Alþýðublaðið - 28.02.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.02.1939, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 28. FEBR. 1939 49. TOLUBLAÐ Sjómannafélðffin heiiiía ffleðlim- iii sínnm að láta Iðgskrá stg npp á sönm kiðr og siðastliðið ár. N|i stjórnin í Belsín varð al segfa if sér straxjijær. Há» varð ekti víkQgðmuI. LONDON í morgun. FÚ. BELGISKA stjórnin, sem mynduð var á miðviku- daginn var, sagði%af sér í gær- dag. : ~"~ Var það félagsmálaráðherr- »nn, sem olli ágreiningi þeim, er stjórninni varð að falli, og kvað hann sig ekki geta unnið með stjórninni vegna ágrein- jngs um fjármálastefnu henn- ar. Félagsmálaráðherrann var jafnaðarmaður, og á sveif með honum hnigu allir jafnaðar- menn í stjórninni. Forsætisráðherrann, Pierre L0U» var úr kaþólska flokknum. rupsbaja, ekkja Lenins látin. K KRUPSKAJA. LONDON, í gærkv. FÚ. RUPSKAJA, ekkja Lenins, andaðist í dag, 70 ára að aldri, Rússneskur loftskeyta- niaðnr dsmdnr i 20 ára Sakaður nm svikastarfsemi. ... LONDQN í ;morgiun F.O. ' í 'Moskva hiefir loftskieytamiaðlur eimín, istém apniaist átfci viébiuifriegnr ¦iir ijjl NorSiurÍshafsinis ný'legia vier- 10 dróglnin fyrir Jög og ððim^ á- kærðiuT um sv&as'tiarfsiemi. Hiefir híajtuv verift fundiinin siekur og 'dœmldiur, í .20ána íiangdisi. <'í!PaM' Mar* eininig kærðiur uan v«arwktfltu pegiar sovéíflugleiBiang C JÓMANNAFÉLÖGIN ~: birta hér í blaðinu í dag tilkynningu þess efnis, að togarasjómönnum sé heimilt að ráða sig upp á sömu kjör og giltu síðastlið- ið ár, og gildi þessi ákvörðun til loka saltfiskvertíðarinn- ar. Eins og kunnugt er, gerSi gerðardómur út um deilu sjó- manna og útgerðarmanna í fyrra vetur, og gilti úrskurður- inn frá 21. marz til ársloka. Fyrir áramótin höfðu fulltrú- ar sjómannaf élaganna og út- gerðarmanna þrjá viðtalsfundi. Vildu útgerðarmenn fram- lengja sömu kjör og gilt höfðu, en fulltrúar sjómanna vildu fá því ákvæði bætt við, að ef breytingar yrðu á gengi krón- unnar, breyttist kaup sam- kvæmt því og að vísitala væri tekin til athugunar einu sinni. á ársfjórðungi. í þeim tilgangi. Ekki varð neitt úr frekari fundahöldum, og hafa sjó- mannafélögiri nú ákveðið að togarasjómenn megi láta lög- skrá sig á saltfisksvertíðinni upp á sömu kjör og síðastliðið ár. Skiðaskðli K. R. á Skðlafelll vínðnr. KNATTSPYKNTJFÉLAG REYKJAVÍKUR vígði skíðaskála sinn á Skálafelli með mikilli viðhöfn á sunnudaginn og þar með hófust hin miklu hátðahöld, sem félagið gengst fyrir í tilefni af 40 ára afmæli sínu. Að vísu var skálinn full- ger áður, en vígsluathöfn var frestað til vetri tíma. Á 3 hundrað manns sóttu vígsluhá- tíðina í skálanum og hófst hún um hádegi með súkkúlaði- drykkju. Stefán Gslason, sem er einn bezti skíðaforystumaður í K.R. bauð gestina velkomna og rakti sögu skálans og skíða- iðkana innan K.R. Erlendur Pétursson form. K. R. flutti ræðu, mjög snjalla að vanda, þá talaði forseti Í.S.Í., Ben. G. Waage og færði skálanum að gjöf fagran skjöld. Skálanum bárust ýmsar fleiri gjafir, þar á meðal 1000 krónur í pening- um, er Kristján Gestsson af- henti frá nokkrum áhugaiöm- um félögum. Þegar hófinu var lokið, var staðið upp frá borð- um og farið á skíði. ' Haustið 1936 reistu K.R.- ingar skíðaskálann. Er hann á fögrum og hentugurn stað, um 576 m. yfir sjávarmál. Er þetta veglegur skáli og félag- inu til sóma, eins og allt sem þetta ágæta félag tekur sér fyr- ir hendur. Félagi. lu'rinin var á lei5 til Aanieriíku yfir norðta'rheimsfcau'tio og flluígimieran- irnlr týndust, tónkum viegna sienld- iingar oniSkværnri veðprfrieginiaí. - BfflBfliiWHBlMBtfnlÍfHffr™ Á undanhaldi spánska lýðveldisheirsins í Norður-Kataloníu gekk benzínið og olían til þurð- ar, og stjórnarhermennirnir urðu að skilja bílana eftir. Til þess, að Franco hefði engin not af þeim, kveiktu þeir þó í bílunum. Hér á myndinni sjást leifarnair af mörgum bíl- um, sem þannig var farið með. lorræna samtali áí- varpað nm ðll Norð- arlðnd 8. marz. FuIItrúar f ráíimíii gjöðniíi KAUPM.HÖFN í gærkv. F.O. ÞANN 8. marz M. 17,30 — 1830 leMr Isl. íiímia wer'ðr ur útvarpaici í Dawmiörku, Fiirun- landi, Noregi og Svipjó^ vibteli fiimim manina frá Norðiurlöndiumí, og $er 'viðræ&a pieirna frtalm í ,Ka!Þ mar. Verðiur einm fuilltnúi fyrir hvert Nor'ðlurlanidaMna. \ Af hailfu Dainiraierkur teikjuir páitt í Viðræ&umni Moltesien fyrrvierv anidi UtonríkjismS'laráðlhierra, af Is- íamdsi halfu Jóin Helgalson próf- Jesisor í Kaiupmawn&höfn, af Nor^- egsi hálfu pröíessor Bröggier í Os- ió, af SviÞJó"ðar hálfu prófíeissor Ahinliund og af Finmliainids; hálfu próflesisor Kaarlo Bltotmisttedt. - Frakkland og England ii- urkendn Franco í gær. ............ »---------------- Harðap umræður i eiaska pinginn Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. OTJÓRN Francos var í •^ gær opinberlega og formlega viðurkend bæði af frönsku og brezku stjórn- inni. Viðurkenningunni er þó ekki talin fylgja nein heimild fyrir Franco til þess að taka sér venjuleg hernað- arréttindi gegn stjórn Dr. Negrins í Madrid, svo sem heimild til þess að loka þeim höfnum, sem enn eru á valdi hennar, eins og annars tíðk- ast milli ríkja, sem eiga í ó- friði. Hafa tii af norskn sel- veiðiskipunnm farizt? —i---------------------«—,-------------------- „Drottningholin4( hefir ekki fund« ið pan9 prétt fyrir langa leit. Frá fréttaritara Atþýðublaðsins KHÖFN í morgun. TVS" ENN eru alvarlega ¦*¦ * f arnir að óttast um tvö af hinum fimm norsku sel- veiðiskipum, sem lentu í fár- viðrinu suðaustur af Græn- landi um helgina. Eru það „Nyken" og „Isfjell," sem hinir selveiðararnir hafa ekk ert orðið varir við síðan á laugardagskvöld og sænska farþegaskipið ,íDrottning- holm" ekki heldur fundið þrátt fyrir langa leit. Skipshafmr hinna skipanna þriggja, sem heita „Saltdaling- en," „Polarbjörn" og „Polaris", eru taldar úr allri hættu. Skips- höfninni á „Saltdalingen," sem var komin í báta, hefír verið bjargaS af ,JPoIarbjörn"' og „Polaria," og voru 11 ínanni teknir um borð í „Polarbjörn," en 7 um borð í „Polaris." „Drottningholm", sem var á heimleið til Svíþjóðar frá Am- eríku, hefir seinkað mjög við leitina. Skipið átti samkvæmt áætlun að koma til Gautaborg- ar í morgun, en það er nú ekki búist við að það komi fyrr en á föstudag. Eimskip: Gullfosis fier. vpsitur og nOTÖur í kvöld fcl .10, Goðiaifosis læmlur ar vestian og norðlain fejL 3 í ídag, Brúiarfoas ier á lieið tíl Lonidioiri frá Rieykjavfk, DettáifOisis ler é fciíS! til Kaupnmniaíiiafn'air frá HBím'- borg, Lagarfoss fór frá LeMi í gær áieiðis til Austf jiaroa, Selföss er á lBsfö tfl útlawda frá. SjgJlU" Sú spá, að Azana, forseti spánska Iýðveídisins, myndi segja af sér undir eins og Frakkland og England hefðu viðurkent stjórn Francos, hefir ekki ræzt enn. Það er álitið, að hann vilji ekki taka slika á- kvörðun upp á sitt eindæmi, þar eð hún myndi að sjálfsögðu skaða stjórn Dr. Negrins og veikja aðstöðu hennar í vörn- inni á Spáni. Del Vayo utanríkisráðherra Dr. Negrins kom í flugvél til Madrid í gærkveldi frá París, þar sem hann hefir dvalið und- anfarna daga í stöðugu sam- bandi við Azana forseta. Yflrlýsing Chamberlatns i enska Dinginu. LONDON í gærkveldi. FÚ. Chamberlain forsætisráð- herra Breta tilkynnti í neðri málstofu brezka þingsins í dag, að brezka stjórnin hefði tekið þá ákvörðun að viðurkenna stjórn Francos á Spáni sem hina löglegu stjórn landsins og skýrði jafrjframt frá því, að franska stjórnin myndi í dag gera slíkt hið sama. Þá ræddi Chamberlain nokk- uð um ástæður þær, er lægju til þessarar ákvörðunar stjórn- arinnar. Kvað hann stjórnina hafa gefið nánar gætur að öllu ástandinu á Spáni og hafa tekið ákvörðun sína með tilliti til þeirra upplýsinga, sem nú lægju fyrir, sem skynsamlegustu leiðina úr því, sem komið væri. Allmiklar æsingar urðu í brezka þinginu meðan Chamb- erlain flutti þessa yfirlýsingu sína. Kváðu við hróp á báða bóga, ýmist frá stuðningsmönn- um stjórnarinnar eða stjórnar- andstæðingum. Kölluðu stjórn- arandstæðingar hvað eftir ann- að fram í fyrir Chamberlam Ofbeldishótanlr íbaldsmanna og kommúnlsta. Gagorýni Mþýðublaðsios á niðorstöSa Félaosðonu. BLÖÐ íhaldsmanna og kom- múnista halda því fram, að Alþýðublaðið sé með óviður- kvæmilegar árásir á Félags- dóm. Þetta er rangt. í blaðinu í gær birtist grein Guðm. I. Guðmundssonar cand. jur. auk forystugreinar um málið, og voru þessar greinar aðeirjs rök- studd gagnrýni á niðurstöðu dómsins — enda tíðkast slík gagnrýni alls staðar. Grein Guðm. I. Guðmundssonar var eingöngu lögfræðilegs efnis og rök hans sönnuðu, að niður- stöður Félagsdóms voru rángar. En hvað gerðu blöð þessara flokka Bæði Morgunblaðið og Þjóðviljinn réðust á dómendur Félagsdóm áður en dómur var fallinn með hinum hatramm- legustu orðum og hótuöu þeim öllu því versta. Armað blaðið Iýsti því yfir, að dómur- inn myndi að engu hafður og Mgbl. lét einnig hníga að því. Slík framkoma dæmir sig sjálf. Hún er á aðra lund en gagnrýni sú, sem Alþýðublaðið hefir birt um niðurstöður félags dóms, sem almenningur séf að er fullkomlega réttmæt. l*$í ÍÍJIÍtÍMilM Samningar nnðlrrit- aðir milll tslendingi og lorfimanna. SAMNINGAR voru undirrít- aðir í gær milli íslendinga oog Norðmanna um viðskiftin milli þjóðanna; Undirrituðu samningana Her mann Jónasson forsætisráð- herra og Johannessen verzlun- arráð. Samningarnir verða ekki birtir fyr en 10. marz, samtímis í báðum löndum. Brotist inn i hænsna- skúr i nótt. ¥ NÖTT vaa: ibrölSlst Irín í * hæmsaaasfcur vii& Þverv^t og sitolað inokknum gteiieggjiUTO og prom hvítiuim hæraum. Júliius Þorbiergissoni, Laugavfe(g4 132 á hænswstoúr með 20—30 hæniswum við Þvervieg. Vaxbrot- ilsit Inin í hanin á þamn hátt, a» tósinin haföi v©i4ö brotian trá. —i— I i llllMM—l'MIII 1.....1,1«.....¦l—IIIMWIll«».«—IIMHIlil||||ll H'MHIH.....,,. VerfaakvennalélBgld Framsökia; r hielidiur 'stenitifund í Alþyðfuv hiú'siiniu við Hverösgöta i kvðld kl. 8y2. Sktemtiatriöi eru kaffi- drykkjaj, kvemnakóir fétegsinisisyng iur. Frá Soffía IngvaTsdióttir bæj- arMltcul los upp. Leikrit, stem félagskoniur teifca, o. «m. fl. Koh- ur hafi imiBö sér spll. Þar sjgm> pietta er síöaisti akemití'fuinlduriníni á þieslsium 'vetri, ter þesls laaiilega væazt, ao konur fjölimienaií og tnmú stmndvJ&lpgB,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.