Alþýðublaðið - 04.03.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1939, Blaðsíða 3
LAUGARDAG 4. MARZ 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ vinnslu, hitaveitu og skipa- VIKAN sem lelð I ALÞtÐUBLAÐBÐ RITSTJÓBI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru han*: JÓNAS GUÐMUNDSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 1196: Jónas Guömunds. heima. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Sextio milljónir. MAÐUR er nefndur Púlli. Hann kom dag nokkurn til efnamanns eins hér í bæn- um og skýrði honum frá því, að nú hefði hann tekið þá ákvörð- un, að „bórga allar sínar skuldir.“ Þótti manninum þetta góður ásetningur og hafði 'orð á því,1 en þá, dró Púlli víxil upp úr vasanum og bað manninum að skrifa upp á víxilinn, því öðru vísi gæti hann ekki „greitt upp“ skuldirnar og helzt þyrfti víxillinn að vera dálítið hærri en „allar skuld- irnar“ því hann þyrfti ýmis- legt að taka sér fyrir hendur annað en borga þær upp. Þeim, sem heyrt hafa þessa sögu af hinum orðheppna og gamansama Púlla, hlýtur að hafa Immið hún til hugar, er þeir lásu hiria löngu grein Héð- ins Váldimarssonar, formanns kommúnista „út á við“ í Þjóð- viljanum, 2. þ. m. Er sú hug- mynd, sem þar kemur fram, svo nauðalík hugmynd Púlla, að þar má varla milli sjá. í grein sinni gerir H. V. grein fyrir því, hvernig ’hinn nýi flokkur hans hyggst að leysa öll vandrseði þjóðarinnar í ein- um hvelli. Ráðið er, segir hann, að taka 60 milljón króna lán „í útlönd- um,“ borga upp allar ríkis- skuldirnar, lausaskuldir bank- anna og verja svo „afgangin- um“ til þess að auka og efla atvinnulífið, með því m. a. að kaupa ný skip, stofna til málm- vinnslu, koma upp hitaveitu o. m. fl. Það er næsta furðulegt, að það skuli vera hagfræðingur, sem skrifað hefir þessa grein, og enn furðulegra er það, að það skuli vera maður, sem um mörg ár hefir tekið þátt í stjórnmála-r og fjármálalífi þjóðarinnar, og hlýtur að vera þar öllum hnútum kurinugur. Engum ætti að vera það kunnara en H. V. hvílíkum erf- iðleikum það er og hefir verið bundið fyrir okkvjr að fá nokk- ur stærri lán erlendis síðustu árin. Má þar t. d. benda á hita- veitulánið, sem borgarstjóri var heilt ár að reyna að fá og ýmsir aðrir menn hafa einnig gert tilraunir til að útvega, en alt árangrslaust. Öllum er ljóst, að engin bót verður ráðin á vandræðum útgerðarinnar með því eingöngu að „taka lán“ til nýrra skipakaupa, því af niðurstöðum togaranefndar- innar er sýnt, að togararnir geta ekki bo'rið sig, þó þeir standi undir engum skuldbind- ingum öðrum en réttmætu við- ingarverði sínu, eins og það er nú. Það er hið lága verð út- flútningsverðmætanna, sem veldur því, að þeir bera sig ekki, og ekki hækkar það, þó t«ki8 v#rði „lán“ til málm- kaupa. H. V. hlýtur og að vita, að fjármálamönnum annara þjóða er kunn- ugt um ástand atvinnu- veganna hjá okkur. Þeir vita, að bankar þjóðarinnar hafa tapað milljónum á ári hverju nú um 8 ára skeið á sjávarút- veginum svo af því er ljóst, að sú áhætta er mikil, sem fylgir því að leggja fé í útgerð meðan svo er. Á þetta atriði er ekki minnst einu einasta orði í hinni löngu grein H. V., en það er þó ein mitt þetta vandamál, sem fyrst þarf að leysa. Þetta vandamál sem mest kallar að. Það er slá- andi dæmi um bardagaaðferðir og málsmeðferð kommúnist- anna, að einmitt á það atriðið, sem mestu máli skiftir, er ekki minnst einu einasta orði. Hins vegar er elgurinn vaðinn um milljóna lán, sem taka 'eigi til að borga öllum alt og að nota til að kaupa skip — sem að líkindum geta ekki bor- ið sig eins og ástatt er ,— og grafa málma, sem með öllu er ósannað að séu fyrir hendi, í nægilega stórum stíl, til þess það svari kostnaði að vinna þá. Ofan á allt þetta bætist svo það, að þær 60 milljónir króna sem H. V. ætlar að taka að láni — hrökkva ekki nærri því fyrir þeim skuldum, sem hann ætlar að greiða með þeim, hvað þá heldur að nokkuð verði eftir til frjálsra gjaldeyrisafnota eða til kaupa á nýjum tækjum. H. V. ætlar að borga ríkis- skuldirnar, þær eru 46 millj. króna. Hann ætlar að borga lausaskuldir bankanna, þær eru um 8 milljónir króna. Hann ætlar að greiða innifrosna féð, sem lágt er áætlað 4—5 millj. króna. Eru þá farnar 58—59 milljónir króna. Og ekki er síð- ur þörf að greiða upp mörg van- skilalán bæjar- og sveitarfélaga erlendis en ríkisskuldirnar, og þá eru þessar 60 milljónir fam- ar og meira til. Er þá eftir að byggja hitaveituna, sem kostar a. m. k. 6 milljónir kr. og þá er enn eftir að kaupa tog- arana, „festa gengið“ og gera allar þær framkvæmdir á sviði atvinnulífsins, sem hann talar um. Sýnir þetta eitt út af fyrir sig, hversu gjör- samlega vanhugsaðar þessar bollaleggingar allar eru og beinlínis út í hött. Því ber ekki að neita, að sjáKsagt er að fylgja fram þeirri stefnu Alþýðuflokksins, að ráð- ist sé í aukningu útgerðarinnar og annars atvinnurekstrar, en það er vonlítið og verður ekki að gagni ef ekki er fyrst séð fyr ir því að sá atvinnurekstur geti borið sig. H. V. ætti að reyna að selja olíu hér á landi í 8 ár með stórfelldu tapi á hverju ári. Hann mundi þá skilja þýð- ingu þess, að útgerðin verð- ur að geta staðið á eigin fótum, ef vel á að fara. Að lokum segir H. V.: „Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn — mun bjóða samvinnu í þessu skyni öllum þeim öflum innan hinna flokkanna, sem vilja gera stór átök um viðreisn þjóðarinnar.“ Hvaða „öfl“ ætli þetta séu, sem H. V. ætlar að bjóða sam- vinnu? Ætli það séu íhaldsöfl- in, sem staðið hafa með honum og flokksbræðrum hans, komm. únistum, að ofbeldinu í Hafnar- firði? Við þau „öfl“ hafa þeir haft nánasta samvinnuna hing- að til. En þó sú „samvinna“ náist við íhaldsöflin, er hætt við að H. V. reki sig á eitt „afl“, er hann fcr á stað í laitina að hlnu ESSI vika, sem nú er að h'ða, hefir ekki verið afla- sæl og þó mun hafa verið held- ur meiri afli þessa viku en þá síðustu, enda voru gæftir þá miklu stirðari. Beituleysi haml- aði og mjög bátum í öllum eða flestum verstöðvum allan <•* febrúarmánuð. Þrátt fyrir þáð þó að febrúar hafi reynst nokk- ru tregari en janúar, er aflinn nú orðinn miklu meiri en á sama tíma í fyrra. eða alls 7211 smálestir, en í fyrra á sama tíma aðeins 3342 smálestir. — Menn vænta þess í öllum ver- stöðvum, að ef gæftir verða og beita fæst, þá verði áframhald- andi sæmilegur afli og vertíðin betri en margar undanfarnar vertíðir. Er það gleðiefni, þar sem gera má og ráð fyrir rýmri saltfiskmarkaði á þessu ári meðal annars vegna breyttra aðstæðna í því landi, sem áður var aðalmarkaðsland okkar, á Spáni. Dregur til úrslita á Spáni. Allt bendir til þess, að úrslit- in í hinni löngu og harðvítugu borgarastyrjöld á Spáni, sem er þó í raun og veru innrásar- styrjöld fasistaríkjanna, séu skammt imdan. Lýðræðisrík- in, Frakkland og Stóra-Bret- land, hafa viðurkennt stjórn uppreisnarmanna sem hina lög- legu stjórn landsins, forsetinn Azana hefir sagt af sér og Franco undirbýr hina síðustu sókn sína. Virðist hetjuhugur lýðveldishersins ótrúlega mik- iíl, þar sem honum hlýtur að vera ljóst, að vörnin er orðin vonlaus og að hann stendur einn, svikinn af öllum, gegn öllum heiminum. En sumir menn eru það miklir, að þeir vilja heldur láta lífið en gefast upp íyrir ranglætinu og kúg- urunum. Það er athyglisvert, að þeir mennirnir, sem mestan hetjuhug sýna af forystumönn- um Spánar í þessari baráttu fyrir frelsinu, eru jafnaðar- mennirnir — Dr. Negrin og del Vayo. „Bara síma, þá kemur það.“ í vetur birtist við og við aug- lýsing í útvarpinu frá verzlim hér x bænum, sem var á þessa leið: „Bara síma, þá kemur það.“ Ekkert var sagt um það, hvort varan væri til, eða að það þyrfti að greiða fyrir vörurnar. „Foringi" S.A.-flokksins Héð- inn Valdimarsson, hefir tekið upp sömu auglýsingaaðferðina. Hann skrifar nokkurskonar „program“-grein í blað komm- únista á föstudaginn og er aðal- efni greinarinnar það, að sjálf- sagt sé nú þegar að taka 60 milljón króna lán erlendis til ýmiskonar framkvæmda hér á landi. Sjálf hugmyndin um að bæta þurfi úr atvinnuleysi og hefja alhliða framkvæmdir er góð og það er einmitt þetta, sem allir flokkar virðast vera að brjóta til mergjar, hvernig fara eigi að því, en hin 60 milljóna króna lántaka Héðins Valdi- mikla láni, og það er það „afl“ á peningamarkaði heimsins, sem fyrst af öllu beinir fjármagninu til þeirra landa, þar sem at- vinnuvegir þjóðanna eru reknir með þeim hætti, að ætla má að þær muni geta skilað lánunum aftur. Því „afli“ hefir H. V. gleymt í grein sinni og það gæti kann ske orðið honum óþægilegt síð- ar, að hafa ekki tekið það með í rtiknlnginn. marssonar mun ekki þykja fýsileg af öðrum en þeim, sem ekki hugsa, en vaða áfram á söxunum stefnulaust og mark- laust. Skrítin saga. En það liggur dálítið skrítið til grundvallar fyrir því, að H. V. skrifar þessa grein og legg- ur til að taka skuli 60 milljón- ir að láni. Þær sögur ganga um bæinn og hafa að líkindum við eitthvað að styðjast, að viss maður hér í bænum hafi fengið kunningjabréf frá enskum manni, þar sem hann tilkynnti kunningja sínum, að hann myndi innan skamms koma hingað og hafa meðferðis tilboð til íslendinga um 60 milljónir króna að láni. Hvort maðurinri er „seriös“ eða ekki skal ekk- ert sagt um hér, það verður hver að ráða við sjálfan sig eft- ir líkum, en það er skemtilegt að benda á, að undir eins og H. V. heyrir þessa sögu, sem menn tala brosandi um, rýkur hann til af venjulegum flumbruhætti og skrifar stóra grein, þar sem hann kemur með tillögu um 60 milljón króna lántöku. Það getur verið að Englendingurinn sé „seriös“ og þá er bezt að hafa vaðið fyrir neðan sig, — hugsar H. V. Eftir á verður svo talað um það, að ég hafi komið með hugmyndina. Meðan Al- þýðuflokkurinn naut hæfileika H. V. þaut hann oft svona úpp með eintómar vitleysur. Stund- um tókst honum að verða sjálf- ur að athlægi og flokknum til tjóns, en oftast tókst þó að sefa hann á síðustu stvmdu. Nú er enginn til að gæta hans. Halda menn t. d. að Einari litla 01- geirssyni liki ekki svona vit- leysa? Jú, þetta á við hann og Arnóri þykir gaman að láta H. V. verða sér til skammar, en Brynjólfur bíður. „Bara síma, þá kemur það.“ Alþingi. Enn hefir mjög lítið gerst á Alþingi. Tvo Framsóknarmenn vantar til þings, vegna veikinda þeirra, Þorberg Þorleifsson og Berg Jónsson. Milliþinga- nefndin í sjávarútvegsmálum, en það eru þau mál, sem stjórn- málin snúazt nú um, mun að mestu hafa lokið störfum, án þess að fullt samkomulag hafi enn fengist. Og umræður, um þau mál standa yfir milli stjórnmálaflokkanna þriggja. Eim er engin lausn fengin á þessum málum, en allskonar sögur, sem flestar hafa við lít- ið að styðjast, ganga manna á meðal. Aðalumræðuefnið manna á meðal er þjóðstjórn, gengislækkun eða kosningar. Svo virðist sem Framsóknar- flokkurinn vilji helzt þjóð- stjórn, enda hvetur formaður flokksins beinh'nis til þess í grein, sem hann ritaði í Tímann fyrri hluta vikunnar. Alþýðu- flokksmenn hafa tekið þátt í umræðum um þessi mál, eins og sjálfsagt er, en fullnaðarsvar hafa þeir ekki gefið, enda er málið ekki komið á það stig enn. Alþýðuflokkurinn hefir það eitt fyrir augum, að taka á málunum af ábyrgðartilfinn- ingu gagnvart alþýðunni í landinu. Útbreiðið Alþýðublaðið! áttræður í dao. JÓN JÓNSSON FRA HVOLI ATTATIU ÁRA í dag, gen'giur hratt og er stórstígur ©ins og tv'itugur strákiur, siem er aó koma af sikiðuim, skáld gatt, laga- smíbiuir, orgelleikari, premtari, biarnakenma’ri, sjálfmenitaður svo að 'segja að ölilU leyti, dálítib sér- viitur, setn sumir kalla, af því að hann treður ekki að öllu leyti sömu brautír og almeníningur, trúaður vel, en ákafliega frjáls- Iyndur og stendur eiginilega í sitrfði og hefir altaf gert við hræsniina og yfirdrepskapiinm. Um það hefiir hanin kveðið malrgar s'tökur og skrifað alimargar greinar. Þessi áittræði maður, sem' ég hefi hér lýst moð svo fáum orð- Um, er Jón frá Hvoli, Jón Jóus- 'son frá Hvoli, nú til heimilis á Sóleyjargötu 15. Ekfci nokkur maður, sem' sér Jón, getur trúað því, aið hánin beri 80 ár að baiki. Haun er svö fcvikur og teinréttur og gáfurnar svo góðar, ekki minsti snefill áf stvip ellininar og hrömunarininar-á §koðunum hans og fnamsetniugu á þeim. Jón er fæddur af fátækum vinnuihjúum að Hvoii í ölfusi 1859. Hann var elztuir 8 systkina og hefir liBað þau öll. Foneldrar hiáras hyrjuðu að búa í ölfusinu nokikiriu eftir að dnengurinn fædd- is.t, en þau flosnuðu brátt upp fyrir ómegðiar og fátæktar sakir, hömin fóm á ýmsá bæi, og fylgdi Jón móður sinni, sem gerðisit vinnukona. Undir eius og hnnn Sór að stálpast, fór hamm að vinnia, eims og siður var. Hiann segir sjálftir stvo Erá, að Irá fyrstu, tlð var hugur haras alllur við lær- dóm pg bækur, en þá var ekki mikið um> 'kensiu; þó fékk hann fbrskrift hjá bónda í náigmennfou og JærÖ'i að skrffa og 5 vikur var hann við nám á Eynarbakkai; þ'að er eínasta skólagangan hiajns'. Þegar hanin sá hljóðfæri í fyrsta sinn, var eins og opnaðist nýr heimur fyrír honum' og hamn hætti ekki fyr en hamm var búimn að ilæna ó ongel; 'síðán spíiaði hárm í Hjallakirkju og æfði sig þar; það vair iangt áð sækjia þær æfingar um helgar. Bairnalkennari gerðist hamn í ölfU'sirau og situmd- aðí kensliu um skeið. Eftir áð hann fluttist til Reykja vikur gerðist hann prentari hjá Davíð ös'tlund og stuindaði þá Iðn í rnörg ár. En annams vaum hanm alla; algemga vinmu, og þieg- ar hianm vamm í móvimmu Jómis Þorfáfessonar vanð hamm fyrir slysi, sem enm háir honmm mjög. I dag, á afmælisdegi þessa unga öldungs, rnumu margir 'Sienda honum hlýjar hanx'imgju- óskir. V. SniSum dragtir og frakkw og allmn kveufahtaö. Laekjaxgotu * Xftgibj&rg Sigur8ard4ttir. lappdrætti HðskMa Islnds Á hvcrju ári vcrða margir menn efnadir er spifa i happdraeííínu. 75 númer fá 1000 kr. hvert, 25 fá 15000 hr. hvert, 3 fá 20000 hr. hvert, 2 fá 25000 hr. hvert, 1 fær 50,000,00 hrónur. — Auk þess smærri vinningar 500 hr., 200 hr., 100 hr. Maður einn átti nokkuð marga Vz- og J4-miSa, en engan heilmiða. Hann vildi gjarnan eiga líka heilmiða, en þeir voru þá uppseldir hjá umboðsmanni þeim, sem hann verzlaði við. Hann bað þá um, að sér yrði gert við- vart, ef heilmiði losnaSi í umboðinu. í 7. fl. 1938 var einn heilmiði óendurnýjaður í umboðitíu, og var þá reynt að ná til eigandans, en tókst ekki. Þá var manni þeim, sem getið var um, tilkynnt í síma, að hann gæti fengið heilmiða, en nú kostaði hann 42 krónur, því að hann þuríti að greiða fyrir alla flokkana, sem á undan gengu. Maðurinn gekk að þessu, og var þetta kl. 12, um leið og umboðinu var lokað. Hálfum öðrum klukkutima seinna færði miðinn hinum nýja eiganda 2000 króna vinning. í 2. flokki 1936 vann lítill drengur 2500 krónur á 54-miða. Fóstra hans hafði orðið að fá lánað 1 kr. 50 au. til þess að endurnýja fyrir dráttinn. Fáum þykir sínn sjódor of þiragur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.