Alþýðublaðið - 07.03.1939, Blaðsíða 1
ÞYÐUBLA
BITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
XX. ÁRGANGUB
ÞBIÐJUDAG 7. MABZ 1939
ÚTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKURINlí
55. TOLUBLAÐ
Milnm mim Hallstað:
Ég er á fðrum.
Kvæðið fallega, sem allir
syngja við lagið Folkvisa eftir
Merikanto, er komið út í 5. út-
gáfu. — Upplagið er lítíS.
Aðalútsala í Bókahúðinni, Hafn
arstræti 16, og Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Rannsðknarstofa Uskil-
ans afsannar fullyrðlngar
JinasarSveinssonarlæknis
Hin „góða erlenda mjólk" læknisins
®r ekki eins auðug af C-vitaminum
og hið svokaliaða „samsuil44 hans!
Miaja forseti nýju stjórnar-
innar i Madrid og yfirmað^
ur lýðveldishersins á ný.
Dr. Negrin og del Vayo komnir til Frakklands.
ALMENNING mun reka
¦** minni til skrifa Jónas-
ar læknis Sveinssonar í síð-
astl. desembermánuði, um
C-vitamin innihald þeirrar
mjólkur, sem seld er hér í
bænum.
Jónas vikur að þessu ef n! enn
á ný í Morgunblaðinu 4. þ. m.
óg á sama veg og áður. að mjólk
sii, sem almenningur neytir hér
í bæ, sé C-bætiefnasnauð.
20. desember síðastl. kemst
Jónas þannig að orði í Al-
þýðublaðinu:
„..,..... hinsvegar reynist
mjólk úr nágrenni Reykjavík-
ur (rannsakað var úr mörgum
stöðum) sérstaklega auðug af
C-bœtiefni. Fullkomlega á borð
við góða erlenda mjólk (10-
mg)." (Leturbreyting gerð hér).
Til athugunar fyrir þá neyt-
endur, sem kunna að hafa les-
ið skrif Jónasar um neyzlu-
mjólk Reykvíkinga og einhvem
trúnað lagt á það, sem hann
hefir um hana sagt, skal þetta
tekið fram:
f síðastl. janúar og febrúar
mán. hefir Rannsóknarstofa
Háskólans rannsakað C-vita-
mín innihald 18 sýnishorna af
mjólk héðan frá Mjólkurstöð-
inni, með þeim árangri, sem
hér segir:
23, imúm 1938
Sýmshern nr. i 14 mg
Sýnishorn nr. 1
Sýnishorn nr. 8
Sýnishorn nr. *
Sýnishorn nr. S
Sýnishom nr. 6
19 mg,
7 m«
14 mf
12 mg,
11 mg
25. ianúar 1938
(Frh. á 4. síðu.)
pr. lítey
pr. liter
pr. liter
pr. Mter
pr. liter
pr. llter
FrJL fréttaritara Alþýðublaðsins.
KHÖFN í morgun.
MIAJA.
0:Ú BREYTING var tilkynnt í Madrid í gærkveldi á hinni
*^ nýju stjórn, sm mynduð var á sunnudaginn, eftir að
stjórh Dr. Negrins var steypt, að Miaja hershöfðingi, sem
um langt skeið hefir haft yfirstjórri lýðveldishersins á hendi,
envar vikið frá af Dr, Negrin fyrir nokkrum dögum síðan,
hefði tekið sæti í stjórninni og yrði forseti hennar. Casado
herforingi, sem hafði forystu fyrir þeim mönnum á sunnu-
daginn, sem steyptu stjórn Dr. Negrins, verður landvarna-
málaráðherra í hinni nýju stjórn.
Miaja hefir einnig verið falin yfirstjórn lýðveldishers-
ins á ný í stað Casados, sem hefir haft hana á hendi síð-
usto dagana, eða síðan Dr. Negrin vék Miaja frá.
Orðrómurinn um það, að Dr. Negrin hafi verið tekinn fast-
ur, hefir ekki reynst á rökum byggður. Dr. Negrin og del Vayo
komu báðir í flugvél til Touíouse á Suður-Frakklandi í gær-
kveldi, og fóru skömmu síðar þaðan áleiðis tii Parísar.
Það er tilkynnt frá Madrid, að stjórnarskiftin hafi farið
t'ram með friði og að hvergi hafi komið tii neinna óeirða út af
þeim, nema í einu hverfi borgarinnar, þar sem kommúnistar
hefðu stofnað til uppþota. Hin nýja stjórn hefir í tilefni af því
látiS loka skrifstofum kommúnistaflokksins í Madrid.
Hefir samvinna kotnmúnista vlð ihaldið
skapað aukna atvinnn fjrir verkamenn?
Dæmi um pað, hvernig atvinnufoóta
yinmuini hetir verill hagaO i vetur.
ATVINNULAUSIR verkamenn í Reykjavík hljóta að
hafa fengið að reyna það í vetur, að aðrir hafa setið
við stjórn og ráðið yfir atvinnubótunum en áður var.
Síðan 1. janúar hefir alt af verið miklu færra í at-
vinnubótavinnu en var í fyrra, og muti láta nærri að unn-
ið hafi verið um 600 vinnuvikum minna í vetur en síðast-
iiðinn vetur.
vinnunnl 375 menn. en nú eru
aðeins 2 S 0 og er fækkað stöS-
ugt.
Það er sjálfsagt að taka það
fram, að við skráningu atvinnu-
lausra manna í vetur hafa mætt
heldur færri en í fyrra á sama
tíma, þó réttlætir það ekki, hve
miklu færri hafa verið í at-
vinnubótavinnu en í fyrra.
En hver er ástæðan fyrir
þessu? Hún liggur afar ljóst
fyrir. Hagsmunir hinna at-
vinnulausu verkamanna eru
fyrir borð bornir vegna þess, að
Alþýðuflokkurinn hefir ekki
sömu aðstöðu og áður. Eins og
öllum er kunnugt af atvinnu-
leysisbaráttu verkamanna á
undanförnum árum, urðu það
alt af úrslitin, að Haraldur
Guðmundsson ráðherra Alþýðu
flokksiris knúði fram auknar at-
vinnubætur, kom í veg fyrir að
fyrirætlanir íhaldsmanna um að
draga úr atyinnubótum næðu
f ram að ganga og kom því til
WS«i •» alt af tar máUleít-
"*~í fyrrá voru í atvinnbóta-
vinnunni frá 1.—19. janúar
39? verkamenn. f vetur var
ehgin atvinnbótavinna frá
1,^.5. janúar, en frá 5. janúar
til 1. marz voru nú aðeins 3 0 0
mánns. Frá 20. janúar í fyrra
til 23, marz voru í atvinnubóta-
fslandskvikmynd Dams
sléðliðsforinp sýnd f jór
nm sinnnm á dag i
Palads Teatret.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í morgun.
03INBERAR sýningar á ís-
landskvikmynd Dams sjó-
liðsforingja, sem sýnd var fyrir
100 geslann í Palads" Teatret í
Kaupmannahöfn fyrlr nokkru
sfðan, og vakti almenna aðdáun
þelrra, hófust í Palads Teatret í
gærkveldi.
Myndin yerður sýnd þar fjórr
um tfmim é d«f awstu daga.
unum verkamanna mætt að
meiru eða minna leyti.
Starfsemi kommúnista og
Héðins Valdimarssonar varð til
þess að verkamenn töpuðu þess-
ari aðstöðu — og hin nýja sam-
vinna kommúnista og H. V. við
íhaldsmenn hefir alls ekki ver-
ið um það, að auka atvinnu fyr-
ir verkalýðinn, hún hefir beinst
að því að sundra samtökum
verkamanna.
- Afleiðingarnar af þeirri
starfsemi eru þegar orðnar öll-
um Ijósár, og þó að þær hafi
ekki komið hart niður á hags-
nlunum forsprakka kommún-
ista eða Héðins Valdimarsson-
ar, þá hafa þær komið hart nið-
ur á heimilum atvinnulausra
verkamanna í Reykjavík á
þessum vetri, jafnhliða því, sem
ihaldið hefif notað tækifærið
til að segja verkamönnum upp
fástri vinnu t. d. í hafnarvinn-
unni, en það er líka bein afleið-
ing af starfsemi kommúnista*
forsprakkanna.
N»raAa KtJoiSlte
taefir hanniaíi útfliutning á síld-
ftirojMi tíl antniar lainda ein Þýzka,-
landis, itíéb þvi aö tvfeýmt er,
eio bún geti staiðio viö sammiaig
ston tím m<a 400000 sekkja of
•lildanmpai m *$áatimp*k W.
Seint í gærkveldi, eftir að
Miaja hershöfðingi hafði tekið
við forsæti hinnar nýju stjórn-
ar og aftur tekið að sér yfir-
stjórn lýðveldishersins, flutii
hann stutta ræðu í útvarpið f
Madrid, þar sem hann lýsti þvi
yfir, að hin nýja stjórn vildi
frið, en frið með fullri sæmd.
Það væru hinir, sem vildu
halda blóðsúthellingunum á-
fram.
f London er látið vel yfir
myndun hinnar nýju stjórnar í
Madrid. Blöðin telja likur til
þess, að nú eftir að Dr. Negrin
hefir verið steypt, séu mögu-
leikar á því að binda enda á
borgarastyrjöldina á Spáni með
samningum milli Francos og
hinna nýju yfirvalda í Madrid.
dtmkt'- '<:8AfíCEL0N$:
m
stjórnarínnar.
LONDON í gæ*vsldi. FO.
Casado herforitnígi fliutti ut-.
varpsræ^u i imorgiin og beiindi
henni aöaillega tíl Spánver|a Imn-
an ilandaimæm Fnanoo-Spáiniar.
1 ræðiu slinni skoraloi hainin á
Spánverja aio vinna aö MU, aem
bygbiur vært á sjéflistæíi, fralsi
pg aáttium. Komist haan meðal
rinin*s svo aið or^i: Vér vlfuim,
að ÞJ6ðín veroi laius viÖ alla yfir-
diwttnunarsitefniu ertendra. xfkjia,
Ef þér bJ6ðiÖ frfö, þá nuununn
vér fúslega taka í hina fraim-
réttiu hðnd; ön ef þér vMjið ó-
!Mðt þá emini vér iieiðUíbuniir að
beijast par tll yfir lýfcur.
Basteino, jeinn hinina sex mteð-
lima landvaima*ná?iis|«sl slá, «61»
þjðiðþingsiins «^g er þeiktíar sem
hægfaiB .JetfnaiðawnBí&ur.
Fná þvi er skýrt, ad híð tifja
landvttrnatiáið njóti s«uoníngls yf-
Jtamanna dýðveldísihiiitsinis I ViaJiea^
etflhémði osr-* *Hairoa$ö»b#rai&!
Kort af austurströnd Spánar:
Á miðri myndinni sést Carta-
gena, flotahöfn lýðveldisstjórn-
arinnar, þar sem Francosinnar
gerðu uppreisnartilraun um
heígina.
og sömiutóðis héraiðslstjiöiinar-
valda Lýðvieltífe-Spánar og stjófin
enda ftotasis.
Niflbeppnnð nppreisn
fasista i Cartbasena.
Fregnir af viðburðunum í
Carthagena í gær eru enn mjög
óljósar. Fyrst var því útvarpað
frá útvarpsstöðinni, að borgin
heJW. gefizt upp. Síðan var því
útvarpað eftir fárra stunda
þögn, að hópur Francosinna
hefði tekið útvarpsstöðina, en
hefði nokkru síðar verið ofur-
liði borinn og handtekinn* og
uppreisnin þannig kveðin nið-
ur.
f gærkveldi lentu fjórar
hélt útvatpsrælíluhiei í gæritveidi, spánskar hernað«rflugvélar í
var fyr mieir forsieti spánaka Algier. Voru foringjarnlr þeg-
ar teknir höndum af frönskum
yfirvöldum. Neita þau að gefa
nokkrar frekari upplýsingar, en
það er talið, að þetta séu menn,
sem tóku þátt í uppreisninni í
W*h. i 4. aíðu.)
IÞýzkt vopna-:
smygl tll ís-
lands?
:siane!iester Onardiai*!
um fpirætlanír PJói-í
verja hér.
K.HÖFN í gærkveldi. FÚ.
SAMKVÆMT ; sím-;
skeytum til sænskra
og danskra blaða flytuf
enska blaðið „Manchester
Guardian" grein, sem vek-
ur mikla eftirtekt, um
starfsemi Þjóðverja á ís-
landi.
Segir blaðið, að Þjóð-
verjar óski að koma á yfir-
ráðum nazista á íslandi til
|| þess að setja þar á laggirn-
| ar kafbátastöð og flug-
flotastöð.
Telur blaðið möguleika
á vopnaðri stjórnarbylt-
;> ingu á íslandi og skýrir frá
því, að vopnum sé smygl-
að inn í landið.
Mogrof og kosning-
ar í BelgfL
LONDON í gærkveldi. FÚ.
T^ING BELGÍU var rofið í
*^ dag, vegna þess, að ógern-
ingur hefir reynst að mynda
nýja stjórn.
Almennar kosningar munu
fara fram 2. apríl, en þangað til
fer núverandi stjórn með völd.
Svíar Mitsiirpastii1
ai Ooimenkollen.
Svfinn Selánger vann skíða-
stðkkið.
SKÍÐAMÓTÍNU að Holmen-
kollen í Noregi lauk í gær-
kveldi.
Úrslitin komu mönnum nokk
uð á óvart.
í 18 km. göngu varð sigur-
vegari Brodal, Norðmaður. í
skíðastökki varð hlutskarpast-
ur Selánger, Svíi, nr. 2 Val-
berg, Norðmaður, nr. 3 Myra,
Norðmaður, nr. 4 Birger Ruud,
Norðmaður, og 5. Kongsgárd,
Norðmaður.
í 50 km. skíðagöngu urðu
Svíar nr. 1. 3 og 4, en Norð-
menn nr. 2, 5 og 6.
Svíinn Selánger fékk heið-
ursmerkið .,Holmenkollmedal-
jen", sem er mesta heiðurs-
merki, «em hægt er að veita í
sambandi við Holmenkollen-
mótin. Er þetta fyrsta sinni,
sem útlendingar vinna skBa-
stökk að Holmenkollen.
1 skíðastökki fyrir 18—20 ára
sigraði Asbjörn Ruud.
M|&ndafélag AlþýSmflokks-
« lélagsins
vei'blur í íkvöld M. 8V> í Al-
þýðiuMsimu vio Hverfisg&to. Fé-
lagBir föiiu jaillir b©ðntr um «lb
maet« WundvWi^i.'.':*