Alþýðublaðið - 02.03.1939, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 02.03.1939, Qupperneq 2
FIMTUDAG 2. MARZ 1939 Munnur og varir. HEIMILIÐ, KONURNAR OG BÖRNIN ÝMSIR RÉTTIR ÚR S/LD — í raun og veru er ekki hægt að benda á ákveðinn munn sem sérstaka fegurðar- fyrirmynd, því munnur og var- ir er svo háð öðrum hlutum andlitsins, til þess að heildar- samræmið raskist ekki. Iiér sém annars staðar verður hið gullna meðalhóf ákjósanlegast. Of stór munnur og of þykkar varir er fjarri því að vera fal- legt, en gamli éftirsótti „kirsi- berjamunnurinn“ er fyrir löngu úr gildi genginn sem tízkuhugsjón. Mjög lítill munn- ur bendir á skapfestuskort og ístöðuleysi. Bústin neðri vör þykir nú ásjálegri og eftirsókn- arverðari en þunn, og það sem náttúran hefir vanrækt að veita yður á þessu sviði, getið þér nú veitt yður sjálfar með þekkingu og tækni nútímans. Skreytilist- in verður sjaldan ráðþrota. Stundum er „Arnor“-bogi efri vararinnar ekki nógu ákveðinn og áberandi, en úr þessu má bseta og það ber hverri konu að gera, því ekkert prýðir múnninn og yngir andlitið jafn mikið sem amorboginn, sé hann fagurlega dreginn og ákveðinn. Málið hann því svo vel og ná- kvæmt, sem yður er frekast unt, og helzt með nokkrum öfgablæ. — Þýkkar varir má þynna eftir vild með því að láta ekki varalitinn ná alveg að fram- brún Várarinnar og rjóða þykk- ast á miðja vörina, en því þynnra,. er nær dregur munn- vikjunum. “ Þunhar varir má á sama hátt gera þykkari með því, að rjóða litnum lítið eitt út fyrir hinár eðlilegu varabrúnir. Gætið þess að varaliturinn hylji vel innri brún vararinnar, að' öðrum kosti verði litaskift- in' óeðlileg og óþægilega áber- andi, þegar þér brosið, og gerfi- roðinn missir sinn frumlega blæ, engum dylst að hann er til- bú'inn. Rjóðið aldrei nýjum varalit ofan á gamlan, strjúkið ætíð gamla litinn af með mjúk- um klút. — Notið varalitinn jafnan í hófi. Rjóðið litlu á í senn og notið litlafingursgóm til þess að jafna honum um vörina og móta breidd og lögun vararinn- ar, Vara- og vangalitur verða ætíð að vera í nánu samræmi ♦----------------—------------- hvor við annan. Kaupið því báða samtímis. — Á þurra húð, sem rjóða þarf viðsmjöri eða annari feiti undir púðrið, skal jafnan nota feitan kinnalit, því annars klessist hann í smákekki á vanganum. Á feitt hörund skal aftur á móti nota þurran, fitu- snauðan vangalit. Notið aldrei of dökkan vara- lit, hann gerir yður ellilegar, og er sízt eðlilegri en ljósari litur, slíkt er ekkert annað en ímynd- un, sem ekki hefir við nein sannindi að styðjast. Dökkur varalitur fer þeim einum vel, sem eru hrafnsvarthærðar og mjög hörundsdökkar, en slíkar konur munu teljandi hér á landi. FYRSTA vefnaðartegundiri, sem sögur fara af, er spjaldvefnaðurinn, hann hefir verið til frá alda öðli, menjar þessa vefnaðar hafa fundist í forngröfum Egypta frá árinu 960 f. Kr. Einnig hafa menjar hans fundist hjá frumbyggjum Ameríku. Á safni einu í Ham- borg er til spjaldofið band frá Peru, sem fundist hefir þar í forngröfum. Spjaldvefnaðurinn hefir því verið mjög almennur hjá fornþjóðum, og er því hald- ið fram, að hann sé elzta .vefn- aðartegund, sem fundin hefir verið upp. Álitið er að upphaflega hafi aðeins verið ofin mjó bönd og skeytt svo saman á jöðrunum til að mynda sér úr þeim dúka og ábreiður. En síðar hafi þetta smáfullkomnast, þar til nýir vefstólar komu til sögunnar, og farið var að vefa heila dúka, en allt eigi þetta rót sína að rekja til spjaldvefnaðarins. Gamli íslenzki vefstóllinn, sem kallaður er, er fornegypzk- ur og grískur að uppruna, en ís- lenzkur er hann kallaður sök- um þess, að löngu eftir að hánn var úr sögunni annars staðar, var hann hér enn við líði, og það allt fram á 19. öld. Þessi vefstóll var mjög ófullkominn, og mjög erfitt og seinlegt að Nýi vefstóllinn. vefa a hann. Vefarinn stóð við stólinn og gekk fram og aftur með honum, t. d. meðan hann var að pota fyrirvafshönkinni gegnum skilið og smokka fingr- unum inn á milli þráðanna í uppistcðunni til að hafa hönk- ina 1 gegn. Enda var fullkomið meðalmannsverk að vfefa eina alin á dag. Svona var fyrsti vefstóllinn, sem þektist hér á landi, síðan var hann ~ smáendurbættur. Um langt skeið gengu íslend- ingar mest í heimaunnum efn- um, og var þá vefstóll til svo að segja á hverju stóru heimili Nokkrir ofnir munir. Síld með káli. IV2 kg .síld, ca. 1 kg. kálhöfuð, 50 gr. smjör, 50 gr .hveiti, 1/2 tesk. ósteyttur pipar, 1 matsk. salt, 2 dl. vatn. Síldin er hreinsuð, beinin tekin ur. Kálhöfuðið hreinsað og skorið sundur, soðið í V2 klst. í saltvatni, vatninu helt af. Smjörið látið í pott, síðan síld og kál til skiftis, salti og hveiti stráð milli laganna. Pip- arinn er bundinn í lítinn gaze- klút og fest við eyrun á pottin- um og látið ná niður í vatnið. Soðið í .Vz klst. eða þar til kál- ið er orðið meyrt. Niðurlögð síld. 10 síldar, 1 laukur. 1 citróna, lVk tesk. salt. %' tésk. negull, % tesk, allrahanda, V4 tesk. ósteyttur pipar, 1 lárberjaláuf, 2 dl. vatn. 2 dl. edik. Síldin hreinsuð, lögð í sterkt saltvatn í % klst. 1 dl. salt á hér á landi. Þá var aðallega tal- ið karlmannsverk að vefa, þó kunnu það líka flestar konur, sem eitthvað höfðu séð fyrir sér. Þá voru svo að segja ein- göngu ofin fataefni, rekkjuvoð- ir og teppi. Seinna meir, þegar fólkið fór að þyrpast úr sveit- unum í kaupstaðina, var enginn til að vinna að vefnaði, og lagð- ist hann þá að miklu leyti nið- ur um nokkurra ára skeið. En nú er risin upp ný vefnaðar- alda, ef svo mætti að orði kveða, og er nú varla til sú kona, sem ekki langar. til að eiga vefstól og kunna að vefa. Hér í Reykjavík eru haldin vefnaðarnámskeið allan vetur- inn, og eru komnir hingað nýir vefstólar. sem frú Sigurlaug Einarsdóttir hefir innleitt hér frá Danmörku: Þessir vefstólar eru litlir, og má slá þeim niður (Frh. á 6. dálki.) móti 1. af vatni. Síldin tekin upp úr, vatnið látið renna vel af, síðan er síldin lögð niður í krukku og kryddinu stráð á milli laganna. Þar næst er ed- iki og vatni helt yfir, svo fljóti yfir síldina. Síðan er krukkan látin í sjóðandi vatn, látið sjóða þangað til síldin losnar af bein- unum. Borið sem kaldur réttur á kvöldborð eða með heitum kartöflum til miðdags. Steikt síld. 2V2 kg. síld, 3 matsk. hveiti, 1 matsk, salt. ca. 100 gr. plöntufeiti, 1 citrona. Hreistrið skafið af síldinni, hreinsuð vel og þurkuð. Núið upp úr hveitin'u og saltinu, steikt mátulega brún á pörinu, eða soðin í potti í feitinni. Brún- uðu smjöri helt yfir síldina á fatinu og citronusneiðar lagðar ofan á. Salat úr steiktri síld. 1 lítill diskpr hreinsuð síld, 1 lítill diskur soðnar kartöflur 1 eggjarauða, Vz tesk. salt, 1 tesk. edik. % tesk. pipar, V4 tesk. sinnep. 1 dl. matarolía, 1 sultuð gúrka eða tómat. Síldin og kartöflurnar eru lagðar á fat. Eggjarauðan hrærð með saltinu þar til hún verður stíf, matarolían látin drjúpa varlega í og hrærð sam- an við, pipar og sinnep látið í, þessari sósu er helt yfir síldina og kartöflurnar. Skreytt með niðurskorinni gúrku eða tómat. í staðinn fyrir þessa sósu má nota falskt mayonnaise. Falskt mayonnaise. 50 gr. smjörlíki, 30 gr. hveiti, 2 dl. vatn, 1 eggjarauða. V2 tesk. sinnep, V2 tesk. edik, 1 tesk. sykur. V4 tesk. pipar, 1 matsk. matarolía. Smjörið og hveitið hrært sarnan 1 potti, þynt út með UM VEFNAÐ H. R. Haggard: Kynjalandið. 143 a!ð arflei&a imig leinu siinini að þeirri upphæð. Og hvemig ætti ég svo alð boiiga yður aftur? — Þvættingur! saígði Wiallaoe. — Jæjal, svaraði Leonlaird; •— bieiningaanenn verða afð stinga stoitinu x vasia sinn. Ef þér viljið lá-na mér 200 puinid og taíka roöasteininn í paint, þá verð ég yður jafeivel ienn þakklátari en ég er siem stendur, og iméð. því er töluvert ;s;afgt. ( Málinu vair að lokum ráðið til íykta á þeninain hátt, en inmiain hálfrar kliukkustluinjdar fékík Wa'llade Júöriu afffcuir sttieininn til geymslu, og faldi hún hanin þar sieaiT eátriið hatfði leinu sinná verfð geymt — í hárfnu 'á sér. Tveir aunríkisdagar Mðu nú, og að moíigina hius þpiðjai dags kom siendimíaður hlaiupandi frá þorpinu til þess áð láta þau vitia, áð póstskipiö, siem var á rorö'uirloið, sæist. Þá var það, að Otur, siem fekkert hatfði sagt allíain þeninian tíma, gekk hátíðliega til Leo- norids og Júönu miéð ajðra höndina útréttia. Hva'ð er um áð vera, Otur? spurði Leaniaird. Haínn var að hjálpa Waliaoe tál að galngia frá sigur' mierkjuriuim úr veiðiföirum sínum. — Ekkiert, Baíás! Ég er komiinn til þess áð kvieðja þiig og Hjalrðkonuria; aininíáð er það pkki. Mig langrir til alð fara nú, alður en ég ;s'é gufiufiskimn flytjaj ylikur á burt. -í-: F«aiia! siagði Leoniard. — Þú vilt fara? Otiur vár emhvern veginin .orðinin svo samignóúm lífi þelrra, að jiáfnvel þíegár þau voru áð búa sig af sita'ð hieim til Englianíds, haíði hvomgu þieirra dottiö í hug aið skilja við hiann. — Hviers vegnal liangar þig til iað fara? bætti hann við. — Af því alð ég- ler Ijóíur, gamall, syártur hunidur, Balas, og get ekfci giert þér meitt gagn þiatr ihiinutraj nregiín, og hanin kiniklaði kolli í áttiina íil hiafsins. — Ég býst við, alð þú eigir v*ið það, að þú yiljir ekki yfirgefai Áfríku, ekki einu sinini um stuaidar siakir, saigði Lsonand og. átti örðugt fnieð að leyna sorg sinni og gremju. — Jæja; þáð er hiart a,ð skilja svona við þig. Áuk þess, bætti • h,alrin við og hló við dálítlð, — er þalð óþægiliegt, þ.ví' að ég sfculdia þér mieira en eins árs kalúp, og hiefi lekki piening-a afgangs til þesis aið, boijgai þér það. .Og þar áð auki hafði ég keypt fiair halnida þér mieð skipinu. — Hvalð slegir Baasinn? spurði Otur; — aið hanin haffi keypt handa mér jstalð í gufufiskinum? Leonalrd kinkaði kol'li. Þá bið ég þig fyrirgiefningalr, Baas. Ég hélt, að. nú teldir þú okkur skilda; að skiftum og ætlaðir að fleygjai mér e'ms og . spjóti, siem notáð hefir . vierflð þalhgað til þáð er orðið ónýtt. — Svo þ.ig langar til að fcoma með, Otur? sagði Leonard. — Lan;gar til að koma mieð! svariaSði haarn úndrandi. — Ert þú ékki faðir minin og móiðiiir mín, og jskyidi ég ekki vilja dvelja þ,ar sem þú dvieliur? Vejztu Baas, hvað ég ætiaði einmitt nú að fiara að giera? Ég ætlaði að fara upp í trjátopp og horfa á gufuíisk- inn, þangað til ixann væri. horfinn út af veraldar- . brúninni; svo befði ég tietóið ólina þá arna, siem ég er þiegar búinin, að h,afa gott gagn áf hjá Þoku-lýðjnum:, látið hana utan um hálsimn á mér og hengt mig (larna í trénu, því að það er biezta endilyktin fyrir gamla hunda, Baa.s, Leonand sinjeri sér viö, til þesis að láta ek'ki bara á táruinum, sem ko.uu fríaimf í a)uigtu|n á honui n, því að tryggð dvergsjns fékk mieira á haun en ha.nin viidi að sæist. Júana skildi hann og hélt áfram samtalinu til þess að leyna fátinju, siem á honurn' var. — Ég ier hrædd um, áð þér þyki kalt þar hlinum megin, Oí'ur, siagði hún. — Það er þokulanid, er mér sagt, og þar ©r lenjgiun af þinni þjóð, lengár konlur, né hleltíur niein/n Kaffabjór. Svio getur vel verið, að vi'ð vierðium fátæk, og miegum til rnjeð að Iieggja hart að okfcur. — Ég befi séð dáiítið af þoku þarna hinurn miegin, Hjarðikona, svaraöi dvergurinn; — og þó vair ég á- nægður í þokíuinni, af þvi að ég var nærri B,aasin|um. Ég hiefi lika orðið að berða dálítið að mér, og isajnit var ég ánægður, aif því að ég var nærri B;a|a.fe(intu|m-) Eiiniu isinini átt-i ég konu og txóg af bjór, mieiria en njokfcur máður (xurfti, og þá var ég vansæll, af því áð fæð íkiomát á millii mxn og Blaasinjs, og hann vissi, að ég var hættur að vera Otur, þjónn hans,, siem hann hafði hoft tiltiú t.il, og var orðirnx að svíni. Þess vegna vil ég Hjarðlkona, ekkert imlairla. af korium né bjór. — Einstakur asn(i lertu, Otur, tófc Leonard frianx í og lét siem hann værjt öriugur. — Þú ættiir heldur að hætta þiessu masi og fá þér eitthvað að éta, þvi að þetta verður sieinasta máltíðin, se:m þig laniga(r í utn langan tinxa. Ýms góð ráö fyrir \ húsfreyiuna. [ ÞEGAR LAUKUR er skor- inn, er gott að hafa kalt vatn hjá sér og súpa á því við og við, þá svíður mann ekki í augun. EF ÞÉR hafið vörtu á hönd- unum, skuluð þér skera sund- ur hráa kartöflu, skafa safann úr sárinu og láta fínt salt sam- an við, bera þetta svo á vört- urnar áður en þér háttið á kvöldin. Þetta skuluð þér gera á hverju kvöldi þar til vörturn- ar eru farnar. EF ÞAÐ KEMUR saft eða vínblettur í hvítan dúk, skuluð þér hella sjóðandi vatni á blettinn, þar til hann er horf- inn. ÞEGAR ÞÉR hellið sjóðandi graut í glerskál, skuluð þér vefja handklæði utan um hana, hún springur þá ekki. BLAUTA SKÓ skuluð þér þurka með því að troða þá fulla með dagblöðum og skifta oft. Ekki má þurka skó við hita. EF ÞÉR GEYMIÐ eggja- rauðu, skuluð þér hella yfir hana köldu vatni, þá sezt ekki börkur á hana. ÞEGAR ÞÉR hreinsið glugga, skuluð þér síðast hella glycerin í ullarklút og nudda rúðuna með því utan og innan, og hún mun verða spegilfögur. SILFURSKEIÐAR verða Ijót ar á því að borða með þeim egg, þær verða affur fagrar ef þær eru soðnar í vatni, sem egg hafa verið soðin í. vatninu, látið sjóða, þangað til það losnar við pottinn. Tekið af eldinum, eggjarauðan og kryddið látið í, síðast olían. Steikt síld með ansjósum. 12 stórar síldar, 12 ansjósur, 1 eggjahvíta, 50 gr. brauðmylsna eða hveiti. Hreistrið skafið af síldinni, hausinn tekinn af, skorin eftir hryggnum, hreinsuð vel og þurkuð, sporðui'inn skorinn af. Ein ansjósa lögð inn í hverja síld, í stað hryggjarins, þjapp- að vel saman, síðan er henni velt upp úr eggjahvítu og hveiti, steikt í feiti vel brún. Hausana og beinin má svo sjóða og nota í súpukraft. VEFNAÐUR. (Frh. af 4. dálki.) þegar þeir eru ekki notaðir, svo ekkert fer fyrir þeim. Frú Sigurlaug hefir haldið námskeið hér í vetur og fyrra vetur og kent að vefa á þessa vefstóla. Hún heldur tvö nám- skeið í senn, annað á daginn, hitt á kvöldin. Dagnámskeiðin standa yfir í 5 vikur, og eru frá kl. 1—5, þau kosta 54 kr. Kvöldnámskeiðin standa 2 mán. og eru frá kl. IV2—10, þau kosta 48 kr. Vefstóllinn kostar 65 kr. fyr- ir utan grindina, sem þeir standa á, hún kostar 15 kr. Þetta er ekki svo ýkja mikill kostnaður, og mun fljótt borga sig ef tími og tækifæri er til að vefa nokkuð að mun. Á þessa stóla er hægt að vefa alt mögulegt, svo sem gólfrenn- inga, borðrenninga, púðaborð, trefla, handklæði, diskaþurkur o. m. fl. Perluull er mikið notuð við vefnaðinn, einnig íslenzkt band. í gólfmottur og renninga er á- gætt að hafa tuskur og afganga. Þessir vefstólar munu eiga mikla framtíð fyrir sér, og ættu áður en langt um líður að vera komnir hér inn á hvert heimili.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.