Alþýðublaðið - 02.03.1939, Blaðsíða 1
„Goðafoss"
íer á föstudagskvöld 3. marz
um Vestmannaeyjar til
Hull og Hamborgar.
LÞÝÐUBIA
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFAMDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUB
FIMTUDAG 2. MARZ 1939
51. TÖLUBLAÍ)
Leikkvöld
Mentaskólans
Einkaritarinn
leikinn föstudag kl. 8%
síðdegis. Aðgöngumiðar
í Iðnó frá kl. 1 sama dag.
Danskir verkamenn i sumar~
leyfisför til Islands i sumar.
_—,— » ,,
Sumarleyfisstofnun alþýðu, sem skipuleggur
ferðalogin, var opnuð í Kaupmannahðfn i gær'
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins *
K.HÖFN í morgun.
¥ GÆR var opnuð í Kaup-
• mannahöfn ný stofnun,
sem nefnist Folkeferie-
institutet — sumarleyfis-
stofnun alþýðu — og standa
verkalýðsfélögin og ríkið
sameiginlega að henni. Á
hlutverk hennar að vera að
skipuleggja sumarleyfis-
ferðalög fyrir danska verka-
menn, en eins og kunnugt er,
er síðan í fyrra lögskipað í
Danmörku, að allir verka-
menn skuli fá'hálfsmánaðar-
sumarleyfi með fúllum laun-
um.
Á meðal hinna fyrirhug-
uðu sumrleyfisferða á sumri
komandi er" ein þriggja
vikna ferð til íslands, og fara
þeir verkamenn, sem taka
þátt í henni, af stað frá
Kaupmannahöfn þ. 7. júní.
Stauning forsætisráðherra og
Ludvigsen félagsmálaráðherra
voru viðstaddir, þegar Folke-
ferieinstitutet var opnað, og
héldu báðir ræður.
Félagsmálaráðherrann lýsti
tildrögum og tilgangi stofnunar
innar, og sagði að það væri að-
alhlutverk hennar að leiðbeina
verkamönnum, hvernig þeir
gætu á ódýrastan og hagkvæm-
astan hátt notið sumarleyfa
sinna, og skipuleggja sumar-
leyfisferðalög fyrir þá.
Stauning sagði í ræðu sinni,
að fjöldi danskra verkamanna
hefðu aldrei fengið að sjá sitt
eigið land, hvað þá heldur önn-
ur lönd. En nú hefði þeim verið
trygt hálfsmánaðar sumarleyfi
með fullum launum á hverju
ári, og þessi stofnun, sem nú
væri verið að opna, ætti verka-
mönnum að kostnaðarlausu að
veita þeim alla aðstoð til þess,
að þeir gætu haft sem bezta
hvíld og mesta ánægju af sum-
arleyfum sínum og lært að
hekkja bæði sitt eigið land og
nágrannalönd þess.
SOmðonuin saotuppf
atvinnnbötaviDnnnni
1" DAG var fækkað um 50
* manns í atvinnubótavinn-
unni, 25, sem unnu á vegum
bæjarins og 25, sem unnu á veg-
um ríkisins. í atvinnubótavinn-
unni voru 300 manns, áður en
fækkunin fór fram og verða því
nú þessa viku aðeins 250
manns.
Er þetta harkaleg ráðstöfun
— þar sem atvinna hefir ekki
aukist og í gær voru skráðir at-
vinnulausir 651, auk þeirra 300,
sem þá voru í vinnu.
Æfingar K. R.
italla .píi&ur l IdBg vegma háftíJðiar
1
m
«11111111
.......... ........**...
M'ÆKm
Sixtínska kapellan í Vatíkaninu, þar sem páfakosningin
fer fram.
Páf akosningln hef st
í Vatíkaninu f dag.
Kardínálarnir og
múraðir inni meðan
aðsíotfearmenn þeirra
á kcásningu stendur
K.HÖFN í gærkveldi. FÚ.
AMERÍSKU . .kardínálarnir
eru nú komnir til Róma-
borgar, og eru þá allir kardínál-
arnir komnir til þess að taka
þátt í páfakjörinu.
Fyrsta kosning fer fram á
morgun síðdegis, og eru ýms-
ir þeirrar skoðunar, að kosning-
unni verði lokið mjög bráðlega,
en áðrir spá því, að það muni
ekki verða fyrr en í næstu viku.
í dag giemjgiu k&rdJwálaírnir allir
í hátíðlegri sikírúíogönigiu til kjör-
sta&arims'. sem pr sénstok deiild i
Vatikanánu, þar sem bver kaíidi-
náM hiefir slmin kliefia, þalr sföm
hanm dvelst tmieö aí&stoðanmömm-
um sínumi, þamgað tiil kosmimg-
uimni (er tokið. Eru si&aln klefairriir
múráðir aftiur, og alllla þá stumtí.
sieim það itpkiur ai& kjóisa niýjiami
páía, eru kardínáilaimir áisiaftnt
a&sltobarmiöMniuimi slnum ailgeriega
útilokaðir frá lumheiiiniiinum.
Enu pao 300 maninis, seim þatœn-
ig hafa verið siettjr i eáiniamgium i
dag, þegar 'talídir iertu 'kairdímálarm-
ir og aðsto&aiimemm peirra.
Fjöldi mainws ibfðíur sitöðugteft-
.ir pví að víta úrslitfe, en fær ekki
aðra vitmesiqu usm þau en þá,
sem ráðin veröiur af neyk þeim,
siem upp kemur úr leykháfum
Sixtimiskiu kapeHummar í hvert
siiinin er kosning hefir farib fiain.
Til pesis aið vera lögtega kjör
^in páfi panf tvo þri:5ju atkvæóa,.
<og í hvent sinin og kœning hefir
íaíi& f naim og ásMliinin raeiii hluti
hefir ekki nábisit, er öl'lium at-
kvæbaseðlum biemt á araii þess»»
anar kapelu og háhni blamdaið
Bjaimiam vio, og kemiur þá upp
svartur 'xieykun
- Þiegar ás'MUwn m*k&tatí hdir
náostt, er atkvæðaiseðlunum eim-
uon bnent, og kiemur þá uipp hvit-
ur reykur. Vieiit þá almeinínfogiuÉ
að páfii hefir verib kj&iúmm.
Abiur ieiio ísvo nokktu" stomd,
þaii^aíð 'til í&lk fékk aið vM, hver
var kjörimm páfi, en nú verðiur
þaði sBmnstumidiis tílkyinit í útlvairpi
Vatíkamisimis,
Franco biður
Mussolini að
kalla ítalska
herinn heim.
Neltar Nnssolinl sí
?erða við krðfn haas?
LONDON í morgun. FÚ.
IFREGNUM frá Spáni í
gærkvöldi segir, að Fran-
co hafi beðið Mussolini að
kalla ítalska herinn heim frá
Spáni.
Skýrði franski utanríkismála-
ráðherrann Bonnet frá þessu á
fundi utanríkismálanefndar
•franska þingsins í gærkvöldi og
Héí það fylgja, að yfirhershöfð-
rgi ítala á Spáni hafí fengið
^iussolini þessa beiðni, en hann
var þá staddur í Bóm.
Sagði Bonnet, að utanxíkis-
málaráðherra Francos hefði lof-
að frönsku stjórninni, að allir
ítalskir og þýzkir hermenn
skyldu kvaddir heim,
í öðrum fregnum segir, að ít-
alirnir vilji ekki fara M Spáni
Sýning Model-f lugf élagsins
ber vott um miklar fram-*
farir og staka vandvirkni.
MODEL-SVIFFLUGFÉLAGIÐ
hefir opna'& sýmSngu í Þjóð^
leifchúsinu (inngangur turni norð-
urdyr) og hefir þar til sýnis
iharga 'snni'ðisgripi mebliíina sinma
ásaimt fjtM blaba og myntía, sem
gefa nijög gÖða- hugimymid um
tæknina ,og fraimífaiirnar í rniod-
el flugi.
. Skólamefndir barnasikólairan'a og
sk'álaistjóimir hafa þegair skoðiað
sýnimguma. Hafa þær.nú til art-
hugunar hvort eíkki mu'ni umt á
nassta ári, ab heifjaist hamida og
kenma model flugsimá^i sem
handavinmugreim í skóilumUm-
ModelflugfélagiÖ var stofnab
fyjf|r nimu áni rnieo 160—170 með-
liimuanv en vegna þesis ao flytja
þurfti inn alt efni til modeismifö*
imnar, reyndSs't félagib of fjöíment
til þesis áo geta gefib öllumi tseki-
færi til þesis ao síarfa sem virkir
félagar. Dofnaði þvf yfir því
slmátt og simátt.
I nóvemiber var svo félpgiið'end-
wrieist imeb 2® imeðiliínuin og hef-
ir staiÆao sibam ötollega.
Mebilinnirnir enu allir umgBsr og
eínSIegir og áhugasamir og viírð-
ast hafa ótrúilega nuikla þekkLngu
í imiodel- og svifflugi eftir ekki
Eengiii tíima en er li&imm síiðamí
félagi& hóf isitaaÆsianíl sítnia a&
riokknuin verulegiumí mim.
Stjðrn félagsbns Bkipa nú: Helgi
Pilipiuisson' fomnaour siemi jafri-
fraimt er kenmaiii Guiðimundiur
Eisriksson vanafoBmaiour. Brym-
jóílfur Jénasom ritari og Assb|örn
Magnússom gjaild'keri.
Helgi heffc ábur dval|S i Þýzka
landi um 7 mámubi viö nðm í
sivif- og raotíélílugi. AkvebilÖ ler
abí hiamm flacri þamigao á næsitumni
# þess a& fiullmiema sig og tafca
kenmaiiapröf í imodelisimíiöi.
Perr, s©m leiga eftír tíQ> skoba
synimguma nTiumtui sammfæraisít tóm'
þao, aío afköst þessaja fáU' fé-
Jagsiihanmai emi störko,stleg þeg-
ar itekil& pr tiElit tii tiimiams' og
abtetöourmair.
Á sýnin'gunnl enu 25—30 rniod-
el og af miörgiuim' gerbuni. Þar
enu mieoal ammans títirlfkingar a$
páta inodelumi semi hafa heiims-
taiatfc í nhodelfliugt Modellemigd-
arflug (heiimsmiet) 91 km. (yfir-
baud). Modelþolflug (hetasnnet)
5,55 tóst. ' i
Ábtar en ég 1% niáli rniirnu vil
ég fam mokkiluim orðumi' urni
miodeiíliug ylírjjeftt.
Modelflug er gagmstætt* öllu
ffim ilugi á þanm hátt a!& i Sætett-
Ipi tilfellumi' er þaí. vél sem
drífur fluguma áfmm, heltíiuir em
þa'ð Ioftstrauimamir, hiitaibylgj-
Urnar sem gera þao þó óMklegt
°g lýgilegt megi viröaist.
Foréldrar og leiðamdi menn!
Látio ekki hjá lioa að stooa sýn-
ingu modelflugfélagsins og ekki
nóg me& þa^, heldur bryniið
rækilega fyrir börmumi y&ar að
gerast virktr me&limtir. í félag-
íniu. Enginm veit hva& undir býr.
Hver veit hvao islenzka þj&ðin
fper í istauti sinu af teunmáttu og
tœkni fyr ©n á ieynir<
ov.
og óski þesfi, að styrjöldinní
verði haldið éittaa.
-/rr'-r*^jj
Flugvélamodel á sýningunni.
Sundmót í Sunð-
hðUinnU Hd.
Keppt i dýfingum
i fyrsta sinn hér.
SUNDMÓT veröur haldið í
kvöld í Sundhöllinni sem
einn liðurinn í 40 ára afmœlis-
hátíð K. B. Verður þar m. a.
keppt í dýfingum, og er það í
fyrsta sinni, sem slík keppni
fer fram hér.
Keppt verður í 400 m. frjálsri
aðferð karla, 100 m. frjálsri að-
ferð drengja innan 16 ára, 100
m. bringusundi drengja innan
14 ára og 100 m. bringusundi
drengja innan 16 ára.
Þáttakendur eru frá Ægi,
K. R., Ármanni, og U. M. F.
Reykdæla.
Samsðngnr Karla-
kórs Reyfcjavfkor
á siunmutíagimm var var ágœílega
sióttuir, enda átti hann þa& skilið.
Þa& vita allir, a& bér á laradi er
miki& til af gióiðurni^ karlmamms-
röddum, og þa& er þvi ekki niesma
eolilegt, að um s,inn hefir karla-
kórsisöngur or&iö algengasta vib-
fangsefni hljoniliisitarimanma vorra.
En raddir tínar duga ekki, þa& er
fágunin, slípunin og þjálfumin',
aem veltor hva& nnest á, og í
kórsöng er þa& au&viitað á hljóim-
Sveitaristióranuim, isem þetta mœð>
ir; — kóiánn er hljé&færi, en
hann leikur á þa&. ÞaÖ rnium lekki
veria gengiö of naerri neimium, þó
sagt isé, a& Karlakör Reykjaivik'-
ur 'sé einn fnemistí, irf ekki fiemstí
karlakór landsins. ÞaÖ var sí&ur
en 'svo, að þessi saanlsöngur af-
samnaði þaí, þvi bæði var efhis-
vali& hið prýðilegaste, — reyndair
famsil; mér ekki fcoma miki& fil
Vestor-íslendingakve&ju hSns annn
arsi ágaeta tóniskálds, Bjöirgviris
Qu&imumtísisonar —, og nneÖfeir&
og 'sömgstjórn var eftir þvf, svo
fága& og fimt. Qg það er einínitt
fágumin, sem gerir lisit nir þvi,
sem listrœmt er. Einsön^vari kórs-
ims, Gunnar Pálsisom, hefir tár-
hmeina rödd og fallega, og með-
ferð hams á eimsömgsl&gumuim bar
öll imerki vanda&aair þjálfunair. —
Það er lamigt 'siðan ég hefi átt
skemrtilegri stund en á þestomi
saimisöng, og líkt tnúi ég miyntíi
fan« öðrujn, sem á hlýddu eða á
rniunii hlýði. nb.
Stflkn rænt í
Aarhus m flitt
til Odense.
RæoingiB I8i sketlBB i
síúlkBBBi oo ætlaði ai
knýlahaaatll ástaviðsii
Frá fréttaritara AlþýSublaðsins
KHÖFN í morgun.
S4 VIBBURÐUR gerðist í
Aarhus á Jótlandi síðastlið
ið sunnudagskvöld, að ráðist
var á 19 ára gamla stúlku úti a
götu, teppi vafið utan um höf-
uð. hennar, hún borin með valdí
inn í bíl og ekið burt með ha^
án þess að hún hefði hugmynd
tun, hvað til stóð.
Nú er stúlkan komin fram
aftur og heim til Aarhus, og
hefir hún þá sögu að segja, að
ekið hafi verið með hana yfir
Litlabeltisbrúna yfir á Fjón og
ekki staðnæmst fyrr en í Odé»-
sé.
Maðurinn, sem hafði hana á
burt með sér í bílnum, hefir nú
verið tekinn fastur. Hafði stúlk-
an áður unnið hjá honum í f jög-
ur ár, en farið úr vinnunni
vegna þess, að hann elti hana
á röndum með ástarjátningum,
þannig að hún hafði engan frið.
Þá hafði hinum ástsjúka
manni hugkvæmst það að nema
hana á brott með valdi. Hann
gekk þó inn á það, þegar til
Odense kom, að láta hana lausa,
eftir að hún hafði lofað því að
koma aftur. En stúlkan nota®
frelsið til þess að fara til lög-
reglunnar, og maðurinn var taf-
arlaust tekinn fastur.
__^--------l_„_::—itmwii-------.--"-irítm"r i vh:i-mi]"itt,tií himmmmm»m*mmm
I DAft.
Næöurlækitir er l mott Bjöilgvfc
F-mmisisom, Gar&iasitræti 4, sfcni
2415.
Næturvör&ur pt i Laiugave^-
og Ing&lfsapóteki.
OTVARPIÐí
20,15 Eiíridi: Siðfræ&ÍIeg vwÉá®?
rniál, III- (Agást H. Bjawwjn
prófessor.)
2d,40 Einleikur á qelló <Þóiihailur
. Ármason). ,
21,00 Frá ú'tlönidum.
21,15 Utvarpshij'óimlsveitfe leite.
21,40 HljómplðtluT; Amdl»g tómlfet.
22,00 Fréttaágrip.
Hljómplötur: Létt lög.
¦ • i ¦ ii p- 111 ¦ ¦ ¦¦ i ini.1.
HlMifcaveto
beldur sit. Vildmgur mr. 104 í
K.-R.-húsinu ». k. sunmiutíiag. Und
irtektir þeinia, sem ieiitaö hefte
verið (tft, hala veriið goðair, en
betur rniá isamit, p£ duga isk^ t
samibantíi við hliuija'veltumia ver&-
ur iskemitiatiiði, sem itíkiki befir
peksit hér a&ur i sambanidí vlð
hlUitavéltur. Víkingáfélagarl Hi®r&-
ið sofniumina og skiMið tóun^m' á
Laitffiáaveg 2 iniðri tó. 6—8 éi
kvöldin. Bintíindísvinir! Eflið
hlutaveltu sft. Víkiaígs. Ágó'ðfom
lenmur itíi útbieiðslu binöínflls.
I. R.-ingBr ;
SSana í ískíðfeiBeite á imj&Bmfatfp-
og isiummudag.£smoigMn Jd. 0 f. h.
Farseðiaa? seldir í StálhÉsgðgm,
Laiugavesíi 11 á ffiOi^tHi s^ toag-
ardag.