Alþýðublaðið - 08.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1939, Blaðsíða 1
XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 8. MARZ 1939 56. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Greinin í „Manchester Guardian“: Þjéðverla hér ð —;--4---- Sakaðir um njósnir og vopnasmygl til nazista með það fyr~ ir augum að koma hér upp kafbáta- og flugvélastöð í stríði Kommúnlstai* fgerðu vopnaðá upprelsnartilraun í Madrld I pær að iiaM st|érnarhersins. ----*--- Uppreisnartilraunin var bæld niður, en óttast er að Franco noti tækifærið tií skyndilegrar árásar ----4--- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. ♦---- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. LONDON síðdegis í gær. STÓRBLAÐIÐ „MANCHESTER GUARDIAN“ flutti í gær á áberandi stað grein, sem gerir að umtalsefni starfsemi Þjóðverja á íslandi. Er því haldið fram í greininni, að Þjóðverjar muni hafa mikinn hug á því, að eignast kafbáta- og flugvélastöðvar á íslandi, og hafi í seinni tíð undir ýmsu yfirskini haldið uppi rannsóknum á því, hvaða staðir myndu vera heppilegastir í þeim tilgangi. Telur blaðið ennfremur, að undir niðri sé, með þessar fyrirætlanir fyrir augum, unnið alvarlega að því að koma á nazistastjórn á íslandi, annaðhvort á friðsamlegan hátt eða með vopnaðri uppreisn, og það sé vitað, að þýzkum vopnum hafi verið smyglað inn í landið til vina nazismans þar. OMMÚNISTAR gerðu vopnaða uppreisnartilraun gegn nýju lýðveldisstjórninni í Madrid í gærmorgun og stofnuðu til blóðugra götubardaga inni í borginni að baki stjórnarhernum, sem er á verði á vígstöðvunum allt í kring gegn hinni yfirvofandi úrslitaárás Francos. Uppreisnartilraunin var bæld niður innan skamms og seinnipartinn í gær var aftur allt með kyrrum kjörum. En menn óttast það, að Franco noti sér uppreisnartilraunina og þann glundroða, sem hún hefir skapað, til þess að gera skyndilega árás á varnarstöðvar stjórnarhersins umhverfis borgina. Margir foringjar kommúnista eru flúnir frá Madrid, og eru sumir þeirra komnir til útlanda, þar á meðal Passi- onaria, sem kom í flugvél til Oran í Algier ásamt fleiri kommúnistum í gærkveldi. Miaja gerlr sér vonir um frið innan skamms. ...—..-------- „Manchester Guardian11 skír- skotar í grein sinni til þess, að fyrir skömmu síðan hafi vís- indalegur rannsóknarleiðangur frá Þýzkalandi verið á íslandi, sem hefði starfað þar með þeim hætti, að fólki hefði ekki þótt grunlaust, að sá leiðangur hefði verið gerður út í einhverjum öðrum tilgangi en til vísinda- legra rannsókna. Mönnum hefði komið það undarlega fyrir sjón- ir, að hinir þýzku leiðangurs- menn hefðu hingað og þangað verið við landmælingar og ljós- myndatökur, sem ekki hefði verið sjáanlegt að stæðu í neinu sambandi við hinn yfirlýsta til- gang leiðangursins. I greininni er því lika hik- Eínkaskeyti til Alþýðublaðsins. K.HÖFN í morgun. AMBAND ungra jafnaðar- manna á Norðurlöndum hefir haldið stjórnaríund hér í Kaupmannahöfn undanfarna daga. Samþykkti stjórn Sambands- ins að taka Samband ungra jafnaðarnranna á íslandi upp í Sambandið með fullum réttind- um. Viðtal við Pétur Halldórsson f orseta S. U. J. Af tilefni þessarar fréttar hefir Alþýðublaðið snúið sér til Péturs Halldórssonar, deildar- stjóra, sem er forseti Sambands ungra jafnaðarmanna og skýrði hann svo frá: laust haldið fram, að þessi leið- angur hafi meixa verið gerður út til þess, að rannsaka lending- armöguleika fyrir flugvélar, en sjálfa náttúru landsins. Þess er einnig getið í því sambandi, að þýzka herskipið „Meteor“ hafi um lengri tíma verið norður við ísland til þess, að því er frekast verði séð, að mæla dýpi við strendur landsins og á fjörðum þess. Síðar hafi önnur þýzk her- skip haldið þessum mælingiun áfram, og matrósarnir á þeim einnig haft sig í frammi í landi með því að fara um götur höf- uðborgarinnar, syngjándi naz- istasöngva, og það væri einnig vitað, að Þjóðverjarnir hefðu smyglað vopnum í land til á- Samband ungra jafnaðar- manna, eða samvinnunefnd sambanda ungra jafnaðar- manna, á Norðurlöndum hefir starfað í nokkuð mörg ár, og unnið að því að koma á auk- inni samvinnu ungra jafnaðar- manna á Norðurlöndum. „Við ungir jafnaðarmenn á íslandi, töldum sjálfsagt að taka þátt í þessu starfi, og sam- þykti síðasta þing ungra jafn- aðarmanna, sem haldið var í haust, að fela sambandsstjórn að sækja um upptöku 1 þessa samvinnunefnd. Eins og kunn- ugt er, eru æskulýðsfélög ungra jafnaóarmanna á Norðurlönd- um öflugasti æskulýðsfélags- skapurin*, sem til er á Norður- löndum og telja samböndin á annað hundrað þúsund með- lima. hangenda nazismans þar, án þess að yfirvöldin hefðu treyst sér til þess að skifta sér af því. Greinin gefur það einnig í skyn, að sterk öfl séu að verki í landinu sjálfu, sem vænti sér stuðnings af vaxandi áhrifum Þýzkalands, og Sjálfstæðis- flokkurinn á fslandi stefni bein- línis að því, að koma þar á naz- istastjórn, á löglegan hátt, ef það sé hægt, en með vopnaðri uppreisn að öðrum kosti. Því er haldið fram í grein- inni, að íslenzka stjórnin sé meira og meira að láte undan ágengni Þýzkalands. Það er sagt frá því til dæmis, að þýzkir knattspyrnumenn hafi fengið konunglegar viðtökur í Reykja- vík í fyrra, þótt h'tið sem ekkert hafi verið gert úr komu enskra knattspyrnumanna þangað. Og þess er einnig getið, sem dæmis um það, hve langt stjórnar- völdin gangi í því, að láta und- an kröfum Þýzkalands, að for- sætisráðherra landsins hafi fyr ir nokkru síðan sent blöðunum bréf. þar sem hann varaði þau við, að ráðast á nokkurn þann hátt, sem talizt gæti móðgandi, — á erlenda stjórnmálamenn. Aðalástæðan fyrir þessari undirgefni við Þýzkaland á öll- um sviðum er í greininni talin vera þeir miklu erfiðleikar, sem hafi skapast fyrir saltfisksöl- una frá íslandi til útlanda við borgarastyrjöldina á Spáni, og hin vaxandi innkaup Þjóð- verja á íslenzkum afurðum í skiftum fyrir þýzkar vörur. ís- land væri orðið háð verzluninni við Þýzkaland og yrði að kaupa margskonar varning þáðan, sem það hefði áður keypt frá Eng- landi, enda þótt fjöldi íslend- inga saknaði mjög hins enska varnings, sem hefði þótt miklu betri. Það er í þessu sambandi bent á það, að það sýni sig á íslandi eins og annarsstaðar, að hin svo nefnda barátta fyrir auknum viðskiftum Þýzkalands út á við hafi ekki aðeins fjárhagsleg markmið, heldur hápólitísk. Og svo koma þessi lokaorð greinarinnar: „Hvað er mai'k- miðið? Vísindalegir leiðangrar j eru gerðir út, í orði kveðnu til þess að rannsaka náttúru ís- lands og fá staðfestar jarðfræði- legar kenningar, en raunveru- lega til þess að leita að lend- ingarstöðum fyrir flugvélar. — „Meteor“ er látinn mæla dýpi hinna íslenzku fjarða, að því er frekast verður séð ekki í nein- um öðrum tilgangi en þeim að finna heppilegar kafbátastöðv- ar. Það þarf ekki nema að líta á landabréfið til þess að sjá hve ágæta aðstoð væri hægt að Frh. 4 sið;u. LONDON í gærkveldi. FÚ. Miaja hershöfðingi, forsætis- ráðherra lýðveldisstjórnarinn- ar, flutti útvarpsræðu í dag og hélt því fram, að þeir, sem sýndu núverandi stjóm lýð- veldissinna mótstöðu, væru af- vegaleiddir af kommúnistum. Skoraði hann á þessa menn að endurskoða afstöðu sína til stjórnarinnar, ekki sízt þar sem ýmsir af leiðtogum kommún- ista, þar á meðal Passiönaria, væru flúin til Algier, Þá talaði hann einnig um friðarvilja lýðveldissinna og sagði: „Það eina, sem ég, er harizt hefi með ykkur ífrá uppliafi, þrái. er friður, og ef heilbrigð skynsemi fær nokkru sinni að festa rætur aftur á rneðal vor, þá verður friðarins ekki langt að bíða.“ í dag er skýrt svo frá í París að del Vayo, fyrverandi utan- ríkismálaráðherra lýðveldis- sinna, sé þar í borginni, en dr. Negrin sé á leið til Svisslands. Spönsk flugvél kom til Tou- louse í dag og hafði innanborðs enska liðsforingjamx Lister, sem barizt hefir með lýðveldishern- um, þrjá fyrverandi ráðherra úr stjórn Negrins og fleiri flóttamenn. Samningar um vopna hlé pegar byrjaðir? LONDON í morgun. FÚ. Frá París er símað, að þegar séu hafnir sanmingar um vopnahlé á Spáni og að varnar- ráð Madridborgar vonast til að hafa leitt þau mál til fullra A lþýðubraugerðin í Hafnarfirði bauð í gær blaðamönnum ásamt nokkr- um öðrum gestum að skoða umbætur þær, sem gerðar hafa verið í brauðgerðarhús- Fræg skáldsaga bðnn nð á Þýzkalandi. SÆNSKA skáld'sagan „Kattrm" eftir Salily Saliminiein fcoon aiý:ega út í Leipzig í þýzkri þfýö- ingu og sieidist mjög ört, etns og verið vefir amxarsistai'öair. Þah vakti því mikla eftirtekt, er út- gáfa bókaritxnar var skyndileg'a bönrauð og prentunin stö&vuð- Fyrlrspumum til bókaútgááiimn- ar er svaraÓ á þá lieið, að' Salliy Saltmlnieín hafi farið niðiandi orð- um um ÞýzkaLarid í firasku biaði oftir dvöl sina þar síðaisitiióió haust. I Svfþjób hafa selzt 65 000 eirr tök af bók þesisari. F. 0. lykta innan tveggja eða þriggja vikna. Sagt er, að varnarráðið hafí farið fram á grið fyrir þá for- ingja lýðveldissinna, sem enn eru á Spáni, til að komast þaðan á brott. Frá Spáni hafa þó engar staðfestingar fengist á fregnum þessum. í yíirlýsingu, sem kemur frá Oviedo, segir, að þjóðernissinn- ar á Spáni hafi ekki í hyggju að semja við þá memx, sem ekkí séu fulltrúar þjóðarinnar. Þar segir einnig, að gagnrýnin á stjórn Negrins af hálfu hins nýja varnarráðs sé aðeins yfir- varp yfir sviksamlegan tilgang, sem auðvelt sé að sjá í gegn. inu. Sýndi forstjóri Alþýðu- brauðgerðarinnar, Guðm. R. Oddsson salarkynnin og mik- inn rafmagnsofn, sem komið hefir verið upp í því. Hafa stórkostlegar nm- bætur verið gerðar á brauð- gerðarhúsinu, enda er það nú eitt allra fullkomnasta brauðgerðarhús landsins, og hafa breytingarnar og um- bæturnar kostað um 30 þús. kr. Raftækjaverksmi&jan i Hafnai'- firöi hefir saniÓað hiran rnikla xaf- magniaofn, sem í gær var. tefcimn í rnotkuran, er þetta hiö fegurgta og vandaöasla sxni&i og bermeist aranum gott vitni. Vair ofraiiux siettur upp uiradir stjóm Wositcr- lunds forstjóra Rafha. OEniran er mieö þremur hólfum og er hægt aö baka í horaum allan sólarhringinn. Haimx tefcur um 30000 kw. af rafmagni. Á Frh. 4 si&u. S. U. J. á Islandi tekið í Sambanð nigra jafnaðarmanna ác Norðnr- lðndnm með einrðma samMhkt. ------4---- Þessi æskulýðsfélagsskapiar er Mnu ðflugasti á Norðurlðndum. Nýtízkn rafmagnsefn tekinn til af- nota í Wðubranðgerð Hafnarfi. ....—m ■ ■———-Immm .... Eitt tnllkomnasta branðgerðarhús á landinn. * (Frh. á 4. sxðu.) Maguús Eiuarssou við rafmagnsofninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.