Alþýðublaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 1
ALÞÝÐU BITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUB FÖSTUDAG 10. MABZ 1939 58. TÖLUBLAÐ aiiÆJiJiMLiii-j-m^ veiijulegar aðferðlr við lítvegun lánsfjár. . __------------------------—»¦........> Aliar viðræður við rikisstjórnina jafn* óðum birtar i andstöðublððum hennar. Buoln u^eðin tilboð liggja enn fjrrir. ---,----;--------» UNDANFARNA DAGA hafa dvalið hér í bænum tveir Englendingar, sem komu hingað í þeim tilgangi, að bjóða ríkisstjórninni að útvega landinu stórt lán erlendis. Annar þessara manna, Mr. N. Wright, er ýmsum kunnur hér í bænum, en hinn maðurinn er öllum ókunnur. Alþýðublaðið hefir reynt aS afla sér sem gleggstra upplýs- inga um menn þessa og erindi þeirra og að því er bezt verður séð, af þeim upplýsingum, er enn of snemmt að gera sér of miklar vonir um að hér sé um að ræða nokkuð það, er að gagni megi verða fyrir íslenzk fjár- mál. Það er vitað, að þessir menn hafa farið fram á það við ríkis- stjórnina að fá einkaumboð til þess að leitast fyrir um stórlán fyrir ríkisins hönd, enda gefi þá ríkisstjórnin yfirlýsingu um, að aðrir leitist ekki fyrir um lán á sama tíma. Hinsvegar er það einnig kunnugt, að þeir munu ekki hafa viljað skýra frá því, hvaða bankar eða fjármála- menn erlendir standi bak við hið lauslega umtal þeirra, Reynsia allra, sem vi& fjánmál fás-t, ©r sú a& fara vatrtega í a!ð trúa og trpysita wm of á imienn;, sem altt i einiu skýtur panhig jupp i heiimi fjáranálaninaogpykj- ast hafai ráð á rrálljóniutrn ef pieár fáí ppiniber pl ögg ríMsBtjórnartil áð flagga mieð ertendis. Ftesrtír þeirra hafa reynist æfiintýraimienin sem váMið hafa nieira tjoni en gagni. Hér skad þó efcki nete sagt ton hvort svo sé um þesisa menn. Þa& tmá viel viera a& svo reyn- ist a& eitthvaið sftandi bak við, þó lenn sé þa& aJit i óvisisiu og sjálf'sagt er af rikiisstjórninini a& iáta aithiuga málið veh á&ur en nokkru, er stegið fösitu til e&*a; frá. HérliggurekkifyrirtiJboo; um nofcfcurt erfent lán, hektur aðeins bei&ni frá pessium möwnuim wmi a& fá einkaiumboð til þesis að teitast fyrír um lán ertendis. Eitt af pvi sem imesitan gnum og tortryggni veklur i þessu sam- Banrii er lausmælgin gagtnvant blöðlunum, og yfirteitt framkotma blaðamna í þessu máli. "Svo er a& sjá, a& hvert viðtaj sem þessir .íjármálamenn"' hafa átt vi& rMsstjornina haíi þeir samsptantíis hlaiupið in©& i Morg- iu»bla&i& og Þjo&virjann, Er slíkt óvenjutegir haettir fjármala- manna, sem vilja koma imálum sínium fraro, og getur ekki orðið tí.1 annars. en. torvelda framgamg málsins. Ver&iur hér i bdaðimt nánaf minst á imál petta á morgiun. Alþý&ubla!&i& telur rétt og sjálf sagt af tíkisstjómirini að artihiuga alt, sem að imali pessiu lýtur, gaiumgæfilega og gamga úr skuigga um hvort hér er uto æf- intýrapoiitík að ræða, hvort bak við pessar óvenjuiegu fjármala*' áðferðir ©ru teáinihverjair pær tóns- Stofnanir eriendis, sem ræðantíi er við um istðrfieltíar lantökuit rijdmu tíl hantía. Prófessor í siðfræði f er með rangf ærslur og olekkingar f ntvarpinu. —----------;—?¦....... Haraldur Guðmundsson svarar mað ððrum fyrirlestri innan skanims. A GÚST H. BJARNASON hefir undanfarið flutt fyrir- ¦**¦ lestra í útvarpinu um það sem hann hefir kallað „Siðferðileg vandmál" og flutti hann fjórða og síðasta fyr- irlesturinn í gærkvöldi. En það er langt frá því að þessi fyrirlestur fjallaði um það mál, sem Á. H. B. þótt- izt ætla að tala um, í stað þess var hann siðlaus póli- tískur áróður, þrunginn af blekkingum, fáfræði og rangfærslum. Prófessorinn þóttizt meðal annars vera að útskýra sósíal- ismann og sagði, að hann væri til þrennskonar. Ekkert af því, sem prófess- orinn nefndi átti þó skylt við sósíalisma. Hefði ekki verið til- tökumál, þó að einhver ómennt- aður maður hefði orðið ber að slíkri fáfræði, en þegar maður telur sig menntaðan alþýðu- fræðara og auk þess hefir kent félagsfræði í skóla þeim, sem hann veitir forstöðu, sýnir svo mikla fáfræði og algeran þekk ingarskort á viðfangsefninu, þá hlýtur það að vekja alveg sér- staka athygli á manninum. Var og rökfærsla og mál- flutningur þessa prófessors í rökfræði svo langt fyrir neðan allar hellur, að þó að leitað væri með logandi ljósi í verstu áróðursgreinum verstu íhalds- blaðanna, þá væri ekki hægt að finna dæmi sh'ks. Sem dæmi um undirstöðum- ar, að ályktunum prófessorsins skal geta þess, að hann skýrði frá því, að Per Albin-stjórnin Frh. á 4. síöiu. Skagfirzku skjáíftaiækii arnir sýknað- ir í hæstarétti HÉB í blaðinu var í fyrra sagt frá skagfkzkum skjálftalæknum tveim, sem stunduðu „lækningar" með handayfirlagningu og bæna- kvsiki .Var höfðað mál gegn þeim fyrir þessa starfsemi og féll dómur í máli þeirra í morg- un í hæstarétti á þá leið, að þeir voru sýknaðir. Skj'álftalækmrnir i enu bræður tveir, Jóhanin Sigiurberg lAru&- son og Gu&muintíiurLárusiSOtn fró Skarði i Skar&shsieppi, nú til heimiliis i Bólstaðahlið í Húna- vartmis-S'ýsjJu. Málisatvik eru sem hér segir. Ákær&u tolja ság hafa komist í diulr.ænít isambaintí við „-samfélag framli&anna manma", er peir nefna „Lœkniingafólagið Friðrik" Og «188* Bf& st»rfi «& þvl, aið vfc'ta sjúkum og þj^ðium mönnium'liœíkn- ishíállp með guðiiegum' knaítá. Telja átoær&u, a& kraítur pessi sé ieiddiur gegn um sig. Lýsir Jáharm þesisu svo, á& ýmlsit s|ái hanm ietrað á bla& ryrjr sér skip- anir og rá&leggingár ,,Lækna¥é- lagsins", e&a hann heyri þær, en sifiundum komi þær f ram I hfciiga hanis án þelss a& ium heyrn sé a&t ræ&a, heltíiur eiins og hugbo& e&a hiug^tieytí. Lýsa þeir bái&ir sterfsa&fer& shmá svo, a& þeir leggi hendur yfir þá, er leha þeijrna, og biiðja þá jafnfmmlt tiá gu&s, um að hann ¦veiti þeim og té&u ,jlækn- ingafélagi" lækrángaikraít simn til á& bæta úr mteiinium' hirfs sjiuka og veita honium heilbrig&a og kraite'. Leggja peir hentíur yfír þann s*a& á Ifkatma hins sjuka, þar sem hann kvartasr vm, að a& þrautir séu og veiila f. Heör a&sókn veri& geisimíkil a& ,Jiækningam" þeirra bræ&ra og ilag&i Johann hendur yfir 254 ' menn á itimabiilwlu frá 24. marz 1934 tii 3. okt. 1935. Bá&ir Já'tU&u þeir aö hafa tekið vlð gjaldi af sjuklingium, en það var mjög lágt og mi&a&isit vi& efni og ásitæ&ur sjúklinganina. Ennfremiur kom þa& í Ijðs, aÖ þeir hafa fekM rá&ið sjúkllnigiuim sihium frá a& leita læknis og leilt þvi lumtíírréttwcr svo á, a& sýkna bæri álkær&u og sta&festi hæstiréttiur dóm unidirrértar, en Þðr&ur Eyjolfsíson greiddl sérat- kvæ&i, imeð þvi hanai ta'ldi, a& ákær&u hef&U brotið gegn ákvæ&- tam laga um lækningasitarfsemi, áóri lækningaleyfis. —"*¦"¦¦ ¦ ' ¦ ¦WT—^'—™'—1^1'¦'.....¦ II W^IIMMHII 11«................. 4Q ára a&neeli K. R. Fyrsti Qiðnnlkín i háti&ahöltíun- uan á imprgun ver&uir sá að stjóm K. R. lieggur blomsveig á lei&i Egiils sál. Jaoobsen kaupmanns. Enu þeir K. R.-ingar, sem geta komi& þvi vi& be&nir að< imæta 'fcl. ÍVj( í K. R.-húsinlu. Einnjg eru rne&limir hinna knattspyriniufélag- anjna, sem vilja heiðra hinn iátna knattspýrnjuvin vélkomnir. Drotíningin \Jpv í Kaupmaœahöfn. Fimjiskí senalkenjtijaarliin Jean Haiupt flytuir háskótefyr- ftrJtesteur í kv&lld W. 8. Fáheyrðar fjárupphæðir veittar tii enska loftf lotans Ensku hernaðarflugvélarnar taldar þær beztn og hraðfleygustu, sem til eru í heiminum. Franco (fremstur) og herforingjar hans, sem vænta sér auðvelds sigurs eftir uppreisn kommúnista í Madrid að baki stjórnarhersins. Kðlluðu fylgismenn sína ftnrt ir skotgrSfnnum til að berjast inni i Nadrid! ............. * Uppreisnin virðist pé nú hafa verið bæld all mestn leyti niOur °Frá fréttaritara Alþý8ubla8slns I5HÖFN f morgua. C IR KINGSLEY WOOD, ^* flugmálaráðherra Breta, lagði í gær fyrir neðri mál- stofu enska þingsins tillögur stjórnarinnar um fjárveit- ingar til brezka loftflotans. Fer stjórnin fram á 205 milijónir sterlingspunda (4500 milljónir króna) til aukningar Íoftflotanum og er það meiri fjárupphæð ea dæmi eru til að veitt hafí verið á einu ári í því skyni, nokkursstaðar í heiminum. Miðaö við fjárveitingarnar til brezka lof tflotans í fyrra nemur hækkunin 74 milljdtt' lun sterlingspunda (1700 milljv ónum króna). Til frekari samanburðar má geta þess, að það, sem sam- kvæmt tillögum stjdrnarinnax á nú aS veita til loftflotans á einu ári, er eins mikið og öil fjár- f ramlogin til vigbúnaðar á Eng* landi árið 1913. Flugmálaráðh. skýrði fra því um leið og hann lagði fram tillögur stjórnarinnar um þetta, að framleiðslan á hernaðarílug- vélum, loftvarnabyssum og öðru því, er til lofthernaðar heyrði, hefði aukizt um 150% síðan í fyrra, og ætlunin værí, að hún væri orðin 400% meiri áður en árið væri liðið. Flnpélar, sem fijúfi 560 km. á kMknstnnð! Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. UlN NÝJA stjórn Miaja ¦¦"¦¦ hershöfðingja í Madrid lýsti því yfir seint í gær- kveldi, að henni hefði nú tekizt að vinna bug á hinni blóðugu uppreisn kommún- ista og ná aðalbækistöðvum þeirra á sitt Vald. Blóðugir götubardagar voru þó háðir víðs vegar í borginni mestan hluta dagsins í gær, og höfðu kommúnistar beinlínis kallað fylgismenn sína burt úr skotgröfunum fyrir utan borg- ina til þess að taka þátt í hinum blóðugu bræðravígum inni í henni, án nokkurs tillits til þess, jtótt vígstöðvum stjórnar- innar hafi þar með verið stofn- að í bráða hættu fyrir hersveit- um Francos, sem búizt er við aS ráSist á þær á hverri stundu, áður en tekizt hefir að fylla í skörSin og koma aftur á friði í herbúðum IýSveldishersiris sjálfs. Um 1400 kommúnistar hafa verið teknir fastir í Madrid undanfarna daga, én þekktustu foringjarnir eru flúnir, eins og Passionaria, sem fór í flugvél strax fyrsta dag uppreisnarinn- ar til Algier, og kom þaðan sjó- leiðis til Frakklands í gær. Frá Burgos, stjórnarsetri Francos, er því haldið fram, að kommúnistar haf i gert uppreisn einnig í Valencia og mörgum öðrum borgum, og sé þar allt enn í uppnámi, en engin stað- festing hefir fengist á því. Fimlelka-hátíeaan6t heldur K. R. f kvöltí fclf 9 i í- þpóttaihúsi Jons Þonstekiisisonar. Sýniingin hiefst me'ð skí&aiIiBik- fimí svo ver&ur fimleilkasýming 1. flokkur karla, aö þvi iokniu syng- ur Kairlakóir Reykjaivlkur aokfou'r lög og a& lotouin sýnir fevals- Slokkur kvenma úr K. R. fimteika. Er þa& flokkwrinin siem bo&inin er á 40 ára almæli Fhniteikiajsiam- banidsiins dainsikiaí og fer hé&am tiil Kaupmianinialhiaffiiar 27. þ Jtnt Gat Slokkur þessi sér hinin bezta or&stír á sýninguinini fyrir krófn^ prinzrj.jónin í siumar. VierÖur á- reiðanlega fj&lmieint á sýningiu iþessa í kvðild. HjúkruniamámisililaiJW Kvenfélags Alþý&tuflokksinis byrj- ar kl. 9 í kvölid í Alþý&luihusinu vi& Hverfisgötiu, skrifstofu AI- þý&uisaimhandsin's. Mætið stund- vislega . M. A.-kvartettimin , söng í gærkvölidi í Gaimia Bíó fyrir íuliu hási við geisihrifo- ingu áheyrenida. Næst syngur kvartettinin á siunnudaginn kl .3. Þessi gífurlega aukníng brezka loftflotans vekur ó- hemju athygli um allan heim. Það er talið, að hinar nýju brezku hernaðarflugvélar muni standa flestum öðrum framar. Sérstaklega fer mikið orð af hinum svonefndu „Spitfire"- flugvélum, sem framleiddar eru í flugvélasmiðju Lord Nuf- fields í Nottingham. Fyrir skömmu síðan var opinberlega viðurkennt, að þær gætu flogið 560 kílómetra á klukkustund, og mun það vera langmesti hraði, sem nokkur flugvélateg- und hefir náð. Naetturlatíknir er í nótt Haildór Stefáinsteon, Ránairg&Cu 12,. sfcni 2234. Nætuxvor&íur er í Laujgasvegsi- og IngOlfsapoteki. , OTVARPIÐ: 20,45 Hrjdmplötiur: Lög leiikm á ýms hljOðfæri. 21,00 Æsfeulý&sþáttur <Lú&v% . . Gu&rmundsison iskólastj6ri). 2120 Stnok4cvart»rt útvarpsfos • teikur, 21 40 Hljómplötor: Hnrjnónikulög, 22,00 Frétta^rip. 22,1s DagskrórJok. _j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.