Alþýðublaðið - 28.02.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1939, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAG 28. FEBB. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ♦— ---------------------* I ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hana: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSL A: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (inhl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 1-----------------—-----• Ríkisvaldið. Hafnarfjarðardeil- AN hefir opnað augu allra landsmanna fyrir því, að ríkisvaldið — framkvæmda- vaídið — er hér í landinu alt of veikt. Sú deila sýnir, að nú er ástandið í okkar þjóðlífi orð- ið þann veg, að dálítill hópur ofbeldismanna getur boðið rík- isvaldinu byrgin, ef þeim býð- ur svo við að horfa. Hún sýnir enn fremur, að framkvæmda- valdið er svo veikt, að það læt- uí átölu- og hegningarláust viðgangast, að dómarar séu sví- virtir meðan þeir sitja að starfi sínu í þýðingarmiklum dóms- málum, og það lætur það enn fremur viðgangast, að óaldar- lýður hafi í heitingum og hót- unum og samþykki á opnum fundum að beygja sig ekki fyr- ir dómi, sem að öÚu er lögíega upp kveðinn. Hvert er öryggi borgaranna í hinu íslenzka þjóðfélagi? — Ekkert. Jafnvel í æðstu trúnað- arstöðum innan þjóðfélagsins' sitja nú orðið kommúnistar, menn, sem eru fjandsamlegir þjóðskipulaginu og hafa þann ásetning einan að vinna því alt það tjón, er þeir megna, og halda þann kommúnistaeið sinn betur en þau loforð, sem þeir gefa þjóðinni, sem launar þeim, fæðir þá og klæðir. Annað virðist ekki vera frámundan en hrein glötun allr- ar íslenzkrar menningar og hréin upplausn þjóðfélagsins, ef ekki er nú þegar tekið í taumana. Hver sá flokkur eða flokkar, sém ætla sér að stjórna land- inu framvegis, verða að taka þá rögg á sig, sem þarf til þess að styrkja og efla ríkisvaldið. Kommúnistarnir og aðrir fjandmenn þjóðfélagsins vilja hafa ríkisvaldið veikt, meðan þeir eru í stjófnarandstöðu. En þegar það kom til tals í fullri alvöru haustið 1937, að komm- únistarnir gengju inn í Alþýðu- flokkinn, settu þeir það sem skilyrði fyrir framhaldandi stjórnarsamvinnu við Fram- sókn, að lögreglan yrði hreins- uð og aukin til þess að hægt væri að ráða niðurlögum í- haldsins. (Þá var samfylkingin við íhaldið ekki byrjuð!) Alþýðuflokkurinn trúði því ekki þá, að þeir flokkar væru eða yrðu til, sem ekki beygðu sig fyrir landslögum. En nú hefir hann fengið full- konma og áþreifanlega sönnun fyrir því að svo er. Nú veit hann að hér í land- inu starfar a. m.k. einn flokk- ur, sem ekki svífst þess að beita ofbeldi til að koma málum sín- um fram. Svífst þess jafnvel ekki að vopna meðlimi sína til þess að bjóða ríkisvaldinu og borgurum landsins byrgin, ef svo býður við að horfa. Hvaðanæfa utan úr löndum berast nú fréttir af þeim óald- arflokkum, sem með ránum, morðum og þjófnaði vinna að því að grafa ræturnar undan lýðræðisþjóðfélögunum. Halda menn í fullri alvöru, að angar slíkra flokka starfi ekki hér? Alþingi það, er nú situr, og sú stjórn, sem væntanlega verð- ur sett á laggirnar á þessu þingi, má ekki láta því ljúka svo, að ekki verði fulkomlega séð um, að ríkisvaldið verði nógu öflugt í framtíðinni. Við íslendingar viljum fá að lifa í friði og sátt hver við ann- an. Við höfum skapað okkar menningu og okkar atvinnulíf í friði og sátt og við erum það lítið þjóðfélag, að okkur stafar stói hætta af því, þó ekki myndist hér nema fámenn klíka ofbeldisliðs. Nú höfum við okkar vinnu- löggjöf. Hana er sjálfsagt að endurbæta og fullkomna, en jafn sjálfsagt er hitt, að ríkis- valdið geti séð um að bæði þeim lögum og öðrum sé hlýtt. Það er og verður krafa allra manna, sem ekki vísvitandi stefna að hreinni upplausn þjóðfélagsins, að ríkisváldið verði eflt svo, að það geti varið líf og rétt borgaranna. úlgerðttnruenn 12 6lcipa í Rohiusian i Suðtu'r-Svíþjóð hiatfa ákveðið að síenidia veiðiiskip til þátttðku i sildveiðum við Is- liamd á .þesisu ári. Á islkipum þesisr um er gent ráð fyrir, að aðiaHega verði norskir sjómenm. Léns- gtjómm í Bohusiian hefir siótt um ríki&styrk tH þesisiarar veiðifawar, en að jafnáði skal ekki veita f jóir- styik til islík'riai Islandsveiða, nema það séu eingöngu sænskir sjó- menin, sem veiðamar eiga að stundai, og er þannig ákveðið í nýrrl xeglugerð Um þiesisi efni. FÚ. Rekstnmkostnaður Bergenska 1938 vaírið 21,5 millj. kr. Af- skrifað var af verði skipawna1 1,33 imil'lj. kr. 1 skaftta fóru 434,940 kr. Tiekjur af farmgjöldumt inámu 25 millj. Ákvéðið vair að greiða 4°/o ar'ð. Bókfært verð skipa fé- iagsíns er 23 millj. króma og fá'st- eignir 2,97 millj. kr. NRP—FB. IOKTÓBER 1919 gekk ung- ur leigubílstjóri inn í öl- stofu eina í Munchen, þar sem var aðseturstaður leiðtoga Fána liðsins, sem svo var nefnt. Hann var illa búinn, nærsýnn og nærri hvítur á hár. Hann spurði eftir Röhm kapteini, foringja Fánaliðsins. Röhm reis á fætur og aðkomumaður rýndi á hann, gekk til hans og sagði: „Ég heiti Heinrich Himmler og mig lang- ar að ganga 1 félagskap yðar.“ Fánaliðið var eitt meðal margra byltingasinnaðra fé- laga, sem spruttu upp í Þýzka- landi eftir heimsstyrjöldina. Þátttaka í félaginu var mjög daufleg, svo að Himmler var tekið tveim höndum. Hann gerðist nú áhugasamur félagi, sótti hvern fund, hlustaði á þrumandi ræður foringjans og hjálpaði honum að útbúa og út- býta flugritum. Hann varð þess skjótlega vís, að Röhm og margir félagar hans voru kynvillingar, og hann forðaðist því eins og eld- inn að vera viðstaddur „skemt- anir“ þær, sem jafnan voru «ft- ir fuadi. Afmælishátfð Skfða- félags Reykjavíkur. Félaginn og formanni bárnst fjöldi gjafa. Kristján Skagfjörð stjómaöi hófintu, siem hófst oneö saimieigiin- liegu borðhaldi kl. 8,30 á laug- árdagskvöldiö. Unidir borðium skemti Bryn- jólfur Jóhainimesison mieð gaimaci- vísaim tmt stjórn félaigsiws og flieiri. Margar ræð'ur voru fluttaT á irjeða'n aetiö var lumdir horöum og ótal gjafir afhientar,- bæöi til fé- lagisinis og L. H. Möller persómi- lega. Fyrsitur talaði L. H. Miiller, sem veriö hefir formaiöur félagsins frá þvi það var sitofnað. Jón Ólafsson þaikkaði rfkisstjórn, bæjarstjórn og blöðium fyriir þainm mikla &'tiuöninig, sem félagið hefði femg- ið frá fyrsttu tlð frá þessium aö- ílum. Enm fremur tófcu til máls Heranamm Jónasson forsætiisráð- herrai, Eys'teimm Jómsson fjármóla- ráðherra, Steinþór Sigurðisison magis'ter, Tómais Jónisiso'n borgar- ritairi, GuÖbr. Magnúsison forsitj., Herliuf Clausen o. fl. Forseti I. S. I. færði félaginiu aö gjöf sitórn mynd af fonmamn- infum í raimma mjög hagamlega úitskornium og áletruðum atf Rík- arði Jómssyni, og formanninium færði hann skjöid af afreks- merki í. S. I. Pálmi HaunessBon færði félaginu stóra mynd af skíöafekála félagsims. Formaðiur K- R., Erlendiur Péturslsom,. færði einnig mynd aið gjöf. Frá Litla skíðafélagimi afhenti Magnús Brynjólfsson félagimu fagrain bik- air til aö keppa uim i svigi. For- maður Ferðafélags Islands, Geir Zoegai vegamálasitjóri, afhienti mjög ýtairliegan luppdrá'ít uf skíðalandi Hellisheiðar, sem á aö hiengjalsit lupp í skíð|askála félags- fiTDS í Hveradölum til leiðheining- ar fyrir skiðafólk. Uppdráttuirinn er gerður af Steindóri Sigurðs- syni .magisiter. Fomnaður I. R., Jón Kaldal, afhiemti félaginiu sitórt og vandaö leirker, gert af Guðim. Einarssyni frá Miðdal. Siigurjóa Pétursison afhienti mynd, stem Eftirlætisiðja Himmlers í frí- stundum var að safna og viða að sér vitneskju um alt og alla, og hann raðaði þessum fræði- heimildum sínum í fastmótað kerfi. Þar var að finna hinar merkilegustu upplýsingar um hans eigin félaga, um pólitíska leiðtoga Þýzkalands, verzlunar- fyrirtæki og forystumenn þeirra. Hann las dagblöðin af kappi og fylgdist nákvæmlega með öllum orðasveimi, er snerti kunnustu menn þjóðfélagsins. Hann vissi deili á leikkonum, sem voru í sérstöku vinfengi við starfandi menn innan ríkis- stjórnarinnar, þekti nöfn blaða- eigendanna og vissi um stjórn- málaskoðanir þeirra. Hann lifði og hrærðist í þessu fræðisafni sínu, safnaði, númer- aði, raðaði, var á sífeldum þön- um eins og könguló um vef sinn. Liðsmenn Röhms, sem flestir voru uppgjafahermenn, æfin- týramenn og alls konar flótta- menn undan armi réttvísinnar, botnuðu ekkert í þessum ó- framfærna, fámálga og næst- um feimna manni. Hann var oft gjöf frá Glimufélaginu Árniann til SkíÖafélagsins og bók (Island í myndum) meÖ fagurri álietrun til foimaimnsinis. MiiUier þakkaÖi fyrir sínia hönd og félagsins alliar þesisar gjafir og alla þá vielvild, sem félaginu og honum var sýnd. Kristján Skagfjörð lais iupp kvæði, sem félaginu haföi borist, og voru' síðan borö rudd; var klukkan þá um 111/2- Loks var danzað til kl. 4, og óskáði Skag- fjörð þá eftir aö allir færu hieim aið sofa, því laigt yrði af stáð i skíða'BerÖ um imorguniinn kl. 10. HófiÖ var í lalla s'taði mjög á- nægjuliegt og félaginu til hins mesta sóma. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ernð þér frímúrarl ? LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir gamanleikinn „Eruð þér frí- múrari?“ og hefir fengið leik- ara héðan úr Reykajvík, Alfred Andrésson, til þess að annast leikstjórnina og leikur hann jafnframt tvö hlutverk í leikn- um. Hefir leikurinn þegar verið sýndur þrisvar sinnum við góða sókn og ágætar undirtektir, enda hefir verið svo vel til sýn- ingarinnar vandað sem kostur hefir verið á, og er hún leik- endum og leikstjóra til sóma. Má sjá þarna ýmsa efnilega leikara, sem hafa lagt sig í líma við hlutverk, svo sem Svein V. Stefánsson, sem leikur Amor Teits prýðilega, en beztur er Alfred, enda æfðasti leikarinn, í hlutverki Jenny Pedersen saumakonu í Pikant. Má búast við, að þetta leikrit gangi lengi í Hafnarfirði, enda að verð- skulduðu, því að leikritið er fyndið og meðferðin góð. Hlutverkin eru þannig skip- uð: Benjamín Franklín, samsölu- stjóri, Ársæll Pálsson. Eva, kona hans, fædd Teits, Alda Möller. Stína, vinnukona, Hall- ásakaður fyrir, hve ófús hann var á að taka þátt í eftirlætis- iðju félaga sinna, að hleypa upp fundum jafnaðarmanna með ó- spektum. En þó að Himmler héldi sér frá þessu harki, var aðstoð hans ómetanleg til þess að afla vitneskju um, hve fjöl- mennir fundimir myndu vera, sem átti að ráðast á, um stjórn- málaviðhorf fólks, sem átti heima í grend við fundarstað- ina, um væntanlegan lögreglu- vörð á staðnum o. s. frv. En þrátt fyrir það hve þarfur hann var oft og einatt, féll lags- bræðrum hans þó aldrei við hann. Loks ákvað Röhm að losa sig við hann. Tækifærið bauðst þegar Strasser, formað- ur nazistaflokksins, óskaði eft- ir að fá ritara. Röhm mælti með Himmler. Og Röhm varpaði öndinni léttar, þegar hann var laus við þennan viðsjála mann. En hann grunaði ekki þá, að hann myndi missa líf sitt fyrir það, að hann hafði einu sinni haft þau orð um Himmler, að hann væri til einskis nýtur annars en að vera spæjari. Hinn nýi húsbóndi Himmlers var draumóramaður. Hann lét sig dreyma um nazistabylt- ingu, en vissi lítt, hvernig henni skyldi komið í framkvæmd. Hann hafði flokksdeildir bæðl í Berhn og Hamborg og heim- sótti þsðr oft í fylgd með Himm- Sporhundar einræðisherranna: III. Hðfaðspæjari lazlsta. ....—4—.... Hvað vekur meiri ánægju á heimilinu en fallegur, vel klæddur drengur? Kaupið þessvegna hin óvið- jafnanlegu matrosaföt frá okkur. Fyrirliggjandi í blá- um og brúnum litum, Ennfremur viljum við vekja athygli almennings á að við vefum saman slysagöt á alls- konar fatnaði (Kunststopn- ing). Afgreiðum gegn póst- kröfu um allt land. bera Pálsdóttir. Kolbeinn Ól- afsson, síldarkaupm., Alfred Andrésson. Jón Vigfússon, ar- kitekt, Sigurður Gíslason. Birg- ir Bláfells, dyravörður hjá Randaflugunni, Eiríkur Jó- hannsson .Jenny Pedersen, saumakona í „Pikant“, XXX. Amor Téits, leikfangaverk- smiðjueigandi, fyrv. kaupfélstj. Sveinn V. Stefánsson. Rósa- munda Teits, kona hans, Krist- ín Sigurðardóttir. Anna og Gína, dætur þeirra, Anna Jó- hannsdóttir og Súsanna Bach- mann. Búi Halldórsson, útvegs- bóndi, Gunnar Davíðsson. Frú Halldórsson, kona hans, Bjarn- fríður Sigursteinsdóttir. Sk. Kirkjurltiö, febrúa'rhiefti yfirstandandi ár- gaings er nýkomitö út. Hefst pað á predikiun: Vísa veginn, dnottinn, jef tir Sigiurgeir SijgiurÖisison biskup. Pétiur SigurÖsson kennimaðíur rit- air ‘gnein, siem hiainn niefínár: Val á ræðuefni, Hin niikla elfur, eftix iséra Pál Þorlieifsson, GuÖshug- mynid fnuimistæðna þjóöa, eftir Sigurbjörn Eiinamsison, Ég veit, að liaiusnari minn lifir, eftir séra Þorstéin Eiiniarsson, o. m. fl. Rátíðasýning á Meyja skemmunni annað Md. ___ ■ s 50. sýning. F INS og getið hefir verið um í blöðum bæjarins, hefir Meyjaskemman verið sýnd 49 sinnum alls hér í Reykjavík, Þess vegna verður haldin há- tíðasýning, sú fimtugasta, ann- að kvöld í Iðnó. Sýningin hefst kl. 8 e. h. vegna þess, að á und- an Meyjaskemmunni syngur 40 kvenna kór lög eftir Schubert með undirleik hljómsveitarinn- ar. Svo mun hljómsveitin spila „ouverture" eftir Schubert. Þingmönnum er boðið á þessa sýningu, sem mun verða ein- hver sú glæsilegasta, sem hér hefir sést. Mun nær hundrað manns aðstoða við sýningu þessa. Bazar kirkiunefnídiarkvemia. M'uni'Ö bazar kirkju'niefndflr- fcviemna í hiúsii K. F. U. M. á föstiudaginin kl- 4. ler. í þessum ferðum auðgaði Himmler óspart safnið sitt. Himmler sá skjótt, að ekki var Strasser sá, sem koma skyldi til þess að stjórna bylt- ingunni. Kvöld eitt varð hon- um gengið inn í ölstofuna í Miinchen þar sem fundur var hjá nazistum. Þá var þar mað- ur nokkur, Adolf Hitler að nafni, að halda ræðu. Hann talaði þrumandi æsingarþrung- inni rödd' og boðaði tortímingu Gyðinga, jafnaðarmanna og lýðræðissinna. Himmler var hrifinn. Hann varð alveg töfr- aður af eldlegri mælsku hins tilvonandi leiðtoga, eins og Göring, Göbbels og jafnvel Röhm síðar urðu. Frá þeirri stundu varð hann áhangandi Hitlers. Hér var loksins maður, sem átti glæsilega framtíð, stjarna, sem mátti fara eftir. Hitler varð þess einnig fljótt vís, að Himmler var maður, sem mátti hafa gagn af. Hann var þegar búinn að fá nóg af ofstækis- mönnum og þverhausum, sem hengdu sig utan í hann. Hér kom loksins raunhygginn mað- ur, sem bar skyn á skipulags- störf. Hann var efni í flokksrit- ara. Himmler var þó lítt þektur flokksstarfsmaður alt til þess er Hitler komst til valda. Hann fór í eftirlitsferðir til undir- deilda flokksins og viðaði að sér ógrynni af vitneskju um menn og málefni, vini og óvini. Hitler fékk stöðugt fregnir um kynvillusvall Röhms, Heines og annara smærri stjarna. Himm- ler elti foringja sinn eins og tryggur hundur og af ósveigj- anlegri staðfestu ofstækis- mannsins. Fyrsta stórafrek hans eftir valdatöku nazista var stofnun S. S. liðsins, sem var nokkurs konar varðsveitt Hit- lers og átti um leið að vega salt á móti stormsveitum Röhms. Menn voru valdir í S. S. liðið á há-ariskum grundvelli. Inn- sækjendur urðu að standast strangar ættfræðirannsóknir. Aðeins kjarni hins germanska kynstofns var liðtækur. Þeir urðu að vera bjartir á hörund, og rannsóknirnar og val liðs- manna var framkvæmt undir eftirliti mannfræðistofnunar- innar. Smám saman skipulagði Himmler reglulega lögreglu- sveit, Gestapo, sem átti að halda niðri and-nazistiskri starfsemi. Hin fræga hreinsun í nazistaflokknum var fram- kvæmd að undirlagi Himmlers og undir stjórn hans. í júní- mánuði 1934 gekk hanii á fund Hitlers og tilkynnti honum, að samsæri hefði verið gert gegn honum innan flokksins. Hann Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.