Alþýðublaðið - 27.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1939, Blaðsíða 1
HITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. Abgangur MÁNUDAG 27. FEBR. 1939. 48. TÖLUBLAÐ Undir svipu ofbeldisins Eftftr Guðmnnd I Guð« mundsson cand. jur. FÉLAGSDÓMUR hefir nú kveðið upp dóm sinn í máli Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar gegn Verkamannafélag- inu Hlíf. Niðurstöður dómsins eru á þá leið, að vinnustöðv- imiri er dæmd ólögmæt og Hlíf gert að greiða eitt þúsund krón- ur í sekt. Hins vegar er Hlíf sýknuð af skaðabótakröfunni vegna þess, að dómurinn telur bæjarútgerðina hafa verið bundna við taxta Hlífar frá 13. september 1937 og að bæjarút- gerðin hafi gerst sek um samn- ingsrof gagnvart Hlíf með því að semja við Verkamannafélag Hafnarfjarðar, án þess að segja Hlífartaxtanum fyrst upp með þriggja mánaða fyrirvara. Það var fyrirfram vitað, að óhjákvæmilegt yrði fyrir Fé- lagsdóm að dæma vinnustöðv- unina ólögmæta. Hvorki góður vílji né fallin lagafrumvörp gátu hjálpað dómnum til að sýkna HÍíf af kærunni fyrir ólögmæta Vinnustöðvun. Hitt kom öllum, sem til þektu mjög á óvart, að dómurinn skyldi komast að þeirri niðurstöðu, að kauptaxti — sem einhliða er settur af verkalýðsfélagi, skyldi skoðast sem skriflegur samningur væri. Ménn eiga talsvert örðugt með að átta sig á því, að stéttarfé- lag skuli einhliða geta gert samþykt um kaup og kjör með- lima sinna. sem er svo mögnuð, að skoða beri hana) samning sem atvinnurekandi hafi skuld- bundið sig til að hlýða. Það hefir um langt skeið tíðk- ást hjá nokkrum verkalýðsfé- lögum, að þau settu kauptaxta fyrir meðlimi sína. Hefir jafn- an verið litið svo á, að töxtum þessum mætti breyta og þá af- nema fyrirvaralaust og það þótt eftir þeim hefði verið unnið um langan tíma. Eru þess dæmi héðan úr bænum, að verkalýðs- félög hafi þannig með fundar- sámþykt breytt' taxta sínum og að breytingin hafi gengið í gildi strax daginn eftir að fundar- samþyktin var gerð. Þegar verið var að semja frv. til laga um stéttarfélög og viiinudeilur, var því slegið föstu, að samningar allir milli stéttarfélga og atvinnurekenda skyldu skriflegir til þess að að hafa fult gildi. Jafnframt var ákveðið, að í samningunum skyldu lengd samningstími og uppsagnarfrests-ákvæðin. Ef á- kvæði um samningstíma eða uppsagnarfrest vantaði, þá skýldi telja samningstímann eitt ár og uppsagnarfrest þrjá mánuði. Þannig var frumvarpið um stéttarfélög og vinnudeilur afgreitt frá milliþinganefndinni, sem hafði með málið að gera og þannig samþykti Alþingi frum- varpið, sbr. 6. gr. þess. Við sem áttum sæti á .milli- þinganefndinni fyrir Alþýðu- flokkinn, vorum ekki ánægðir með þessa lausn. Við bárum frám í nefndinni tillögu um það, að kauptaxti verkalýðsfélags, sem auglýstur hefði verið og unnið hefði verið eftir, skyldi hafa sama gildi og samningur. Vildum við þannig meðal ann- ars tryggja það, að ekki væri hægt að breyta eða afnema kauptaxta, sem auglýstir hefðu verið og unnið hafði verið eftir, án fyrirvara. Fulltrúar Fram- sóknarflokksins í nefndinni vildu ekki ganga inn á það, að nein vernd fengist fyrir kaup- taxtana, þar eð þeir töldu það Guðmundur Guðmundsson. óeðlilegt, að aðeins annar aðili gæti þannig með. einhliða ráð- stöfunum bundið hinn. Sam- komula.íL .íékst þannig ekki í nefndilim um tillögu okkar, og féll hún því niður. Eitt af þeim atriðum, sem harðastri gagnrýni sætti í frum- varpinu um stéttarfélög og vinnudeilur af hálfu kommún- ista og Héðins Valdimarssonar var einmitt ákvæðið um það, að kauptaxtar skyldu ekki hafa sama gildi og skriflegir samn- ingar skv. 6. gr. frumvarpsins. Sem dæmi um árásir þær á frum varpið, sem gerðar voru út af þessu, vil ég tilgreina hér eftir- farandi klausu úr grein eftir Héðin Valdimarsson, sem birt- ist í Nýju landi þann 8. marz 1938: „Víða um landið hafa félögin með einhliða kauptöxtum til- kyntum atvinnurekendum á- kveðið kaup félagsmanna á sama hátt og margar aðrar stéttir ákveða verð afurða sinna eða vinnu og hafa þessir Vlnna hófst aftuur í morgnn 1 Hatnarfirði. VINNA við togarann Maí og kolaskip til Bæjarútgerð- arinnar hófst í morgun í Hafnarfirði. Stjórn Bæjarútgerðarinnar skrifaði í gær stjórn Verka- mannafélagsins Hlíf og tilkynti henni, að hún myndi í dag — á grundvelli niðurstöðu Félagsdóms — hefja vinnu samkvæmt taxta Hlífar og spurðist fyrir um, hvort stjórn félagsins teldi sig þurfa að gera nokkrar athugasemdir við það. Bað Bæjarútgerðin um skriflegt svar. Stjórn Hlífar bað um samtal í gær við stjórn Bæjarútgerðarinnar og hittust þær kl. 2. Þar gaf stjórn Hlífar skriflega yfirlýsingu um það, að hún þyrfti engar athugasemdir að gera við þessa ákvörðun. — Hefði stjórn félagsins ekki tekið gildar úrsagnir verkamanna úr Hlíf. í gær hélt Verkamannafélag Hafnarfjarðar geysifjöl- mennan fund. Voru þar margar ræður fluttar, og var auð- fundið, að verkamenn skildu fullkomlega þær ástæður, sem lágu til hinnar hæpnu niðurstöðu Félagsdóms og að þeir töldu sig algerum órétti beitta. Skoðanir verkamanna í Hafnarfirði hafa ekki breytzt, þó að þeir hins vegar neiti ekki að hlíta uppkveðnum dómi. í gærkveldi hélt Hlíf fund. Virtist Héðinn Valdimarsson illur út í þá yfirlýsingu, sem stjórn Hlífar hefir gefið, því að hann kom með tillögu á fundinum þess efnis, að enginn geti verið í Hlíf, ef hann er einnig í öðru verkamannafélagi. Var þessi tillaga samþykt. Menn bjuggust jafnvel við, að samþykt þessarar tillögu myndi verða til þess, að vinna yrði enn stöðvuð í morgun. En til þess kom ekki, eins og að framan er sagt. kauptaxtar alls staðar og um langan tíma verið viðurkendir og dæmt eftir þeim eins og samningum, ef kaup hefir verið greitt eftir þeim á annað borð og þeir viðurkendir. Þessum rétti til að ákveða kauptaxta sviftir frumvarpið verkalýðsfé- lögin, því að heimtaðir eru ein- ungis skriflegir samningar.“ (Leturbreyting Héðins Valdi- marssonar.) (Frh. á 3. síðu.) Fimm ffiorsk selveiöiship i naiðnm stðdd i fárviðri snðaustnr af firænlaidi. ----4.--- Sænska stórskipið „Drottningholm44 og mðrg fleiri skip á leiðinni til hjálpar. Dm 1500 manns skíðnm f flæF. GuðmQnðnr Hjálmarsson vann shiðakapnoðngn i innanfélaos- móti Ármanns. u Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. A LAÚGARDAGINN ^ barst frétt um það, að fimm norsk selveiðiskip með 18 manns hvert innanborðs væru í nauðum stödd suð- austur af suðurodda Græn- Inds. Eru þau öll á leiðinni frá Álasundi í Noregi til Ný- fundnalands, en fengu af- takaveður suðaustur af Grænlandi, ekki langt fyrir norðan hina venjulegu sigl- ingaleið skipa, sem eru í för- um milli Norðurlanda og N orður-Ameríku. Tvö af skipunum höfðu fengið svo alvarleg áföll, að þau voru í þann veginn að sökkva og voru skipshafn- irnar á þeim báðum þegar borgarstjóra og lögnegliuvaíróstof- komnar í bátana, —1 Farþegaskip sænsku Ame- ríkulínunnar, ,.DrottninghoIm,“ sem er á leiðinni til Ameríku — brá þegar við og tók stefnu á þær slóðir, sem sel- veiðiskipin eru á, og var von talin til þess, síðast þegar frétt- ist, að takazt myndi að bjarga hinum nauðstöddu skipshöfn- um. Mörg ensk og amerísk skip eru einnig á leiðinni norður eft ir til hjálpar. Lögreglusamþykt Reykjavlkuir er komin út sérpnentúð meö bneytingum þieim, sem bæjar- stjórn geröi á hmni nú í vietur. Hún vierður borin út á hviert heimili nú á næstunwi og fæst auk þesis ókeypis á iskrifetofu Bátnrinn úr Hafnarfirði kom í gær eftir t\ sóiarhrmga hraknínga. Með Mlaða vél hrabtl bát- inn i fárviðri og stórsjö. uani. M 1500 manns munu hafa verið á skíðum í gær í á- gætisveðri og silkifæri. Um 500 voru á vegum f.R.-inga á Kol- viðarhólí, um 300 með K.R. á Skálafelli, um 240 með Ár- menningum í Jósefsdal og fjöldi hjá Lögbergi með Skíðafélag- inu. Skíðiarmót Ármanns, innainfé- liajgs, hófst í gær og var kiept í göngu. Vegailiengd var 14—15 km. og keppendur 15. Göngufæri vair gott í byrjun, en versnaöi, þegar leið á göng>- unia og hlóðs't mikiö undir skið- in hjá sumum göinguimöininuinuim. Onslit uriðu þesisi: 1. GúðmUnld- ur Hjálmia'rsison, 1 klst. 7 mín. 13 sek., 2. Karl Svteinisson, 1 'klst. 7 min. 29,4 siek., 3. Eyjólf- Ur Einaæsison, 1 klst. 8 mín. 23,4 siek., 4. Sigurgeir Ársælsson, 1 klst. 9 mín. 27,4 sek., 5. Egill Kristbjörnsson 1 klist. 11 míh. 10,8 sek. og 6. Hróifur Beniedikts- son, 1 klst. 11 mín. 56,4 sek. Á sunnudagsnóttina voru Um 90 miainins í .skíðaiskála Ánmainms i Jóisiefsdail. Var veriíð á s(ki(ðum viið Ijós í ölafsskarði langt fram lá nótt í siikifæri og ágætisveðri. Hjómaband. Fyrir skömimu síðan voru gefiin isaimau í hjónabirjnd lungfrú Sigurlaug Sigfúsdóttir og Kriist- björn Kristjánsson sjómáður. — Heiimíli þeirrai er á Hofsvallagötu 16. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. VÉLBÁTURINN „Bjiarni ridd- ari“ lagði af stað friá Hafn- arfirði síðast liðinn fimtudag kl. 4 e. h., og vair fierðinni heitáið til PorLákshafnar, en þaöan átti bát- urinin að ganga á vertiðilnni. — Fréttir bárust engar af bátnum næstu daga, og óttuðust nnen.i rnjög um afdrif hans. Vair hafin leit að bátnum, en hún hafði engan árangur borið á laugar- dagskvölid, og töldu þá flestir hátinn af. En á summidagsnótt fókk eigandi bátsins, Gumnlaugur Stefánsson, þá fregn, aið m. b. Njáll væri á leið tíl Hafnarfjarðar með 'bátverja og bát. Kl. 9 í gær,- inoiigun bom' svo Njáll til Hafn- áifjarðar méð bótinn. Tíðindamaður Alþbl. náði tali af form. bátsinis, Þorsteini Sölva- syni, í 'gærdag. Birtist hér frá- sögn hans: „Við lögðum af stað frá Hafn- arfirði kl. 4 e. h. á fímtudag. Var þá veðiur go'tt. Ætltm'in var sú, að halida fyrir Reykjanes um nóttina, en hafa svo bjart með suðurströndinni, þegar birti morguihiran eftir. Þannig bagaði ég 'fierb minni í fyrra, en þá fór ég þesisa sömiu leið á sama bát; og gekk sú ferð vel. Kl. 12 á miðnætti vonuim við út aff Reykjanesi, og kl. 2 út af Hópsvita í Grindavík. Veður var gott alla þessa leið, en þó treysti ég ekki á iaindtöku í Grindavík vegna útsynniings- öldu; en það hafði verið áætlun o'kkár. Hélidum við nú ferð okkar á- fram, en þá tók veður að spiil- ast og sjór, að ýfast. Þegar viið komum á Herdísarvík var kom- inn stórsjór, hvassviiðri og élja- gangur. Lögðumst við þar við aikkeri og andæfðum, og lágum þar ,til fcl. 6 e. h. á föstudág. Lægði þá veðrið, og lögðum við því aif stað, og gekk sæmilega austur á móts við Selvogsvita. — En þá stanzaði vélin. Kl. var þá 11 lum kvölidið. Okkur tókst ekki að fcoma vélinni í gang aftur, þrátt fyrir ítrekaðar til- raiunir vélamanmsiins, Þórarins Steindórssonar, sem er þraut- reyndur vélatmaður og ágætur sjómaður. Mátti þar mikið um fcemna veðri og sjó, því að þá var komið sunnannok. Lögðumst við þar aftur við ákfceri, en rak þá lundan veðrinu inn á vifcina. Þá settum við upp siegl og sigld- lum vestur með. Kyntum við þá bál, til þess að vékja á okkur athygli, þar sem við sáum tii ljó'sa frá mörgum skipum utan við okkur. En ékki sýndi það sig, að þau tækju etftir okkiuir. Alla þessa nótt, aðfaranótt laugardagsins, slögnðum við fram1 og aiftur og fforðuðlumst áð leggja áð landi. Var þá ofsiaveður og ó- hemjusmjór. Slitináði niður segliið hjá okkur, en við fengum gert yið það, svo að ekki sákaði til muna. Ern í sjóganginum kom leki að báitnium, og voru síðan tvær dælur í gangi. Hafnarfirði í morgun. Báturinn þoldi þó þessa raun, og í birtingu sáum við, að við vorum út aff Grindavik. Alls staðar var þá ólemdandi fyrir brimi. Kl. 12 á hádegi á laugar- dag lögðum við í Reykjaniesröst, þar sem hún lá svo niðri, að okkur þótti húin fær. Heltum við þá olíu útbyrðis, ef það mætti. eitthvað gagna til þesis að draga úr sjóganginum. Gekk okkur vel gegnum röstina. Vorumi við svo undir seglum allan seinni hlujtia dags og fram á nótt, og kl. 3 i nótt vorum viið á að gisfca 8 mil- ur út aff Sanidgerði. Var þá ætl- Uhin að ná iandi í Kefiaívík éða þar um slóðir. Við kyntum bál ailtaf öðru hvoru, og var okkur nú veitt at- hygli af bátum, siem voru að fára á veiðiair. Komu tveir þeirra, að ég æt]a Ártni Árnason úr Gerð- um og Jón Þorláksision úr'Rvík, til okkar og buðusit til að veita okkur aðstoð og flytja okkur til lanlds. En í því bili bar þár áö þriðja bátinn, Njál úr Hafnar- firði. Skipstjórinn á Njáli ákvað strax áð hætta við veiðiför sina og hálda með okkur til Hafnar- fjarðar. Fengum við fyrirtaks viðtökur um borð í Njáli, og komum við til Haffnarfjarðar kl. 0 í morígun." Þannig er frásögn formannsins. Hanin rómar og mjög dugnað og æðnuleysi háseta sinna. Er enig- feun efi á því, að formáður og félaigar hanis hafa sýnt mi'kinn dugnað og þrautseigju á þessium hrakningi. Þeir voru 2Va só-lar- hiing á ferð frá þvi að þeir lögðiu af stað frá Hafnarfirði og þamgað til m. b. Njáll tók þá upp. Allir voru þeir hneisisi/r í bragði og töldlu sig hafa siglt til lands í gær, ef bátamir hefðú ékki foomið þeim til hjátpat. ,Bjami riiddari“ er 6V2 tn- að stærð. í honum er 12 hesta Sóló- vél, og hefir hvorttveggja, bátur og vél, neynst mjðg vel til þessa, Eigandi bátsins er Gunnl. Stef- áns*son kajupm. í Hafnairfirði. Gerði hanin bátinm út í Þoriáks- höfn á síðustu vertíð, og var for- maður þá hiinin sami, Þorsteinn Sölvason. I ferðinini vom méð Þorsteiini þessir memn: Þórairinn Steindónsisom vélamaður, Gunnar Gunnarslson, Magnús Bjömislson bg Marfcús lsleifsison. Fjöldi manns fagnaði bátvierj- um á bryggjunni í gæmnorgun, ér þeir komiu með Njáli. Vair þá fáni dneginn að hún á öilum fánastöngum bæjaninls. Karlakór Reykjavífcui' hélt samsöng i gændag i Gamla Bió, og var hann prýðis- vel sóttur. Á söngskránni voru 12 lög, og varð kórinm að entí- urtaka mörg þeirna. VoT|u á- hleyrienidur mjög hrifnir af siöng kórsins, og hlaut hatin blómvendi að launum fyrir söng sintn. Mun kórinin endurtaka samsönginm, og miun það verða síðasta tækifæri nð sinmi að hliusta á kórinm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.