Alþýðublaðið - 25.02.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1939, Blaðsíða 4
LAUGARDAG 25. FEBR. 1939 HGAMLA BIÖSE: Jómfrð í hættu Bráðskemtileg og afar- fjörug danz- og gaman- mynd gerð eftir gamanleik P.G.Woudehouse: „A Dam- sel in Distress1' en söngv- arnir og danzlögin eiftir Gershwin. Aðalhlutverkið leikur: FRED ASTAIRE. fiúsgasnav. Reykjavikur, Vatnstíg 3. Sími 1940. Sníðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg Sigurðardóttir. Útbreiðið Alþýðublaðið! 'iTí gy&VgÁ. íœ?-ívV UNGLINGASTÚKAN Bylgja nr. 87. Fundur á morgun, auuiimir dag, kl. 10 f. h. í GóSítampl- arahúsinu uppi. Fjölmoninuim 'situnid'ví'slega'. Gæzlumaðiur. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Jóhönnu Jóhannesdóttur frá Geitavík, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn b. 27. febrúar og liefst með bæn á heimili hinnar látnu, Hofsvallagötu 19, kl. 1 e. h. Sveina Helgadóttir. Guðmundur Bjarnason. Sigurrós Rósinkarsdóttir. Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð, hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför eiginmanna okkar og feðra, Sigurþórs Guðmundssonar verkamanns og Alberts Ólafssonar múrarameistara. Sérstaklega þökkum við stéttarbræðrum þeirra fyrir margvíslega veitta aðstoð. Það er ósk okkar og von, að guð launi ykkur öllum. Þjóðbjörg Jónsdóttir Guorún Magnúsdóttir og synir. og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför Guðmundar Sæmundssonar klæðskera, Túngötu 39. Ingibjörg Jónasdóttir. Hjalti Guðmundsson. Stefanía Guðmundsdóttir. Stefanía Jónsdóttir. Aðalheiður Sæmundsdóttir. Oddfríður Sæmundsdóttir. Sigurður Sæmundsson. Jóhann Sæmundsson. Við þökkum af alhug ógleymanlega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elsku litlu dóttur okkar og systur, Ragnheiðar Guðjónsdóttur. Sigríður Gunnarsdóttir, Guöjón Jóhannsson og börn. st-SHtr* VhM&tœ .<8 WARUM LKIKUR f kvðld í K.R"húsinu. Fjöldinn spyr alltaf um hljómsveit- irnar, þær verða þær beztu fáanlegu. 5 manna hljémsveit K. B.-hássÍns og 6 manna hljðmsveit lötel íslandt. Skemtið ykkur með þess- um rómuðu hljómsveitum. Aðgöngumiðar aðeins kr. 2.50 seldir frá klukkan 6. M. s. Eldborg hleður til Vestmannaeyja n.k. mánudag. Flutningi óskast skilað fyrir hádegi samdægurs. Skipið losar við bryggju í Vestmannaeyjum, sem er til mikils hagræðis fyrir vörumót- takendur. Bóu Þeir, sem einu sinni htupa ódýra bónið í lausri vigt hjá okkur, kaupa aldrei annað bón. BREEKA Ásvallagötu 1, sími 16f8, Berg- staðastræti 33, sími 2148, mg Njálsgötu 40. Stofa til leigu með sérinn- gangi, með eða án húsgagna. Lækjargötu 8. Sími 4940. I DA€L Næturlæ'knir er í nótt Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Reykjavikur- og Iðiuninar-apútiekL ÚTVARPIÐ: 20,50 Útvairpstríólð'. 21,10 Hljómr plötur: Kórlög. 21,30 Danzlög. 22,00 Fréttaágnip. 24,00 Dagskrár- Iok. Á MORGUN: Hielgidagslæknir er Halldóir Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugayiegs- og Ingólfsapóteki. Katriakórlnn Þaestir í Hafnarfirði helidur samisöng í Flensho rgarslt ó'iauium í Hafnar- firði á morgun kl. 5 síðd. Nokkrir menn iboðai til fundar á morgun, og eitu pað eingöngu kommúnistar, siem standa að peim fundi. I aiuglýsmgunni um fuindinn em notuð nöfn nokkurra, félagia, siem pesisir menn hafa engia heimild till að nota. Er pví nöfnurn fé- Jaganna beinlínis stolið í pieim tilgangi að siafna fólki Utain um brölt kommúnista og eyðiliegig- ingarstarf innan verkalýðsfélag- anna. KarlaMriiB Þrestir, fiafnarfirði Söngstjóri og einsöngvari: Síra Garðar Þorsteinsson. Samsöngur í Flensborgarskólanum á morgun (sunnudag 26. febr.) kl. 5 síðd. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Einars Þorgilssonar, Alþýðubrauðgerðinni og við innganginn. Aðalfnadnr Slysavarnafélags fslands. verður haldinn í Varðarhúsinu í Reykjavík, þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst hann kl. 4 s.d. Dagskrá: 1. Skýrsla forseta um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári. 2. Reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár lesnir og born- ir upp til samþykktar. 3. Önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Stjórnin. F.Í.H. F.Í.H. Dansleikur. í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 26. þ. m. kl. 10. Danzað uppi og niðri. Gömlu og nýju danzarnir. SEX HLJÓMSVEITIR LEIKA. Aðgöngumiðar seldir sama dag frá kl. 4 í Oddfellowhúsinu. Stofnfimdur verðnr haldilikB í Kyndarafélagi fslands Sommdagina SO þ. m. kl. 3 i Kaap» þlngssalnam. UndipbúnJagsiiafndiii. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fléttuð reipi úr sandi“ gamanleikur í 3 þáttiun eftir VALENTIN KATAJEV. Sýnina á morpn kl. 8. Venjulegt leikhúsverð. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 a morgun. 4t „ pyrnirósa æfintýraleikur fyrir böm í 4 atriðum. SÝNING KL. 4 Á MORGUN. Aðgm. á 1.00 seldir frá kl. 5 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. NÝJA BIO Sg lang p¥í~: Frönsk stórmynd er gerist í París. — Aöalhlutverkið leikur fegursta leikkona Evrópu DANIELLE DARRIEUX. Þetta er ein af þeim af- burða góðu frönsku mynd- um er allsstaðar hefir hlotið feikna vinsældir og mikið lof í blaðaummsel- um. Börn fá ekki aðgang. Kynnist franskri kvik- myndalist. Útbreiðið Alþýðublaðið! Snodboil Reykiavíkor verður opnuð aftur á morgun (sunnud.) kl. 10 fyrir hádegi. ¥egna stérkostlegrar aOsékaar aO balloaadaaslelkaaai 4. p.m. er C ARIOC A BALLONA1 DANSLEIKUR endnrteklnn í kvðid kl. 9. BALLOBfAR UM ALLAN SALINN. ■ver aOgdngamidl •r •Innlg happdrmttlamlðð. Kl. l efftir miðnœtti verðnr dregið f happdrtettlnn nm 50,00 kr. í peningum Hver hlýtiur þær? 50,00 kr. á baliOBadansleikanm 4. p. m. hlaut Aðaibjðrg Jóhanmdóttir, Pverveg! 6, Skerjafírðl. Aðgöngumiðar verða seldir f Iðné fi dag trá klnkkan 4. Pantaðir að» gðngnmlðar smkist ffyris* kl. 9. i unnn // CQPIOCQ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.