Alþýðublaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 2
FÖSTUDAG 10. MARZ 1939 ALÞÝÐUBIAIHÐ UMRÆÐUEFNI Hafa kaupmennimir skrökv- að að verðlagsnefndinni? Bréf um tízku kvenna. Það þarf að skapa íslenzka tízku og æskulýðsfélögin eiga að vinna að þessu máli. öl! æskulýðsfélög í landinu eiga að sameinast um sérstök menningar- og þjóðþrifamál. ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. STBAX í fyrrakvöld og í gœr fékk ég nokkur bréf út af því, sem ég skrifaði í fyrrad. um verðlagsnefndina og silkisokkana. G. G. segir, a® það sé alrangt að ekki sé bægt að lita silkisokka og geri ýmsar konur það með góðum árangri. Hún heldur því fram að ef það'sé rétt, að kaupmenn hafi skýrt verðlagsnefnd frá því. að þeir lægju með mörg hundruð pör af sokkum vegna þess að þeir geti ekki selt þá af því að litartízka sé svo breytileg, þá fari þeir með ó- sannindi. Það sé að vísu rétt. að margar stúlkur kaupi ekki sokka nema eftir litartízku, en hún full- yrðir að hinar séu miklu fleiri, sem ekki einskorði sig við litar- tízkuna. HVAÐ SEM um þetta er, þá er það rétt, að stúlkur hanga alveg hræðilega mikið í tízkunni og að bæði þær og þjóðin öll tapar stór- fé á því. Ung kennslukona skrifar mér athyglisyert bréf um þetta efni. Hún segir meðal annars: .,Ég er sammála því, sem þú hefir sagt um tízkueltingaleik okkar kvenna, en það er sjálfsagt að benda á að alþýðukonur eiga þarna enga sök, enda munu þær ekki hafa nokkur tök á að elta tízkuna, eins'og sum- ar aðrar konur. yngri sem eldri, gera — og ég býst við því að þær myndu ekki verða eftirbátar hinna ef efnin leyfðu. Ég tel að hugar- farsbréyting þurfi að fara fram meðal þjóðarinnar svo að hún hætti að stórskaða sjálfa sig á elt- ingaleik sínum við tízkuna. HATTATÍZKA kvenna, sokka- tízka þéirra, hárskrýfingartízka þeirra, káputízka og skóatízka eru að drepa afkomu stúlkna, og ekki einungis þeirra, heldur og for- eldra þeirra og heimila þeirra. Auk þess verða þær afkáralegar og eyðileggja jafnvel heilsu sína á þessu. Hvernig á að fara að því að breyta þessu svo að nýir siðir verði upp teknir hvað þetta snertir? — Mitt álit er það, að það verði ekki gert nema með því að skapa nýja tísku. En hver á að skapa þessa nýju tízku og hvernig á hún að vera? Við getum bent á, að nú eru skíðaferðir tíska. öllum þykir sú tiska mjög góð. Það er komið úr móð að eyða laugardagskvöldum á böllum og sunnudögum á rúnt- DAGSINS. inum og á kaffihúsunum. Einu sinni var það þó eftirsótt tíska. f- þróttahreyfingin er orðin ákaflega öflug hér í bænum. Nýlega hefir verið stofnað til nýrrar mjög öfl- ugrar hreyfingar, farfuglanna. Ég álít að þessir félagsskapir eigi að breyta hugsunarhættinum, skapa nýja tísku, innleiða hlýja íslenzka sokka í stað hinna handónýtu og rándýru útlendu sokka. Innleiða einfaldan höfuðbúnað og ódýran o. s. frv. ÞETTA er verkefni fyrir æsku- lýðsfélögin. Og ef þeim tekst að vinna þessu máli gagn, þá hafa þau unnið þrekvirki. Það er líka verkefni fyrir áhugafólk, konur sem karla að finna form fyrir nýj- um búningum og koma þeim á framfæri. Ætla farfuglastúlkurnar næsta sumar að fara gönguferðir um landið í silkisokkum og með stromphatt á höfðinu? Ætla þær að ganga ó 20—30 króna „götu- skóm.?“ Vill ekki farfuglahreyf- ingin hugsa um þetta og vinna í þessa átt. Það þarf ekki annað en fá um 50 ungar stúlkur til að byrja og 50 stráka til- að dást að þeim, þá er hin útlenda erlenda rántíska horfin." ÉG ER NÚ EKKI alveg viss um að þetta sé eins létt og hin unga kennslukona álítur, en hitt er al- veg rétt, að við verðum að skapa innlenda tísku og að íþróttafélög- in, farfuglahreyfingin og yfirleitt öll æskulýðsfélög, hvaða verkefni sem þau annars hafa að aðalvið- Sambandsmálið 09 R. Kvaran. HLITI Rag-nar Kvaxam nú sjálfur þeim neglurni er hann hefir stuingfö upp á alð fahfö sé leftir, þiegar sjálfstæðismá'liÖ er rætt- Komi hanin ime;ð rök gegn rökum, en hætti öllum vælum um ímyndahan „ésœmilegiain ó- hróöur", siem borinin sé á hainn. Eimnig á hanin aið spara sér sið- fierðiispriediikanir iutm; að mentn ei|gi ekki að „Túta nilður í ^iaúriuin lef tir irögglum til S'k)Otvopna“, því ekk- |ert í grein miinmi gaf tiiefni til þtesis, áð hawn neyini að kijiniai á mig þessum sietininigum, sem virtðas't vera leifar, siem hawn hef- ir áft frá fyrri daga stófræðuger'ð. Mér hefix aldnei komið til hug- ar, að Danir væru farnix að bera; fé á mewn hér, viegna sambiamds- málisins, og pesis vegna aflídbei komið til hxtgar að bera landráð á R. Kvaran, enda miuin enigimn hafa skilið orö miín ísvo nema hamn sjálfur. En hanm ritaði greim aíná út frá öllum þeim sömu fangsefni, ættu að vinna að þessu. Annars eiga öll æskulýðsfélög í landinu að mynda bandalag um ýms sérstök mál, bæði hin póli- tísku og ópólitísku og vinna að þeim í bróðurlegri einingu. Hér er t. d. um upplagt mál að ræða sem þau geta sameinast um. Hannes á horninu. sjónarmiðum og Dani myndi gera. Með öðrum orðum: Gneinin vair eins og rituð af sendimanmi Dana (memia að eimlu Ieyti verri), en það Liggur fjani hu|gsiujnar- hættá fliesitra að álíta, að' menri hafi fengið borgan fyrir, pó peir láti óiíikl'egar stooðanir í Ijóisi, og mér var ,sú hugsun fjarri, er ég skrifáði greiniilna, pó R. Kvara'n dytti petta ‘fyrsit í hug. ólafar FriMkssion. Alþingi í gær Fundir hófust í báðum deiLd- ura alpiugis í gær M. D/s mið- degis. Á dagskrá efri dieildar voru tvö mál. 1. Frumrvarp til laga um breyt- ingar á lögum nr. 6, 9. jan. Í935, um tekju- og eigmáskatt. :2. umræð'a. Framsögumaður f; h. fjárhagsnefndar var Berinhard Siefánsson, Málimu var vísaið tii 3. umræðu saimhljóÖa. 2. FrumVarp til la.ga um hieim- ild fyrir ríkisstjórnina til að imm- heirrita ’ ýnrs gjöld mieð viðauka. 1. umræða. Franisögumaður Ey- sJíéiun Jómsison fjármállaTiáíðiherTa. Málinu visað til 2. umræðu og fjárhagsmiefmidar. Á dagskrá neðri deildar voru tvö mál- 1. FiUnwarp til laga um bneyt- ingar á og viðaU'ka við málmu- lög nr. 50, 30. júilí 1909. Fra'm- haid 3. lumlræðu. Nokkrar umræð- ur urðni um málið. Bneytingar- tMlaga Héðins Valdimarsisiomiar: var feld og fnumivairpmu visiað tál efri dieildar eins og pað lá fyrir. með samhljóða atkvæðum. 2. Frumvarp til lnga um við- auka við lög nr. 99, 3. maá 1935, um. skuldaskilasjóð vélbát.aeig- énda; 2. umræða. Framsögumað- Ur fyrir hönd meirihluta sjávair- útvegsnernidar var Gísli Guö- mundsson.. Ailmiklar urnræðU r urðu um málið. Atkvæðagneiðsilu var frestað og' mál'ið tiekiö út af dagskná. 4. Aðalfundnr verka- lýðsfélags Akraness. AÐALFUNDUR Verkalýðs- félags Akráness var hald- inn fyrir nokkru. Á fundinum voru birt úrslit stjórnarkosn- ingar, er hafði staðið yfir í ¥2 mánuð. Þessir hlutu kosningu: Hálfdán Sveinsson, formað- ur. Ásmundur Gíslason ritari. Kristinn Ólafsson gjaldkeri. Sveinbjörn Oddsson varaform. Theobaídur Ólafsson varagj.k. Stefán Sigurðsson varagjaldk. Félagið hefir haldið fimm fundi á árinu, en auk þess hafa deildir þess haldið sjö fundi. Tvær skemtanir voru haldnar, 1. maí og árshátíð félagsins, — báðar mjög fjölmennar. Sjó- mannadeildin hóf nýja samn- inga við útgerðarmenn á s.l. hausti og voru þeir undirskrif- aðir af aðiljum 21. des. s.l. Þá gekkst félagið fyrir sjó- vinnunámskeiði, er stóð í þrjá mánuði. í því tóku þátt tíu neméndur. Námsgjald var 30.00 kr. fyrir nemanda. Ríkissjóður veitti námskeiðinu 500.00 kr. styrk. Kennari í verklegu námi var Elías Benediktsson skip- stjóri, en íslenzk-u og reikníng kendi Hálfdán Sveinsson. Einnig gekst kvennadeild fé- lagsins fyrir matreiðslunám- skeiði er stóð í þrjá mánuði. 11 stúlkur tóku þátt í því. Náms- gjald var 100.00 kr. fyrir nem- anda. Kreppunefndin veitti 15.0 kr. styrk til námskeiðsins. — Kennari var frk. Soffía Skúla- dóttir. í félagið gengu á árinu 84 félagar, þar af 37 konur. Alls eru nú réttir 500 meðlimir í fé- laginu. Saga Borgarættar’naar hefir vierið sýmd á Nýja Bíó undanfarin kvöld víð gífurliega aðsókn. Útbreiðið Alþýðublaðið! Ný bók frá Máli og meimingu: Móðirin eftir Mnxim Gorkl, síðari hluti, kom út í dag. Þessi fræga skáldsaga, sem þýdd hefir verið á öll helztu tungumál heimsinsj er nú komin öll í heild á íslenzku. Þetta er fyrsta bókin af 5—6, sem félagsmenn í Máli og menningu fá á þessu ári fyrir aðeins 10 króna árgjald. j Næst verður Austanvindar og vestan eftir Nobelsverð- launahöfundinn Pearl Buck. Seinna á árinu koma ÚR- VALSLLJÓÐ STEPHANS G. STEPHANSSONAR ásamt RITGERÐ UM SKÁLDIÐ EFTIR SIGURÐ NORDAL. íslendingum hafa aldrei boðizt áður jafn góðar bækur fyrir jafn lágt verð. Látið innrita yður strax í Mál og menningu. Mál og menning. Laugavegi 38. — Sími 5055. ij R. Hqggard: 148 puu áð kyninast pví, aið haimingiain gefur aidnei gjafir öfniar irueð báðum höndum, leirus og Frakkar komiast aið orði, hieldur pykir henini gamain aið talka piað með anin- ari handinni, 'Siem hún gefur með hiinni. Fáum fieilur algier leymd í skaut; iengutm nligier gæfa. Heppini peirra hidfði á margain hát-t vierið svo afarmikil, áð það hefði verið ónáttúrlegt, og hefði veíl rnátt vekja ó'tta nmi framtíðina, ief piesisir örðuglieikar hefðu ekki driegið, úr hienni, örðuglei'kar, siem þau hafa að ÍíkLnduim lært að glieyma, þiegair árin færðust yfir pau og færðu peim nýjar raunir og aufenai blessiun. Vera má, að' með pví að gægja-st allna snöigg\'ast Lnn í framtiðina, fáum vér hetri og sainnari hugmynd uan' það, sem eftir er alf sögu 'Leonairds og Júönu Outram, hefdur ien með pví að Lesa run marga eiinlstaka' atburði. Tíu ár éöa um pað bil eru liðin, og Slr Leoinard, kemiur út úr feirkju fyrsita sunuudag í maí ásiamt konu sinni, feonunini, 'Siem mest sópiar að í pieflim lalníds- hluta, og eitthvað fjórum börnum, idrengjum og stúlfe- lum „siem eru einls hraustlieg eins og þaú eru) Mlqg- Þa-iv gefa auga leiði einu, sem er nærri feórdyru'njum, og þalda sivo heimleföis eftir lystigarðtnum, seni' farinn er að grænfca pennain yndisíega vordag, piangað til paiu nema staðjar eitthvað 50 faðma eða meira frá tíyriun- uim á Outramhö'llinni, framrni fyrir hliðániUi aið íhúðair- húisi, sem er ein's og bíkúpa í lögun, og ibúið til úr hálmi og stöfúm. Hús ptetti er kallað „feraaT', og hiefir Otiur reisit það aleinin. Dvergurinn sjálfur situri fyrir framan pennain kofa, er að báða ,sig pair í sól- skininu og stoera sópsköft mieð hníf út úr heinaista aspanungviðnum, er liggur við hJiið hams'. Hann er kynlega búinn, sumpart í Suðurálfiu- og sUimpart í Nörðu ráifu-fötum, en að öðru leyti hefir tíminn engrir hneytingair gert iátihonum. — HetLl sé þér, Baas! aegir hann, pegar Leonard kemur ttl hans'. — Er Baás WalLaoe 'komiinn? —- Nei; hann feemur, þegair við eigum a'ð fara að horða miðdegisverð. Mundu, að pú átt að feoma og ganga um beiinia. — Ég skal fooma í tæfea tíð, Baas, fremur pienndu dag en nokkurn aninan. — Otur! kaiiar lítil ungfrú- — Þú átt efcki að búa til sópS'köft á sunnudögum; pað er óslköp Ijótt. Dvergurinin glottir í stað pesis áð isvara; svo yrðiri hann á Loonard á máli, sem enginin skiJur nemia þietir: — Hvað sagði ég þér efcki fyrir mörgum árum, Baas? siagði hann. — Sagði ég pér ekki, áð einhvern veginn mundir pú eignast auðæfi, og áð istóri bærinn hinum megin við vatoið mundi aftur heyra pér til, og að börn ðkuinnra m'anna miunldu lekki framiar verðá par á fierðinni? Sko; pað hiefir ræzt! og hann henti á gilaðlega bairnahópinn. — Já; ég, Otur, sem er aiuíí í flestu'm efnum, hefi reynst ágætur spámaðiur. Nú ætla ég að vera ánægð'ur og efeki spá nieinu framar, því að annars kanin ég áð inissa pað orð, sem' af mér fler fyrir vizku- Fáum stunduim síðar var mið'degisverðinum lokið i S’tóra 'salrium. Allir pjónamir höfðu farið, að Otri undanteknum. Hanin vtar í hvituim sliopp og stóð aftrin við stól húsbónda -sins. En'ginu gestur var komirvn', íip/na Mr. Wallaoe, æm var nýkommn heim úr ainnari Suóuráilfu-ferð^ og. situr hanin bno'sandi og gætir vel að öliu, með gieraugað fast við augiað á sér einfc og forðum 'daga. Júana er sarnt búiin aið öllu eiims og hún væri í kvöldve'izlu, og stór, stjömumyndaður noða- steinn glóir á brjóstinu á henni. — Hvers vegna ertu mieð steininm í fevöld, mamma.? spyr eldri sonurinff), Tómas, :sem kornið hefir ofan af lofti til pess að to'orða eftinnatinn ásamt sys'trU'in sínumi. — Þei, piei, góði! svarar hiún. Og Otur gengur iajð boröinu, sern bibllían er hl.ekkjuð við, og hieldur á .glasii fullu af portvíui. — Bjargari og Hjiarðtoona! segir hann á sisútúmáii. '— i dag eru eliefu ár síðan Baas Tom dó hinuim nnegin við hlafið. Ég, sem ekki diiekk vín nema einu simni á ári, diekk minni Baas Toimis. Og hamn svalg portvínið í einum sopa, og .feasta,'ði svó- glasinu aftur fynir sig(, og fór pað í smámo'a á gólfinu. — Amen! siegir Leonard. — Nú dnekk ég pína sfeál, eiskan mín! — Ég drekfe minni Francisoos, sieim iét iífið til pess að bjarga mér, segir Júaina með Jágri rödd. — Amen! segiir Leonard áftur. Eitt augnablife. er ppgn; pá lyftir drehgurinin Tómas npp glasi 'sinu og hrópar: — Og ég drekk mi:nni 01- fans, konungs Þokulýðsinis, og Oturs, sem drap Orm1- guðinn, Oturs, sem mér þykir vænst um af þeim öllum. Mamima! Má Otur sækja tspjótið og ólina og segjdi oiktouir söguna af pvi hvermitg hann dró pig og patofa upp eftiir ísbrúnhi? ENDIR. BRÉF Heigríman. EFTIR GRÉTAR FELLS. Það er eitt af aðalmerkjum sanngöfugrar skapgerðar, að þoia mótmæli og umbera ann- arlegar skoðanir. Maður, sem sjálfur vill hafa rétt til að mynda sér sínar eigin sjálf- stæðu skoðanir á hlutunum, ■+- ættu einnig að geta skilið, að aðrir menn áskilji sér sama rétt, og að óreyndu ætti eigin skoðanir, séu til orðnar vegna heimsku eða ills vilja eða þessa hvorttveggja. Skortur á umburðarlyndi í þessum efnum stafar oft af furðulegu sjálfsá- liti, en einnig oft af því, að menn kunna ekki að aðgreina sig sjálfa frá skoðunum sínum. Þess vegna verður það per- sónuleg móðgun gagnvart þeim að hafa aðrar skoðanir en þeir. Mikið ber á þessum barnaskap í trúmálum, og er það ein or- sök þeirrar niðurlægingar, sem þau mál eru óneitanlega komin í. í málgögnum sumra trú- manna ber mikið á geðvonsku- kendri áreitni í garð þeirra manna, sem leyfa sér að hafa sjálfstæðar skoðanir á trúmál- um, og er engu líkara, en að sumir af þessum mönnum vilji steypa einhverri helgrímu yfir andlegar sjónir þjóða og ein- staklinga — svo að frjálsri hugsun og dómgreind sé bani búinn. En þessir helgrímumenn eru víðar að verki en á trúmála- sviðinu. Þeir, sem lesa blöð og tímarit vor íslendinga, munu því miður heldur óvíða koma auga á verulega prúðan og vel siðaðan málflutning, og er illt til þess að vita. Það er næstum því eins og að menn haldi, að ofsi og stóryrði geti komið í stað raka. Ég hefi stundum kallað þetta fyrirbrigði „kassa- rnensku" — og kent við trúboða einn, sem stundum hefir talað hér á einu torgi bæjarins uppi á sykurkassa, sem hann hefir flutt með sér. En nú er mér spurn: Getur nokkur hugsandi maður í fullri alvöru gert kröfu til þess, að allir menn hafi sömu skoðanir á hlutimiun? Þessi spurning er ein af þeim spurn- ingum, sem næstum því svara sér sjálfar, enda býst ég við að jafnvel trúarofsamennirnir. svari henni neitandi — fyrir siðasakir. En í framkvæmdinni verður það svo, að skoðanaand- stæðingar eru stimplaðir sem hálfgerðir eða algerðir óþokkar, heimskingjar og þar fram eftir götunum, en allar raunveruleg- ar rökræður f júka út í veður og vind ofstækisins. Það er vitan- lega ekki nein furða, þó að kjarni kristindómsins, kærleiks boðorðið, fjúki líka burt í þessu ofviðri tilfinninganna. En þegar þeir, sem kenna sig við Krist (að vísu ranglega) eru jafnvel farnir að telja sér of- stækið til gildis, þá er harm- leikur að gerast, sem einhver þarf að hafa hugrekki og hreinskilni til að vara við. —- Kirkjunnar menn þurfa að gera sér ljóst, að öll áreitni og geðvonska í trúarefnum er orð- in alveg vonlaus, og fyrir löngu farinn að gera kirkju og kristindóm mikið ógagn. Ég veit, að ýmsir ágætir menn inn- an kirkjunnar, þar á meðal sumir prestar, sem þó telja sig af ,,gamla skólanum“ í trúar- efnum, eru mér fyllilega sam- dóma um þetta. Hefi ég átt tal við þá suma um þetta mál. Svo að ég vona, þrátt fyrir allt, að kirkjan sé ekki svo heillum horfin, að henni takist ekki að draga tjöldin fyrir þenna harm- leik og láta hann hætta. Ég hygg og að hinn nýi biskup standi á verði gegn hættu þeirri, sem hér er um að ræða, og væri vel, ef prestar hans styddu hann að því starfi að opna hugi og hjörtu manna fyr- ir kjarna kristindómsins, kær- leiksboðorðinu, en eyddu ekki orku sinni í vonlausan áróður fyrir umbúðum og aukaatrið- um. íslenzku þjóðlífi stendur nú sérstök hætta af öfgastefnum, bæði í trúmálum og stjórnmál- um, Hinn ofsafengni málflutn- Frh. á 4. síðiu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.