Alþýðublaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.03.1939, Blaðsíða 4
FÖSTUDAG 10. MARZ 1939 Föstugu£*þj(Snusta í Hafnaríjarða'rkirkj'U í kvöld fcl. 8V2. G. Þ. Glímianrexm Ármaims Samœfing hjá báðurn flokkum á morgiun, sunrLudag, fcl. 10 í 1- þróttahúsi Jóns Þors'tieimgsonar. Mastið allir. Eimisldp: , Gullfoss fer ti.l útlamia í ikivöld fcl. 8, GoðaSoss fceanur til Ham- borgar í fyrraimáliö, BiiúáTfioSs ©r á lieið til Kaup mannahafnar frá Lorndon, Dettif02s er hér, Lagar- ftoss e.r á Húsavík, Selfoss er í Hull. Alltaflaðlstækka lá M r > «gi ema ! Ný matvörubuð fopnuð á \ ’ f " . Hverfísgötu 52. Sími 5345. ! ■ OAMLA BIO ■ Binkalff listmðlarans 4 Afar skemtileg gaman- mynd frá Metro-Goldwyn- Mayer, gerð samkvæmt leikriti Ference Molnar. Aðalhlutverkin leika hin- ir vinsælu leikarar Myrna Loy og William Powell. Heyktur fiskur, Nýtt fiskfars, Pressaður saltfiskur. VERZLUNIN KJðt & Fiskur. Simir: 3828 og 4764. SUMnndnr í dánarbúi Ingileifar sál. Sím- onardóttur, Bakkastíg 4, verðiur haldinn í Bæjarþingstofunni mánudaginn 20. þ. m. kl. 10 f. h. til þess að taka ákvörðun um sölu nefndrar húseignar. Lögmaðurinn í Beykjavík, 4. marz 1939. BJÖBN ÞÓRÐARSON. Reykjaborgin kom af saltfTskveið'Um í morg- w með 90 föt. BLEKKINGAR SIÐFRÆÐIPRÖ- FESSORSINS. Erh. af I. slðnt. í Svíþjóð hefði komið á ævar- andi löggjöf um lögþvingaðan gerðardóm í vinnudeilum. Eins og allir vita þó, hefir engin slík löggjöf verið sett í Svíþjóð. Það eina, sem fyrir liggur í þessu máli er frjálst samkomulag milli verkamanna og atvinnurek enda um það, að reyna fyrst og fremst að komast að frið- samlegri lausn um ágreinings- málin, áður en gripið er til verkfalla og verkbanna. Þá hugðist prófessorinn að útskýra alþýðutryggingarnar hér á landi með samanburði við alþýðutryggingarnar í Dan- mörku. Sá samanburður var eingöngu byggður á röngum tölum, sem óskiljanlegt er, hvernig orðið hafa til í höfði prófessorsins. Með mestu vandlætingu í röddinni tilkynti hann útvarpshlustendum það og endurtók það með áherzlum, að iðgjöld til sjúkrasamlaganna í Danmörku væru 2 kr. á ári — ,segi og skrifa 2 kr. á ári,‘ sagði prófessorinn, en hér væru þau 4 kr. á mánuði. Eftir því ættu ið- gjöldin að vera 24 sinnum hærri hér og getur hver maður, sem einhverja glóru hefir, sagt sér það sjálfur, hve mikið vit er í slíku. Iðgjöldin í Danmörku eru frá 2.00 og upp í 4.00 á mánuði, eft- ir aldri manna. Eftir að hafa í gærkveldi fengið ákúrur fyrir blekkingar sínar, þaut prófess- orinn í blöðin með leiðréttingu við þessa rangfærslu ,en hana geta menn ekki tekið alvarlega, eftir að, hafa hlustað á gremj- una í rödd prófessorsins og á- herzlur hans. Þá sagði Á. H. B. að Lífeyr- issjóður íslands lánaði árlega 400 þús. kr. til elliláúha- og ör- orkubóta og safnaðist því ekk- ert í hann, þó að hann væri talinn eiga einhverja eign á pappírnum. Þetta er auðvitað tilhæfulaust með öllu. Það, sem Lífeyrissjóður lánar er helm- ingi lægri upphæð, eða 200 þús. kr.b en tekjur hans eru árlega um þreföld sú upphæð. Að þessu sinni er ekki hægt að rekja frekar þessa hneyksl- anlegu framkomu prófessors- ins, en Haraldur Guðmundsson forstjóri Tryggingarstofnunar ríkisins gerði þegar í gærkveldi ráðstafanir til þess að leiðrétta missagnir Á. H. B. með fyrir- lestri í útvarpinu. Það verður að teljast mjög al- varlegt „siðferðislegt vanda- mál,“ að maður í jafnábyrgðar- mikilli stöðu og prófessor Ág- úst H. Bjarnason skuli undir grímu vísindamennskunnar leyfa sér að misþyrma sann- leikanum þannig og misnota jafn herfilega málfrelsi sitt og hann gerði í útvarpinu í gær- kveldi. , BRÉF, Frh. af 2. síðu. ingur þeirra felur í sér geig- vænlega hótun og feigðarspá. Það, sem hótað er og spáð dauða, er sumt af því dýrmæt- asta, sem mannleg sál býr yfir, svo sem kærleikur og frjáls — heilbrigð dómgreind. Því þegar myrkur trúarofsa og trú- arhroka, hvort sem það er á trúmála- eða stjórnmálasviðinu, hefir fallið yfir hinar and- legu sjónir manna — eins og helgríma — þá er dómgreind þeirra og réttdæmi venjulega bráður bani búinn — og oft án þess að þeir viti af. En svo mikla trú hefi ég þó á heil- brigði hins íslenzka kynstofns, að ég er að vona, að hann láti aldrei — sem heild — leiða síg til slíkrar slátrunar — og vari sig á helgrímunni........ Grétar Fells. 1 dag kom út hjá Máli og memnimgu sdðari hliuti af Móðiirin eftir Max- im Gorki. Sjá augl. hér I blað- inu. lappdrættið. IDAG var dregið í 1. flokki og voru dregnir út 200 vinningar. Þessi númer komu upp: 10,000 kr, 22909. 17422. 13867. 2000 kr. 1000 kr. 8427 S00 kr. 493 — 2905 — 8165 — 21805. 200 kr. 534 — 3773 — 4346 — 4836 5600 —- 6032 — 11037 — 14: 15321 - - 17179 — 17866 18859 - - 22068 — 22131 24337. 100 kr. 121 154 242 543 564 779 894 1234 1453 1456 1663 1699 1804 1831 1881 2023 2024 2098 2146 2160 2659 2771 3180 3215 3863 3911 4132 4134 4224 4601 4786 5134 5246 5347 5393 5416 5490 5730 6103 6465 6662 6761 6925 6932 6953 6968 7090 7466 7507 7691 8058 8118 8147 8352 8381 8379 8789 8939 8940 9079 9557 9702 9721 9841 9894 9962 9974 10216 10429 10488 10511 10512 10858 10908 11114 11124 11319 11400 11708 12502 12776 12844 12874 13176 13210 13498 13758 13797 13927 13961 14023 14142 14330 14336 14449 14481 14621 14787 14830 14836 14838 14843 15009 15276 15292 15335 15348 15449 15665 15917 15977 16026 16079 16176 16182 16199 16372 17324 17432 17456 17838 18100 18121 18135 18446 18545 18637 18719 18753 19106 19165 19255 19281 19653 19750 19829 20070 20120 20230 20429 20555 20680 20740 20797 20944 21033 21110 21124 21482 21663 21845 21920 22144 22174 22328 22417 22537 22673 23072 23088 23215 23530 23637 23704 23837 23838 23852 23921 23961 24116 24236 24281 24346 24561 24727 24879 24956 Tryppa kjðtið í buff, smásteik, hakkað. Nautakjöt í buff og hakkað. Ódýra kjötið frosið og saltað. Dilkasvið. Saltað dilkakjöt. Harðfiskur, barinn. Smjör, Tólk. Úrvals kartöflur og Gulrófur. Njálsgötu 23. Sími 5265. Gu&spekifélagið, Rieykjavíkur stúkan heldui fund í kvöld kl. 9. Frú Aðalbjörg Sig- urðardóttir flytur erindi: „Kris- hnamurti og karaningair háns, eins og þær birtast mér nú.“ ■ NYJA Blð HP Saga borg- arættarinnar Sýnd kl. ». Aðgönpmiðar seldir frá hlnkban 5. ffi.s. Laxfoss fer til Bnei&afjarðar mi&viku- daginn 15. þ. m. Flutninigi veitt móttaka þriðju- daginn 14. þ .m. Snxðum dragtir og frakka og allan kvenfatnað. Lækjargötu 8. Ingibjörg Sigurðardóttir. Útbreiðið Alþýðublaðið! Jarðarför móður minnar og tengdamóður Ástríðar Sigurðardóttur íer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 11. þ. m. og hefst með húskveðju frá Elliheimilinu Grund klukkan 1% e. h. Þórður Stefánsson. Hilma Stefánsson. .syngur í Gamla Bíó surtnudag inn 12 .marz kl. 3 s.d. Bjarni Þórðarson aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Bókjaverzitin Sigfúsar Eymundsson- ar og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 1 á laugardag. I smumdagsmatiim Nautak|öt, Allkálfukjlit, Ærkfftt og saxað ærkjöt. Grænmeti og laukur. Skátadansleíkur verður í Oddfellowhúsinu í kviSId, og hefst kl. 10. Aðgöragumiðar f Oddfeflow Vrá kl. 5» 8 £ kvðld •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.