Alþýðublaðið - 09.03.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 09.03.1939, Side 1
r ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUE FIMTUDAG 9. MARZ 1939 57. TÖLUBLAÐ Valdimar Hðlm HaUstað: Ég er á förum. Kvæðið fallega, sem aílir syngja við lagið Folkvisa eftir Merikanto, er komið út í 5. út* gáfu. — Upplagið er 1108. Aðalútsala í Bókabúðinni, Hafn arstræti 16, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Vestmannaeyjar: Ihaldið sker niðnr dtgjðld tii menn- ingar- og heilbrigðismála bæjarins _——.——.—— Eelknlngar bæjarins fyrir 1936 lágunilfyrsí ffyrirenvar vfisaOfrá! Atvinnubótafé var lækkað og laun hrein gerningarmanna lækkuð um 30 prósent. X> ÆJARSTJÓRNARFUNDUR var haldinn í Vest- ■*-* mannaeyjum fyrir nokkrum dögum og var hann með þeixn hætti, að hans mun lengi minnst, ekki aðeins 1 Vestmannaeyj um, heldur og víða um land. Mun verða litið á hann sem ljóst dæmi um menningu íhaldsmanna og stjórnsemi þeirra í bæjarmálefnum. Nýtt met í hástökki á innanf élagsmóti KJL FYRSTA innanhúss í í- þróttamót hér á landi fór fram að tilhlutun K.R. í gær- kvöldi. Setti Erlendur Péturs- son mótið með stuttri ræðu. — Hófust keppnirnar því næst. Helztu úrslit urðu þessi: Langstökk meS atrennu: 1. Jóhann Bemhard K.R. 6.07 ra. 2. Guðjón Sigurjónsson F.H. 5,78 ra. 3. Sigurður Sigurðsson Í.R. 5,60 m. Kúluvarp: l.Sigurður Finnsson K.R. 12,38 m. 2. Ólafur Guðmundsson Í.R. 11.94 m. 3. Jens" Magnússon Á. 11,93 m. Langstökk án atrennu: 1. Sveinn Ingvarsson K.R. 2.99 m. Sigurður Sigurðsson Í.R. 2.93 m. 3. Ólafur Guðmundsson Í.R. 2,90 m. Hástökk með atrennu: 1. Sigurður Sigurðsson Í.R. 1,64 m. 2. Guðjón Sigurjónsson F.H. 1,59 m. 3. Óskar Sigurðsson, K.R. 1,59 m. Hástökk án atrennu: 1. Sveinn Ingvarsson K.R. 1,36 m. 2. Sigurður Sigurðsson Í.R. 1.31 m. 3. Sigurgeir Ársælsson Á. 1.21 m. Atrennubrautin í langstökk- inu er takmörkuð, svo að árang- urinn þar má heita ágætur. í kúluvarpi hefir sjaldan fengist eins jafngóður árangur og nú. í langstökki án atrennu er met- ið 3.03 m., og eru því keppend- ur mjög nærri því hér. í met- tilraun, sem Sveinn Ingvarsson gerði í hástökki án atrennu, — stökk hann 1.42 m., sem er nýtt met. Fyrra metíð, sem var 1.41 m. átti Sigurður Sigurðsson. Um aðstæðurnar til íþrótta- iðkana í húsinu, sem keppt var í, er það að segja, að í stökk- unum er atrennan takmörkuð, en aðeins hægt aðj iðka eitt (Frh á 4. síðu.) Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir yfirstandandi ár lá nú loks fyrir bæjarstjórninni, en eins og vitað er, þykir það sjálfsögð regla að afgreiða fjárhagsáætl- anir í byrjun hvers árs. Niðurstöðutölur fjárhagsáætl- unarinnar eru 400 þúsund kr. Aðaltekjuliðirnir eru þessir: Útsvör 204 þús. kr. og er það lækkun um 14 þús. kr. Fast- eignagjöld 55 þús. kr., vöru- gjöld 30 þús. kr. Tillag hafnar- sjóðs 18 þús. kr. Jöfnunarsjóðs 18 þús. kr. Tekjuafgangur raf- veitu 34 þúsund kr., en verður áreiðanlega hærri. Fé áætlað til atvinnubóta var lækkað um 16 þús. kr., úr 55 þús. kr. niður í 39 þús. kr. Útgjöld til barnaskólans voru lækkuð um 12 þús. kr. úr 53 þús. kr. niður í 41.500 kr. eða um Vi. Útgjöld til gagnfræðaskólans voru lækkuð um 10 þús. kr., úr 23 þús. kr. niður í 13 þús. kr. Gamall kennari átti að fá 500 kr. hækkun, en það var fellt. Sfarf heilbriglðisfulltrúa var lagt niður og laun sorp- og salernahreinsara voru lækkuð um 30 af hundraði. Það kom fram við umræð- urnar, að á árinu 1936 átti að vinna í atvinnubótum fyrir 46 þús. kr. en var ekki unnið fyrir meira en 40 þús. krónum. Frh. 4 sföu. Hinn ægilegi vígbúnaður Englands: Vopnaverksmiðja í Nottingham með risavöxnum loft- vamabyssum, sem eiga að sendast til London. England viðbúið að senda her yfir á meginlandið, ef á Frakkland verður ráðizt. ■ ■ ■— -..- Yfirlýsing hermálaráðh errans á þingi í gær. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. T-TORE-BELISHA hermálaráðherra Breta lýsti þvi yfir í * ræðu í neðri raálstofu enska þingsins í gær, að England væri ráðið í því, að senda her yfir á meginland Evrópu undir eins, ef ráðist væri á Frakkland, og vígbúnaði lands- ins væri hagað samkvæmt því. Hann minnti í þessu sambandi á yfirlýsingu Chamberlains fyrir nokkru síðan, að öllum her Englands væri að mæta, ef á Frakkland væri ráðizt, og sagði að við slikt loforð yrði ekki staðið með öðrum hætti en þeim, að senda tafarlaust her til Frakklands til aðstoðar franska hernum, ef til ófriðar kæmi. skylda stjórnahinnar, að Hermálaráðherrann lét þessi alvöruorð falla við umræður í neðri málstofunni um útgjöldin til vígbúnaðarins. Hann sagði, að ef til ófriðar kæmi, þé yrði öllum að vera það ljóst, að England gæti ekki uppfylt skyldur sínar með nein- um hálfum ráðstöfunum. Þá yrðí það að taka á öllu því, sem það ætti til. Það væri að vísu' fyrsta Frumvarp til iprétta* laga lagt fram á alpingi "———-4----- Merkilegi mál fyrir æskulýðinn í landinu •——-—■■ — Soiid skyldonðmsgrein í barnasMnm. M ENNTAMÁLANEFND neðri deildar Alþingis flytur frumvarp til íþrótta- laga, sem vekja munu mikla athygli í landinu. Grípur þetta frumvarp inn á flest svið íþróttamála — og ber að fagna framkomu þess, þó að seint sé. Frv. ©r frá mentamá'Laín. Flm. Pálmi Hannesson gerði glðtgigva gnein fyrlr eftii fmmvairpsSinis og tllgangi þesB. M‘entamá!ameftid flytur þetta fmimvarp fyrfr tllmæli feyrsætíB- náhberra. Eimtakir nefhdatr* mienin áskilja sér rétt til að giei® briey tingartil lögur. Aðalefni groiiniargerðiaiininair er á þtessa leið: Ráúuneytið telur naiuðsyn til bera að taka iþróttaimálin í Hapíd- iniu tll ýtarlegnar athugupaar og yfirviegUTxar. Meðal amars, sem rajmsiaka þarf, eru fjáröflunár- möguleikar íþróttastarfsemininar, hvemiig fé þvi er varið, siem til fþróttamáilamina gengur, bæði irá þvi opimbera og airnars staðar frá. Athuga þarf, hvennig aðstað* an er nú til íþróttaiðtoaina og Frb- 4 aíðu. tryggja þjóðina heima fyrir gegn öllum árásum, og að því væri unnið af fremsta megni. En jafnframt væri vígbúnaður- inn miðaður við það, að geta á örstuttum tíma flutt öflugan her yfir til Fraklands, og lægju þegar fyrir nákvæmar áætlanir um slíka herflutninga yfir Erm- arsund. Jafnframt væri unnið að því af öllum kröftum, að styrkja varnir þrezka heimsveldisins í öðrum heimsálfum, sérstaklega í Suðaustur-Asíu, þar sem þær hefðu hingað til verið ófull- nægjandi, en nú væri verið að byggja tvöfaldar víggirðingar, þar sem áður hefðu verið að- eins einfaldar. Oibraltar i hættu? Það vekur mikla athygli í sambandi við umræðurnar mn hinn gífurlega stríðsundirbún- ing, sem nú fer fram, að jap- anskt blað hefir nú kveðið upp úr um það, að herskipahöfn og víggirðingar Breta í Gibraltar á suðurodda Spánar, við siglinga- leiðina inn í Miðjarðarhaf að vestan, sé ekki lengur óvinn- andi eins og hingað til hafi ver- ið talið. Blaðið bendir á það í því sam- bandi, að ítalir og Þjóðverjar hafi nú komið fyrir risavöxn- um fallbyssum í næsta ná- grenni Gibraltar, bæði Spánar- megin og í víggirðingunum i Ceuta á norðurströnd Afríku, beint á móti Gibraltar. Argentínnkeppttin: Ásmundnr vaoo ðlaf Kristmnndsson. 0NNUR UMFERÐ í Argen- tíniutoeppniinini var tieflid i: gærkveldi. Leikar fóm siem hér siegir: Ólafur Kristmundsson og Bald- ur Möllier gierðu jafntefli. Sturla Péturseon og Sæmundur ólafssðn biið-skák. Eggert Gilfer og Ás- ■miundur Ásgeiitsison., Einar Þor* valdason og Steingrim'ur GuÖ- mundsison áttu aö tefla samain. Hvorug þeirra skáka var þó tefld vegna íorfalla þeirra Ásmiundar og Steingrims. Þær eru því bfö- skákir. Baldiur Iék á svart gegn ólair og tefldi Ortbódosku vömín-a gegn d no ttningarb ragÖi. Þeir tefldu bá&ir mjög örugg- lega til jafnteflis. Sæmundur haföi svart á móh Stuflu; hanin tefldi lika Orthó* dosku vöroina, þó awnaö af- brigði (Capabliainoa' varijantinn). — Úrslit skákarinnair eru mjög tvU sýn. Bi&skák þeirra Ásmundar og ólafs lauk þanuig, að Ásmunldur vann. Leikar standa þvi þannig nú: Ásmundur 1 vinning, Gilfer i, Sturla og Stemgrímur % hvor, Baidur og ólafur Va- Næst verður teflt á sunuudag. Hore-Belisha, Togara hvolfir i ofsa veðri m Holi. Sio manns druttnnðn. LONDON í morgun. FÚ< OFSAVEÐUR hefir geisað um austurströnd og saS* vesturströnd Englands. í Hull drukknuðu niu ineutu er togara hvolfdi á Humber- fljóti, og í Cardiff svipti storm- urinn hlið af búsi. Um aðrar slysfarir er ekki ennþá kunnugt, Uppreisn kommðnista f Had rid ekki enn að tnlln bæld? •.....■»■■■--- Og Franco búinn að safna hálfri rnill- jón manna fil úrslitaárásar á borgina. .... rffc ..-..11- LONDON í morgun. FÚ. A STANDIÐ í MADRID er ennþá mjög óljóst, eftir að orustur hafa gengið þar í borginni í tvo daga. í fregnum frá varnarráði Madridborgar segir, að allt sé nú rólegt og að foringjar kom- múnista, sem óeirðunum hafi valdið, hafi annaðhvort gefízt upp eða horfið aftur til stöðva sinna, en í síðari fregmun frá París segir, að bardögum haldi áfram í úthverfunum og einnig í öðrum borgum lýðveldissinna. Síðustu fregnir frá Spáni herma, að Franco hafi safnað hálfri milljón hermanna þrem megin við Madrid og búist nú til érásar á borgina. Sú fregn hefir einnig veriB staðfest að nýju, að Franeo- stjórnin muni ekki ganga að neinum skilmálum öðrum en skilyrðislausri uppgjöf. Óeirðir i fleiri borgnm undanfarna dapa. LONDON í gærkveldi. FÚ, Svo virðist sem híð nýja varnarráð í Madrid hafi ekkí enn fullt vald á ástandinu, og frá því er skýrt í fréttum, að allmikilr bardagar eigi sér sta8 milli stuðningsmanna varnar- ráðsins annars vegar og komm- únista og annarra stuðnings- Frh. 6 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.