voru sett á mótinu. Ríkíseinkasala ð sykri í joregi? KHÖFN í gærkveldi. FÚ. EFND, sem norska þingið hafði skipað til að rann- saka það mál, hefir Iagt til, að norska ríkið komi á hjá sér syk- ureinkasölu og að fullkom- inni sykurhreinsunarverk- smiðju verði komið upp í land- inu. 1 Danmöilkra er nú ráðigert, að kosningar til landspings og fðlkls- pings ffari fram siamtimis 3. apríj tíæs,t 'komiandi. 11,11 m 1 , ! Mikill snjór á á fjöllum. ÁGÆTT skíðafæri er nú uppi á fjöllum og má bú- azt við að fjöldi manns verði á skiðum um helgina, ef veður leyfir. Skíðafélag Reykjavíkur efn- ir til skíðaferða í fyrramálið. Vegna afmælishátíðarinnar verður farið klukkustund seinna en venja er, eða kl. 10 f. h. frá Austurvelli. f. R.-ingar fara í skíðaferðir að Kolviðarhóli í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Lagt af stað frá Söluturninum. Farmiðar í Stálhúsgögn, Laugaveg 11. Skátar. Farið verður í skíða- ferð á Hellisheiði á morgun kl. 8 ¥2 frá Miklagarði. Farmiðar seldir í Málaranum, Bankastr. 7. íþróttafélag kvenna fer í skíðaferð í fyrramálið. Lagt af stað frá Gamla Bíó kl. 9. Farmiða sé vitjað í hattaverzl- unina Hadda, Laugaveg 4, fyr- ir kl. 6 í dag. Skíða- og skautafélag Hafnar- fjarðar fer í skíðaferð í fyrra- málið kl. 8¥> á Hellisheiði. Far- miða sé vitjað í verzl. Þorvalds Bjarnasonar. Ármenningar fara í skíða- ferð í Jósefsdal í kvöld kl. 4 og kl. 8, ennfremur í fyrramálið kl. 9. Farið verður frá íþrótta- húsinu og farmiðar seldir í verzl. Brynju og á skrifstofu félagsins í kvöld. Á sunnudag fer fram keppni í svigi (sla- lom) og 10 km. göngu, ef veður leyfir, og ættu sem flestir skíðamenn félagsins að taka þátt í keppninni. Farið verður í skíðaskála KRON kl. 9 í fyrramálið. Far- miðar seldir í búðinni Skóla- vörðustíg 12.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.