Alþýðublaðið - 28.02.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1939, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAG 28. FEBR. 1939 ALÞÝÐUBLAÐBÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: P. R. VALDEMARSSON. í fjarveru harm: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). , •"¦ SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (inril. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Ríkisvaldið. AFNARFJARÐARDEIL- AN hefir opnað augu allra landsmanna fyrir því, að ríkisvaldið — framkvæmda- vaidið — ér hér í landinu alt of veikt. Sú deila sýnir, að nú er ástandið í okkar þjóðlífi orð- ið þann vegjað ¦ dálítill hópur ofbeldismanna getur boðið rík- isvaldinu byrgin, ef þeim býð- Ur svo við að horfa. Hún sýnir enn fremur, að framkvæmda- valdið er svo veikt, að það læt- uf >átölú- og hegningarláust viðgáTigast, að dómarar séu sví- virtir meðan þeir sitja að starfi sínu í þýðingarmiklum dóms- málum, og það lætur það enn fremur viðgangast, að óaldar- lyðuf hafi í heitingum og hót- unum og; samþykki á opnum fundum að beygja sig ekki..fyr- ir dómi, sem að öliu er lögíega upp kveðinn. rlvert ér bryggi borgaranna í hinu íslehzka þjóðfélagi? — Ekkert. Jáfnvel í æðstu trúnað- árstöðum innan þjóðf élagsins sitja nú orðið kommúnistar, menn, sem erú fjahdsamlegir þjóðskipulaginu. pg hafa þann ásetning einan að vinna því alt það tjón, er þeir megna, og halda þann kömmúnistaeið sinn betur en þau loforð, sem þeir gefa þjóðinni, sem launar j>eim? fæðir þá og klæðir. Ánnað virðist ekki vera ffámundan en hrein glötun allr- ar íslenzkrar ménningar og hféln upplausn þjóðfélagsins, ef ekki er nú þegar tekið, í taumana. Hver sá flokkur eða flokkar, sém ætla sér að stjórna land- ihú framvegis, verða að taka þá rogg á sig, sem þárf til þess að styrkja og efla fíkisvaldið. Kommúnistafnif og aðrir fjandmenn þjóðfélagsins vilja hafa ríkisvaldið veikt; meðan þeir eru f stjórnarandstöðu. En þegar það kom til tals í fullri alvöru haustið 1937, að komm- únistafnir gengj'u inn í Álþýðu- flokkinn, settu þeir það sem skilyrði fyrir framhaldandi stjörnarsamvinnu við Fram- sófcn, að lögreglan yrði hreins- uð og aukin til þess að hægt væri að ráðá niðurlögum í- haldsins. (Þá var samfylklngin við íhaldið ekki byrjuð!) Alþýðuflokkurinn trúði því ekki þá, að þeir f lokkar væru eða yrðu til, sem ekki beygðu sig fyrir landslögum. En nú hefir hann fengið full- komna og áþreifanlega sönnun fyrir því að svo er. Nú veit hann að hér í land- inu starfar a. m.k. einn flokk- ur, sem ekki svífst þess að beita ofbeldi til að koma málum sín- um fram. Svífst þess jafnvel ekki að vopna meðlimi sína til þess að bjöða ríkisvaldinu og bQrgurum landsins byrgin, ef svo býður við að horfa. Hvaðanæfa utan úr löndum berast nú fréttir af þeim óald- arflokkum, sem með ránum, morðum og þjófnaði vinna að því að grafa ræturnar undan lýðræðisþjöðfélögunum. Halda menn í fullri alvöru, að angar slíkra flokka starfi ekki hér? Alþingi það, er nú situr, og sú stjórn, sem væntanlega verð- ur sett á laggirnar á þessu þingi, má ekki láta því ljúka svo, að ekki verði fulkomlega séð um, að ríkisvaldið verði nógu öflugt í framtíðinni. Við íslendingar viljum fá að lifa í friði og sátt hver við ann- an. Við höfum skapað okkar menningu og okkar atvinnulíf í friði og sátt og við erum það lítið þjóðfélag, að okkur stafar stói hætta af því, þó ekki myndist hér nema f ámenn klíka ofbeldisliðs. Nú höf um . við okkar vinnu- löggjöf. Hana er sjálfsagt að endurbæta og fullkomna, en jafn sjálfsagt er hitt, að ríkis- valdið geti séð um að bæði þeim lögum og öðrum sé hlýtt. Það er og verður krafa allra manna, sem ekki vísyitándi stefna að hreinni upplausn þjóðfélagsins, að ríkisváldið verði eflt svo, að það géti varið líf og rétt borgaranna. Úitengttwíœttii 12 ísácipa 1 Bohusian í Suílu'r-Svípió'ð hiaffa ákveðið aið sienidia veioiiskip 'M þáttttöku í Bíildveiðuim xiQ ís- liaind á þesisu ári. Á skipum pessr Wm- ier gent ráð fyrir, aið aðiailifagia yierði norskir sjámienin. Léns- Bitjörnin, í Boihius'iian hefir isiott um iiki'&stýrfe tll þesisiarár vieioSfaimr, eít áo jafintíði sklail ekki vdto ffáiP- styrk til sliKrla! Mandisviei'ðla, memla þáði séu eingömgu sœraskir sjó- mmn, /spr® veið|aiiina!r eiga aíð situnidai, og er þaswiig ákveðilð í nýní regMgerÖ úim þiessi efni. FO. Reksítiuiiisfcosíiijalðpr Bergenska 1938 vaírö 21 í imlHj. kf. Af- skriifaic) var af vefði Bkipaimna' 1,33 Imiiililj. kf. 1 skaitta fóru 434,940 kr. *Tiek]'iur af farangjölduim- tómiu1 25 iriÍLlj. Ákvelðiið vasr aio giteiðia 4»7o airið. B6kfært verS; sfeipa fé- lagsiinis er 23 miHj. fcróinia og fssb- eignif'2,97 imillj. kf. NRP—FR AfmælisMtíð Shíða- félags Reykjavíkur. Félaginn og formanni bárnst fjöldi gjafa. Krlstján Skagfjörð stjómaði hófinluv sem hóSst imieð samieigiin- tegu borðhalidi kl. 8,30 á laiug- ardagskvöidið'. Undir horðiuin Sikemiti Brynr jólfur Jóhairunesison með gaimaa- vísium Bin' stjóm félaigsiws og íleiri. Maírgar ræður vom fkittar, á imeðain setio var uradir horðum og ótal gjafir afhentair,* bæði til fé- lagisras og L. H. Muller peraóinu- lega. Fyrsitur talaði L. H. Miiller, sem vefið hefir formalðiur félagsins frá þjvi það var sltofnáð. Jón Ólafsison pakkaði rikisistjórn, bæiarsitjórn og bloðium fyrir þamin imikla 6t!uðniing, sem félagiö hefði img- ið frá fyrsitu tíð frá pesswm aið- ilum. Enin fremur tofeu til imáls Hermawn Jícniasison forsætíisráð- herrai, Eysiíehnn Jómisiso'n fjármála- ráðherra, Steinþor Sigutöistson majgísiter, Tómais Jónisison borgar- ritairi; Guðbr- Magniisisón forsitj., Hefliuf Glatuisen 0. Ð. Forsetí. I. S. í. færði féla(ginu afy gjöf sitóra mynid af foiuniaara- inium í ramma mjög hiagamlega íitskOrnium og áietœðium af Rík- arðii J-ðnisisyni, og formaininiiniumi færði hasnn skjðid af afreks- merfei 1. S. I. Páimi HaíiinesBon færði félaginiu stóra myntf af skíðalskála félagsins. Formaðiur K. R., Erlendiur Péturslson,. færði eininig mynjd aið gjftf. Frá Látla sfeiðiafélagÍDJu afheniti Magnús Brynjóifsison félaigittu fagrain bik- air til að keppa uim I isvigi. For- maður FerÖafélags Isllawds, Geir Zoegal vegamálasitjöri, afhienti mjög ýtairliegan uppdrátt uf sikiðalandi' Hellisheiðar, sem. á <ai6 henigjaisit upp í skíðiaskáia féiagis- (Sfusi í Hvefaidölium til leiðibeiiriiing- air fyrir siki'ðafólk. Uppdráttiurínu er gerðiur. af Steindóri Sigufð:s- syni jmaigiisitier. Forima'ðiur I. R., Jón Kaldal, afhenti félagiwu sitórt og vandaö ieifker, gert aí Guðm, Einarssyni ffá Miðdal. Siigurjóa Pétiursison afhenti mynd, sem gjöf frá GHmufélaginu Armann tíí Skí'ðiafélagsiris og bók (Isilamd í myndum) með faigurii áletruin til formawn'sims. Milller þakkaði fyrir sína hönd og félajgsins, allar þessar gíafir, og alla pá velvild, sem félaginu og honUm> vair synd. Kristján Skagfjörð las «pp kvæði, sem félaginu hafði boiíst, og voru síðan borð rudd; var klukfean þá um íp/g. Loks, var danzað til kl. 4, og óstoaoi Skiag- fjörð pá eftir að aliir færu hieim að sofa, því lagt yfði af steið í skiðaferö um morgunáinn kl. 10. Hófið vair í allia istaiði mjög á- nægjulegt og félagiinu , til hins mesitai sóma. Leikfélag Hafnarfjarðar: Eruð pér Irfmdrarl? LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir gamanleikinn „Eruð þér frí- múrari?" og hefir fengið leik- ara héðan úr Reykajvík, Alfred Andrésson, til þess að annast leikstjórnina og leikur hann jafnframt tvö hlutverk í leikn- um. Hefir leikurinn þegar verið sýndur þrisvar sinnum við góða sókn og ágætar undirtektir, enda hef ir verið svo vel til sýn- ingarinnar vandað sem kostur hefir verið á, og er hún leik- endum og leikstjóra til sóma. Má sjá þarna ýmsa efnilega leikara, sem hafa lagt sig í líma við hlutverk, svo sem Svein V. Stefáhsson, sem leikur Amor Teits prýðilega, en beztur er Alfred, enda æfðasti leikarinn, í , hlutverki Jenny Pedersen saumakonu í Pikant. Má búast við^ að þetta leikrit gangi lengi í ¦-' Hafnarfirði, enda að verð- skulduðu, því að leikritið er fyndið og meðferðin góð. Hlutverkin eru þannig skip- uð: Benjamín Franklín, samsölu- stjóri, Ársæll Pálsson. Eva, kona hans, fædd Teits, Alda Möller. Stína,: vinnukona, Hall- 1 FORELDRAR Hvað vekur meiri ánægju á\ heimilinu en fallegur, vel klæddur drengur? Kaupið þessvegna hin óvið- jafnanlegu matrosaföt frá okkur. Fyrirliggjandi í blá- um og brúnum litum. Ennfremur viljum við vekja athygli almennings á að við vefum saman slysagöt á alls- konar fatnaði (Kunststopn- ing). Afgreiðum gegn póst- kröfu um allt land. SPARTA Laugaveg 10. — Sími 3094. bera Pálsdóttir. Kolbeinn Ól- afsson, síldarkaupm., Alfred Andrésson. Jón Vigfússon, ar- kitekt, Sigurður Gíslason. Birg- ir. Bláfells, dyravorður hjá Randaflugunni, Eiríkur Jó- hannsson .Jenny Pedersen, saumakona í „Pikant", XXX. Amor Téits, leikfangaverk- smiðjueigandi, fyrv. kaupfélstj. Sveinn V. Stefánsson. Rósa- munda Teits, kona hans, Krist- ín Sigurðardóttir. Anna og Gína, dætur þeirra, Anna Jó- hannsdóttir og Súsanna Bach- mann. Búi Halldórsson, útvegs- bóndi, Gunnar Davíðsson. Frú Halldórsson, kona hans, Bjarn- fríður Sigursteinsdóttir. Sk. Kilikjuiitið» febrúa'rhefti yfirstandainidi iár- gaings er nýkomi& út. Hefst þaið á prediklun: Vísia vegiirm, drottiinn, «ftir Sigurgeir SiigiurBsison bisfcup. Pétur SigurÖsison kewnimaiðuir rit- air grein, sem hainn inefnir: Vail á ræðtuefni, Hin nvikla elfur, eftif sérai Pál Þoxleifssoö, Guðishiug- mynid fBumstæriiia þjði&a, eftir Sigufbjöiin Eiwairsison, Ég veit, að Iiamisana'ri minn ,, Mfir, eftir séra Þorstein Eiiniaysson, o. m. fl. HátíðaspinoðMeiia skemiugni annað kvold. 50. sýning. "C1 INS og getið hefir verið um í blöðum bæjarins, hefir Meyjaskemman verið sýnd 49 sinnum alls hér í Reykjavík, Þess vegna verður haldin há- tíðasýning, sú fimtugasta, ann- að kvöld í Iðnó. Sýningin hefst kl. 8 e. h. vegna þess, að á und- aii Meyjaskemmunni syngur 40 kvenna kór lög eftir Schubert með undirleik hljómsveitarinn- ar. Svo mun hljómsveitin spila „ouverture" eftir Schubert. Þingmönnum er boðið á þessa sýningu, sem mun verða ein- hver sú glæsilegasta, sem hér hefir sést. Mun nær hundrað manns aðstoða við sýningu þessa. Baz.ar - khk^ioefjairliairkvenna* Munið (bazaf kirkjuineSntíttr- kvienina í hnlsi K. F. U. M- á föstodagimn kl- 4. Sporhundar einræðisherranna; E Hðfnðspælarl nazista. IOKTÓBER 1919 gekk ung- ur leigubílstjóri inn í öl- stofu eina í Munchen, þar sem var aðseturstaður leiðtoga Fána liðsins, sem svo var nefnt. Hann var illa búinn, nærsýnn og nærri hvítur á hár. Hann spurði eftir RÖhm kapteini, fofingja Fánaliðsins. Röhm reis á fætur og aðkomumaðUr rýndi á hann, gekk til hans og sagði: „Ég heiti Heinrich Himmler og mig lang- ar ,'áð ganga í félagskap yðar." Fánaliðið var eitt meðal margra byltingasinnaðra fé- laga, sem spruttu upp í Þýzka- landi eftir heimsstyrjöldina. Þátttaka í félaginu var mjög daufleg, svo að Himmler var tekið tveim höndum. Hann gerðist nú áhugasamuf félagi, sótti hvern fund, hlustaði á þrumandi ræður foringjans og hjálpaði honum að útbúa og út- býta flugritum. Hann varð þess skjótléga vís, að Röhm og margir félagár hans voru kynvillingar, og hann forðaðist því eins og eld- inn að vera viðstaddur „skemt- anir" þær, sem jafnan voru «ft- ir fundi. Eftirlætisiðja Himmlers í frí- stundum var að safna og viða að sér vitneskju um alt og alla, og hann raðaði þessum fræði- heimildum sínum í fastmótað kerfi. Þar var að finna hinar merkilegustu upplýsingar um hans eigin félaga, um pólitíska leiðtöga Þýzkalands, verzlunar- fyrirtæki og forystumenn þeirra. Hann las dagblöðin af kappi og fylgdist nákvæmlega með öllum orðasveimi, er snerti kunnustu menn þjóðfélagsins^ Hann vissi deili á leikkonum, sem voru í sérstöku vinfengi við starfandi menn innan ríkis- stjórnarinnar, þekti nöfn blaða- eigendanna, og vissi um stjórn- málaskoðanir þeirra. Hann lifði og hrærðist í þessu fræðisafni sínu, safnaði, númer* aði, raðaði, var á sífeldum þön- um eins og könguló um vef sinn. Liðsmenn Röhms, sem flestir voru uppgjafahermenn, æfin- týramenn og alls konar flótta- menn undan armi réttvísinnar, botnuðu ekkert í þessum 6- framfærna, fámálga og næst- umfeinuia maani. Hinnvu oft ásakaður fyrir, hve ófús hann var á að taka þátt í eftirlætis- iðju f élaga sinna, að hleypa upp fundum jafnaðarmanna með: ó- spektum. En þó að Himmler héldi sér frá þessu harki, var aðstoð hans ómetanleg til þess að afla vitneskju um, hve fjöl- mennir fundirnir myndu vera, sem átti að ráðast á, um stjórn- málaviðhorf fólks, sem átti heima í grend við fundarstað- ina, um væntanlegan lögreglu- vörð á staðnum o. s. frv, En þrátt fyrir það hve þarfur hann var oft og einatt, féll lags- bræðrum hans þó aldrei við hann. Loks ákvað Röhm að losa sig við hann. Tækifærið bauðst þegar Strasser, formað- ur nazistaflokksins, óskaði éft- ir að fá ritara. Röhm mælti með Himmler". Og Röhm varpaði öndinni léttar, þegar hann var laus við þennan viðsjála mann. En hann grunaði ekki þá, að hann myndi missa líf sitt fyrir það, að hann hafði einu sinni haft þau orð um Himmler, að hann væri til einskis nýtur annars en að vera spæjari. Hinn nýi húsbóndi Himmlers var draumóramaður. Hann lét sig dreyma um nazistabylt- ingu, en vissi lítt, hvernig henni skyldi komið í framkvæmd. Hann hafði flokksdeildir bæðl í Beriín og Hamborg og heim- sótti þsðr oft í fylgd með Himm- ler. í þessum ferðum auðgaði Himmler óspart safnið sitt. Himmler sá skjótt, að ekki var Strasser sá, sem koma skyldi til þess að stjórna bylt- ingunni. Kvöld eitt varð hon- um gengið inn í ölstofuna í Múnchen þar sem fundur var hjá nazistum. Þá var þar mað- ur nokkur, Adolf Hitler að nafni, að halda ræðu. Hann talaði þrumandi æsingarþrung- inni rödd'og boðaði tortímingu Gyðinga, jafnaðarmanna og lýðræðissinna. Himmler var hrifinn. Hann varð alveg töfr- aður af eldlegri mælsku hins tilvonandi leiðtoga, eins og Göring, Göbbels og jafnvel Röhm síðar urðu. Frá þeirri stundu varð hann áhangandi Hitlers. Hér var loksins maður, sem átti glæsilega framtíð, stjarna, sem mátti fara eftir, Hitler varð þess einnig fljótt vís, að Himmler var maður, sem mátti hafa gagn af. Hann var þegar búinn að fá nóg af ofstækis- mönnum og þverhausum, sem hengdu sig utan í hann. Hér kom loksins raunhygginn mað- ur, sem bar skyn á skipulags- störf. Hann vár efni í flokksrit- ara. Himmler var þó lítt þektur flokksstarfsmaður alt til þess er Hitler komst til valda. Hann fór í ©ftirlitsferðir til undir- deilda flokksins og viðaði að sér ógrynni af vitneskju um menn og málefni, vini og óvini. Hitler fékk stöðugt fregnir um kynvillusvall Röhms, Heines og annara smærri stjarna. Himm- ler elti foringja sinn eins og tryggur hundur og af ósveigj- anlegri staðfestu ofstækis- mannsins. Fyrsta stórafrek hans eftir valdatöku nazista var stofnun S. S. liðsins, sem var nokkurs konar varðsveitt Hit- lers og átti um leið að vega salt á móti stormsveitum Röhms. Menn voru valdir í S. S. liðið á há-ariskum grundvelli. Inn- sækjendur urðu að standast strangar ættfræðirannsóknir. Aðeins kjarni hins germanska kynstofns var liðtækur. Þeir urðu að vera bjartir á hörund, og rannsóknirnar og val liðs- manna var framkvæmt tmdir eftirliti mannfræðistofnunar- innar. Smám saman skipulagði Himmler reglulega lögreglu- sveit, Gestapo, sem átti að halda niðri and-nazistiskri starfsemi. Hin fræga hreinsun í nazistaflokknum var fram- kvæmd að undirlagi Himmlers og undir stjórn hans. í júní- mánuði 1934 gekk hann á fund Hitlers og tilkynnti honum, að samsæri hefði verið gert gegn honum innan flokksins. Hann Frh. á 4. iíðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.