Alþýðublaðið - 28.02.1939, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1939, Síða 4
ÞPEMUDAG 28. FEBB. 1939 ■ QAMLA BÍÖ SjÉrænlngjar Siðnrbafsins. Spennandi og æfintýrarík amerísk kvikmynd. gerð samkvæmt skáldsögunni ,,Ebb Tide“ eftir hinn á- gæta enska ritsnilling Eo- bert Louis Stevenson. ASalhlutverkin leika: Frances Farmer, Ray Milland, Oscar Homolka, Lloyd Nolan. Kvikmyndin er tekin með eðlilegum litum! | Hljómsveit Reykjavíkur. Reykjavíkurannáll h.f. Eeifan Fornar dyggðir Model 1939. SýilBB í ktiid kl.8 Næsta sýning fimtudags- kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala á morg- un kl. 4—7 og eftir kl. 1 á fimtudag. Venjulegt leikhúsverð eft- Iir kl. 3 daginn sem leikið er. „.. ... fgns, ,msv* Hejfiaskemmaii ▼erður leikin annað kvöld klukkan 8. 50. sýaaing Kór 30 kvenna aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í dag með hækkuðu verði kl. 4—7 í Iðnó. Sfðasta s n. Athygli skal vakin á því, aS sýn- ingin byrj*r kl. * stundvíslega. IÞAKA. Fundur í kvölid. Kosnir fuliltriúar til pingstúkuininiair. — Br. Ingimar Jóhianiniesson kien.n- ari flytiur erindi. MINERFUFUNDUR mi'ðvikudag kl. Si/2- Kosning i kjörmaninat- ráö. Kosning þingstúkufulltrúr. SpilakvöM. Félagtar bieðn'ir að hafa mcö sér spil- EININGARFUNDURINN annaö kvöld hiefsit kl. 8 stundvísMga Biindíndisfélag verzlunarskó'la'ns heimsæ'kir. Svieiinn Sæmuud.ssón flyfcur erindi. Á hag«&fndarskrá ým's sk©m!tiiatráðd . Útbreiðið Alþýðublaðið! Stúlknr pær, sem hafa óskað eftir að taka þátt í næsta matreiðslu- námskeiði bæjarins, eru beðnar að mæta til kennslu í aldhúsi Miðbæjarbarnaskólans miðvikudaginn 1. marz, kl. 7 e. h. Borgarstjórinn firípii tækifærið. Frá og með deginum í dag og alla þessa viku gefum við 20—50°|0 aSslátt. Við höfum aldrei útsölu nema einu sinni á ári, en þá gefst ykkur tækifæri til að gera góð kaup. Hér er um að ræða alls konar prjónafatnað, enn fremur manshettskyrtur, bindi, trefla og margt, margt fleira. Látið ekki bregðast að koma meðan úrvalið er mest. Prjénastofan Hlin, LAUGAVEGI 10. Bjóræxdngjar Suðurhafsins heitir myndiin, s|em Gamla Bíó sýnSr í fcvöM. Er hún gerð ‘sam- kvaemt skáMsögu eftir R. L. Stev- enson. Norræna félagið höldtuir aöalfund siinm í Odldfell- owhiúsiniu á föstiudagsikvöM. Sænski sendikenicarinn Amna Ostermain flytur í fcvöld næs'ta héskó lafyrMiestiur !sinm um Fröding. Trúliofun sina hafa opinhienað Jumgfrú Kristin Sigurðardóttir og Gairðar Bemediktsson bifreiðastjóri. SPÁNN. Frh. af 1. síðu. með orðinu „svívirðing," en stuðningsmenn stjórnarinnar hrópuðu „heyr“ á móti. Bæöa Attlees. I DA6. Næturlæknir er í nótt Axel Blöndal, Mánagötu 1, siími 3951. Nætiurvöfður er í Laugaivegs- og Ingólfsapótieki. ÚTVARPIÐ: Mr. Attlee, leiðtogi stjórnar- andstæðinga tók til máls næst- ur á eftir Chamberlain. Hann kvað það mega þykja furðulegt. að franska þinginu hefði verið skýrt frá þessari ákvörðun brezku stjórnarinnar á föstu- daginn var, en Chamberlain hefði neitað að ræða hana við brezka þingið á fimtudag. Kvað hann varla verða varizt þeirri hugsun, að Chamberlain væri meðfram að fara á bak við þingið með þetta alvarlega mál, enda væri það mikill siður hans að skýra þinginu frá stjórnarákvörðunum á síðustu stundu í málum, sem áður hefði þótt sjálfsagt að kæmu til umræðu og atkvæða í þing- inu, áður en ákvörðun væri tekin. Alþýðuflokkurinn brezki hef- ir lagt fram á þingi vantrausts- yfirlýsingu á stjórn Chamber- lains fyrir að viðurkenna stjórn Francos, og segir í yfirlýsing- unni, að sú ákvörðun stjórnar- innar, að veita uppreisnarmönn um á Spáni, sem stuðst hafi opinberlega við erlenda hern- aðaríhlutun og geri það enn, sé frekleg móðgun við löglega stjórn vinsamlegs ríkis og herfilegt brot á alþjóðavenju í slíkum málum, auk þess sem hér sé um að ræða stórt skref í áttina til þeirrar niðurlæging- ar og eyðileggingar á lýðræðis- ríkjunum, sem einræðisríkin stefni að. HÖFUÐSPÆJARI NAZISTA. 20,15 Erindi: Plá'netan Mars (S'iieinfjór SigUTÖsson stjömu- fræðingur). 20,40 Hljómplötur: Létt lög. 20,45 Fræ’ðsluflokkur: Um Stiurl- ungaöld, II (Ámi Páisson próf.) 21,10 Symfóníutónileikar: a) Tónle'kar TónllsiíBr'skóIiéns, 21,50 Fréttaágrip. 21,55 Symfóníiutónlieikar (piötur): Symfónia nr. 2, eftir Si:b|el,iUiS. 22,35 Dagskrárlok. Guðm. K. Guðmundsson Fálkagötu 23 er fimtugUr í dag- Guðmundur var um lanigain timia mjög áhuga. amur SjómánniaifélBlgi og tók Vi'iikiain pátt í iS|törfuim þess fyrir bættum kjörumi stéttarinnar. Hairnn hefir vieriö tesanidi Alþýðiu- þLaÖsins alla tíö. GuÖmundur K. GuÖimundslson er mjög vinBæill iaf ölhim sem hann þekkja. Hainn er s'tarfsmaöur hjá VélsmiÖjunni ^Héðinn". Kvennadeild Slysavarnafélagsins: NÝJA BIÖ Fnndur. miðvikudaginn 1. mars kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu. STJÓRNIN. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTOF AN I Alþýöfljhúsinu, síml 1327 hef ir ágætar vlstir fyrir stúlkur, bæ JÍ hálfan og allan daginn. Saga borg~ arættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Com- pany. — Leikin af ís- lenzkum og dönskum leikurum. Sníðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, Útbreiðið Alþýðublaðið! heldur Knattspyrnufélagið Fram í Varðarhúsinu annað kvöld (miðvikudag) kl. 8% stundvíslega. Skemtiskrá: 1. Farfuglahreifingin: Erindi Þorsteinn Jósefsson ríthöfund- 2. Hljómleikar. Kalli og Konni. 3. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. 4. Knattspyrnukvikmynd. Félagar, fjölmennið. STJÓRNIN. Tllkynning ftil togarasjómanna. Þar sem samningar hafa enn ekki verið gerðir milli Sjó- mannafélaganna og togaraútgerðarmanna, þá heimilast félags- mönnum innan Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjómannafélags Hafnarfjarðar og Sjómannafélags Patreksfjarðar, að lögskrást fyrir óbreytt kaup og kjör, sem ákveðin voru 21. marz 1938, og fylgt hefir verið fram til þessa. Ákvörðun þessi gildir að óbreyttum aðstæðum til loka salt- fiskivertíðar, nema samningar hafi tekist fyrir þann tíma. Reykjavík, 26. febrúar 1939. Frh. af 3. síðu. lagði fyrir foringjann lista með nöfnum 397 þátttakenda, og all- ir voru þeir trúnaðarmenn í nazistaflokknum. Afleiðingin var svo sú, að hundruð manna voru tekin af lífi án dóms og laga. Meðal þeirra voru Röhm, Heines og Schleicher, en þús- undir manna voru hnepptir í hinar alræmdu fangaherbúðir í Dachau og Oranienburg. Nú hefir Himler tekist að koma ár sinni svo fyrir borð, að segja má, að hver Þjóðverji sé settur öðrum til höfuðs. Hann getur státað af því, að þreifi- armar Gestapo ná til hvers manns í þriðja ríkinu, allt frá auðkýfingi í einkahöll í Tier- garten og niður að fátækum og umkomulausum kotungi í út- skæklum ríkisins. Og margfald- ar njósnir eru hafðar um Mlgr athafnir trúnaðarmanna innfln hersins. Til þess að fylla ögn þessa ó- fuÖkomnu mynd af Himmler, hinum allsráðandi foringja Ge- stapo, er rétt að geta þess, að hann er dýravinur mikill og á sér fyrirmyndarbú rétt utan við Berlín. Þar eyðir hann frí- stundum sínum. Gamansamir eru Þjóðverjar, svo að Himmler þykir helzt um of. Þeir segja, að Himmler hafi líka á búí sínu ofurlitlar fyrir- myndarfangaherbúðir, þar sem herskáir hanar fái stundum að dvelja tíma og tíma, ef þeir ger- ast uppivöðslumeiri en borgur- um hins þriðja ríkis er sæmi- legt. G. „11 miaiira nefnjdin" hefir funid i kvöld ki. 81/2 í Alþýðtuhúsinu uppi. Æfing 'vierðiuír I Málfundaféliagá Alþýðlu flo'kksfélagsins í AlþýÖuhúlsiniukl. '(S1/^ i fcvölid. F.h. Sjómannafélags Reykjavíkur og Sjómannafélags Patreke- fjarðar, samkvæmt umboði. Sigurjón Á. Ólafsson, Sigurður Ólafsson, Ólafur Friðriksson, Sveinn Sveinsson. F.h. Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Þórarínn Guðmundsson, Pálmi Jónsson, Magnús Þórðarsou. Mappdrætti Háskéla Islands. Fátækur í dag - ríkur á morgun Á hverju árí mðar fjðldi manno fyrír ðtórhöppum 1 happdraetfínu. 5 — 10 — 15 — 20 — 25 — 50 þlís. kfÓllUff' Ef tíl víll verðið ÞÉR fyrír næsta stórhappi. - Happdrœttíð hefur greítt á 5 árum samtals 3.400.000 oo í vínnínga. gBF* Vanti yður bifreið þá hringið í síma 1508. — Opið allan sólarhringinn. Bifrðst.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.