Alþýðublaðið - 27.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. Argangur MÁNUDAG 27. FEBR. 1939. 48. TÖLUBLAÐ Undir n of heldisins Eftlr Guðmund I Guð- mundsson eand. jur. FÉLAGSDÓMUR hefir nú kveðið upp dóm sinn í máli Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar gegn Verkamannafélag- inu Hlíf. Niðurstöður dómsins eru á þá leið, að vinnustöðv- unin er dæmd ólögmæt og Hlíf gért að greiða eitt þúsund krón- ur í sekt. Hins vegar er Hlíf sýknuð af skaðabótakröfunni vegna þess, að dómurinn telur bæjarútgerðina hafa verið bundna við taxta Hlífar frá 13. september 1937 og að bæjarút- gerðin hafi gerst sek um samn- ingsrof gagnvart Hlíf með því að semja við Verkamannafélag Háfnarfjarðar, án þess að segja Hlífartaxtanum fyrst upp með þriggja mánaða fyrirvara. Það var fyrirfram vitað, að óhjákvæmilegt yrði fyrir Fé- lagsdóm að dæma vinnustöðv- unina ólögmæta. Hvorki góður yílji né fallin lagafrumvörp gátu hjálpað dómnum til að sýkna HÍíf af kærunni fyrir ólögmæta vinnustöðvun. Hitt kom öllum, sém til þektu mjög á óvart, að dómurinn skyldi komast að þeirri niðurstöðu, að kauptaxti 4» sem einhliða er settur af veíkalýðsfélagi, skyldi skoðast sem skriflegur samningur væri. Menn eiga talsvert örðugt með að átta sig á því, að stéttarfé- lag skuli einhliða geta gert sámþykt um kaup og kjör með- lima sinna. sem er svo mögnuð, að skoða beri hana. samning sem atvinnurekandi hafi skuld- bundið sig til að hlýða. Það hef ir um langt skeið tíðk- ást hjá nokkrum verkalýðsfé- ÍÖgum, að þau settu kauptaxta fyrir meðlimi sína. Hefir jafn- an yerið litið svo á, að töxtum þéssum mætti breyta og þá af- nema fyrirvaralaust og það þótt eftir þeim hefði verið unnið um langan tíma. Eru þess dæmi héðan úr bænum, að verkalýðs- félög hafi þannig með fundar- s^mþykt breytt* taxta sínum og að breytingin hafi gengið í gildi strax daginn eftir að fundar- sámþyktin var gerð. Þegar verið var að semja frv. til laga um stéttarf élög og viiinudeilur, var því slegið föstu, að samningar allir milli stéttarfélga og atvinnurekenda skyldu skriflegir til þess að að hafa fult gildi. Jafnframt var ákveðið, að í samningunum skyldu lengd samningstími og uppsagnarfrests-ákvæðin. Ef á- kvæði um samningstíma eða uppsagnarfrest vantaði, þá skyldi telja samningstímann eitt ár og uppsagnarfrest þrjá mánuði. Þannig var frumvarpið urn stéttarfélög og vinnudeilur af greitt frá milliþinganefndinni, sem hafði með málið að gera og þannig samþykti Alþingi frum- varpið, sbr. 6. gr. þess. Við sem áttum sæti á'.milli- þinganefndinni fyrir Alþýðu- flökkinn, vorum ekki ánægðir með þessa lausn. Við bárum fr|im í nefndinni tillögu um það, áð kauptaxti verkalýðsfélags, sém, auglýstur hefði verið og unnið hefði verið eftir, skyldi hafa sama gildi og samningur. Vildum við þannig meðal ann- ars tryggja það, að ekki væri hægt að breyta eða afnema káúþtaxta, sem auglýstir hefðu v$rið og unnið hafði verið eftir, áh fyrirvara. Fulltrúar Fram- sóknarflokksins í nefndinni vildu ekki ganga inn á það, að néin vernd fengist fyrir kaup- taxtana, þar eð þeir töldu það £& *?». 'MM' .f^ Guðmundur Guðmundsson. óeðlilegt, að aðeins annar aðili gæti þannig með. einhliða ráð- stöfunum bundið hinn. Sam- komulajL .íékst þannig ekki í nefndfflöT um tillögu okkar, og féll hún því niður. Eitt af þeim atriðum, sem harðastri gagnrýni sætti í frum- varpinu um stéttarfélög og vinnudeilur af hálfu kommún- ista og Héðins Valdimarssonar var einmitt ákvæðið um það, að kauptaxtar skyldu ekki hafa sama gildi og skriflegir samn- ingar skv. 6. gr. frumvarpsins. Sem dæmi um árásir þær á frum varpið, sem görðar voru út áf þessu, vil ég tilgreina hér eftir- farandi klausu úr grein eftir Héðin Valdimarsson, sem birt- ist í Nýju landi þann 8. marz 1938: „Víða um landið hafa félögin með einhliða kauptöxtum til- kyntum atvinnurekendum ár kveðið kaup félagsmanna á sama hátt og margar aðrar stéttir ákveða verð afurða sinna eða vinnu og hafa þessir Vinna héfst aftur í morgun í Haf narfirði. ¦ —.—» • VINNA við togarann Maí og kolaskip til Bæjarútgerð- arinnar hófst í morgun í Hafnarfirði. Stjórn Bæjarútgerðarinnar skrifaði í gær stjórn Verka- mannafélagsins Hlíf og tilkynti henni, að hún myndi í dag — á grundvelli niðurstöðu Félagsdóms — hefja vinnu samkvæmt taxta Hlífar og spurðist fyrir um, hvort stjórn félagsins teldi sig þurfa að gera nokkrar athugasemdir við það. Bað Bæjarútgerðin um skriflegt svar. Stjórn Hlífar bað um samtal í gær við stjórn Bæjarútgerðarinnar og hittust þær kl. 2. Þar gaf stjórn Hlífar skriflega yfirlýsingu um það, að hún þyrfti engar athugasemdir að gera við þessa ákvörðun. — Hefði stjórn félagsins ekki tekið gildar úrsagnir verkamanna úr Hlíf. í gær hélt Verkamannafélag Hafnarfjarðar geysifjöl- mennan fund. Voru þar margar ræður fluttar, og var auð- fundið, að verkamenn skildu fullkomlega þær ástæður, sem lágu til hinnar hæpnu niðurstöðu Félagsdóms og að þeir töldu sig algerum órétti beitta. Skoðanir verkamanna í Hafnarfirði hafa ekki breytzt, þó að þeir hins vegar neiti ekki að hlíta uppkveðnum dómi. í gærkveldi hélt Hlíf fund. Virtist Héðinn Valdimarsson illur út í þá yfirlýsingu, sem stjórn Hlífar hefir gefið, því að hann kom með tillögu á fundinum þess efnis, að enginn geti verið í Hlíf, ef hann er einnig í öðru verkamannafélagi. Var þessi tillaga samþykt. Menn bjuggust jafnvel við, að samþykt þessarar tillögu myndi verða til þess, að vinna yrði enn stöðvuð í morgun. En til þess kom ekki, eins og að framan er sagt. kauptaxtar alls staðar og um langan tíma verið viðurkendir og dæmt eftir þeim eins og samningum, ef kaup hefir verið greitt eftir þeim á annað borð og þeir viðurkendir. Þessum rétti íil að ákveða kauptaxta sviftir frumvarpið verkalýðsfé- lögin, pví að heimtaðir eru ein- ungis skriflegir samningar." (Leturbreyting Héðins Valdi- marssonar.) (Frh. á 3. síðu.) Fiii norsk selvelðiskip i nauðiim síidd i fáfriiri soðansfur af 6rænlandi. —,—+.--------------- Sænska stórskipið „Drottningholm" og mörg fleirí skip á leiðinni til bjálpar. IIid 1500 manns á skíðnm í iær. Guðnrandnr Hjálmarsson vann skiðakapDOðnon í innanfélaos- móti Ármanns. u Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. LAÚGARDAGINN barst frétt um það, að fimm norsk selveiðiskip með 18 manns hvert innanborðs væru í nauðum stödd suð- austur af suðurodda Græn- Inds. Eru þau óll á leiðinni frá Álasundi í Noregi til Ný- fundnalands, en fengu af- takaveður suðaustur af Grænlandi, ekki langt fyrir norðan hina venjulegu sigl- ingaleið skipa, sem eru í f ör- um milli Norðurlanda og Norður-Ameríku. Tvö af skipunum höfðu fengið svo alvarleg áföll, að þau voru í þann veginn að sökkva og voru skipshafn- irnar á þeim báðum þegar komnar í bátana, Farþegaskip sænsku Ame- ríkulímmnar, ,.Ðrottningholm," sem er á leiðinni til Ameríku — brá þegar við og tók stefnu á þær slóðir, sem sel- veiðiskipin eru á, og var von talin til þess, síðast þegar frétt- ist, að takazt myndi að bjarga hinum nauðstöddu skipshöfn- um. Mörg ensk og amerísk skip eru einnig á leiðinni norður eft ir til hjálpar. Lðgiregluisiaaiþ^t Reykjavikur er ikjoitiiri; út sérpnentiuo m©Ö bneytingium p\eka, sietm bæjaíp- istjlóm gieröi á hienrai inú í Mettur. Hiln vbfÖiut borin út á hviert heimili nú á næstunini og fasst atuk þpisis ótoeypiss á sfaifetofu borgaœtjóra og lögiieglluvaír'íistof- tnani. M 1500 manns munu hafa verið á skíðum í gær í á- gætisveðri og silkifæri. Um 500 voru á vegum f.R.-inga á Kol- viðarhóli, um 300 með K.R. á Skálafelli, um 240 með Ár- menningum í Jósefsdal og fjöldi hjá Lögbergi með Skíðafélag- inu. SkíSiattnót Ármaininis, inwainfé- teigs, hófst í gær og vax kiept í göngtu. Veigailieingd var 14—15 fcm. og keppienidur 15. Göngiufæri vair gott í byrjtun, íen viersniaiox, þiegar leið á gömg>- lumai og M6Ös;t mikfö uindir ski&- in hjá siumtum1 göíngwniöniniuinluim1. OMit luri&u þesisi: 1. Gui'ðöiUiriid'- ur Hjá'lmiaTsison, 1 kis't 7 min. 13 aek., 2. Karl Sveinis'soin, 1 'klst. 7 mín, 29,4 siek., 3. Eyjólf- ur Einiarisson, 1 klst. 8 itíki. 23,4 siek., 4. Sigurgeir Ársælsison, 1 klst. 9 miin. 27,4 sek., 5. Egill KrisftbjöTnisson 1 ktet. 11 míh. 10,8 sek. og 6. Ht&ISut Benedikts- son, 1 kl:s,t. 11 míln. 56,4 aek. Á siuninudiagsinióttíina vortu um 90 miawns í ;sk(ííbiaisikláila Ánmaininis í Jósiefsidiail. Var veri'ð á s(ki(ðtum ivS'ð l|6a i ölafsskarði langt fram t& Jtið'tt í :si!IlkifæTi og ágætisveM. p^iwn.— mw i m...............................i«i.....i ............i.miii»i.i»—...imi. Hjóæirand. Fyrir sk&mmiu síoain voru gefin isatmain í hjónabiarad tumgfrti. Sigutíaug SigMsdottí-r og Rriist- bjönn' Kristjiáwsson sjómaifiur. — Heiimili þeirrai er á Hofsivallaigötiu 16. Báturinn úr Oafnarfirði kom í pr eftir 2% séiarhringa hrakninoa. —...................* .ii ¦........ Með bllaða vél hrafetí bát^ Inn I fárwlðrl og stórsp. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. VÉLBATURINN „BjaTni ridd- airi" lagði af s*aið fflá Hafn- arfi'r&i si&ast 'li&inin fimtuidag kl. 4 e. h., og vasc ferðinmi "bei1ai& til Porláikshafnar, en paðan átti bát- uirirnn a& ganga á vertiiðilnni. — Fnéttir báTust engar af báfinum næstiu daga, og óttuiðiust miern.i mjög !um> afdrif hams. Var hafin lei't aíð bátnium, en hún bafði engain árangiur borið á laugar- dagsíkvöM., og töldu. pá flestir bátinin af. En á siuwnuidagsinióti fókk eiganidi bátsins, Guninlaugiur Stefánslson, pá fregn, alð <m. b. Njáll væri á leii& öl Haifnarf jaTðar me& bátverja og bát. KL 9 í gærr •morgun komi avo Njáll tii Hafn- éirfjar&aT mé& bátinm. Tí&inidajma&iuT Alþbl. ná&i tali af form. bátsinis, Þorsteini Sölva- syni, í gæTdag. Birtist hér frá- sögn hams: „Vi& lög&um af sta& frá Hafn- airfir&i kl. 4 e. h. á fímtudag. Var pá vie&ur gott. Ætluniin var sú, a& halida fyrir Reykjanes um nóttima, en hafa svo bjart me& siuíteströntíiinni, pegar birti morgiuhiinin eftir. Þaiinig hagiaði ég 'ferð .mji»nl í fyrrai, en pá f ór ég pesisai sömiu leið á saima bát; Og gekk sú fer& viel. KU 12 á miðnætti vonum vi& út af Reykjanesi, og kl. 2 út af Hópsviitai í Griindavik. Ve&ur vatr gott alla pessa lelð, en pé tneysti ég ekki á lamdtöku í Grindaivík vegna útsyninángs- öldiu; en paið haf&i veruð áætlun oikkair. Héldlum við nú ferð okkar ár- fram, en pá tök ve&ur a& spili- aist og sj&r a& ýfast. Þegar við komum á HieTdísairvJk vaT bom- inm stórsjór, hvasisvi&Ti og élja- gaingur. Lögðumst við par við Blkkieri og amdæfðium, og lágium þiair ,til kl. 6 e. h. á föstjudag. Læg&i pá ve&Ti&, og lögi&um vi& því af sitað, og gekk sæmilega aiustuT á raiióts við Selvogsvita. — En pá stainza&i vélin. Kl. var þá 11 lum kvölidið. Okkur tókst ekki1 aið koma véllnini í gaing aftur, prátt fyrir ítrekaí&air til- ramnir vélamanímslns, Þórarins Steindórssonar, sem er >raut- reyndur vélama&iur og ágætur sj&maðluT. Mátti þar miki& um kenma ve&ri og sjo, því a& þá vair foomi& siuniniainirok. Lög&umst vi& par aftar við iakkieri, en' rafc þá mndain vé&rlniu imin á vifcina. Þá isettum vi& upp ,segl og siigld- umi vesitur me&. Kyntum ivið þá bál, nH þess aiÖ yekja á okkur athygli, þar sem vi& sáumi tii Ij&sai frá mörgum' skipum tíram viið okkur. En ekki sýmdi það sig, a& þau tækju eftir oktor. Alai þessa 'm&tt, a&ifaramótit iaiugardagsins,slögiu&|um vi& fram' og aítur og fiorðuðtarmsit'aiöleggja &i& lamidi. Var þá ofsave&ur og ó- hem|usm]óT. Slitmaiði ni&ur segl& hjá okkur, en vi& fengum gert vlið þa&, svo að ekki saka&i til miuna. En i sjógamgimum' kom leki aÖ báitmium, og voru si&am tvær dealluT i gamgi. Hafnarfirði í morgun. BátuTinm þoldi þó þessa rmm, og í birtingiu sáum vi&, a& vi& vonum út af Grindajvik. Alls sta&ar var þá ólenidandi fyriT brimi. Kl. 12 á bádegi á lalugar- dag lög&um við í ReykjainesTöst, þar sem hún lá svo mi&ri, að okbur þötti hún fær. Heltuim við þá olím útbyrðis:, ef þalð mætti eitthvað gagma til þesis að draJga úr sj&gamgimmm. Gekk okkur vel gegnium rostima. Vorumi vi& svo undir seglum allain seimmi hluta dags: og fram á nótt, og kl. 3J n&tt vonum vi& é ai& giska 8 mil- mr út af Samidger&i. Var þá ætl- mmto ai& ná iamidi í KefMrík e&a þar ium sl&&ir. Við k^ntum bál ailtaf qftm bvoru., og vair okkur nú veitt aty hygli af bátum, sem' voru að fajra á veiðar. Komiu tveir þeirra. að ég ætla Ármi Arnasom úr GerÖ- um og Jóm ÞorlákSisom ú.r'Rvfk, til okkair og buðust til að veita oktour a&stoð og fflytja okkur tU lands. En í því bili bar þar a& þriðjas batisnm, Njál út Hafinar- fir&i. Stípstj&Tinm á Njáili áfevað straix að hætta við veiðiför s&ð og hailda með okkur til Hainar- fjar&ar. Fengum við fyrirtaks vi&tökur um borð í Njáili, og komium.' við til HaifmarfJaT&aT W. 0 í morigium." Þainmig er frásögm formaminislrts. Hanm rómar og mjög dmgmað og æ&nuleysi háseta siinina. Er eng- Injn efi á þvi, ai& förma&uir og félagar hamis hafa sýmt mikinn duignað og þnautseigju á þesstumi braiknimgi. ÞeiT voru 2% séilar- hTing á Ser& frá því ai& þeir lög&u aff stað frá Hafinaifiir&i og þatr^gað til m. b. Njéll tok þá tupp. ADir voru þeir hmesislr, í bragði og töldtu sig bafa is^lt tíl lainds í gær, ef bátarnir hefðu ekki komið pero til hjálpaT, „BjaTmi ^MldaTi,, er 6i/s tn- að stærð. 1 howum er 12 besta Sóló* vél, og hefiT hvorttveggja, báttur og vél, reynst mj&g vel tiil þiessa. Eigamdi bátsiras er Gumml. Stef- áosisom ka/upm. i Baifnarfírði. Gerði hamo bátimm út í ÞoTláks- höfn á sií&uistu vertið, og var for- ma&iur þá bomm sami, Þorsíteimn Sölvason. 1 ferðSmmi voilu imeð ÞoTsteimi þessir memm: Þórarinn Steindórisison vélaima'&ur, Gummat Gunmarsison, Magmús Bjöimsslsom i>g Markús isleifason, Fjöldi marms fagnaði báítverj- um á bryggjurmi í gærmoTgum, Br þeir komiu me& Njáli. Var þá fárii dTeginn að húm á ðii'um fámasitðmgtum bæjarírils. KtelrlakÓr Reykjavðöujr hélt saimisöng i gærdag I Gaimila Bí&, og var hamn prýðis" vel is&ttur. Á s&^skTálrmi' voru 12 lög, og varð kóriwn a& end- urtaika mörlg þeirra. Voru 0 heyTenidur mjög hriMr af söng k&rsins, og Maiut hamm blomventíi. að tounum fyrir s&mg sinm. Mun kórimm endurraika sams&ngimm, og mwn það verða siðasitia tækifæri aö sinní að hlusta Ö kórinin-.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.