Alþýðublaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1939, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 1. MARZ 1939 GAMLA BIO £39 SJórænírifllar SnðorMslns. Spennandi og æfintýrarík amerísk kvikmynd. gerð samkvæmt skáldsögunni „Ebb Tide“ eftir hinn á- gæta enska ritsnilling Ro- bert Louis Stevenson. ASalhlutverkin leika: Frances Farmer, Ray Milland, Oscar Homolka, Lloyd Nolan. Kvikmyndin er tekin með eðlilegum litum! | VINNUMIÐLUN ARSKRIFSTOF AN i Alþýðfuhúsfiimi, sínil 1327 heí fa> ágætar vistir fyrir stúlkur, bæði háltan og allau daginn. Útbreiðið Alþýðublaðið! Reykjavíkurannáll h.f. Fornar dyggðir Model 1939. Sýning annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Venjulegt leikhúsverð eft- ir kl. 3 daginn sem leikið er. Eitnskip. Gullfoss er í Ólafsvík, Goða- fo.s,s ©r í Rieykjavík', Brúarios.s er á lieið til Loinidon, Diettifloss lér í Kaupmanuahöfn, Lagarfo'ss er á lieið' til Aiusitfjarða frá Leith, Selfoss ier á leið til útlanida frá Siglufirði. w ** Utsalan mars. byrjar í dag og stendur yfir aðeins nokkra daga. — Á útsölunni seljum við ýmis konar tilbúinn fatnað fyrir kvenfólk og börn, fyrir hálfvirði og minna. — Til dæmis má nefna: Sumarkápur og kjóla kvenna, blúsur, kvensloppa, svuntur, morgunkjóla, silkislæður og klúta. — AIls konar barnafatnað og margt fleira. Verslanln SANDGERÐI. LAUGAVEGI 80. Odýrt 150 stk. golfpeysur. Aðeins kr. 9,50 00 kr. 10,75 síykkið. Vesta, Laugavegl 40. Breytingar ð norsku stjórninní í vor? OSLO í gærkveldi. FB. \GBLADET gerir í dag að umtalsefni væntanlegar breytingar á skipun norsku rík isstjórnarinnar í vor. Telur blaðið að Bergsvik fjár- málaráðherra muni fara frá og í hans stað verði tekinn í stjórn- ina Ödegaard stórþingsmaður. Nygaardsvold mun ekki, eftir endurskipulagninguna, gegna öðru embætti en forsætisráð- herraembættinu. Ýmsar breyt- ingar á embættaskipun í stjórn- ardeildunum verða einnig gerð- ar. (NRP.) Prjönastofan Iðnnn 5 ára. PRJÓNASTOFAN IÐUNN er 5 ára í dag. Hefir þetta fyrirtæki vaxið mjög ört og aflað sér vinsælda. í prjóna- stofunni vinna 10 konur við 8 vélar. Forstöðukonan og eigandi prjónastofunnar segir, að mikill skortur sé á íslenzku bandi til framleiðslu fatnaðarins og læt- ur það í eyrum eins og fyndni, en er þó sannleikur. Prjóna- stofan hefir alls framleitt 4000 flíkur úr íslenzku bandi og er allt selt í heildsölu. Slík fyrirtæki eru þjóðþrifa- fyrirtæki. , Prentaraverkfall í Kanpmannahöfn? KHÖFN í gærkveldi FÚ. Búist er við prentaraverk- falli í Kaupmannahöfn frá næstkomandi laugardag. SJÁLFSTÆÐISMÁL ÍSLEND- INGA. (Frh. af 3. s.) að dómi kunnugra manna, að aukast um helming, eða jafn- vel að margfaldast frá því sem þegar er orðið. (Frh.) 1 DAÖ. Næturlæknir eer Bergsveínn Ólafsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.15 Föstumessa í fríkirkj- unni (séra Árni Sigurðs- son). 21.15 Kvöldvaka: a) Skúli Þórðarson magister: Kambsrán og Kambráns menn, II. Erindi. b) Tóm- as Guðmundsson skáld: Kvæði. Upplestur. Enn fremur sönglög og hljóð- færalög. 22,00 Fréttaágrip. 22.15 Dagskrárlok. Aðalfundur Hins ísl. garðyrkjufélags verður haldinn í Oddfellow- húsinu á morgun (1. marz) og hefst kl. 8. Trúlofun. Nýlega hafa þau opinberað trúlofun sína Súsanna Bach- mann, Hafnarfirði, og Sveinn Magnússon málaranemi, sama stað. Karlakór Reykjavíkur heldur samsöng í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7. Söngstjóri er Sigurður Þórðarson, einsöngv- ari Gunnar Pálsson. Er þetta þriðji og síðasti samsöngurinn, sem kórinn heldur að þessu sinni, og eru því síðustu forvöð að hlusta á hann. ASalfundur var haldinn í „Bíliasmiðiafélagi Reykjavík'ur“. I atjórn voni toosn- ir Tryggvi Árnasoin form., Þórir Kristinsson ritari og Hielgi Sig- urðsison gjaldkieri. Á luihdl Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins 1 fcvöld í Oddfiellowhús- inu verða tvö ágæt afcemtiatriiðS og áríðandi félagsmál. Konur ættu því áð fjölmenna. Knattspyrniufélagið „Fram“ hel'dur sfciemitifunld í Varðairhúis- !inu í fcvöld kl. 8V2- Til stoemtun- ar: Erinidi: Þorsiteinn Jósefsson, hljómlieitoar, upplesitur, knatt- spyrnukvikmyndiin reynd. EINN vínníngur getur gerbreytt lífsbjörum yðar EINN vínníngur getur gert yður sjálfstæðan efnalega EÍNN vínníngur getur gert yður fært að Reísabú — Eígnast shíp — Setjaá stofn atvínnufyrírtækí EINN vínníngur getur skapað yður framtíðaratvínnu Tómas Guðmundsson skáld les upp kvæði í út- varpið á kvöldvökunni í kvöld. Bæjarstjómaifundu*! er á morgun. Á dagsfcrá eru aðeins fundargeriðir bæjarráðs og nefnda. Drtottningin ler á leið til Kaupmannah afn ar. Súðin fór frá Norðurfiirði fcl. 2 í glæir. Egill fór á ufsaveiðar í gær. Háskólafyrirlestur. Þýzki sendikennarinn Wolf- Rottkay flytur háskólafyrirlest- ur í kvöld kl. 8. Föstumessa í fríkirkjunni í kvöld kl. 8,15, séra Ami Siguröisson. Kapubúðía Lauiavegi 35. Aðeins nokkra daga kápur og frakkar með tækifærisverði. Úrval af fermingarkápum og frökkum. Verð frá 75 krónum. Sig. Guðmundsson. Sími 4278. Notið gðða veðrið Verndið heilsu barns yðar með því að aka því í Kerrnpoka frð Magna U. Tapaði homlnu mínu í gær- kveldi, milli vegamótannja og Tungu. Skilisit í afgreiðjslu Al- þýðublaðsiius. Odidur Siguirgeirs- son við Sundlaugaveg. Útbreiðið Alþýðublaðið! ■ nýja bio ■ Saga borg- arættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Com- pany. — Leikin af ís- lenzkum og dönskum leikurum. Sniðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg Sigurðardóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hjálp og samúð í langvar- ndi veikindum og við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu, Jóhönnu Jóhannesardóttur frá Geitavík. Sveina Helgadóttir. Guðmundur Bjarnason. Sigurrós Rósinkarsdóttir. Aðalheiður L. Guðmundsdóttir. Erna J. Guðmundsdóttir. larlakdr leykjavihpr. Söngstjóri: SIGURÐUR ÞÓRÐARSON. Samsöngur í Gamla Bíó fimtudaginn 2. marz 1939 kl. 7 e. hád. Einsöngvari: GUNNAR PÁLSSON. Við hljóðfærið: GUÐRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur (áður Hljóðfæra- verzlun Katrínar Viðar). I. S. f. S. M. R. Hátiða$nndmötK.R. Ser fram fimtudagfinn 8. mars •§ hefat Id. 8,30 sfiödegls f SnndhölRnnl. laigif pátttakeudnr. ggouuii keppul. AOgöngnmfiöair seldlr f Snndhöllfinni 8TJÓRN K. R. Ódýrar bækur - Fágætar bækur Mörg hnndruö bfndfi nýhemin. Fornbékasalan Laugavegi 1S. Kvenleikflmi og Plastik. Get bætt vlð nokkrnra nemendnm. María Jónsdóttir, (uppl. í sfma 1971, U. 11—12 f. h.) Ipröttaskðli 6ARBARS Get bætt nokkrum nemendum við á tveggja múnaða leik- fiminámskeið, sem eru að byrja. Enn fremur geta nokkrir „Old boys“ komist í flokk, sem er nýbyrjaður. Upplýsingar í síma 4608, frá kl. 11—12 f. h. daglega. ÍpréttaokélifOarOars Laugavegi 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.