Alþýðublaðið - 02.03.1939, Síða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1939, Síða 4
FIMTUDAG 2. MARZ 1939 ■ GAMLA BfOffi Slörænlngiar Snðnrtaafsins. Spennandi og æfintýrarík amerísk kvikmynd. gerð samkvæmt skáldsögunni „Ebb Tide“ eftir hinn á- geeta enska ritsnilling Ro- bert Louis Stevenson. ASalhlutverkin leika: Frances Farmer, Ray Milland, Oscar Homolka, Lloyd Nolan. Kvfltmyndin er tekin með eðlilegum litum! Reykjavíkurannáll h.f. TILKYHNINGAR FREYJUFUNDUR anrnað kvöld kl. 8Vh. Skýrslur. Hagnefnd sér um ftand. Fjölsækiö stundviisliaga. ÆðstitempJar. Fornar dyggðír Model 1939. Sýning í kvöld kl. 8 stundvíslega. Hr. Brynjólfur Jóhannes- son leikur Bjargráð í for- föllum Alfreds Andrés- sonar. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 í dag. Leikið verður aðeins fá skifti ennþá. HjálpræMsherinn. I kvöld kl. 8V2 hljóimJcikasam'koma. Föstud. kl. 8V2 alnnerun s'amkoma. Revyian „Fornar dyggðir" verður sýníd í kvöld kl. 8. Brynjólfur Jó- hamniesison Iieikur hlutverk Af- freds Andréssonar i forföllum hans. Karlakór Reykjjavíkur. Samsöngur i ðamla Bfé klukkan 7 i kvðld. Siðasta sinn. Árshátið Starfsmannafélags Reykjavíkur verður að Hótel Borg næsta laugardag 4. marz, kl. 8 e. hád. stundvíslega. (Húsið opnað kl. 7V2.) Aðgöngumiðar á skrifstofu borgarstjóra, hafnar- og rafveituskrifstofunum, gasstöðinni, lögreglustöðinni, Sund- höllinni og hjá Maríu Maack, Þingholtsstræti 25. NEFNDIN. flappdrætt! Háskéla Islamds Sala happdrættísmíða fer ört vaxandí. Á síðastlíðnu árí voru greíddar yfíi* 800,000,00 króiunr í vínnínga* Frá sfarfsemí happdræffisfins SmiSur nokkur í kauptúni vestan- lands var farinn aS kvíða því, að hann mundi ekki fá neitt a8 gera í vetur.Hann vann 1250 krónur síSastliSið haust og notaði vinninginn til þess að kaupa sér efni i nokkra smá- báta, sem hann ætl- ar að smíSa í vetur. Maður nokkur, fátækur alþýðu- maöur hafSi átt miða í happ- drættinu frá upphafi og aldrei fengið vinning. I byrjun síSast- liðins árs var hann atvinnulaus og hafði það á orði, aS hann mundi nú hætta aS skipta viS happdrættiS, því þaS væri ekki til neins. Sonur hans hafði trú á miðanum (sem var Mj-miSi) og taldi hann á aS halda áfram. Strax í 1. flokki 1938 kom hæsti vinningurinn á þetta nú- mer, og maSur þessi hlaut 5000 krónur i sinn hlut. Hvað fær sá sem eínshís freisfar. SJÁLFSTÆÐISMÁL ISLEND- INGA. Frh. af 3. siiíðtu. vegna bandvitlausra járn- brautalagninga um landið, og gat það ekki staðið í skilum um borganir. Nema ríkisskuldir Nýfundnalands hátt á fjórða hundrað milljónum króna, eða 1300 til 1400 krónum á hvert mannsbarn í landinu. (Til sam- anburðar má geta, að ríkis- skuldir Islands nema 395 kr. á mann.) Nú er auðvitað, að hinn raun- verulegi fjárhagur fer ekki eft- ir skuldaupphæðinni, heldur hinu, hvað til er fyrir skuldun- um. En Nýfundnaland er þar illa statt vegna áðurnefndra geysilega mikilla járnbrauta- lagninga, er ekki geta borið sig, og sem þess vegna eru ekki virði nema lítils hluta þess, sem þær hafa kostað. En Nýfundnalandsmenn vantaði bagalega nýtt lán, en gátu hvergi fengið það af því þeir stóðu ekki í skilum. Ný- fundnaland er brezk sjálf- stjórnarnýlenda, og því ólíku saman að jafna og íslandi, sem er sjálfstætt ríki, og þó var langt frá því að Bretar tækju fjárráðin af Nýfundnalandi, heldur voru það landsmenn s-jálfir (þingið), sem báðu um að fá enska nefnd til þess að taka að sér fjármálin, og gáfu henni fult umboð til þess að fara með þau, af því það var eina ráðið, eins og komið var, til þess að fá ný lán. Svona er nú það mál. Nýmæli í sjálfstæðismálinu. Einkennilegt er að heyra ís- lending koma með þá skoðun, að konungur Danmerkur geti haldið áfram að vera konungur íslands. þó lokið sé öllu stjórn- arfarslegu sambandi milli Dana og íslendinga. Hafa Danir jafn- an haldið því fram, að sam- bandinu væri raunverulega slitið þegar ekki væri annað eft- ir sameiginlegt en konungur- inn, og er grein R. Kvarans að þessu leyti frábrugðin því að hún væri skrifuð af dönskum manni, þó hún sé, eins og þegar hefir verið drepið á, að öllu öðru leyti líkust því að hún væri rituð af sendimanni Dana. Ólafur Friðriksson. HEIMSÓKN GARÐARS ÞOR- STEINSSONAR Á KENNARA- STOFU MENTASKÓLANS. (Frh. af 3. síðu.) Er hann jafnan hinn háttprúð- asti og stilltasti í kennslustund- um og viðfelldinn í allri fram- komu. Hann er í góðu meðal- lagi i sögu, en rekið hefi ég mig á, að hann hefir komið illa undirbúinn í tíma. Úrlausn sú, er hann skilaði að loknu ofan- greindu prófi, var rétt í meðal- lagi. Að endingu leyfi ég mér að lýsa því yfir, að ég vísa afdrátt- arlaust á bug öllum aðdróttun- um af hálfu föður piltsins í minn garð um, að mér hafi ann- að til gengið, er ég tók áður- greinda afstöðu til prófúrlausn- ar piltsins, en það, sem fram- koma piltsins og aðstaða öll við þetta eina tækifæri gaf tilefni til og ég taldi mig vita sannast og réttast um það mál. Reykjavík, 19. febrúar 1939. Virðingarfyllst. Steingrímur Pálsson. Kariakór Reykjiayíkiur hélidiur samisöng í kvöilid ki. 7 í GaimJia Bíó. Er þetta siðasta tækifæri að hlusta á kórinin að þieasu isinini. Vierði aðgöngumiðar ekki luppsielidir í dag fást þieir við innganginin efiir kl. 6. 40 ára afmælishátíð KNÁTTSPYRNUFÉLAfig REYKJAYÍKUR verður að Hótel Borg laugardaginn 11. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7. Sala aðgöngumiða byrjar í fyrra málið, og verða þeir seldir í Haraldarbúð og hjá Guðmimdi Ólafssyni, Vestur- götu 24. Vegna hinnar miklu aðsóknar að hátíð okkar treyst- um við öllum K.R.-ingum að sækja miða sína tímanlega, þar eð búast má við að þeir verði allir uppseldir fyrir helgi. STJÓRN K. R. Knattspjnnifél. Vfkingnr AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu (uppi) í kvöld klukkan 9. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf (stjórnarkosning o. fl.). STJÓRNIN. BAZAR S. G. T. Eldri dansarnir Laugardaginn 4. marz kl. 9Vi í Goodtemplarahúsinu. Áskrifta- listi og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á laugardag. Sími 3355. ATH. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. S. G. T. hllómsveitln. Sniðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg Sigurðardóttir. ■ nyja bio m Saga borg- arættarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Com- pany. — Leikin af ís- lenzkum og dönskum leikurum. heldur kirkjunefnd kvenna Dómkirkjusafnaðarins í húsi K.F.U.M. föstudaginn 3. marz kl. 4 e. h. Margir góðir og ódýrir munir. Sundkensla. Get bætt við nokkrum nemendum. Jóhanna Jóhannsdóttir, Þórsgötu 7 A, símar 4860 og 2562. VINNUMIÐLUNARSKRIFSTO? AN I AlþýmiMsinu, siml 1327 h'ef tr ágæíar vistir fyrir stúlkur, bæhl hálfan og allan daginn. Jarðarför konunnar minnar Mörtu Elísabetar Stefánsdóttur ter fram frá dómkirkjunni föstudaginn 3. marz, hefst með hús- kveðju kl. 1 frá heimili hennar, Sjafnargötu 3. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Samúel Eggertsson. Elsku litla dóttir okkar Ása Pálína andaðist að heimili okkar, Bárugötu 4, 1. þ. m. Kristín Alexandersdóttir. Björn Steindórsson. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför manns- ins míns, föður okkar og tengdaföður Þórðar Guðmundssonar. Þorhjörg Jónsdóttir, hörn og tengdabörn. Anglýsing til framleiðenda og seljenda nýrra matvæla Að gefnu tilefni skal hér með birt fyrir almenningi eftirfarandi ákvæði reglugerðar nr. 49, 15. júlí 1936 um tilbúning og drefingu á matvælum og öðrum neyzlu- og nauðsy n j avörum:: Sá, sem vill reka sláturhús, sá, sem vill búa til mat- væli eða neyzluvörur, eða sá, sem vill selja eða dreifa manna á meðal kjöti, kjötmti, nýjum fiski, fiskmeti, mjólk, rnjólkurafurðum, brauði, kökum, ávöxtum, aldinum eða grænmeti, skal sanna fyrir lögreglustjóra, meðal annars með vottorði héraðslæknis og heilbrigðisnefndar, ef til er, að hann fullnægi skilyrðum laga nr. 24, 1. febrúar 1936, þessarar reglugerðar og öðrum ákvæðum, sem sett hafa verið eða sett kunna að verða um þess háttar starfsemi. Lgreglustjóri veitir leyfi til starfseminnar, er settum skil- vrðum er fullnægt, og má hún ekki hefjast fyr. Sama gildir, ef starfsemin er flutt, skiptir um eiganda eða breytir um starfssvið. Venjulega heimilisframleiðslu á landbúnaðarafurðum er ekki skylt að tilkynna, né heldur sölu á nýjum fiski, er sjómenn sjálfir annast upp úr bát eða á lendingarstað. Brot gegn reglugerðinni varða sektum. Ákvæði þetta tekur jafnt til þeirra, sem nú reka greinda atvinnu, sem hinna, er stofnsetja nýjan rekstur. Er hér með skorað á þá, er hlut eiga að máli, og ekki hafa ennþá leitað leyfis til starfsemi sinnar, að gera það þegar í stað. ! Sá, er beiðist vottorðs héraðslæknis, skal láta beiðni sinni fylgja skrá um starfsmenn fyrirtækisins, ásamt vott- Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. marz 1939. Lögreglustjórinn í Rekyjavík, 2. marz 1939. JÓNATAN HALLVARÐSSON settur.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.