Alþýðublaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 1. MARZ 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ *----------------------—f I ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru harn: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingai-. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guðmunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN 1--------------------— —♦ Tengnr tvsr. ÞAÐ hefir lengi verið eitt af „þjóðráðum11 íhaldsins um allan heim til þess að gera Alþýðuflokkana tortryggilega, að stimpla þá, hvort 1 sínu landi, sem sérstaklega illkynj- aða byltingar- og öfgaflokka, sem ekkert eigi skylt við hina hógværu og siðuðu Alþýðu- flokka í öðrum löndum. Þannig sagði íhaldið í Dan- mörku fyrir síðustu kosningar þar í landi: „Alþýðuflokkurinn í Svíþjóð er heiðarlegur um- bótaflokkur, sem hægt er að viðurkenna. En Alþýðuflokkur- inn í Danmörku er ekkert ann að en grímuklæddur byltingar- flokkur!“ En íhaldið í Svíþjóð sagði eitthvað annað í kosningabar- áttunni. sem fór fram um svip- að leyti þar: „Stauning,“ sagði það, „hefir aldrei dottið í hug að gera neina byltingu. Hann er maður með ábyrgðartilfinn- ingu. En Per Albin Hansson er í leynilegu bandalagi við Stal- in og rauðliðana á Spáni og bíð- ur bara eftir tækifæri til þess að smeygja bolsévismanum upp á Svíþjóð!" Maður þarf ekki að hafa les- ið blöð íhaldsins (og raunar ekki heldur Framsóknarflokks- ins) hér á landi lengi til þess að hafa rekið sig á svipaðan saman burð á Alþýðuflokknum hér og Alþýðuflokkunum annars stað- ar á Norðurlöndum. Viðkvæð- ið er það sama og hjá íhaldinu þar: Alþýðuflokkurinn hér á landi er óþolandi byltingar- og öfgaflokkur, en Alþýðuflokk- arnir í Danmörku, Svíþjóð og Noregi bara borgaralegir um- bótaflokkar, sem enginn getur haft neitt út á að setja! Það er langt síðan verka- menn bæði hér á landi og úti um heim lærðu að sjá í gegnum þennan auðvirðilega loddara- leik íhaldsins, og því ekki á- stæða til að fara fleiri orðum um hann. En þess vegna er hans minst hér, að kommúnist- ar hér á landi hafa skyndilega orðið svo hrifnir af þessu „þjóð- ráði“ íhaldsins, að þeir hafa nú upp á síðkastið ekki beitt öðr- um vopnum meira fyrir sig í baráttu sinni gegn Alþýðu- flokknum. Að vísu er þessu ,,þjóðráði“ í- haldsins vikið þannig við í munni kommúnista: Alþýðu- flokkarnir í Noregi, Danmörku og Svíþjóð eru ágætir sósíal- istaflokkar, sem kommúnistar gætu verið vel þektir fyrir að vera í. En Alþýðuflokkurinn hér á íslandi er ekkert annað en klíka af verkalýðssvikurum og öðrum handbendum fasismans! Hversu oft hafa menn upp á síðkastið ekki lesið slíkan sam- anburð í dálkum Þjóðviljans?! Og hversu oft hefir ekki Héðinn teitkvSld MenntasMlans: Einkaritarinn. —.-.-■-»-- Tllkynnlng frá Flsblmálanefnd. Vegna óvenju mikils úfflntnings á is- vörðnm fiskl til Bretlands, |iað sem af er árinu verður frá og með 1. marz ekki leyfður pangað frekari útffiutningur á í&** vörðum þorski, fyrst um sinn. Fiskimálanefnd. íþróttaskóii öarðars Gísla- sonar byrjar nýtt námskeið ----4---- Valdimarsson lýst því yfir, að hinn nýi kommúnistaflokkur hans og Brynjólfs Bjarnasonar hér standi í rauninni alveg ná- kvæmlega á sama grundvelli og norski Alþýðuflokkurinn?! En hvernig stendur þá á því, verður manni á að spyrja, að norsku kommúnistarnir skuli ekki fyrir löngu vera gengnir inn í svo ágætan sósíalistaflokk eins og norska Alþýðuflokkinn, ef það er satt, sem kommúnist- arnir hér segja, að hann sé svona miklu betri en Alþýðu- flokkurinn hér á landi og raun- verulega á sama grundvelli og kommúnistaf lokkurinn ? Það stendur þannig á því: í Noregi hafa kommúnistarnir ekkert brúk fyrir slíkt lof um norska Alþýðuflokkinn. Á ís- landi á það að vera til þess — í sambandi við svívirðingar um íslenzka Alþýðuflokkinn — að vekja óánægju Alþýðuflokks- manna með sinn flokk. En í Noregi er tónninn alt annar, þegar talað er um norska Al- þýðuflokkinn. í nýútkominni á lyktun frá miðstjórn norska kommúnistaflokksins er honum lýst þannig: „Hinir leiðandi menn norska Alþýðuflokksins ráðast með fjandskap á Sovét-Rússland til þess að leiða athygli manna frá hinni verkalýðsfjandsamlegu afsláttarpólitík sinni gagnvart afturhaldinu bæði innanlands og utanlands. Jafnframt veita þeir hinum trotzkistisku erind- rekum Hitlers og þýzku leyni- lögreglunnar ótakmarkaða möguleika til þess að vinna sitt upplausnar- og glæpamanna- starf innan norska Alþýðu- flokksins, æskulýðssambands- ins og verkalýðshreyfingarinn- ar yfirleitt.“ (Sjá Arbeiderbla- det, Oslo, 9. febrúar 1939.) Þannig er lýsing norsku kom- múnistanna á Alþýðuflokknum í Noregi, þeim flokki, sem þeir Héðinn og hinn brjóstheili bandamaður hans, Einar litli Olgeirsson, telja aðalfyrirmynd hins nýja kommúnistaflokks síns hér á landi! Það er að sjálfsögðu gott að hafa tungur tvær og geta talað sitt með hvorri. En þó svo bezt AÐ hefir tíðkast undanfar- in ár, að nemendur Mentaskólans hafa sýnt eitt leikrit á vetri. Að þessu sinni hafa þeir valið til sýningar enskan gamanleik í þrem þátt- um, Einkaritarinn, eftir Char- les Hawtray, og var frumsýn- ingin síðastliðið mánudags- kvöld í Iðnó við góða sókn og ágætar undirtektir. Undanfarin ár hafa nemend- ur látið ágóðann af leikkvöldum skólans renna til skólaselsins í Reykjakoti og er nú byggingu þess að mestu lokið, en ennþá vantar húsgögn í selið og mun ágóði af þessari leiksýningu eiga að fara til húsgagnakaupa fyrir selið, og munu bæjarbúar ekki sjá eftir að leggja svo góðu málefni liðsinni, ekki sízt, þegar þeir fá góða skemtun fyrir. Það er nú liðið töluvert á aðra öld, síðan skólaleikir hóf- ust hér í Reykjavík, enda var latínuskólinn gamli vagga ís- lenzkrar leikmenningar, og ýmsir dugandi leikarar hafa fyrst komið fram sem leikarar og fengið að reyna í sér þol- rifin í skólaleikjum. Fer vel á því, að Mentaskólinn í Reykja- vík skuli halda við þessari erfðavenju með hinum árlegu leiksýningum nemenda. Sýningin á mánudagskvÖldið tókst vel. Mátti þar sjá ýms all- góð leikaraefni, svo sem Bene- dikt Antonsson í gerfi Gibson skraddara, Guðlaug Einarsson sem einkaritarann, Robert Spalding, guðfræðing, og Sig rúnu Helgadóttur sem ungfrú Ashfort ráðskonu, og var leik- ur hennar ef til vill beztur. Hlutverkin voru þannig skip- uð: Douglas Cattermale, stúdent, að hræsnin og tvöfeldnin liggi ekki eins 1 augum uppi og hún gerir í öllum áróðri kommún- ista. Björgvin Sigurðsson. Frú Stead (leigir Douglas), Sigríður Theó- dórsdóttir. Sidney Gibson, skraddari í Bond Street, Bene- dikt Antonsson. Harry Mars- land, stúdent, Sigfús Guð- mundsson. Robert Spalding, cand. theol., ráðinn einkaritari hjá Marsland. Guðlaugur Ein- arsson. Cattermale, föðurbróðir Douglas, Sigurður Hannesson. Knox, stefnuvottur, Jón Berg- mann. Ungfrú Ashfort, ráðs- kona hjá Marsland, Sigrún Helgadóttir. Marsland, föður- bróðir Harry, Sigurður Jóns- son. Edith, dóttir Marsland, Geirþrúður Sivertsen. Eva Webster, vinstúlka hennar, Gunnlaug Hannesdóttir. Jóhn, þjónn, Vilberg Skarphéðinsson. Leikstjóri er Valur Gíslason. Bæjarbúar munu ekki sjá eftir því, að sækja sýningu hinna ungu leikara. Gu. Fiðlmennnr mótmæla- fnodnr Alpfðnflukksins I London. LONDON í gærkv. F.U. Fiamkvæmdaráð AlþýÖiuflokksi- inis brezka hélf alinemiiain opinn fuinid á Trafalgar Squiaire í Lonid- pin í gær, tiil þesis að inótmæla þieirri ákvörðiu'n briezku isitjiónniar- in;nar að vtðurkentnia stjórn Frialn- oos. Geysiimikilil mannfjöldi isafin|að- isit saman. Fliuttu þíair ræðiur Mr. Atflœ, Mr. Herbert Mornilsion og áðrir verka'mlannaiieiðtogaT, en á miéðjan þieir töi'uðu var oft JcaillaiÖ frarn í fyrir þieim: „Vér viljium aftiur fá Siaffbird Cripps“. Er tal- ið áð kommiúnis'tar hiaifi staiðið áð þeim hrópumu Að fundinum iokiniuim hluigðfst mannfjöl'dinin að fiara til Down- ing Streiet nr. 10, en iögneglaí kbm í Vteg fyrir það. G4RÐAR GÍSLASON í- þróttakennari hefir kom- ið á fót íþróttaskóla á Lauga- vegi 1 í sömu sölum og prent- smiðjan Acta var áður. Aðal- salur skólans er hinn myndar- legasti, bjartur, hlýlegur og rúmur og settur ýmsum í- þróttatækjum. Garðar byrjaði skóla sinn rétt eftir áramótin og hefir að- sókn að honum stöðugt farið vaxandi, en i dag hefst nýtt námskeið. Garðar kennir leik- fimi, lyftingar, róðuræfingar og ýmsar fleiri greinar íþrótta. Námskeiðið, sem byrjar í dag, á að standa í 2 mánuði og er fyrir old boys og yngri, enda kennir Garðar og æfir alla ald- ursflokka. Kennir hann á morgnana og síðari hluta dags, en ekki á kvöldin, því að þá er hann upptekinn við kenslu hjá fjórum íþróttafélögum, K. R„ Fram, Ármanni og Víking. Garðar Gíslason dvaldi eins og kunnugt er í Þýzkalandi og á Norðurlöndum í 11 mánuði 1937—1938 og stundaði íþrótta- nám. Er hann mjög fjölhæfur íþróttamaður og íþróttakenn- ari. Við skóla Garðars kennir og | frú María Jónsdóttir, sem stundað hefir leikfiminám við frægan íþróttaskóla í Hamborg og dvaldi þar í IV2 ár. Hún lcennir nýtízku leikfimj og plastik fyrir konur, eldri sem yngri, og börn. Leikfimi sú, sem hún kennir, er léttari og mýkri en sú leikfimi, sem áður hefir verið kend hér, og líkar mjög vel. Hefir frúin kent í Vz mán- uð og á vaxandi vinsældum að fagna. Árbók norskra kirkjufræða að fomu og nýju er nýúttamiin og hefir mieðal aininaris inni að haWa æfiágrip Jóras Araisomar biskup® efitir Fiinin Jóinasoini. Rit- gerð FiranS' er pxiemtiuð með sityrk frá sjióð'i Fridtjof Nainsierts til eflinigar vfisinid'unum,. Ritstjóm án- biókarininar, sem, ber titilinn „Nor- vegia ;sacra“, hiefiir aniraajst Oluf Koismd prófiasisior. FO. Til þægindia fyrir sendeinidur samúðiamtaytia Minininigargjafasjióðis Lairadslsp í'M- airas verður í Reykjavík, frá 1. marz n. k. tekið á móti staybun- lum í sirna nr. 1020, frá þieim, er þiess óska, gegn venjiuiegu aukagjalidi, sem jafnfraimt neiran- ur til sjóðsiras. Ólafur Friðriksson: Sjálfstæðismál íslendinga. -----4—---- Athugasemdir víl grein Ragnars Kvaran. g KOÐANIR þær er koma fram í grein Ragnars Kvaran í Alþýðublaðinu 14. og 15. febrúar stinga mjög 1 stúf við það, sem haldið hefir verið fram áður af íslendingum. Hvað kemur okkur við hvort Danir njóta mikillar virðingar úti um heim? Ég efast ekki um að heimildarmaður Ragnars Kvaran fyrir þessum miklu virðingum Dana hafi rétt fyrir sér, og ættum við íslendingar sízt að vilja skerða heiður þeirra, En hitt er annað, að við íslendingar viljum heldur ekki að Danir skerði hróður okkar, því svo góðir sem Danir eru og merkileg þjóð, þá vill eng- inn íslendingur láta kalla sig Dana. Heillrar aldar reynsla hefir sýnt, að því minna sem Danir — (þar með talinn konungur þeirra) — hafa skift sér af mál- efnum íslendinga, og því meir, sem við sjálfir höfum tekið stjórnina á þeim, því meiri hafa framfarir orðið hér á landi. Á síðustu árum höfum við að miklu leyti tekið utanríkismál- in í okkar hertdur, og hefir flest það, sem að gagni hefir komið í þeim efnum, átt rót sína að rekja til þess starfs, er íslendingar hafa sjálfir gert. Ég skal ekki draga í efa, að sumir sendiherrar Dana hafi unnið þar gott starf, en það vegur salt við þann óþolandi stirðbusahátt, kæruleysi og beina svívirðingu, er íslending- ar hafa átt að mæta hjá ýms- um ræðismönnum Dana úti um heim, og eru nógar sögur til af því. Allir hljóta að sjá, að eins og framfarir og gengi íslenzku þjóðarinnar hefir vaxið við hvert atriði í stjórnmálunum, sem þjóðin hefir tekið sjálf í sínar hendur, eins hlýtur að vera varið utanríkismálunum. Vert er að geta, að margir hafa mjög skakkar skoðanir um, hvað utanríkismálin eru, og halda að þau séu eitthvert flókið tafl, eða þungskilið laumuspil. En utanríkismálin eru, (að undantekinni stórvelda pólitíkinni), nú orðið eingöngu viSskiftamál, og það er fjar- stæða, að neinir geti haft betur vit á viðskiftamálum okkar en við sjálfir, ekki einu sinni hinir slungnu og stjórnkænu Danir. Kvaran, sem þó virðist álíta utanríkismálin að mestu vel komin í höndum Dana, vill láta fara fram hlutlausa rann- sókn á því, hversu Dönum hafi farist þau úr hendi. Er þetta í alla staði einkennileg tillaga, því slík rannsókn gæti ekki leitt neitt í ljós, er máli skifti í þessum efnum. Það er ekki af því, að við treystum Dönum neitt illa, að við viljum ekki láta þá fara með utanríkismál vor, heldur er það, að við erum þeirrar skoðunar, að við getum betur farið með þau sjálfir en nokkur útlend þjóð. Enda er það, að ef slík rannsókn ætti að bera árangur, þyrfti hún líka til samanburðar að geta sýnt, hvernig færi, ef við fær- um einir með þau. En þess er ekki kostur, og verðum við að láta okkur nægja, að fara eftir því, sem hliðstætt er í þessum efnum, að öll mál okkar, sem við höfum tekið 1 okkar hendur, en Danir fóru með áður, hafa tekist betur eftir að við fórum sjálfir með þau. Er það og næsta eðlilegt, að hér sé sjálfs höndin hollust, og er þetta ekki sagt Dönum til lasts. Menningartengslin við Norð- urlönd. . R. Kvaran talar mikið um menningartengsl íslands við Norðurlönd, og ber hann þar sumpart fyrir sig Svein Björns- son sendiherra. Sízt situr það á íslendingum að draga úr því iVvað mikil menningarlönd Svíþjóð, Dan- mörk og Noregur séu. Margt höfum við þangað sótt, sem hefir orðið okkur til frama. Og margt eigum við vafalaust eftir að sækja þangað. En menning Norðurlanda er þó að töluverðu leyti frábrugð- in menningu íslendinga. Á það að sumu leyti rót sína að rekja til þess, að uppistaðan í menn- ingu okkar er innlend fræði, (fornbókmentirnar), en uppi- staðan í menningu hinna Norð- urlandanna grundvallast á hinni almennu Norðurálfu- menningu, er rekur rætur sín- ar til klassikarinnar, þ. e. hinna fornu bókmenta Grikkja og Rómverja. En sumpart er menning okk- ar önnur af því að hnattstaða okkar ægigirta lands er önnur, og atvinnuvegir eru að mörgu leyti gerólíkir því, sem er á hinum Norðurlöndunum. Eng- inn vafi er á, að það hefir orðið okkur til stórtjóns, að einblína á Norðurlöndin, og þá einkum á Danmörku og Noreg (því Svíþjóð höfum við til skamms tíma lítið þekt), í stað þess að fylgjast með því, sem gerist í öllum menningarlöndum, og nota okkur nýjungarnar, sem þar koma fram, og hér eiga við, jafnótt og þær verða þar heyr- um kunnar. En venjan hefir verið, að fara fyrst að gefa slíku gaum, þegar farið hefir verið að nota þessar nýjungar á Norðurlöndum. En sem betur fer hafa þessi rígföstu tengsl við Norðurlönd þó verið rofin nokkuð, síðasta mannsaldurinn. Því illa hefð- um við verið staddir, ef við hefðum ekki lært togaraveið- arnar af Englendingum, því enn í dag verður ekki sagt að hinar Norðurlandaþjóðirnar kunni þær. Og Norðmenn eru nú sem ákafast að deila um það í blöðum sínum, hvort taka skuli upp togaraveiðar í Noregi! Annað átakanlegt dæmi er verkun síldarinnar. Fyrir liðug- um mannsaldri fanst hin mikla gullnáma, sem eru síldarmiðin á hafi úti fyrir Norðurlandi. En í eitthvað 30 ár datt okkur ekki í hug að reyna aðrar sölt- unaraðferðir en þær, sem tíðk- uðust í Noregi. En nú sýnir sig, að hollenzka aðferðin (matés-að ferðin) gerir síldina að minsta kosti þriðjungi verðmeiri, og opnar ný sölulönd fyrir okkur. Er þetta þegar orðin ný tekju- lind fyrir þjóðina, sem nemur milljónum króna, en á þó eftir, Frh. á 4. «fðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.