Alþýðublaðið - 03.03.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1939, Blaðsíða 2
FÖSTUDAG 3. MARZ 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ UMRÆÐUEFNI Tílkynning frá verðlagsnefnd. Verðlagsnefnd vekur hér með athygli vefnaðarvöru- verzlana á því, að ákvæði um hámarksálagningu á vefn- aðarvöru og fatnað gengu í gildi hinn 24. f. m. Mun verðlagsnefnd hafa eftirlit með því, að ofangreind ákvæði verði haldin. Sé út af því brugðið, mega menn bú- ast við að verða látnir sæta ábyrgð samkvæmt 8. gr. laga nr. 70, 31. des. 1937 um verðlag á vörum. Reykjavík, 1. marz. 1939. Verðlagsnefnd. Lögreglusamþyktin. Hvað verður nú gert við umferða- reglurnar? Neftóbaksleysi, iít skap og atkvæðagreiðsla um aðflutningsbann. Um að flýta klukkunni. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. ÖGEEGLUSAMÞYKKT Keykjavíkur er loksins kom- in eftir erfiða fæðingu og lang- varandi innilegu. Ég hefi enn ekki lesið hana rækilega. en hefi hugs- að mér að gera það. Þegar lög- reglustjóri og aðrir mektarbokkar í Iögreglunni hafa verið spurðir að því, hvers vegna umferðareglun- um, sem fyrirskipaðar voru í fyrra, ekki er framfylgt, þá hafa þeir alt af svarað: Lögreglusam- þykktin er enn ekki komin út, áð- ur en hún kemur getum við ekkert frekara gert. Og nú er hún loksins komin og er nú að sjá árangurinn af útkomunni. Ég lofa því að fylgj- ast eins vel með og kostur er á. * Umferðareglurnar voru áreiðan- lega til bóta, það ber yfirleitt öll- um saman um og fólk tók þeim vel og vildi fara eftir þeim eins og það gat. Þó voru auðvitað allmarg- ir'. sem höfðu þessar reglur að engu og héldu áfram að álpast um göturnar eins og þeir væru að hlaupa um nýslegið tún uppi 1 sveit, og við þetta fólk verður að beita öðrum aðferðum, aðferðum, aem hrífa. Þó að ég sé yfirleitt ekki talinn mikill harðjaxl, þá vil ég . ekki að örfáum bandittum haldist það uppi að eyðileggja við- leitni lögreglunnar til að skapa meiri umferðamenningu en verið hefir. En það er nú sett lögregl- unni í sjálfsvald — og nú er að sjá hyernig hún stendur í stykkinu. * Neftóbakslaus bær. Ef til vill finnið þið að það er einhver vonzkutónn í þessum athugasemd- um mínum við lífið í dag, en það kemur ekki til af góðu, ég er nef- tóbakslaus eins og flestir góðir menn eru þessa dagana. Sigurður Jónasson sem stendur fyrir þessu kvalræði við flesta beztu menn þjóðarinnar, sagði mér í gær að neftóbakið kæmí þann 10. og hann bæri enga ábyrgð á þessu ástandi. það væri alt gjaldeyrisástandinu að kenna. Sigarettur koma ekki fyrr en eftir 20. Ég skal nú játa það hreinskilnislega og í alvöru, að ég vildi einna helzt að alveg tæki . fyrir innflutning á þessum vöruteg DAGSINS. undum, og mundi ég glaður greiða atkvæði með innflutnings- og sölu- banni á þeim, ef slík atkvæða- greiðsla færi fram. Eysteinn Jóns- son tilkynti í fjárlagaræðu sinni, að á þessu ári myndi verða tak- markaður allmjög innflutningur á áfengi og tóbaki. Þetta voru gleði- tíðindi og einu gleðitíðindin í ræðu hans. En svo undarlega bregður við að menn virðast ekki hafa veitt þessu athygli. af því að það var vit í því. Undanfarna daga hefir verið á- gætt skíðafæri í nágrenni bæjar- ins, m. a. uppi við Lögberg. En fólk hefir verið í vandræðum með að komast þangað. Ýmsir hafa haldið því fram, að Strætisvagna- félaginu bæri skylda til að halda uppi áætlunarferðum þarna upp- eftir, en svo er ekki. Það heldur ferðunum aðeins uppi yfir sumar- tímann, en ekki á veturna, og þó að oft fari margir á skíði, þá er það þó ekki nægilegt til að félagið geti haldið uppi föstum ferðum. Hins vegar hefir það tekið skíða- fólk upp að Árbæ og hefir látið gera kassa fyrir slcíði á vagnin- um. * „Hópur ungra pilta og stúlkna“ skrifar mér: „Við höfum undanfarið reynt að fá vakið máls á því hvort ekki myndi rétt að flýta klukkunni hér á landi um t. d. 2 tíma að sumar- lagi og er víst að margt mælir með þessu. En mælir nokkuð á móti?“ * „Eins og allir vita, er íslenzka sumarið stutt og oft lítið um sól- skin, að ekki veitir af að nota það sem bezt. Eins og nú hagar til, eru menn inni við, ýmist við vinnu sína eða sofandi, bezta tíma sólarhringsins. Vilji menn nota sjó- og sólböð eftir vinnutíma, er varla á það treystandi þann stutta tíma. sem þá er eftir til sólseturs, og þá komin köld kvöldgola, enda þótt heitt hafi verið um miðjan daginn. Með því nú að flýta klukk- um 2 tíma yfir sumarmánuðina. júní, júlí og ágúst, ynnist mikið á. Aðalmáltíð dagsins myndi færast til um 2 tíma eða til kl. 10 eftir sólargangi (12). Myndu þá flestar húsfreyjur geta lokið húsverkum þegar sól er í hádegisstað, og gætu þá notið útivistar ásamt börnunum bezta tíma dagsins. Þeir, sem stunda vinnu innan húss, en það mun vera meginþorri vinnandi manna, að minnsta kosti í Reykja- vík og kaupstöðunum, myndu að loknu starfi að kveldi geta notið sólar og hlýju 2 tímum lengur en nú. Eitt er víst, að með þessu gefst öllum tækifæri til að nota sjó- og sólböð við hentug skilyrði.“ * „Væri nú æskilegt að heyra álit manna, sérstaklega þó lækna og þeirra, er við heilsuvernd fást, um málið. En annars mæla öll rök með því að þessi breyting verði lög- fest, þannig að hún komi til fram- kvæmda nú þegar á næsta sumri.“ * Ég er sammála höfundum þessa bréfs og vil styðja að þessu af al efli. Hannes á horninu. M1.4vartettmn AÐ ERU NÚ tvö ár siðan MA.-kvartiettirrn hefir létið til sín hieyra hér í Reykjavík. Á siuninud'aginn kie.mur efnix kvart- ettinn til samsöngs í GaimlaBíó. Mun mörguim forvitni á að heyra hváð þessir sikemtiiegu söngvTarér hafa nú á boðstóilum eftir 2ja ána „þögn“. Söngskrá þeirra er aö þessu sinini mikliu stærri en uakk.ru Binni fyrr, eða alis 35 lög. Meira en hekningtur þessara liaga eru ný viðffungsiefni, ien aiuk þieirria eru á söngskráíuni fegurstu og vin- K.ælustu lögin, sem kvartettinn hefiir éðiur hafft til mieðferðair. Af nýjum íslemzkum lögum má nefna: Sólarlag, mýtt lag efftir Kaldal'óns, Ég gekk í björg eftir Pál Isólfsson og Fagur fiskur í sjó eftir séra Friðrik A. Friðriik's- ton í Húsavik. Af útlendum má niefna þiessi iög (siem eru hvert öðru viœælia í bænum): Hulm- priesque eftir Dvorak, Stánidahen Schuberts, Mansöngur teftir Mosz- kowsky — og af „léttairi" teg- undinini: Kibba, kibba, Laugar- dagskvölid, Amerikubréf, Bnajnd- aravísu (Chestnut tree) og Ti-pi- tin. öll eru þessi lög rnieð íslenzk- uim textum, mörgum ný-ortum. Það mun því óhætt að siegja, að hér er á fienðiinmi söngskrá við allra hæfi. Hin gífiurlega áðsókn að söng M. A.-kvartettsins hiefir sýnt, að Reykvílkingum fellur vel í geð lagaviál og söngur þe3,sara glöðu sveina, en aldrei ihlafa þieir siamt boðið áhieyriendum’ siínum jafn fjölbmytta og skiemtiiega söngskrá og nú. Raddsietningu margra lajgalnnia hefir annaist hinn vinsæli pianó- leikari Garl BiHich, en einjs og Reykvíkingum er kunnugt radd- setti hanin mörg beztu lögin á söngskrá kvartettsins vorið 1937. Við hljióðfæriið verður, sem fyr, Bjarni Pórðarson. Marta Elísabet Stefánsdóttir. Hinningar og kveðjuorð. AÐFARANÓTT 23. f. m. lézt að heimili sínu Sjafnar- götu 3 merkiskonan Marta El- ísabet Stefánsdóttir eftir lang- varandi vanheilsu 80 ára og rúml. 8 mánaða gömul, fædd 6. júní 1858. Marta sál. var fædd í Hítar- neskoti í Kolbeinsstaðahreppi og komin af merkum og kunn- um bændaættum um Mýrar og Borgarfjörð og að nokkru úr Húnaþingi. Faðir hennar Stefán, gullsmið- ur og bóndi, var Jónsson, Guð- brands sonar ökónómus, en móðir hans var Halldóra Auð- unsdóttir frá Blöndudalshólum, systir Björns Blöndals sýslu- manns og þeirra systkina. Er þetta landskunn ætt, sem ó- þarft er að rekja. Kona Stefáns var Guðrún Vigfúsdóttir bónda og hreppstjóra á Hundastapa í Hraunhreppi. Eignuðust þau 4 dætur. Var Marta sál. sú þriðja í röðinni. Ein þessara systra er nú á lífi, Steinunn, 83 ára, til heimilis í Skálholti í Biskups- tungum. Þegar Marta var rúm- lega tveggja ára gömul misti hún móður sína og var þá tekin í fóstur af móðursystur sinni, Haíldísi, er lengst af bjó í Fífl- holtum í Hraunhreppi, hinni mestu merkis- og atkvæðakonu fyrir rausn og höfðingsskap. Á heimili fóstru sinnar dvaldi Marta sál. til 22 ára aldurs og naut þar hins bezta uppeldis, sem vöF var á á þeim tíma. Enda skoðaði Halldís frænku j sína sem dóttur, því sjálf átti hún ekki börn. Arið 1880 flutti Marta sál. vestur að Frakka- nesi á Skarðströnd til þeirra hjóna Birgittu Tómasdóttur og Skúla Magnússen frá Skarði. Mun hún að nokkru hafa dvalið á því heimili sér til frama og náms, en frú Birgitta var talin mikilhæf kona til munns og handa. Tveim árum síðar flutt- ist hún til þeirra hjóna frú Margrétar Pálsdóttur og Jósí- asar Bjarnasonar. er þá bjuggu á Grund við Reykhóla. Dvaldi hún hjá þeim hjónum í 9 ár, þar af 6 í Haga á Barðaströnd. Á þessu heimili inti hún af hendi fórnfúst starf sem hjúkr- unarkona og ráðskona heimil- isins, því frú Margrét var rúm- liggjandi og mjög þjáð öll þessi ár. Oðlaðist hún þar þann skóla um hjúkrun sjúkra, er síðar kom svo glöggt í ljós í lífi henn- ar. Marta sál. kvæntist árið 1892 eftirlifandi manni sínum, Sam- úel Eggertssyni barnakennara og skrautritara. Eignuðust þau 3 börn, einn son og tvær dætur. Son sinn misstu þau kornung- an 1896, en dætur þeirra búa hér í Reykjavík. Halldóra, gift Pétri Guðmundssyni kaupm., Sjafnargötu 3, og Jóhanna Mar- grét. gift Jóni Dalmannssyni gullsmið, Vatnsstíg 20. Þau hjón höfðu því búið sam- vistum rúm 46 ár, og má full- yrða að innilegra og betra hjónaband fyrirfinnst varla en þar átti sér stað. Tvö fyrstu hjúskaparárin bjuggu þau hjón í Flatey á Breiðafirði, en árið 1894 fluttu þau 1 sveitina mína að Stökk- um á Rauðasandi og hófu þar búskap. Á þeim bæ dvöldu þau í 9 ár og í húsmensku í Kolls- vík í sama hreppi dvöldu þau í 4 ár. Á ísafirði dvöldu þau í 2 ar og fluttu síðan hingað til Reykjavíkur 1909. Hafði Marta sál. því dvalið hér tæp 30 ár þegar hún lézt. Þannig er í stórum dráttum æfisaga þessarar konu. Þegar ég var tæpra 10 ára, varð það hlutskifti mitt að eignast þessa konu sem húsmóður, sem ég síðar skoðaði ávallt sem fóstru mína. Hjá þeim hjónum dvaldi ég öll mín unglingsár til 18 ára aldurs, og lærði að þekkja og meta hina miklu hæfileika, sem hún var gædd. Hún var þegar orðin þroskuð kona, 36 ára, er ég 9 ára kom til hennar. Hafði þegar hlotið mikla lífsreynslu og auk þess gædd andlegu at- gjörfi, sem gerði hana hæfa til að stjórn allfjölmennu heimili og vera sannur leiðbeinandi jafnt ungra sem gamalla, en á það reyndi mjög, m. a. til að- stoðar manni sínum í hans fræðslustarfi. Marta sál. var ein af þeim konum, sem eignaðist vini hvar sem hún fór og hvar sem hún dvaldi. Vini, sem ekki gleymdu henni, er hún var farin úr ná- vist þeirra. Mun þar hafa valdið um hin mikla fórnarlund henn- ar til allra, sem bágt áttu. Hún leiðbeindi og hjálpaði sjúkum, gaf til þeirra, er snauðir voru, og oftast af litlum efnum, því þau hjón voru alla sína æfi lítt efnum búin. Marta sál. var skapmikil kona, en um leið skapfestukona. Hún var prýðilega hagmælt og kast- aði fram stökum í gamni og al- vöru. Eftir hana mim þó ekkert vera til prentað. Hún taldi það sjálf ekki þess virði. Hún var víðsýn trúkona, sem hylti frjáls lyndi í trúmálum. í þeim efnum var hún víðlesin. Hún unni skáldskap og fögrum listum, en aldrei tókst henni betur upp en þegar hún skýrði fyrir okkur börnunum fegurð og tign ís- lenzkrar náttúru, sem oft gaf að líta í hinni fögru sveit. Mörg voru þau ungmennin, sem hún hafði komist í kynni við um æf- ina og sáð í hjarta þeirra fræ- kornum, sem ég efast ekki um að hafa borið góðan ávöxt. Öll þessi störf vann hún í kyrrþey og krafðist engra launa, enda ekki að hennar skapi að slíku væri á lofti haldið. Síðustu ár æfinnar voru þjáningartímar, þó var hún á- valt jafnglöð og hress í anda til síðustu stundar. Naut hún hinn- ar beztu umhyggju manns síns. dætra og tengdasona, sem reyndu að gera henni lífið svo bjart, sem unt var. Löngu og göfugu dagsverki er lokið. Þökk og virðing allra, sem kynntust henni, fylgir anda hennar yfir á land hinna lifenda. Sigurjón Á. Ólafsson. Bón. Þeir, sem einu sinni kaupa ódýra bónið í lausri vigt hjá okkur, kaupa aldrei annað bón. BREKKÁ Ásvallagötu 1, sími 1678, B@rg- staðastræti 33, sími 2148, og Njálsgötu 40. H. R. Haggard: Kynjalandið. 144 — Baasirm hiefir rétt að mæla, svaina'ði dvergurmn; — auk þeisis er ég hungnaður, því að sioiiglin hefir haldið mér frá m&t tvo síðustu dagana. Nú ætlia ég ■að naðia í mig, svo að ég hjafi eitthviaíð að bjöðiai svartiaviatns guðajmiim, þegér hainin fer aö hrista miig: í neiðl siirani. I < : - 1 i 1 í. " . .. i SÖGULOK. fljex vikar vom liðiniar, eða wm það bil, þá var fjór- hjóluðum vagni éfci'ð að dyrunMm á húsinlU' 2 Albiert Qoiuaft í Lu'ndúnum á Engiandi. ÆskiuIýÖiurimp og gaimianisámir miemn höfðu látið sér ýmá orð jum rnuran fana um þá, er þama vonu á fehð- inini, þvl mjög kyniegur maðiur siaít í va,gnistjórasætinU:; hanp var f fötum, siem fóriu ilia, meö móraúðan hatt, siem var honjum iafl)t of litill; ándlitíð var k'Oil'Svart, vöxtiurlnn dvergmyntíaður og niefið afarstónt og herð- annar fieyikiibrieiðar. — Littiu á hann, Bi.il! siagði unglinjgur einn viði kunmingja iSlnm; — inffinn hiefir .sloppið frá maddöniu Tusjs'and, svo hefir hann málað siig mieð hezta ht Days og Miartinis og kieypt sér giaimalt Guy Fawes nief. Rétt í þvi biila. var lenidi buinldin á athuigaisiesmdir1 piltsáras, þvi að ökumiaðurinn hjaffcð gert Otri skiijan- legt, að þieir væru toomnir þangafð, ,siem' ferðinini væri heitið, og Otur fór ofan úr ökumianns'sætinu á jein- kenlnilegan hátt, sem að lítoi'nidum’ á vel við þá, er heyra ti þjóðflotokunum í Mið-Afriiku, og piituriinn varð hraeddur og hafði sig á burt. 1 0t úr vagniinúm toomu Leoinard og Júana og voru þaa miklu hraustiegri eftir sjóferðina. Júaina hafði nú náð aftur hleil.su (Sinni og gkiðlyndi, var mjög laglega búin|, i gráum kjól og með bar'ðastóran, .svlart- an hatt skreyttan stuútsffjöðrum, og sýndist veria mjög yndfeleg kona, eins og hún Hka var. Þau gengu inní framstofu eiiraa; og Leonard spurði, hvort hann gæti fengið að taila við þá hiema Thomson og Tuimer. — Mn Tunraer er innii, sagði ritari einn, ,sem mjög var æruverður ásýnídúm. — Mr. Thomson, — og nú varð horaum litið á Otur, og sljákfcáði þá í honúm- skynidilega; svo rajk hajnin á s% hnykk og bætti við: — hefir verijð í tölu dauðna maníraa siðustú húndrað árin. Thotnson, sagði hánn til slkýriiragár, og n(áði nú aftur tíguleik sínúm, en .stahði stöðugt á Otúr, — grundvailaði þietta máliaffærshrmanniaffélag; hann dó á dögum Georgs III. Það er myndin af honum, siem’ er þarna luppi yfir dyrunúm, — maðuirinn með skarðið í vöriraa og tóbaksdó.sinnur. — Einimitt þ-að, sagði Leonard- — Or því að Mr. Thomsion -er ekki viðlátimn, þ|á -gerið þér ef til vill svo vel að segja Mr. Turnier, a'ð málður sé toominn, sem laragi til að talla við hann. v 1 — Sj'álfslagt, -sagði ritarinin gaimli og einblíndi enn á Otur; þiað var eins qg haran töfraðist álítoa af útliti hans eins og Otur haf'ði töfrast -af Vatnabúanum. — Hafið þér sammælzt við hann? — Nei. svaraði Leonard. — Segið þér honium, að ég toomi samkvæmt auglýsingu, siem' þetta félag hefir sett í „Times“ fyrir nokkrum mánúðium. Ritariran glápti á haran og fór að hujgsa um, hvort, þietta gæti verið Mr. Outram, sá er týnzt h,afði. Mönn- um hafði skilist ®vo, sem isá maður, er svo mitoið hafði verið eftir spurt, hefði átt heirraa i Afriku, sieim er hieimkynnd dveiiga og laniniara kynlegra vesilingia. Svo fór haran enm að glápa á Otur og hvairf svo iún umi dyr einar með vængjahurð. Haran hom tafariaust -afftur. — Mr. T-umier bíður yður, ef þér og frúiin vi'ljið gerá svo v-el og ganga inin tíl hians. Ætlar þiessi — herpa — að f-aaiai iinin m©ð ykkur? — Nei, sagði Laonard; — hiann getur heðið hér. Svo rétti ritarinln Otri- háain sltó'l, og fór dvergur- iiran að húka uþpi á hionum vjandræðáliega. Svo iauk hann upp vængjahurðinmi og vísiaði Leonand og konú hans inn í prívathienbiergi Mr. Turniers. — Hvier er það .s-em mér veitist sú áraægja lað taila við? siagði blíðlegur, feitur maðúr, sam; stóð upp frá bo,rði einu, er stráð var -s-kjölum. Gjörið þér svo vel að setja yður niður, frú min góð. Leo.raard tók upp úr vasia stnum einitak af vikuút- gáfunni af „Timies“, rétti honum bkðið og ságði: — Mér stoilst svo, siem þér hafið siett þiesisia aug- lýsiiingu í biaðið. — Vilffis'kuld gerðum við það, svaraði málafærslú- máðiurinn', eftír að hiafá Jitið á hana. — Færið þér mér notokrar fréttir af Mr. Leonard Outrátm? — Já; það er ég. Ég er sá maður, og þiessi ffrú er konan mln, Málafærslúmaðurinm hneigði sig kurteisliega. — Þetta ier framúrslk|air-antíi mikil hieppni, s-agði h-ann; — við voruin næstum þvi búnir áð misisa alia voin. En aiuðvitað verðnr b-eðið um einhverjár sannanir því víðvikjandi, hver þér séuð. — Ég hield, að þár getið fengið þær svo góðar, áð þér verðið án.ægður, sagði Leonard, og fór ekki frak- ara -úí í þá -sáiimá. — Era til bráðabirgða g-erðuð þér ef til vill svo vel að takla o:rð min gild, og siegja m-ér, hvemig á pes's-ari auglýsingu istiendúr. — Velkomið, sváraði -máláfærsl-um a ðuri-nn; — það getúr ekki gert raeitt ilt- Sir Thiomas Outram, 1-átni baróninin, átti tvo .syni, eins og yður er sjálfsagt! kunúugt, Thomas og Leonard. Yragri sonuriren, Leo- nard var á æstouárum trúloflaðúr, eða öllu hiel-dUr í einhverju ástabralli við stúlku — ég er nú slann-ast! að segja búiran að gleym-a raaf-nin'u hieraraar; ien hver veit raema þé.r getið sagt mér það. — Er það Miss Jiania Beach', slem þér eigið við? sagði Leorrard stillilegai. Nú snári Júarra sér við á istólraum og fór að hlu'sta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.