Alþýðublaðið - 08.03.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1939, Blaðsíða 2
MffiVKUDAG 8. MAKZ 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ Ellefn ára reynsla af kornyrkju á íslandi. N' TÝLEGA var hér á ferð Klemens Kristjánsson for stjóri tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum, og skýrði hann blaðinu frá því, sem hér fer á eftir: Kornræktin á Sámsstöðum hefir gefið af sér að meðaltali á 11 árum af hverjum hektara svo sem hér segir: Bygg 2000 kg. korn og 4500 kg. hálm. Hafrar 1900 kg. korn, 4000 kg. hálm. Ef kornið er reiknað á 25 aura og hálmurinn á 3 aura, aura afgangs umfram kostnað 300 kg. af byggi, eða 500 kg. af höfrum af hektara, sem er beinn hagnaður. Hafratunnuna (þ. e. 100 kg.) hefir Klemens selt á 30 kr., en 40 kr. útsæð- iskorn. Kornrækt á Sámsstöð- um var fyrri árin á 2—3 hekt- örum, en síðari árin á 5—7 hekt. Að jafnaði hefir helming- ur af því landi, sem korn hefir verið ræktað á þar á þessum 11 árum, verið nýrækt, en hún gefur um tá minni uppskeru. Það má því búast við hærra meðaltali í framtíðinni en verið hefir á Sámsstöðum, þegar kornyrkjan lærist til fulls, því þetta eru tilraunir og öll mistök tekin með . í þennan reikning. Við flytjum nú inn fyrir 600 þúsund krónur sams konar korn og ræktað er á Sámsstöð- um. Þyrftum við 11 hundruð hektara til þess að rækta það á, en fengjum þá jafnframt fóður- bætir fyrir 200 þúsund krónur, sem er úrgangskorn. Ef við ræktuðum einnig þau jarðepli, sem við flytjum inn, sem er fyrir á þriðja hundrað þúsund krónur, spöruðum við á korni og jarðeplum yfir milljón króna í erlendum gjaldeyri. Til þess að framleiða jafnmikið verðmæti á mjólk, þyrftum við að auka mjólkurframleiðsluna um 6—7 milljón lítra. Sá galli er á jarðeplaræktinni 'hjá okk- ur, að ekki er notuð nóg tækni við hana, t. d. getur Klemens þess, að 80 til 90 dagsverk hefði þurft til þess að taka jarðepli upp úr einum hektara. En eftir Klemenz Kristjánsson. að hann fékk upptökuvél, þurfti ekki nema 40 dagsverk. Vélin kostar 360 kr., og þó lágt !:aup sé reiknað við upptökuna, borgar upptökuvélin sig þegar á fyrsta ári, þó ekki sé ræktað ncma einn hektari. ~W- AðvðrnB. Iðnmeistarar eru hér með, að marggefnu tilefni, minntir á, að lögum samkvæmt ber þeim að gera skrif- lega námssamninga við nemendur þá, er þeir taka til kennslu. Hér eftir verður ríkt eftir því gengið, að samningar séu gerðir og staðfestir áður en nám er hafið, Verði dráttur á því, að samningar séu sendir oss til áritunar, verður tími sá, er líður frá því nám er talið hefjast og þar til samningur er endanlega staðfestur, dreginn frá og ekki tekinn gildur sem námstími. Á sama hátt eru því væntanlegir iðnnemar varaðir við að hefja nám, fyr en samningar hafa verið staðfestir. Reykjavík, 7. marz 1939. Iðnaðarfulltrúarnir. „Fjórir litlir songvarar Alþingi í gær Fundir hófust í báðiuim dieild- um Alþinigis í gær M. U/a mið- degis. Á dagskrá efri deildar viair eitt tnál, fmmvarp til laga um bráða- birgóa breyting nokicurra llaiga, 1. umræða. Frumvarp'iiniu viar vísab umræðuiaust til 2. umræðu og fjárbag&niefnidar. Á dagskriá nieðni dieiidar viar ei'tt mál, frumvarp tiíl laga um panmaóknir og tilraunir í þágu landbúina'ðarin's, 1. ium;ræ'ða. — Fiutningsmiemn Sleingrímur Stiein- þ-órsison og Jón Pálmason. Fnaim- söguniáöur Jón Pálmason. Mál- 'ímu var vísað til 2. umxæðiu og landbúnaðarniefnidar, samMj'ööa. Samband sænskm sBmviinBW- féiaga á 40 ára afmæli næst komandi hausit. Verzlunarvielta sztmvkmui- félaganma var á árimiu 1938 miem en nokkru 'siinni áður. AUs voru selidar vöhut fyrir 229,8 miiljónir króna, og er þaö 12,6 mffljóinum' meira en 1937- Á uindanförnum áratiug befir verzruii'arvelta sam- bandsins aukisit um 70%. FO. U HINN afamnsæ'.i M.A.-kvartett lét til sin heyra á suininudag- daginn i Gamlla Bíó í fyrsta sdmn á þessum vietri, en ekki síð- asta og er. fljótsagt, að kvartett- inm hefir aldriei verið jafn góður og núna, enda söugsikráin prýði- lcga valin. Pó mun .söngvunuinMm ekki hafa farið fram friá þvi síiða'st, um radd'styrk, enda eT haimn ekkert aðaiatri'ði, en* þeir hafa suingið áig befur saman og ráðia yfxr al- veg furðulegri sö'ngtækni, þegar þesis er gætt, hve takinarkaðrar kienslu þeir hafa notið, og eru prýðilega jafnvígir á túlkun lags og Ijöðs. ! Söngskráin er mjög fjölbTeytt, þar eru lög eftir t. d. Mozart, Schubert, Brahmsi, Moszkowisky, Dvorak og Lambert. Af ís'eazkum tónskál'dum eru á söngskránmi Sigvaldi Kafdalóns, Friðrik A. Friðriks'son og ísölfur Pálistson. Meðferð söngvaranina1 á lö'gun- um á sunnuidaginn var mjögjöfn. Sérstaklega var þó fiutningur þeirra góður á Fagur fiskur í sjó, eftir Friðrik A. Friðrifesison, Oh, my baby, eftir Clutsam, Kiibba, kibba, fin'skt þjððlag og Vögguviisa eftir Mozart. Það er mikið fjör og líf í þess- um „fjórum' litlu söngvu,ruin“) eiras og þeir kaHa sig sjálfir, þó að einn þeir.ra sé nú reyndar nokkuð stór, og þeir hafa sungið •sig inin í hlug og hjarta aililra, sem á þá hafa hlustað, enda er það engin furða, þvi að það sem þeir hafa ó boðstólum er góð músík. (í) MM 11 ffi W 1 Jónas Sveinsson læknir ger- ir athugasemd. Alþýðublaðið í gær hefir það eftir mér að göð erlend mjólk innihaidi ekki nema 10 mgr. af c-bæt'efni í 1 Ider af mjá'k. Þetta er ekki rétt. Hafi þanrng stáðið gnein minni er um pren'tfviil/iu að ræða sem ég hefi ekki haft áð- giæziu á að, leiðrétta. Góð erlend mjólk er talin áð ininibaJdi 20 migtr. í 1 Hter. Og þar sem bezt eir oa. 30 mgr. Hinsvegar hafði hr. Sigurður Péttuirs'son gjört mjög eftirtekta- veriðar lamnisöfcnir á c-bætitefnfl- innibaLdi samsölumjiólkMr í Rvík og birt þær niðlurstöðMr. Vair sú útfcoma þannig að mér aiveg bilöskraði. Mest 7—8 mgr. og minist 2 ingii. í fíter. Ég benti þá strflx á áð nauðsyn krefði að þegair í s>tað yrði hafist handa með ýtar- legar rannisöknir á þesisu slviði, og veit ég ekki betur en að ein- mitt séu slíkar rannisó'kinir þeg- ar hafnar. En vitaníega eru þær áiveg í byrjun, og of snemt að skýra frá hver árangurinn veröur að þeim ioknMm'. Ég héit þvi þá fram að enlienidis væru iang- ir mjó'! kuríiu'tniingaT taldir ó- heppilegir, og hefi ég ekfci séð Representant fðr ísland Som ar val införd hos de större Kortv-firmona, sökes av mot provisition, upptaga order a▼ Svenska Börsar. Tillskriv. ii} Svenska Bðrsfabriken, Bredaryd. Sverige. fiappdrætti Hásköla Islaids Effír 2 daga verður dregíð, Flftíð yður að tiá i tni ða, áður en það verður of seinL Viðskiptamaður einn gleymdi að endur- nýja númer sitt vor- iS 1938 og hirti ekki um aS íá það síðar á árinu, enda hefði hann þá þurft að greiða aftur fyrir íyrstu flokkana. — Þetta númer hlaut hæsta vinninginn í 10. flokki, 50 þúsund krónur, en viðskipta- maður þessi hafði átt fjórðungsmiða, og varð hann því af 12 - 500 krónum. Maður nokkur í Reylcjavík segir svo frá: Einu sinni i haust vorum við hjónin að koma neð- an úr bæ að kvöldlagi. Það var norðangarri. Við gengum inn eft'ir Skúlagötu, en þegar við komum á móts við Fraikastíg, heyrðum við eitthvert angistar- hljóð. Við gáfum því ekld gaum fyrst í stað, en svo urðu hljóð- sn sárari og sárari, og heyrð- um við þá úr hvaða átt þau komu, og gengum á hljóðið. Loksins fundum við kattar- nóru, sem hafði troðið sér milli þils og veggjar í skúrgarni, sem var þar niður við sjó. Veslings skepnan var bæði köld og hrædd. Við tókum hana heim með okkur og ílengdist hún hia okkur. Svo kom að því, að kisa eignaðist kettlinga, og ákváð- um við þá að kaupa happdrættismiða og ánafna kettlinguunm. Á þennan miða hafa unnizt 2500 krónur. Svelfur sífjandí kráka, en fljútfandi fecr. þ\i :miótimiælt með rökumí. Hiins- vegar vaikti ég fyrstur athyigli á þvi hvers'u c-bætiefnflauðMg mjólkiin væri hér í mágreimi IJ. R. Haggard: Kynjalandið. 147 anir, sem þörf er á, fyrir því, hver þér ertið, innan fárrfl dagfl1, og þá gietium við fiengið erfðaskránia VTÍðiurkenda á venjuliegain hátt. Méðain á því stendMr bljótið þér áð vera í pieninga'skorti, og ég ætla flð eiiga þa'ð á hættiunmi að lána yðMr þ,að, sem þér þluirfið. O.g hanin skrifaði banka'ávísMn fyrir Ivundrað pMnduim og fékk Leonard hiaina. Hálfri stundu síðar voru þau Leonard og Júain,a tvö ein samain í bieiibíengi einiu í hóíellnu, sem pau dvöidu í, en naumaist höfðu þaiu enin tálað nokkurt orð saman, frá þvi er þau höfðu farið út úr skrifstofu málaífærslu- manmisíns. — Sérðu ekki, Leonard, sagði kona hans næstum því harðmeskjuiega, — hvað það er skritið, hvernig þér hefir skjátlast? Spádóinur bróður þíns dieyjandi var eimts oig goðasvörln'. í Delpha; það mátti skilja hann á tvo vegu, og niáttúrlega skildir þú hanm á þann veg, sem hanm áttí. ekki a'ð skiljaisit. Þú fórst of snemma úr Grafarf j&i'I'Uiimm. Það var með hjálp Jötniu Beach, að þú áttir að eignaist Outram aflur, en ekk'i fyriir. mitt tiLstilli. Og hún hló við gœmjulega. — Talaðu elrki svona, góðai mím, sagði Leonard mieð raunailegri rödd; mér þykir fyrir því. — Hvernig ætti ég að tala öðru visi, eftir að hafa Iesið þetta bréf? svaraði hún. Ó! Mér skjátlaðist ekki; i því, að vera hrædd við Jönu Beach. Hvert einastai orð, £»m hún skrifar, er satt, og hún befir enn taingar- haiW á þér, þó að hún sé komin ofan í grðíina; þú elskar hana nú, eins og þú elsJnaðir haima fyr á érum, og einis og þú munt framvegis elska bana, þvi að bvaða kona skyLdi geta stáðið sig giegn látnum keppi- nauí? Nú má ég til irueð að vera í þakklætisskuld við hana fyrir örlæti henmar alla mímia æfi. ó! ef ég hefði ekki mist gimsteiinana, ef ég bara hefði eJckf; •mist gimsteinana! Og vesalings Júana fleygði sér á grúfu á rúmáð og íór að gráta beistolega, en sagan gremir ekiki frá því, hvernig Leonarid réð fram úr þessuim óvæntu en eðlilegu örðuglieikMm. Ein vika var liðin, og Leonard var, með Júönu við hlið sér, aftur staddur í istóra salnum í Ou/trflim, þiar sem þeir bræðurnir höfðu kvöLd eitt fyrir möirguim árum unniið eið sinn. Alt var eins og áður, þvi að í þiesisum sal hafð iengu verið bneytt; — Jajnia hafði séð um þáð. Þar var biblian hlekkjuð við böifðiðl, sama bibiían, sem: þeir höfðu unnið eið sinn við. Þarna vorú mynidirnar af forfeðrMm hans og brarfðui stillilega .niður til hanS, eins' og þeir létu sér fátt um finnast söguna af þrautram hains og hinium kynlfi|ga sigri hans yfir óhamingjunrni „fyrir hjálp konu eilanar". Þar var málaöi glugginn með ættarmierkjunram og metnaðarLegu einfceninisior'ðin: „Fyrir hjartáð, heitmiliið og hieiðurinn“ og „Per ardura ad astra“. Hanin hafði. Unnið hjartað og heimilið, og bann haíði vairðveitt 'heiður sinn og haldið eið siinjni Ha/nin hiafðj stað'pt- þrautír og hættur, og nú hafði bann öðlast kórónu stjarnanna. Og var Leonard þá mieð öllu ánægður, þar seim hann stóð og horfði á þessa hluti, aem htaran kawnaðist srvo vel við? Vera má, að ba:rm hafi ekki verið það með öllu, því' að þarnfli hinuim miegin í kirkjugflrð- inum var grðf, og inni i ldrkjunmi var miimismiairk úr hvítum mannana, aðdáanLegfl líkt konu, sem hafði elskað hann, þó að tíminn og raranimar befðu bneytt andlitinu undarlega. Sjálfuim baífði honiMm lifca mis- tekist. Hann hafði að sönnu haldið eið sinn og barist þflngað til takmarjdnu var náð, en þflð vair ekki hann sjálfur, sein hafði unnið sigurinn. Alt sem hann átti nú hflfði áður verið eignt Gyðings eins, meðbiðils hams., sem hafði orðið hliutslrarpairi og fráieitt hafði dreymt. um, hvar forlögin mundra láta eignir han.s fienda. Og var Júflnfli ánægð? Biturleikinn í hánni fyrstu geðshræring hennar var hoirfinn, og hún vissi vel, að Deonand elskaði hana einlæglega. En hart var það, að hún, sem tekið hafði þátt í þraiutúnrain, skyldi ve'ra svaft Jaranunum af ainnaá'Í fconru, sieim: að miinsta kosti hafði reynst veik fyrir, ef hún hafði ekki blátt áfram verið ótrú, skylidi auðnfl'S't áð gefa manni bennar það, siem hún sjálf hafði lagt sivo hart á sig að vínnfl — það sem hún hafði uininið — og tapað. Og enni harðara va'r það, flð hér á þessiu forna höfðingjalsetri, sem þaðan flf átti að verða hieimili henmiar, skyldi hún dag og nótt miega tiil með að veirða vör við návist konu leinnar, yndislegrar fconu og fölrar, er aftraði hienni frá að ná því, sem hún þráði rnest af öllram hlutum — ást mannsims henmar algerðri og óskiftri. Það var engilnn vafi á því, áð hún gerði of mikið úr þessu. Karimienn eyða ekki öllu sfniu lífi í Irugsýki út af endurmininingum um fyrstu konurnar, sem þeir hafa ejskað, — erf þeir gerðu það, væri þessi veröld heldur þiungbúin. En í hennar augum var þetta verulegt mót- læti, og um mörg ár fanst henni það. Og sé |eitthvað sanníeiki í hjörtum manna, þá gerir Utíð þó að skyn- semin segi að það sé vitiLeysa. I 'Stuttu máili, þegar þaiu' Leonard og Júana vom nú farin að njóta velg«ngni sininair í fullum m»Ii, fóru R'ey'kjavikur, og hefir því efcki helidur verið mótmælt. En aðalatriðið er þetta: Eftír að bant hafði verið á hættur þæ.r er c-bætiefna'Sinauð mjólk hefir í för með sér, í grænuietisfátætou Landi, þá vom þegar í stað hafn- Þar TanQisóknir, sem vonarndi verða vel af heradi leystar. Því talcmarkið er vitanllega þáð, áð úr þvi verði skorið til fuilis hverts- konar hey gefi c-bætiefinaauðug- ásta mjólik hér á laindi. Hvaða bú skari fram úr með 'slfka 'mjóik. Hverskouar hÍTðiing eigi bezt við, og ekfci sizt, hvort ekki sé unt að greiina mjóilkina til útsölu m. a. eftir c-bæ'tiefinainnáhafldi hann- ar. Mieð þökk fyrir birtinguna. Jónas Svelnseon. Nýlátinn \ er i Eyh'iildarholiti í Skagatfirð'i fræðaþMlMiini'i Sveinn Eiilksfon 83 ára að aLdri. Hann var fyrmum bónidi að Skatastöðum í Austiuir- öal en siðan um langt «kaið barnakennari í héraðiiniui. Slðaist dvaldi hann hjá Guðirúnu dóttur stnni og tiengdasyni siinuni', Gíftlia Magnúsisyni, Sveinn vair kuinmir Mm allan Skagafjörð og vfðair fyrir ættfræði og þefckingu ifcia á sögu og sögnum þjóWinfniiS’, enda s'tálminnugur og sánnœðtur í hvfvetna, F.O. Útb^ði* AlþýSttblaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.