Alþýðublaðið - 10.03.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 10.03.1939, Page 1
A RITSTJÓ IÞYÐUBL RI: F. R. VALDEMARSSON ÚT HÐIÐ GEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGA NGUR FÖSTUDAG 10. MARZ 1939 58. TÖLUBLAÐ évenjulegar aOferðlr viO útvegun lánsfjár. -—---------- Ailar viðræður við rikisstjórnina jafn- óðum birfar i andstoðubiððum hennar. .................■■■■■ Eugin ðkveðin tiiboð iiggja enn fyrir. —.— -» — UNDANFARNA DAGA hafa dvalið hér í bænum tveir Englendingar, sem komu hingað í þeim tilgangi, að hjóða ríkisstjórninni að útvega landinu stórt lán erlendis. Annar þessara manna, Mr. N. Wright, er ýmsum kunnur hér í bænum, en hinn maðurinn er öllum ókunnur. Fáheyrðar fjárupphæðir veittar til enska loftflotans Ensku hernaðarflugvélarnar taldar þær beztu og hraðfleygustu, sem til eru í heiminum. * Frá fréttaritara Alþýðublaðslns KHÖFN f morgun. Franco (fremstur) og herforingjar hans, sem vœnta sér auðvelds sigurs eftir uppreisn kommúixista x Madrid að baki stjórnarhersins. Kðllnðu fylgismenn sina bnrt ðr sbotgrðfnnnm til aö berjast inni i Madrid! ----—. -4*... , Uppreisnin virðist pé nú. hafa verið bæid að mestu leyti niður Alþýðublaðið hefir reynt að afla sér sem gleggstra upplýs- inga um menn þessa og erindi þeirra og að því er bezt verður séð, af þeim upplýsingum, er enn of snemmt að gera sér of miklnr vonir um að hér sé um að ræða nokkuð það, er að gagni megi verða fyrir íslenzk fjár- mál. Það er vitað, að þessir menn hafa farið fram á það við ríkis- stjórnina að fá einkaumboð til þess að leitast fyrir um stórlán fyrir ríkisins hönd, enda gefi þá ríkisstjórnin yfirlýsingu um, að aðrir leitist ekki fyrir um lán á sama tíma. Hinsvegar er það einnig kunnugt, að þeir munu ekki hafa viljað skýra frá því, hvaða bankar eða fjármála- menn erlendir standi bak við hið lauslega umtal þeirra. Reynsla allrai, s©m við fjármál fást, er sú að fara vairliega í áð trúa og treysta urn of á mienn., sem alt i einu skýtur þanlnig jupp i heiimi íjámiá'lanna og þykj- ast hafa ráð á milljónum ef þeir fáí ppinber plögg ríkisstjórnar til áð flagga -með eriendis. Flestir þeirra hafa neynst æfintýranrenn sem váldið hafa meira tjóni en gagni. Hér skal þó ekki neitt sagt íum hvort svo sé um þesisa menn. Það má vel vera að svo r>eyn- En það er langt frá því að þessi fyrirlestur fjallaði um það mál, sem Á. H. B. þótt- izt ætla að tala um, í stað þess var hann siðlaus póli- tískur áróður, þrunginn af blekkingum, fáfræði og rangfærslum. Prófessorinn þóttizt meðal annars vera að útskýra sósíal- isrnann og sagði, að hann væri til þrennskonar. Ekkert af því, sem prófess- orinn nefndi átti þó skylt við sósíalisma. Hefði ekki verið til- tökumál, þó að einhver ómennt- aður maður hefði orðið ber að slíkri fáfræði, en þegar maður telur sig menntaðan alþýðu- ist áó eitthvað standi bak við, þó >enn sé það aJt i óvissiu og sjálfsagt er af ríkisisitjómánni að láta athiuga málið viel, áður en ruokkru er slegið föstu til eöá frá. Hér liggur ekki fyrir tilhoð um nokku’rt erlient láín, heldur aðeins beiðni frá þessum mömmwm tim> að fá einkaumboð til þess að leitast fyxir um lán erlendis. Eitt af því sern mestan gmm og tortryggni vekiur i þessu sam- Bandi er lausmælgin gagmvart blððlunum, og yfirleitt framkoma blaðainna í þestsu máli. 'Svo er að sjá, að hvert viðtaj stem þessir , fjármálamem.n'' hafa útt við ríkisstjómina hafi þeir samstwndis hlaupið með í Morg- lunblaðið og Þjóðviljann. Er slíkt ós'ienjubegir hættir fjármála- mainna, siern vilja koma máiium sínum fram, og getur ekki orðið til annars en torvelda framgang málsims. Verðtur hér í blaðinu nánar minst á mál þetta á morgun. Alþýðiublaðið telur rétt og sjálf sagt af ríkis'Stjóminni að aithuga alt, sem að máli þessu iýtur, gaumgæfilega og gamgia úr skugga um hvort hér er uim æf- intýrapólitík að ræða, hvort hak við þessar óvenjulegu fjármálav áðfieiiðir eru eimhverjair þær iáns- stofnanir erlendis, sem ræðamdi er við um stórfeldar lántökur ríildnm tii handa. fræðara og auk þess hefir kent félagsfræði í skóla þeim, sem hann veitir forstöðu, sýnir svo mikla fáfræði og algeran þekk ingarskort á viðfangsefninu, þá hlýtur það að vekja alveg sér- staka athygli á manninum. Var og rökfærsla og mál- flutningur þesjsa prófessors í rökfræði svo langt fyrir neðan allar hellur, að þó að leitað væri með logandi ljósi í verstu áróðursgreinum verstu íhalds- blaðanna, þá væri ekki hægt að finna dæmi slíks. Sem dæmi um undirstöðum- ár, að ályktunum prófessorsins skal geta þess, að hann skýrði frá því, að Per Albin-stjórnin Frh. á 4. síðu. Skagfirzku skjálftalækn- amir sýknað- ir i hæstarétti HÉR í blaðimx var í fyrra sagt frá skagfirzkum skjálftalæknum tveim, sem stunduðu „lækningar“ með handayfirlagningu og bæna- kvatki .Var höfðað mál gegn þeim fyrir þessa starfsemi og féll dómur í máli þeirra í morg- un í hæstarétti á þá leið, að þeir voru sýknaðir. SkjálftaLæknamir i eru hræður tveir, Jóhann Sigurberg Lárus- son og Guðmundur Lárusson frá Skarði í Skarðsihreppi, mú til heimilis í Bólstaðahlíð í Húna- vatnssýslu. Málsatvik era sem hér segir. Ákærðu tielja sig haia komxst í dulrænít isambaínd við „saunféiag framliðatma manna", er þiéir nefna „Lækningafélagið Friðrik" og íBg a Bð st»rfi «ð þvl, áð ve'ta sjúkum Dg þjáðiujm mönniuim íeekn- ’ iishjálp með guðlegtim kraftí. Teilja ákærðu, að kraftur þtessi sé leiddur giegn um sig. Lýsir Jóhann þessu svo, áð ýmiisit sjái hann letrað á blalð fyrir sér skip- anir og ráðleggingar „Læknaifé- lagslns", eða hann heyri þær, en sttiundum komi þær fram I hpga hans án þelss að uim heyrn sé að ræða, heldur eins og hugboð éða hugskeyti. Lýsa þeir báiðir starfsaðferð sinni svo, að þeir leggi hendur yfir þá, er leita þeirra, og biðja þá jafnframit tii guðs, itm að hann veiti þeim og téðu ,jlækn- ingaféiagi" lækningakraft sSnn til að bæta úr meinum hins sjúka og veita hionium heilbrigðti og krafta. Leggja þeir hendttr yfir þann stoð á Ifkania hins sjúka, þar sem hann kvartar um, að að þrautír séu og veila í. Hefir aðsókn verið geisimikil að „lækningum" þeirra bræðra og lagði Jóhann bendur yfir 254 ! menn á fimabitínU frá 24. marz 1934 tíl 3. okt. 1935. Báðir játuðu þeir að hafa tekið við gjaldi af sjúklingum, en það yar mjög lágt og miðaðist við efni og ásitæður sjúklinganna. Ennfremitir kom það í ijós, að þeir hafa ekki ráðið sjúklingum Bísnium frá að leita læknis og leiit þvi undírrétitur svo á, að sýkna bæri ákærðu og staðfesti hæstíiéttur dóm undirréttar, en Þórður Eyjólfsson greiddi sérat- kvæði, með þvi hann taldi, að ákærðu hefðu bnotið gegn ákvæð- Urn laga um lækninga&tarfsemi, án> iækningaieyfis. 40 ára Bfmæli K. R. Fyrsiti Qiðuhinn i hátíðahöldun- ttm á mprgtm verður sá að stjóm K. R. leggur blómsveig á leiði Egils sál. Jaoobsen kaupmanns. Eru þeir K. R.-ingar, siean geta komið þvi við beðnir að mæta fcl- 1 Vai í K. R.-húsinu. Einnig eru meðlimir hinna knatt&pymufélag- anna, sem viija heiðra hinn látna kmaittspymuvin veltoomnir. Drottntngin 4^r i Kaupmamnahöfn. Fransld sendikennarinn Jean Haupt flytur háskóiliafyr- jrlestur í tovöltí kl. 8. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. IN NÝJA stjórn Miaja hershöfðingja í Madrid lýsti því yfir seint í gær- kveldi, að henni hefði nú tekizt að vinna bug á hinni blóðugu uppreisn kommún- ista og ná aðalbækistöðvum þeirra á sitt vald. Blóðugir götubardagar voru þó hóðir víðs vegar í borginni mestan hluta dagsins í gær, og höfðu kommúnistar beinlínis kallað fylgismenn sína hurt úr skotgröfunum fyrir utan borg- ina til þess að taka þátt i hinum blóðugu bræðravígtun inni í henni, án nokkurs tillits til þess, þótt vígstöðvum stjórnar- innar hafi þar með verið stofn- að í hráða hættu fyrir hersveit- um Francos, senx húizt er við að ráðist á þær á hverri stxmdu, áður én tekizt hefir að fylla í skörðin og koma aftur á friði í herbúðum lýðveldishersins sjálfs. Um 1400 kommúnistar hafa verið teknir fastir í Madrid undanfarna daga, en þekktustu foringjarnir eru flúnir, eins og Passionaria, sem fór í flugvél strax fyrsta dag uppreisnarinn- ar til Algier, og kom þaðan sjó- leiðís til Frakklands í gær. Frá Burgos, stjórnarsetri Francos, er því haldið fram, að kommúnistar hafi gert uppreisn einnig í Valencia og mörgum öðrum borgum, og sé þar allt enn í uppnámi, en engin stað- festing hefir fengist á því. Fimleika-hátíeamót iheldur K. R. í kvöld klT 9 í í- þróttahúsi Jóns Þorstei’nisisonar. Sýniugin Jæfst með skiðaJeik- fimi ’svo verður fimJeikasýniing 1. f lokkur karla, að þvi lokixu syug- ur Karlakór Reykjavíkur niokiku'r lög og að lotoum sýnir úrvals- flokkur kvenina úr K. R. fimleika. Er það flokkurinn sem boðirun er é 40 ára afmæli FimJeikaisiaim- banidsins danska og fer héðaln til Kaupmaninafhaífmar 27. þ jnii. Gat flokkur þessi sér hinn bezta orðstír á sýninguuini fyrir krón- prinzhjónin í siumar. Verður á- reiðanlega fjölnnent á sýningu þessa í kvöM. Hj úkr?.mamá.-ns!kieilft> Kvenféiags Alþýðuflokksins byrj- ar tol. 9 í ikvölld í Aiþýðuhúsinu við Hveröisgötu, storifstofu Al- þýðU'sambaudsin's. Mætið stund- vfslega . M. A.-kvartettinn söng í gærkvöldi í GamLa Bió fyrir fuJlu húsi við gedsihrifn- ingu áheyipnda. Næst s^ngur kvartettirm á sunnudaginn kl .3. C IR KINGSLEY WOOD, flugmálaráðherra Breta, lagði í gær fyrir neðri mál- stofu enska þingsins tillögur stjórnarinnar um fjárveit- ingar til brezka loftflotans. Fer stjórnin fram á 205 milljónir sterlingspunda (4500 milljónir króna) til aukningar loftflotanum og er það meiri fjárupphæð en dæmi eru til að veitt hafi verið á einu ári í því skyni, nokkursstaðar í heiminum. Miðað við fjárveitingarnar til brezka loftflotans í fyrra nemur hækkunin 74 milljón- um sterlingspunda (1700 millj- ónum króna). Til frekari sanxanburðar má geta þess, að það, sem sam- kvæmt tillögura stjónxarimxar á nú að veita til loftflotans 6 elnu ári, er eins mikið og öll fjár- framlögin til vígbúnaðar á Eng- landi órið 1913. Flugmálaráðh. skýrði frá því um leið og haxm lagðí fram tillögur stjórnarinnar um þetta, að framleiðslan á hemaðarflug- vélum, loftvamabyssum og öðru því, er til lofthernaðar heyrði, hefði aukizt um 150% síðan í fyrra, og ætlunin væri, að hún væri orðin 400% meiri áður en árið væri liðið. Flngvélar, sem 0]tga 560 km. á klukkastund! Þessi gífurlega aukníng brezka loftflotans vekur ó» hemju athygli um allan heim. Það er talið, að hinar nýju brezku hernaðarflugvélar muni standa flestum öðrum framar. Sérstaklega fer mikið orð af hinum svonefndu „Spitfire"- flugvélum, sem framleiddar eru í flugvélasmiðju Lord Nuf- fields í Nottingham. Fyrir skömmu síðan var opinberlega viðurkennt, að þær gætu flogið 560 kílómetra á klukkustund, og mun það vera langmestí hraði, sem nokkur flugvélateg- und hefir náð. I BAO. Næturlætonir er í nótt Halldór Siefánsisoín, Ránargöíu 12, sfmi 2234. Næturvö'rðiur ©r í Laugavegs- og Ingólfsapótieki. ÚTVARPIÐ: 20,45 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóðfæri. 21,00 Æs’kulý&sþáttur (Lú&vág Guömunds'son sikólastjóri). 21.20 Stuok-kvartett útvarpsins ieitour. 21 40 Hljómplötur; Harsmónlkulög. 22,00 Fréttaágrip. 22,15 Dagskráriok. , Préfessor i siðfræði f @r með rangfærslur og blekklngar i Atvarpinu. —....♦----- Haraldur Guðmundsson svarar með ððrum fyrirlestri innan skamms. .....»... A GÚST H. BJARNASON hefir undanfarið flutt fyrir- lestra í útvarpinu um það sem hann hefir kallað „Siðferðileg vandmál“ og flutti hann fjórða og síðasta fyr- irlesturinn í gærkvöldi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.