Alþýðublaðið - 02.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1939, Blaðsíða 1
r il, * \ I „Ck»OafossM fer á föstudagskvöld 3. marz um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. UÞTBDBlUtDI RITSTJÓEI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMTUDAG 2. MARZ 1939 51. TÖLUBLAD Leikkvöld Mentaskólans Einkaritarinn leikinn föstudag kl. 8% síðdegis, Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 1 sama dag. Danskir verkamenn í suinar- sýni»g Modei-nugféiagstas í f £••• jl«1 -r i i r ber vott um miklar fram- leyfisfor til Islands í sumar. farlr og staka vandvirkni. Stúlkn rænt i Aarhus m flntt til Odense. Sumarleyfisstofnun alþýðu, sem skipuleggur ferðalögin, var opnuð i Kaupmannahðfn i gær* Sixtínska kapellan í Vatíkaninu, þar sem páfakosningln fer fram. Páfakosnlngln bef st í Vatfkaninu f dag. Kardínálarnir og aösioclarmemi þeirra múraðir inni meðan á kcámingu stendur Frá fréttaritara Alþýðublaðsins K.HÖFN í morgun. ¥ GÆR var opnuð í Kaup- mannahöfn ný stofnun, sem nefnist Folkeferie- institutet — sumarleyfis- stofnun alþýðu — og standa verkalýðsfélögin og ríkið sameiginlega að henni. Á hlutverk hennar að vera að skipuleggja sumarleyfis- ferðalög fyrir danska verka- menn, en eins og kunnugt er, er síðan í fyrra lögskipað í Danmörku, að allir verka- menn skuli fá hálfsmánaðar- sumarleyfi með fúllum laun- um. Á meðal hinna fyrirhug- uðu sumrleyfisferða á sumri komandi er ^ ein þriggja vikna ferð til íslands, og fara þeir verkamenn, sem taka þátt í henni, af stað frá Kaupmannahöfn þ. 7. júní. Stauning forsætisráðherra og Ludvigsen félagsmálaráðherra voru viðstaddir, þegar Folke- ferieinstitutet var opnað, og héldu háðir ræður. Félagsmálaráðherrann lýsti tildrögum og tilgangi stofnunar innar, og sagði að það væri að- alhlutverk hennar að leiðbeina verkamönnum, hvernig þeir gætu á ódýrastan og hagkvæm- astan hátt notið sumarleyfa sinna, og skipuleggja sumar- Ieyfisferðalög fyrir þá. Stauning sagði í ræðu sinni, að fjöldi danskra verkamanna hefðu aldréi fengið að sjá sitt eigið land, hvað þá heldur önn- ur lönd. En nú hefði þeim verið trygt hálfsmánaðar sumarleyfi með fullum launum á hverju ári, og þessi stofnun, sem nu væri verið að opna, ætti verka- mönnum að kostnaðarlausu að veita þeim alla aðstoð til þess, að þeir gætu haft sem bezta hvíld og mesta ánægju af sum- arleyfum sínum og lært að þekkja bæði sitt eigið land og nágrannalönd þess. ðOmðnDnm sagtuppí at vin n abóta vin nnnni ¥ DAG var fækkað um 50 manns í atvinnubótavinn- unni, 25, sem unnu á vegum bæjarins og 25, sem unnu á veg- um ríkisins. í atvinnubótavinn- unni voru 300 manns, áður en fækkunin fór fram og verða því nú þessa viku aðeins 250 manns. Er þetta harkaleg ráðstöfun — þar sem atvinna hefir ekki aukist og í gær voru skráðir at- vinnulausir 651, auk þeirra 300, sem þá voru í vinnu. Æíingar K. R. fialla jniðjar í Idag viegna hótíða- swndmófsin*. K.HÖFN í gærkveldi. FÚ. MERÍSKU . . kardínálarnir eru nú komnir til Róma- borgar, og eru þá allir kardínál- arnir komnir til þess að taka þátt í páfakjörinu. Fyrsta kosning fer fram á morgun síðdegis, og eru ýms- ir þeirrar skoðunar, að kosning- unni verði lokið mjög hráðlega, en áðrir spá því, að það muni ekki verða fyrr en í næstu viku. í dag gienjgiu kíardiinálamir aillir í hátföliegri skrúðgöngu til kjör- staðarins, sem er sénstök ddid í Vatíkaninu, þar sem hver kairdí- náti hiefir islnin klefa, þair siem hann dvieist miéð á'ðtsto'ðarmönn- um sínum, þaingað til kos'ning- unni |er lokið. Eru siðan klefamir múráðir aftiur, og alla þá stund. siam það tekur áð kjóisa niýjiain páfa, ern kardínáilaimiir ásaimt aðstoðarmönntuím sínum algerlega útilokaðir frá umheimjinum. Eru pað 300 manms, sem þann- ig hafa verið siefctir í eáinaingmn í dag, þiegar 'talldir em 'kairdínálam- ir og aðs'toðarmenm þeirra. Fjöldi manns bíður stöðugt eft- ir þvi áð vita úrslitin, en fær ekki aðira vitnjeskju um þau en þá, isem ráðin verðiur af neyk þieim, sem upp kiemuir úr reykháifum Sixtíinisku fcapellunnar í hvert siinn er kosning hefir farið fram. Til þesis áð vera löglega kjör inn páfi þanf tvo þriðiju atkvæða,. tog í hvenfc sánin og k-oisning hefir farið fram og ásldlinn medri hiuti hiefir ekki náðisít, er öl’lum at- kvæðaseðlum bremt á artni þess- arar kapellu og hálmi blaindað ga'man við, og kieanur þá upp svartur reykur. ■ Þega-r áskiiiwn meirihluti heflr náðst, er atkvæðaiseðlunum eiin- um bienit, og kemur þá upp hvit- ur xeykur, Veit þá almenjnángur að pátfi hefir verið kjörinn. Áðu-r leið isvo nokkur stand, þangað til fólk fékk aið vita, hver var kjörinin páfi, en nú verðlur þáð sramistuudiis tilkynt í útvarpi Vatííkranisinis, Franco biður Mussolini að kalla italska herinn heim. leltar Mnsiolinl ið verða við kr&fn Mans? LONDON í morgun. FÚ. FREGNUM frá Spáni í gærkvöldi segir, að Fran- co hafi beðið Mussolini að kalla ítalska herinn heim frá Spáni. Skýrði franski utanríkismála- ráðherrann Bonnet frá þessu á fundi utanríkismálanefndar jfranska þingsins í gærkvöldi og ?léí bað fvlgja, að yfirhershöfð- irgi ítala á Spáni hafi fengið tMussolim þessa beiðni, en hann var þá staddur í Róm. Sagði Bonnet, að utanríkis- málaráðherra Francos hefði lof- að frönsku stjórninni, að allir ítalskir og þýzkir hermenn skyldu kvaddir heim. I öðrum fregnum segir, «8 ít- alimir vilji ekki fara frá Spini ODEL-SVIFFLUGFÉLAGIÐ hefir opnað sýuingu í Þjóð- leikhúsinu (inngangur um norð- uidyr) og hefir þar til sýnis imargra amíðisgripi méðlimia súma ásaimt fjöld bla-ða og myntía, siem giefa mj-ög góða hugmynd um tæknina og framfarirnar í mod- el flugi. . Skólanefndir bamraskólamin'a og skóilaistjórnir hafa þiegair sikoða-ð sýninguna'. Hafa þœr nú til ait- hugunar hvoi*t ékki muni unt á mæsta ári, rað hiefjrast hrandia og kenna model flugsm-íði siem handjavm'nugrein í skóilunuim. Modelflugfélagið var stofnaó fyrir rúmu ári með 160—170 með- limum, en vegna þesis rað flytja þurfti inn alt efni tál mo-delsmíö- inn«r, reyndíst fé'agið of fjölmiernt tE þess að geta gefið öllum tæki- færi til þesis að stiarfa sem virldr félagrar. Dofnaði þvi yfir því smátt og smátt. I móvemiber var svo félagið end- urreist tneð 20 meðlimum og hef- 5t starfað siðain ötullega. Meðlimimir eru allir ungair og ef nilegir og áhugasramir og virð- aisit hafa ótrúlega mákla þekkingu i model- og svifflugi eftir ekki fengri tima en er liðinn sáiðrari félagið hóf s'tarfsemi sína að nokkrum verulegiuim- mun. Stjóm félagsins skipa nú: Helgi Piilipíusson foranaður Biem jiafn- fmrnt er kennraiL Guðmundur Eiriksison vamforanaiður, Bryin- jólfur Jónsison ritari og Ásíbjöm Magnússon gjrald-keri. Helgi hefir áður dvallð I Þýzka landi um 7 mánuði við nám i svif- og modelflugi. Ákveðið ler að hann flari þanigað á næsituinni tl þesis að fullnema sig og taka kennanapróf i modelismiði. Þeir, s«m eiga eftir að skoða sýninguna munu samnfæriaist um> pað, að afköst þessara fáu fé- lagsmannai em stórkostleg þeg- ar itekið er ttllit tii tílmranis1 og aðstöðumrar. Á sýningunni em 25—30 mod- el og af möigum gerðurn. Þrar eru meðal raitnrars eftirlikingar af fteim modelum siem hafa heims- tmetin í modelflugi. Modellenigd- arflug (heimsmet) 91 km. (yfir- baud). Modelþolflug (heimsmet) 5,55 klst. Áður en ég lik rnáli minu vil ég fana nokknum orðum um tr.Odelfllug yrirlieltt. Modelflug er g-agnstætt öll-u Öðrai flugi á þanin hátt áð i fæ-stt- lum tilfellum er það vél sem drffur fluguna áfram, heldur eru það Ioftstiaumarnir, hiitábylgj- umar sem gera það þó ólífctegt og lýgilegt megi virðast. Foieldrar og teiðandi mennl Látið ekki hjá líiða að skoða sýn- ingu modelflugfélragsins og ekki nóg með það, heldur brýnið rækilega fyrir bðmum yðar að gerast virkir -meðlimir f félag- iniu. Enginn veit hvað undi'r toýr. Hver veit hvað íslenzka þjóðin (oer í iskautí sinu af kumnóttu og tækni fyr en á xeynir. ov. og óski þess, að styrjöldinni verði haldið áfram. Flugvélamodel á sýningunni. Snndmót i Sund- hðUinnií Md. Keppt í dýfingum i fyrsta sinn hér. SUNDMÓT verður haldið í kvöld í SundhöIIinni sem einn liðurinn í 40 ára afmælis- hátíð K. R. Verður þar m. a. keppt í dýfingum, og er það í fyrsta sinni, sem slík keppni fer fram hér. Keppt verður í 400 m. frjálsri aðferð karla, 100 m. frjálsri að- ferð drengja innan 16 ára, 100 m. bringusundi drengja innan 14 ára og 100 m. bringusundi drengja innan 16 ára. Þáttakendur eru frá Ægi, K. R., Ármanni, og U. M. F. Reykdæla. SamsöBgnr Karla- fcörs RejrfcJavikor á ■sunnudaginn var vrar ágætleg-a sóttur, enda átti hann þrað ekilið. Það vita rallir, að hér á landi er mikið tíl af góðum- karlmanns- röddum, og það er því ekki nema eðlilegt, ab um sinn hefir karla- kórsisöngur orðið algengasta við- fangsefni hljómliistarananna vorra. En raddir einar duga ekki, það er fágunin, slípuniiin og þjálfuni-n, sem veltu-r hvað meist á, og í kórsðng er þ-að auðviitað á hljóm- sveitaristjóranum, isem þetta mæð- ir; — kórann er hijóðfæri, en hann leikur á það. Það mun ekki vera gengið of nærri nieiinum, þó sagt isé, að Karlakór Reykjavík- tar 'sé einn fremsti, ef ©kki fremstí karlakór landsints. Það var siður en 'svo, að þessi samisöngur af- sainnaði það, þvi bæði var efnis- vallð hið prýðilegasta, — neyndar fanst mér ekki koma mikið til Vestur-Is'.endingakveðju hlns annh ars ágæta tómskálds, Björgvins Gri'ðmundsisonar —, og meðferö- o-g 'söngstjóm var eftir þvf, svo fágað og fiirat. Og það er eininitt fágunin, seim gerir list úr þvi, sem listrænt er. Einisöngvari kórs- ims, Gunnar Pálsison, hefir tár- hneina rðdd og faltega, og m'eð- ferð hans á einsöngslögunum bar öll merki vandraðrair þjálfunair. — Það er lrangt siðran ég hefi átt skemtilegri stund en á þessumi samsöng, og lfkt traii ég myndi fttna öðraim, sem á hlýddu eða á ntunu hlýft*. ub. RæaiBgiB var sketÍBB i stúlkunni og ætlaðl ai knýiahanatil Astavlfi slg Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. 4 VIÐBURÐUR gerðist í Aarhus á Jótlandi síðastlið ið sunnudagskvöld, að ráðist var á 19 ára gamla stúlku úti á götu, teppi vafið utan um höf- uð. hennar, hún horin með valdti inn í bíl og ekið burt með hana, án þess að hún hefði hugmynd um, hvað til stóð. Nú er stúlkan komin fram aftur og heim til Aarhus, og hefir hún þá sögu að segja, að ekið hafi verið með hana yfir Litlabeltisbrúna yfir á Fjón og ekki staðnæmst fyrr en í Odén- se. Maðurinn, sem hafði hana á burt með sér í bílnum, hefir nú verið tekinn fastur. Hafði stúlk- an áður unnið hjá honum í f jög- ur ár, en farið úr vinnunni vegna þess, að hann elti hana á röndum með ástarjátningum, þannig að hún hafði engan írið. Þá hafði hinum ástsjúka manni hugkvæmst það að nema hana á brott með valdi. Hann gekk þó inn á það, þegar til Odense kom, að láta hana lausa, eftir að hún hafði lofað því að koma aftur. En stúlkan notaði frelsið til þess að fara til lög- reglunnar, og maðurinn var taf- arlaust tekinn fastur. I DAft. Nætlurlæknir er í nótt Bjöigvtn Fiininsison, Garðiaisitræti 4, sími 2415. Nætnrvörðiur er í Laugavegs- og Ingólfsapótéki. OTVARPIÐ: 20.15 Eriridi: Siðfræðileg vranda- imál, III. (Ágúst H. Bjarniójson prófesisor.) 20,40 Einlieitour á oelló (Þórhallur Ámason). 21,00 Frá útlöndium. 21.15 Út varp sihlj ómis veitin teíJmr. 2L40 Hljómplðtiur: Andleg tónttst. 22,00 Fréttaágrip. Hljómplötux: Létt lög. Hlutavelíu hel-dur ist. Víkingur nr. 104 i K.-R.-húsinu n. k. isunriudag. Und irtektir þieirria, siem ieittað hefir verið itii, hrafa verið góðaír, en betur má isamt, ief duga skal. I sambandi við hluta’veltuna verð- ur skemtiatriði, is|eim ekki hefir þetosit hér áður i sambaradi vlð hlutaveltur. Víkingsffélragaiii H«rð- ið söfnunina og skilið muriUm á Laufásveg 2 niðri kl. ö—8 á kvöldin. BintímdislVMr! Eflið hlutaveltu sít. Vikings. Ágóðfen reraniur tíl útbneíðslu bindindiís. I. R.-ingar ; fara í S'kíðjaferðir á iBlugardajgs- og BiunnudagsmoxigUn kl. 9 I. h. Farseðlar isel-dir i Stálhúsgögn, Laugnvegi 11 á moi]gun og laug- rardttg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.